Morgunblaðið - 20.02.1955, Síða 4

Morgunblaðið - 20.02.1955, Síða 4
4 Sunnudagur 20. febrúar 1955 MORGUX BLAÐI& s * « & ■ * * a■ b ■«l'» ■ ■■■ O O? a au p E S DANSLEIKUH að Þórscafé í kvöld klukkan 9 K. K.-sexteítinn leikur. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5—7. niWKVÖLD Heimdallur, félag ungra Sjálfstæðismanna, efnir til skemmtunar fyrir félagsmenn 1 Sjálfstæðishús- inu í kvöld kl. 8.30. Dagskrá: 1. Á V A R P 2. TÖFRABRÖGÐ 3. EINSÖNGUR 4. D A N S Aðgöngumiðar verða seldir í Sjálfstæðishúsinu í dag kl. 4—6 e. h. Starfsfólk hlutaveltunnar er beðið að vitja boðs- korta á sama stað og tíma. Kl. 3—5 BoiSudagskaffi Nýbakaðar bollur úr Röðuls-bakaríi. Tríó Ólarfs Gauks leikur dægurlög. Ki. 9-1 DANSLEIKUR Skemmtiatriði: Haukur Morthens, Hjálmar Gíslason, Tríó Ólafs Gauks leikur. — Ókeypis aÖgangur —- Hótel Borg í síðdegiskaffinu skemmtir Rhumba-sveit Plasidos. Hljómsvcit Þorvaldar Steingrímssonar leikur. í K V Ö L D : Almennur dansleikur til kl. 1. Ókeypis aðgangur — Sömu skemmtikraftar. Boðsmiðar afhentir við aðaldyr klukkan 8,30. Borð aðeins tekin frá fyrir matargesti. BOKHALDARI Reglusamur, ábyggilegur og vanur bókhaldari með Verzlunarskólaprófi, óskar eftir bókhalds og eða gjaldkerastarfi nú með vorinu. — Þeir, sem hefðu áhuga á þessu, sendi nöfn sín til afgreiðslu blaðsins merkt: „Bókhaldari — 226“. Dagbók 1 dag er 51. dagur ársins. Konudagur. Góa byrjar. 7 vikna fasta. Ái'degisflæði kl. 4,18. Síðdegisflæði kl. 16,30. Læknir er í læknavarðstofunni, sími 5030, frá kl. 6 síðdegis til kl. 8 árdegis. HeJgidagslæknir verður Elías Eymundsson, Hraunteigi 13, sími 82165. NæturvörSur er í Reykjavíkur- apóteki, sími 1760. Ennfremur eru Holtsapótek og Apótek Austurbæj- ar opin daglega til kl. 8, nema á laugardögum til kl. 4. Holtsapótek er opið á sunnudögum milli kl. 1-4. I.O.O.F. 3 1362218 Kvm. I Messur Langholtsprestakall: Messa kl. 5 e. h. í Laugarneskirkju. — Séra Árelíus Níelsson. Laugarneskirkja: Biblíulestur annað kvöld (mánudag) kl. 8,30 í samkomusal kirkjunnar. — Séra Garðar Svavarsson. • Bruðkaup • I dag verða gefin saman í hjónaband á Akranesi af séra Jóni Guðjónssyni ungfrú Anna Sigurð- ardóttir (Vigfússonar) og séra Leó Júlíusson, sóknarprestur á Borg á Mýrum. 1 dag verða gefin saman í hjóna band af séra Bjarna Sigurðssyni, Mosfelli, Hallfriður Georgsdóttir (Vilhjálmssonar málara) og Magnús Lárusson (Halldórssonar skólastjóra. — Heimili ungu hjónanna verður á Hrefnug. 8. í gær voru gefin saman í hjóna- band af séra Jóni Thorarensen ungfrú Sigrún Ingólfsdóttir, Hringbraut 37, og James C. Warrick, Keflavíkurflugvelli. I Síðast liðinn föstudag voru gef- in saman í hjónaband af séra Emil Björnssyni ungfrú Sigríuðr Ein- arsdóttir og Páll Eyjólfsson bil- stjóri. Heimili þeina verður að Þórsgötu 20. I • Hionaefni - Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Margrét Guðjónsdótt- ir, Suðurgötu 27, Keflavík og Ósk- i ar Pálsson frá Sauðárkróki. • Flugferðir • Loftleiðir li.f.: Hekla, millilandaflugvél Loft- leiða, kom til Reykjavíkur kl. 7 í morgun frá New York. Flugvél- in fór áleiðis til Oslóar, Gauta- borgar og Hamborgar kl. 8,30. 1 Edda er væntanleg í dag kl. 19 frá Hamborg, Gautaborg og Osló. Flugvélin fer áleiðis til New York kl. 21. | • Alþingi » Á M O R G U N: Efri deild: — 1. Skógrækt, frv. 2. umr. — 2. Ættaróðal og erfða- ábúð, frv. 2. umr. — 3. Hafnar- gerðir og lendingarbætur, frv. 1. umr. —• 4. Skólakostnaður, frv'. 1. umr. — 5. ToIIskrá o. f 1., frv. 2. umr. Ef leyft verður. — 6. Happ drætti háskólans, frv. 2. umr. Ef leyft verður. — 7. Meðferð ölvaðra manna og drykkjusjúka, frv. 2. umr. Ef leyft verður. Neðri deild: — 1. Iðnskólar, frv. 3. umr. — 2. Innlend endurtrygg- ing, stríðsslysttrygging skips- hafna o. fl. 2. umr. — 3. Brunabóta félag Islands, frv. 2. umr. „Ást við aðra sýn“ í Keflavík Leikfélag Hafnarfiarðar sýnir gamanleikinn Ást við aðra sýn, í Keflavík í dag kl. 4 og í kvöld kl. 8,00. Kraftaverk „Hvað sanna þau og hvað ekki?“, nefnist erindi, sem séra L. Mur- doch flytur í Aðventkirkjunni í dag kl. 5 e.h. Allir velkomnir. Þorrablót í Leikhúskjallaranum í Leikhúskjallaranum í dag kl. 3.30, kemur fram sænska operettu söngkónan Vera Steen. Mun hún syng.ja létt óperettulög ásamt ýmsu fl. — Um kvöldið verða fram bornir þjóðlegir réttir sem til- heyra Þorrablóti, svo sem hangi- kjöt, flatbrauð, svið, hákarl súrs- aða bryngukolla o. fl. góðgæti. — Vera Steen mun syngja, en hljómsveit Árna Ásgeirssonar mun leika fyrir dansinn. Oháði fríkirkjusöfnuðurinn Sunnudagaskólinn verður í Aust urbæ.jarskólanum i fyrramálið frá kl. 10,30—12. — Séra Emil Björnsson. K.F.U.M. og K., Hafnarfirði Almenn samkoma í kvöld kl. 8.30. — Gunnar Sigurjónsson cand. theol. talar. Annað kvöld er unglingafundurinn hans séra Friðriks. Saumanámskeið Mæðraféíagsins verður í marz. Upplýsingar í síma 5938 og 5573. 19,45 Auglýsingar. 20,00 Fréttir. 20.20 Leikrit Þjóðleikhússins: — „Lokaðar dyr“ eftir Wolfgang Borchert í þýðingu Sverris Thor- oddsen. Leikstjóri: Indriði Waage. 22,10 Fréttir og veðurfregnir. —• 22.15 Danslög (plötur). — 23,30 Dagskrárlok. Mánudagur 21. febrúar: 8,00 Morgunútvarp. — 9,10 Veð- urfregnir. 12,00 Hádegisútvarp. 13.15 Búnaðarþáttur: Frá vett- vangi starfsins; IX. (Sigurður Magnússon ráðunautur á Selfossi). 15,30 Miðdegisútvarp. 16,30 Veð- urfregnir. 18,00 Dönskukennsla; I. fl. 18,25 Veðurfregnir. — 18,30 Enskukennsla; II. fl. 18,55 Skák- þáttur (Baldur Möller). 19,15 Þingfréttir. —- Tónleikar. 19,40 Auglýsingar. 20,00 Fréttir. 20,30. U tvarpshlj ómsveitin; Þórarinn Guðmundsson stjórnar. 20,50 Urri daginn og veginn (Frú Lára Árna dóttir). 21,10 Einsöngur: Ketill Jensson; Fritz Weisshappel leikur undir á píanó. 21,30 Útvarpssag- an: „Vorköld jörð“ eftir Ólaf Jóþ. Sigurðsson; XIII. (Helgi Hjörvar). 22,00 Fréttir og veður- fregnir. 22,10 Passíusálmur (9). 22.20 fslenzkt mál (Bjarni Vil- hjálmsson cand. mag). 22,35 Létt lög: Tveir valsar eftir Waldteufel og lög sungin af Golgowsky? kvartettinum o. fl. (plötur). 23,10 Dagskrárlok. Ot varp « Siinniidagur 20. felirúar: 9,10 Veðurfregnir. 9,20 Morgun- tónleikar (plötur). 9,30 Fréttir. 11,00 Messa i hátíðasal Sjómanna- skólans (Prestur: Séra Jón Þoi'- varðsson. Organleikari: Gunnar Sigurgeirsson). 12,15 Hádegisút- varp. 18,15 Hljómsveitin og hlust- andinn; III. þáttur (Róbert Abra- ham Ottósson hljómsveitarstjóri). 15,15 Fréttaútvarp til fslendinga ei'lendis. 15,30 Miðdegistónleikar: Frá tónleikum í Austurbæjarbíói 12. maí s. 1.: Frönsku listamenn- irnir Christian Ferras og Pierre Barbizet leika á fiðlu og píanó. — 16,30 Veðurfregnir. 17,30 Barna- tími (Níunda sveit yngstu deild- ar vinadeildar K.F.U.M.). 18,25 Veðurfregnir. 18,30 Tónleikar. 10 króna veltan: Edward 1B. C eaver, Hringbraut 85 skorar á Guðna Hannesson og Árna Thorsteinsson. Ármann Sig'- urðsson, Nýbýlavegi 32A skorar á Árna Long, Vesturgötu 18 og Þorvald Jónsson, Nönnugötu 1. — Ásgeir B.jainþórsson skorar á Ás- geir Bjarnason og Theodór Jóns- son. Hrafn Jónsson skorar á AI- freð Elíasson, Loftleiðum og Krist inn Olsen, Loftleiðum. Haraldur Jónsson, Sogablett 14 skorar á 1 Sigurjón Einarsson, Garðstíg 1. í Hafnarfirði og Sigurð Guðsteins- j son, Borgarnesi. Einar Helgason, j Akranesi skorar á Berg Arnbjarn arson, Akranesi, og Gísla Vil- hjálmsson, Akranesi. Gunnar Gutt ormsson, Sundhöllinni skorar á Björn Daníelsson, Grettisgötu 6 og Valbjörn Þorláksson, Sundhöll- inni. Karl Eiríksson, Laufásvegi 34 skorar á Björn Pálsson, Sig- túni 21 og Björn Kolbeinsson c/o Br. Ormsson. Hjörtur Jónsson, kaupmaður skorar á Jón Guðjóns- son, rafvirki, Hverfisgötu 50 og Konráð Gíslason, kaupm., c/o Hellas. Loftur Bjarnason, útgm. skorar á Ásgeir Stefánsson, frkvstj., Hafnarfirði og Adolf Björnsson, bankafulltrúa. Erling- ur Þorsteinsson, læknir skorar á Sigfús Bjarnason, forstj., og Árna Gestsson, forstj. Kgötkraffiar í 4 oz. krukkum, fyrirliggjandi. — H. ÓLAFSSON & BERNHÖFT Sími 82790: þrjár línur. Adtla Örnólfsdótlir syngur: KÆP.I JÓN Töfraskórnir. KOM ÞÚ TIL MlN Bella símamær. Fást aðeins hjá útgef- anda. Sendum gegn póstkröfu. .,1! LJ ÓÐFÆRW'ERZLIN Lækjargötu 2. - Sími 1815.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.