Morgunblaðið - 20.02.1955, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 20.02.1955, Blaðsíða 7
Sunnudagur 20. febrúar 1955 MORGUNBLAÐIÐ 7 Guðm. jjlINN 9. þ. m. andaðist einn elzti borgari þessa bæjar og einn hinn gagnmerkasti, Guðmundur Böðvarsson kaupmaður, Grund- arstíg 9. Hann var Miðfirðingur að uppruna, fæddur að Svarð- bæli upp frá Me'ístað 12. október 1862, og hafði því rösklega tvo um nírætt, er hann lézt. Guð- mundur var sonur Böðvars Böðvarssonar, síðar gestgjafa í Hafnarfirði, bróður Þórarins prófasts Böðvarssonar í Görðum á Álftanesi, en kona Böðvars og móðir Guðmundar var Guðrún Guðmundsdóttir, prests á Mel- stað Guðmundssonar. Stóðu því að honum sterkar ættir öllum megin. Þegar Guðmundur var kom- inn á fermingaraldur, réðst hann til verzlunarnáms á Borðeyri. Þá var þav mikil verzlun og sótt víða til úr sveitum vestan lands og norðan. Verzlanir voru tvær, Clausensverzlun og Brydesverzl- un, og var Guðmundur hjá hinni fyrrnefndu. Nokkru síðar en Guðmundur fiuttist til Borðeyr- ar, réðst þangað annar ungling- ur á líku reki, danskur, og var hjá Brydesverzlun. Það var Tnor Jensen. Tókst þar með þeim Guð- mundi tryggðavinátta, er hélzt, meðan báðir lifðu. Frá Borðeyri fluttist Guðmundur til Hafnar- fjarðar og starfaði þar um hríð við verzlun Þorsteins Egilson, sigldi síðau til Danmerkur og stundaði þar nám í verzlunar- skóla. Að því búnu kom hann upp aftur og var um skeið við Fischersve»'zlun í Keflavík, en fluttist síðan aítur til Hafnar- fjarðar, til Gunnlaugs Briem, er Minníngarorð rak þar verzlun i þennan tíma. Á árunum 1898—1905 var Guð- mundur. ráðsmaður Laugarnes- spítala. Síðan hóf hann aítur verzlunarsförf, cinkum umbcðs- verzlun, og hafði þau með hönd- um æ síða^. Árið 1889 gekk Guðmundur að eiga Krist’nu Magnúsdóttur Stephensen, bónda í Viðey, og • varð þeim fjögurra dætra ouðið. Frú Kristín lézt fyrir nokkrum árum. Hér hefur verið stiklað á stóru um æviferil Guðmundar Bciðvars I sonar og -törf, en við það verð- | ur þó að hlíta. j Það var norður á Sauðárkrók sumarið 1918, að fundum okkar j Guðmundar bar fyrst saraan. , Landsverzlunin hafði þá með NÖRLÖN ( PoSyesfhylen) NORLON er nýtt heiíi á hinu hentuga umbúðaeíni polyæthylen. NORLON hefur nýlega lækkað stórlega í verði og þolir því samkeppni við flestar aðrar tegundir umbúða. NORLON er framleitt í breiddum, þykkíum og liturn samkvæmt ósk kaupenda. NORLON er hægt að afgreiða með stuttum fyrirvara. Framleiðendur og verzlanir æítu að spyrjast fyrir um verð og notkunarmöguleika. — Sýnishorn fyrirliggjandi. Aðalumboð fyrir NORLON á íslandi: HARALD SF. BJÖRNSSÖN Umboðs- og heildverzlun Pósthólf 591 — Sínii 81560 — Bezt að auglýsa í Morounblaðinu - hohdum h.'ossasölu af öllújand- inu og fékk Guðmund tií þess að taka hross um Borgárfjörð og Norðurland Ég var heima í Skagafirði þetta sumar, en hugði á utanferð til háskólanáms um haustið og vildi nú fyrir hvern mun komast að sem rekstrar- maður hjá Guðmundi, því að hvort tveggja var, að ég var gefinn fyrir hesta og ferðalög, en auk þess munaði mig í kaup- ið, sem talið var gott. Fór ég því á fund Guðmundar, þegar hann kom, og bar upp erindi mitt. Hann tók mér heldur fá- lega, lézt nafa nógu marga rekstr armenn. i'nldi ég þá málalokin augljós og þæíði þetta ekki leng- ur, en kvaddi. Þá segir hann, að ég geti re.> nt að taia við : ig næsta dag. ef svo kynni að fara, að fleiri hross kæmu á markað- inn en ætir.ð var. Ég geri þetta, en vænti mér þó einskis af. En þegar er Guðmundur sér mig, vinaur ha.m að mér og segir snöggt, nærri hvatskeytlega: j „Getið þér verið ferðbúinn kl. 6 j í kvöld?“ Þetta kom mér mjög á óvart, og lá við sjálft, að ég ’ styggðist '-ið. Ég var á förum til útlanda fyrsta sinni og átti sitt hvað ógert. Þó sagði ég hik- I laust já, og þess iðraðist ég ekki, ; því að upp frá þeirri stundu batnaði skiótt um með okkur : Guðmundi, og er það sannast að ’ segja, að hann reyndist mér allt til dauoadaas betri en flestir aðr- ir.rnenn vandalausir, sem ég hef kynnzt. Ég var í liði hans á hverju sumri, meðan hann ann- aðist hestakaup. Oft var þar glatt á hjalla, því að menn voru ungir, hrr.ustir og gemsmiklir nokkuð. G':ðmundur lét sér vel líka og giaddist ?neð glöðum, meðan garnninu var í hóf síiilt, en annað dugði ekki, þegar hann var nær staddur. Á þessum ár- um nam ég að honum flest það, er mér hlvddi bezt síðan á íerða- lögum mínum og þó cinkum meðíerð hesta. Guðmundur var hestamaður svc að al bar, hest- glöggur og hestelskur Hann sat hest hverjum manni betur, rétt- ur í hnakknum, hafði hæfilega langt í ístöðum, héit taumi í annarri hendi, venjulega hinni vinstri, svo sem rétt er, hafði hina lausa eða studdi henni á söðulboga. Mjög var hann vand- ur að hirðingu hestó og allri meðferð, gaumgæfði hestinn rstíð um stund, áður en hann stigi á bak, klappaði honum. leit í augu, lagaði keðja ntlrugaði álagnir.gu, járningu Dg allan brag Hann veit ég verið nafa miskunnsamastan allra manna við hesta og raunar alla aðra málleysingja. Oft kom mér það í hug, hve vel hann væri til foringja íallinn og hugsaði mér hann ætíð í far- arbroddi fyrir vösku riddaraliði. Að vísu hefði honum verið tor- velt að leggja menn sína og hesta í hættu, en þó er það víst, að ekkert hefði aftrað honum, þegar skyldan bauð eða föðurland ið. Oft var hann r.okkuð stuttur í spuna við vyrstu sýn cða kynni, eins og við mig, cn því blíðari var hann vinum sínum og cft gamansamur i þeirra hóp. Hann gaf síuttai' fyrirskipanir og ;:kýr- ar og krafðist þess. að þeim væri hlýtt vel og vandlega, cins ng sjálfsagt var. En begar hann taldi vel gert og einkum umfram það, sem hann hafði búizt við, var hann hvsrium nanni þakklátari og langminnu.gr:. Það hygg ég, að allir rnæh, þeir er nokkuð þekktu til Guð.nundar 'ð ádrátt- ur aí hans hálfu hafi verið betri en loforð fIestra : nanna rmnarra. Guðmundur Böðvarsson gaf sig lítt að opinoerum málum, en því tiðar Ict hann sér um verka- hring sinn og heimili. Hann var frábær starfsmaður og heimilis- faðir. En þó að Guðmundur héldi sig líft á oddi, hygg ég, að Framh. á bls. 9 »r» ■■■■•«• : Sportsokkar Ilvítt og svart loðkragaefni * ■ Ullarsokkar , % Taft ; Nælonsokkar Ullarjersey : Næloncrepesokkar G1 ugga t jal daef ni « ísgarnssokkar Plasticefni ; Bómullarsokkar Sirs : Ullarhosur Nælon prjónasilki • ■ Rayon prjónasilki ■ ■ • Rayon crepe ■ • ■ Dacron gabardine • • Taft Mcrie í Nælonblússur Rayon twill ; Nælonundirkjólar Handklæðadregill ; Nælonundirpils Nælon blúndur : Rayon undirkjólar Milliverk J Rayon undirpils Nælon broderiebhindur „ ; Blúndukot Knipplinga hlúndur : Baðsloppar Kjólaleggingar : Telpunáttkiólar Stímur ■ Nælon náttföt Bendlar ■ Nælon nátíjakkar Tyllblúndur j Náttfatasett Bómullarblúndur ; Nælon buxur Gluggatjaldakögur I Rayon buxur Ilvít og svört teygja J Sundbolir < Pilsstrengur ; Sundbuxur Stoppugarn ! Ullarpeysur Smellur í Telpuregnkápur Tííuprjónar ; Treflar Hárbönd ; Barnaveíílingar Nælon hárnet J Ðiúndudúkar f t Sjalakögur HEILDSÖLUBIRG»IR: • • • « /r 1 ISLENZK-ERLENDA ! VERZLUNARFÉLA6IS l.F. • i Garðaslræti 2 — Síini 5333 « l’ • * Westurbær Til sölu hálf húseign í 3ja ára gömlu húsi. Uppl. Ránargötu 14, kjallara. STRAUBREYTIN sem hægt er að hækka og lækka, eru komin aftur. Verð frá kr. 339.00 með ermabretti. VÉLA- ÖG RAFTÆKJAVERZLUNIN Bankastræti 10, sími 2852.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.