Morgunblaðið - 20.02.1955, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 20.02.1955, Blaðsíða 3
Sunnudagur 28. fekrúar 1955 MORGUNBLAÐIÐ PIANO NýVi enskt píané (Knight) til sölu. — Upplýáingar í síma 4973. THERMOVENT Rafmagnsofnar 1 og 2 kw. Carðar Gíslason h.f Sími 1506. önnumst kaup og sölu fasteigna. ALM. FASTEIGNASALAN Austurstræti 12. - Sími 7324. Hvitar ullarpeysur Einlitir höfuðklútar, fingravettlingar. TÍZKUSKEMMAN Laugavegi 34. Ödýrir Krepnælonsokkar TÍZKUSKEMMAN Laugavegi 34. Nýkomin þýzk kvenundirföf í stórum númerum, 42, 44, 46 og 48. Laugavegi 26. ROIMDO i Nýkomið þvottavélar með suSuelementí. Verð kr. 2.990,00. Þessar þvottavélar eru þær beztu, sem framleiddar eru í Þýzkalandi. HEKLA H.f. Austurstræti 14. Sími 1687. Teppafilt á kr. 32,00 m. Svdmpgúmmí undir teppi á kr. 75,00 m. Fischersundi. íbúðir óskast keyptar. Hef mikið af kaup- enduirfað stórum og smáum íbúðum. Eignaskipti oft möguleg. Haraldur Gutfmundsson, lögg. fasteignasali, Hafn. 15. Símar 5415 og 5414, heima. K V E N- BOMSliR Rauðar, gráar, brúnar. Karlmanna bomsur og skóhlífar. S K Ó R I N N Laugavegi 7. KVENSKOR Glæsilegt úrval nýkomið. Stefán Gunnarsson h.f Austurstræti 12. Svefnsófar — Armsfólar Þrjár gerðir af armstólum fyrirliggjandi. Verð á arm- stólum frá kr. 785,00. HÚSGAGNAVERZLUNIN Einholti 2. (við hliðina á Drífanda) HANSA h.f. Laugaveg 105 Sími 81525 íbúðir óskast llöl'iim kaupendur að 2ja og 3ja herbergja íbúðar- hæðum, rishæðum og kjall- araíbúðum á hitaveitu- svæði. Útborgun getur orðið mikil. Mýja fasteignasalan Banka**r. 7. Sími 1518. BILSKIIR til leigu Upplýsingar í síma 2907. SATT birtir í febrúarhefti útdrátt úr bókinni eftir Stetson Kennedy um KU KLUX KLAN sem vakið hefur svo mikla athygli um allan heim. Ýmis atriði í kvikmyndinni Ógnir næturinnar, sem nú er sýnd í Austurbæjarbíói, eru byggð á f rásögnum úr þeirri bók.*- Hið fífldjarfa uppátæki Kennedys að gerast félagi í Ku Klux Klan í njósnaskyni er einstakt í sinni röð. Upp- Jjóstranir líans hryllilegri en menn óraði fyrir. — Um tíma beindist öll starfsemi félagsmanna Ku Klux Klan að því að hafa uppi á „svik- aranum" á meðal þeirra, og Kennedy er í stöðugri lífs- hættu. Frásögnin heldur því athygli lesandans óskertri frá byrjun til enda. SATT fæst í öllum bóka- og blaðsölustöðum og kostar 10 krónur. Karlmannaskór Verð frá kr. 120,00. SKÓRINN Laugavegi 7. IIILfll Stór 2ja herbergja íbúð til leigu frá 1. marz. Sérinn- gangur og sér olíufýring. Tilboð, merkt: „1. marz — 305", sendist afgr. Mbl. fyr- ir þriðjudagskvöld. BUTASALA Mjög ódýrir nælonbútar í blússur kr. 25,00 - kjóla kr. 75,00 - barnakjóla. Nælon-poplin í úlpur og barnaútiföt. Alls konar bútar í pils, drengjabuxur, drengjaskyrt- ur og margt fleira. %Éf Vesturgötu 3 Til sölu sem nýtt Sófasett 3 stólar og sófi, á 10 000 kr. Dökkrautt ullaráklæði. Uppl. í síma 801G4 milli kl. 2—4. Pússningasandur Verð kr. 10,00, tunnan, heimkeyrt. — itub bnnLflnD s VE&TURGÖTU 71 . SÍMI «1950 Loffpressur Stórar og smáar loftpress- ur til leigu. — HÍTUR bniELRnD 7J . S'MI 8^19 SO Svampgúmmí Framleiðum úr svamp- gúmmíi: Rúmdýnur Kodda Púða Stólsetur Bílasætí Bílabök Teppaundirlegg Plötur, ýmsar þykktir og gerðir, sérstaklega hent- ugar til bólstrunar. Svampgúmmí; má sníða í hvaða lögun sem er, þykkt eða þunnt, eftir óskum hvers og eins. HÉTUR SniELRnD VtSTURGÖTU 71 SÍMI 81950 A morgun seljum v/ð ódýrt kápuefni sirs hvítt blússuefni gaberdine, 5 litir, Og gardínuefni. VerzL Jrnqilyasgar fýohruo* Lækjargötu 4. - Sími 3540. Keflavík Útsalan í Túngötubúðinni hefst á mánudagsmorgun. Mikið af alls konar varningi selt á afar hagstæðu verði. BLÁFELL Túngötu 12. — Sími 61. Hafnfirðingar —• Reykvíkingar Útsalan heldur áfram á mánudagsmorgun. Verður þá haldið áfram að selja hinar vinsælu útsöluvörur. ÁLFAFELL Lakaléreft ódýrt sængurveradamask léreft 80, 90, og 140 cm. br. Blúndur, milliverk. ÞORSTEINSBÚÐ vefnaðarvörudeild. 2 herbergi til leigu fyrir reglusaman karlmann. Upplýsingar að Starhaga 6. Sími 81242. TIL SÖLli danskur stofuskápur úr póleruðu birki, fagurlega útskorinn. Upplýsingar í kvöld og næstu kvöld að Hrísateigi 3, kjallara. Yfir 30 plötur sungnar af FRANKIE LAINE HAFNARSTRAlTI 8 SIPPIIM SODA sungið af GUY MITCHELL er komin aftur. •\/fi'ig11/ piirii vi Jj HAFNARSTR*Á.TI '& Metsöluplatan: SKOKÍAN komin aftur. MLSinBUÐIN «1 J HAFNAR5TRÆTI 8 Ný plötusending SH-BOOHi og mörg önnur ný lög. JHAFNARSTRAlTI 8 Látið ekki BIMBÓ ganga yður úr greipum einu sinni enn. HAFNARSTRÆTI 8 I UJLtSlJa.1 Si I £ t * t ? » «I • I * 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.