Morgunblaðið - 22.02.1955, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 22.02.1955, Blaðsíða 3
Þríðjudagur 22. febr. 1955 MORGUNBLAÐIÐ 3 Þorskanet, grásleppunet, rauðmaganet, kolanet, silunganet, urriðanet, laxanet. Einnig alls konar bæti- garn úr nælon, hör og bómull. „GEYSIR" H.f. V eiðarf æradeildin. NÝTT HÚS til sölu, 1 hæð, 3 herbergi og eldhús, bað og geymsla. Ris- hæð: 3 herb. og eldhús, bað og geymsla. EINAR ÁSMUNDSSON hrl. Hafnarstræti 5. - Sími 5407. Uppl. kl. 10—12 f. h. önnumst kaup og sölu fasteigna. ALM. FASTEIGNASALAN Austurstræti 12. - Sími 7324. Ný legund af Magabeltum úr Rayon-teygj u. Q&jsnpbá Laugavegi 26. I. FLOKKS pússningasandur til sölu. Upplýsingar í síma 82877. tg kaupi mín gleraugu hjá rm Austurstræti 20, þvl p&u eru bæði góð og ódýr. Rec?pt frá öllum læknum afgreidá. Leigið yður bíl og akið sjálfir. Höfum til leigu I lengri og skemmri tíma; FólksbifreiSar, 4ra Og 8 manna. — „Station“-bifreiðar. Jtppabifreiðar. „Cariol“-bifreiðar með drifi á öllum hjólum. Sendiftrða- bifreiðar. BlLALEIGAN Brautarholti 20. Símar 6460 og 6660, Nýkomið Teppafilt á kr. 32,00 m. Svampgúmmí undir teppi á kr. 75,00 m. Fiachersundi. Kjólaefni Ull og gerfiull Ullarljersey á kr. 124,95 Spæl-flauel, margir litir Yesturgötu 4. Gluggatjalda- voal Breidd 150 cm. — Verð kr. 24,80. — Gluggatjaldavelúr, rautt Og grænt. — Veggteppi, púðaver, mjög fallegt úrval. Vesturgötu 4. Sparið tímann Notið símann Sendum heim: Nýlenduvörur, kjöt, brauð og kökur. VERZLUNIN STRAUMNES Nesvegi 33. — Sími 82832. Kvenkulda- stBgvélin komin aftur. Stærðir: 35—40. Einnig vandaðir BARNA- SKÓR, uppreimaðir, á 1—8 ára. Skóverzlun Péturs Andréssonar Framnesvegi 2. Laugavegi 17. Bifreiðar til sölu 4ra og 6 m. bifreiðar, ýms- ar gerðir, Chevrolet ’47, Vauxhal ’50, Morris ’47, jeppar, sendibílar o. fl. Bifreiðasala Stefáns Jóhannssonar, Grettisgötu 46. - Sími 2640. íbúðir til sölu Ný, glæsileg íbúðarhæð, 130 ferm., 5 herb., eldhús, bað og hall, ásamt tveim geymslum og þvottahúsi, í kjallara, í Hlíðarhverfi. Sérinngangur er í íbúðins, Bílskúr fylgir. Steinhús, kjallari, tvær hæð- ir, rishæð og bílskúr, á hitaVeitusvæði. 6 herb. íbúðarhæð, 140 ferm. með sérinngangi, á Gríms staðarholti. 6 lierb. íbúð í Höfðahverfi. 5 herb. íbúðarhæð ásamt ris hæð. Útborgun kr. 150 þúsund. 4ra Kerb. íbúðarhæð með sér inngangi. 3ja herb. íbúðarhæð ásamt einu herb. i rishæð, á hita- veitusvæði. 3ja herb. íbúð á hæð, í nýju steinhúsi, á Seltjarnar- nesi„ rétt við bæjarmörk- in. — Fokheldur kjallari um 110 ferm., með sérinngangi og verður sér hitalögn, í Hlíð arhverfi. — Fokheldur kjallari, um 75 ferm., með sérinngangi og verður sér hitalögn. Hýja fasteígnasalan Bankastr. 7. Sími 1518 og kl. 7,30—8,30 e.h. 81546. Ég hefi til sölu: Fokheldar eignir við Hóf- gerði, Reynihvamm, Njörva- sund og Skaftahlíð. Hús á hitaveitusvæðinu í skiptum fyrir hús í Lang- holti eða smáhúsahverfinu. 5 herb. íbúð við Nökkvavog, 3ja herb. ibúð við Efstasund, hæð og ris við Langholtsveg, 4ra herb. hæð við Lang- holtsveg. 3ja lierh. liæð við Skúlagötu, 3ja herb. hæð við Miðstræti, 2ja herb. rishæð við Mið- stræti, 3ja herb. íbúð við Reynimel og Iláteigsveg. Einbýlishús með stóru landi á Seltjarnarnesi, 4ra herb. ibúðir á Seltjarnarnesi. Ihúðar- og verzlunarhús Og hótel á Stokkseyri. Hótel á Sauðárkróki og víðar. Kostabújarðir, fullar af orku jarðar og sólar, í Sandvík- urhreppi, Biskupstungum, við Stykkishólm, Stapa á Suðurnesjum og víðar. Góðfúslega talið við mig. Ég er rétti maðurinn til að útvega fasteignir. Ég geri samningana haldgóðu og hagræði framtölum til skattyfirvaldanna. Pétur Jakobsson, löggiltur fasteignasali, Kárastíg 12, Sími 4492. IMatsvein og tvo háseta vantar strax á þorskanetabát frá Hafn- arfirði. Upplýsingar í síma 9246. I----------------------- Bútasala Stærsta og f jölbreyttasta á árinu. HANSA H/F. Laugavegi 105. Sími 81525. Pussningasandur Verð kr. 10,00, tunnan, heimkeyrt. —■ Pétur SnmnnD ;1 VESTURGÖTU SÍMI 8 19 50 Loftpressur Stórar og smáar loftpress- ur til leigu. — CiTun Snmnnn; VLSTURGO.T'u 7 1 SÍMI 8 1 9 S O Svampgúmmí Framleiðum úr svamp- gúmmíi: Rúmdýnur Kodda Púða Stólsetur Bílasæti Bilabök Teppaundirlegg Plötur, ýmsar þykktir og gerðir, sérstaklega hent- ugar til bólstrunar. Svampgúmmí; má sníða í hvaða lögun sem er, þykkt eða þunnt, eftir óskum hvers og eins. . PÉTun Snmnnn; V £ 5 T U RGOTU - SÍMI 8 1950; / dag seljum v/ð ódýrt kápuefni sirs hvítt blússuefni gaberdine, 5 litir, Og gardinuefni. \Jerzt Jnýilfarqar J/ohruo* Lækjargötu 4. - Sími 3540. Á ÚTSÖLUNNI B DAG Tvíbreitt, mislitt sængur- veradamask. — Verð aðeins kr. 18,50. SKÖLAVÖRDUSTÍG 22 ■ SÍMI 82970 Hafblik tilkynnir Nýkomið: Glæsilegt tweed kjólaefni Ungbarnasamfestingar til tSekifærisgjafa. Einnig úr- val af dönskum undirfötum. HAFBLIK Skólavörðustíg 17. I\!ýr bíll Til sölu er lítill sendiferða- bíll, Fiat, ’54 model, mjög ódýr í rekstri. Til sýnis á bílastæðinu neðst á Amt- mannsstíg í dag kl. 5—7 sd. Upplýsingar í síma 9414. 1—2 herbergi og eldhús óskast. Tvennt fullorðið í heimili. Upplýsingar í síma 82796 eða 5779. Chevrolet /955 Til sölu er nýr Chevrolet sendiferðabíll. Verðtilboð sendist fyrir miðvikudags- kvöld, merkt: „Chevrolet Station — 319“. Höfum fengið POPLI N í galla og úlpur, dökkblátt, stormþétt og vatnshelt, mjög ódýrt. Verzlunin PERLON Skólavörðustíg 5. Sími 80225. Trésmíði Vinn alls konar innanhúss trésmíði í húsum og á verk- stæði. Hef vélar á vinnustað. Get útvegað efni. — Sími 6805. — 1 Metsöluplatan: KARLMENN KONUR . sungið af Öskubuskum og i Birni og Gunnari komin aftur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.