Morgunblaðið - 22.02.1955, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 22.02.1955, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 22. febr. 1955 Útg.: H.f. Árvakur, Reykjavík. Framkv.stj.: Sigfús Jónsson. Ritstjóri: Valtýr Stefánsson (ábyrgCarm.) Stjórnmálaritstjóri: Sigurður Bjarnason frá Vigur. Lesbók: Árni Óla, sími 3045. Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson. Ritstjórn, auglýsingar og afgreiðsla: Austurstræti 8. — Sími 1600. Áskriftargjald kr. 20.00 fi mánuði innanlands. í lausasölu 1 krónu eintakið. Söngskemmfun til heiðurs Péfri Á. Jónssyni óperusöngvara Skólabyggingar og framkvœmd þeirra BJARNT BENEDIKTSSON menntamá’aráðherra, hefur fyr- ir skömmu lagt fram á Alþingi frumvarp um greiðslu kostnaðar við skóla, sem reknir eru sam- eiginlega jif ríki og bæjarfélög- um. í upphafi greinargerðar, sem fylgir fruinvarpinu er frá því skýrt, að við framkvæmd fræðslu laganna frá 1946 hafi komið í ljós, að ekki var nægilegt sam- ræmi milli ákvæða þeirra um kostnað þann, sem á ríkissjóð er lagður, og að í þau skorti ákvæði um ýmis atriði, sem nauðsynlegt hafi verið að taka afstöðu til í framkvæmdinni. Varðandi stofnkostnað skól- anna er m. a. komist að orði á þessa leið í greinargerðinni: ,,Á undanförnum árum hafa ýmsar skólaframkvæmdir haft það í för með sér, að kröfur á hendur ríkissjóði vegna stofn- kostnaðar hafa að meira eða minna leyti komið eftir á. Hefur því skort yfirlit um fjárþarfir í þessu skyni, kröfur safnast sam- an ár frá ári og mjög verið um- deilt, hvers eðlis þær væru, hvort þær væru eiginlega réttarkröfur eða ekki. Úr þessu verður að ráða bót og viðurkenna, að fjár- veitingavaldinu sé skylt að standa við þær skuldbindingar, sem lögboðin fræðsla leggur því á herðar. Með þetta fyrir augum eru sett ákvæðin í 3. mgr. 2. gr. um að Alþingi ákveði íyrirfram í hverjar skólaframkvæmdir skuli ráðist enda sé ríkissjóður ábyrgur fyrir þeim framlögum og greiðslum, sem af þeim stofn- framkvæmdum leiðir". í samræmi við þessi ummæli greinargerðarinnar er svo ákvæð ið, að Alþingi ákveði hverju sinni, til hvaða skólafram- kvæmda stofnkostnaðarframlög eru veitt, og er ekki heimilt að hefja framkvæmdir, fyrr en fyrsta fjárveiting er fyrir hendi. Þegar Alþingi hefur ákveðið r.líka fjárveitingu skal það einnig ákveða, hvernig greiðslu fram- laga skuli háttað framvegis. Þá er og það nýmæli í þess- ari grein frumvarpsins, að ríkissjóði er gert skylt að hafa lokið greiðslu framlaga tii hverrar framkvæmdar, miðað við upphaflega kostnaðaráætl un, innan fimm ára frá því, er fyrsta framlag var innt af hendi. Þetta siðastnefnda ákvæði nær þó aðeins til þeirra framlaga, sem ákveðin eru eftir að lögin taka gildi. Loks segir í greininni, að ef íramkvæmdir séu hafnar án þess að settum skilvrðum sé fullnægt, þá skuli stofnkostnaður skólans ríkissjóði óviðkomandi. Hér er um að ræða hið gagn- legasta nýmæii. Á undanförnum árum hefur verið ráðist í mik- inn fjölda skólabygginga víðs- vegar um iand, enda mikil þörf umbóta á þessu sviði. En mjög hefur skort á um heildaryfirsýn um framkvæmdir. Með frumvarpi menntamála- ráðherra er ætlunin að kippa þessu í lag. Framkvæmdir verði betur undirbúnar og tryggt að hægt verði að ljúka þeim á skap- legum tíma. Mörg fleiri ákvæði eru í þessu frumvarpi, sem stuðla munu að því, að skólalöggjöfin verði auð- ÞAÐ ÍSLÁND. sem okkur er öllum ævinlega efst í huga, er land sagnarma og ljóðanna. "Víða í Evrópu kannast fólk við nöfn Snorra, Gunnars, Laxness, Davíðs, Kambans, Nonna, o. fl. íslenzkra skálda. En það er ekk- ert undariegt, því þjóðin hefir í þúsund ár setið við söng og Ijóð og ræktað jarðveginn fyrir snillinga orðsins. Af síðum skinn- bókanna las hún sín málverk og niðurinn í læknum, suðið í ánni og brimhlióðið var að jafnaði hennar eina tónlist. Jarðvegur málarans og tónlistarmannsins var ekki eins langræktaður, og enginn vænti sér á íslandi af þeim sökum mikilla listaafreka í öðrum greinum en skáldskap. Fyrirbæn eins og Ásgrímur Jóns son og Pétur Jónsson verða því helst að teljast til ævintýranna, veldari í framkvæmd, að því er snertir kostnaðarhliðar hennar. Við íslendingar verjum nú miklu fé til fræðslumála okk- ar. Ber því brýna nauðsyn til sem alltaf hafa gerst með þessari þess að gætt sé fyllstu hag- þjóð á öllum öldum. Ef reynt kvæmni um allt skipulag væri að skýra uppruna þessara þeirra og framkvæmd. Er auð manna, væri það þá helst með sætt, að það vakir fyrir því að sanna skyldleika hinna menntamálaráðherra með ýmsu listgreina. En hvort sem flutningi þessa frumvarps, að hið einstæða fyrirbæri, ævintýr- gætt verði í senn hagsmuna ið Pétur Jónsson, á sér nokkurn þjóðarinnar, sem á mikið und- skynsamlegan aðdraganda eða ir öruggri og góðri fram- ekki, er það staðreynd, augljós kvæmd skólalöggjafar sinnar, og ánægjuleg. Söngvarinn Pétur og þeirra aðilja, ríkis og bæj- Jónsson er fyrir okkur landa ar og sveitarfélaga, sem eiga hans líkt og Strauss og Schubert að standa undir kostnaðinum voru fyrir Vínarbúa á sínum af henni. Verður að vænta tíma. í Þýzkalandi, landi tónlist- þess að Alþingi það, sem nú arinnar, þekkti eitt sinn hvert situr lögfesti það áður en það mannsbarn í ýmsum stórborgum lýkur störfum. Hræddir við „afrek" sín. AUÐSÆTT er að kommúnistar eru orðnir hræddir við „afrek“ sín í sambandi við verkfallið í Vestmannaeyjum. Hið stórfellda tjón, sem sjómenn og verkamenn þar biðu vegna angurgapaháttar kommúnistaforsprakkanna ligg- ur öllum almenningi í augum uppi. En auk þess, sem hver ein- stakur háseti í Eyjum tapaði 11 þús. kr. á hinni löngu róðrar- stöðvun hefur þjóðfélagið orðið fyrir um 20 millj. kr. gjaldeyris- tapi. ) En kommúnistum þykir þetta ekki nóg að gert. Nú stefna þeir að því rakleitt að stöðva allar húsnæðisumbætur í landinu. — Þeir hafa ekki getað hindrað að stjórn landsins beitti sér fyrir ráðstöfunum til mikillar aukn- ingar íbúðabygginga. •— Þess vegna eru nú 2300—2400 íbúðir í smíðum í landinu, þar af yfir 1 þús. i Reykjavík. Þessa þróun ætla kommúnistar að stöðva með því að hleypa byggingarkostnaðinum upp úr öllu valdi. Þess vegna láta þeir stærstu verkalýðsfélögin, sem þeir ráða yfir nú krefjast 30% grunnkaupshækkunar. — Jafn- framt láta þeir þess getið, að „ekki sé hægt að stjórna landinu án þeirra“. Kommúnistar vilja með öðrum orðum fá þau verðlaun fyrir til- ræði sitt við íslenzka bjargræðis- vegi, að þeim verði boðin seta í ríkisstjórn. Mjög er hætt við því, að hinn fjarstýrði flokkur eigi eftir að verða fyrir vonbrigð- landsins Pétur Jónsson. Hann j var dáður þar og elskaður, og að j jafnaði nefndur Pétur okkar, „unser Peter“, og er það eftir- tektarvert, að einmitt þetta nafn, er Pétur hlaut meðal aðdáenda sinna, segir okkur meira um manninn, listamanninn, öðling- inn, hrók alls fagnaðar, Pétur Jónsson óperusöngvara, en löng ræða eða ritgerð getur gert. Pétur söng sig með svo eðlileg- um hætti og svo djúpt inn í hjörtu áheyrenda sinna, að hann varð hverjum manni ástfólginn vinur, átrúnaður og ljúflingur. Það þarf engan að undra, þó vorið sé Plenzku þjóðinni dýr- mætara en flestum öðrum þjóð- um, þegar það lyftir hinu sum- arfagra landi undan klakafargi vetrarríkisins. En vorið átti hér áður fyrr einnig önnur tilhlökk- unarefni, og minnist ég þó einskis kærara en þeirrar fréttar, að Pétur Jómson væri á heimleið til þess að syngja gleði, kjark og trú inn í hálfkulnuð hjörtu eftir vetrarfargið. Um leið og Pétur hóf upp raust sína, tók sumarið völdin í hjöitum okkar og sálum. Munum við þetta ekki öll? Það er ekki sagt öðrum söngv- urum til lasts, þó ég segi, að við höfum ennþá aðeins átt einn Caruso. Þann eld hrifningar og fagnaðar, sem Pétur vakti hér á sínum tíma með sínum neistandi tónum, heíir enginn fyrr né síðar kveikt á íslandi. Því miður var tónbandið, undratæki nútímans, ekki komið til sögunnar þegar Pétur var upp á sitt bezta. Ef svo hefði ver- ið, væru tónböndin, sem geymdu hina stórfer.glegu tónleika hans, geymd í hillum íslendinga við hlið íslendingaságnanna. En Pét- ur var ekki bara raddmaður, söngvari, túlkari mikillar listar, hann var í einu orði sagt: stór- menni, og hann var valmenni að mannkostum. í dag er hann Ijúf- lingur við hlið okkar bestu mönnurn. VI vahan di i ábrifar: I Sprengidagur. DAG er saltkjöt og baunir á borðum á mörgum íslenzkum heimilum — sennilega flestum. Það heyrir deginum til — sprengi i deginum. Það eimir þetta enn eft- ir að hinum gamla þjóðlega sið, sem raunar er ekki fyrst og fremst íslenzkur, heldur á hann rætur sínar að rekja til þeirra tíma, er kaþólskur siður var við ! lýði á íslandi. í kaþólskri tíð var fastan haldin með miklum strang leik en algengt var það — og er enn í kaþólskum löndum — að Ígera sér glaðan dag tvo fyrstu daga hennar, eða þrjá með sunnu deginum, en fella svo niður alla gleði um lágnætti á miðvikudags- nóttina. — Er um þetta skrifað í íslenzkum þjóðháttum séra Jón- asar frá Hrafnagili. Mátti ekki smakka kjöt. ÞENNAN dag, þriðjudaginn i föstuinngangi — sprengidag- inn — var venja að ryðja í fólkið eins miklu kjöti og floti og það í sig gat látið og helzt meiru en því var auðið að torga. Voru þá leyfarnar teknar og hengdar upp í baðstofumæni hvers leyfar uppi yfir hans rúmi, og mátti ekki við þeim snerta fyrr en á páskadags- nótt, hvað mikið sem mann lang- um í þessum efnum. Það get- ] aði í þær. Hafa þær þó sennilega ur vel verið að einstökum ekki verið orðnar lystugar um pólitískum spekilöntum hafi það leyti. En eins og kunnugt er komið það til hugar, að hefja mátti ekki smakka ket út alla samvinnu við hann. En óhætt föstuna og hét það að sitja í föst- unni. Ef einhver hélt ekki föst- una hafði hann þau víti, að missa leyfarnar í föstulokin og páska- ketið í tilbót og þóttu það þungar skriftir, sem von var. er að fullyrða, að sá mögu- leiki sé víðsfjarri, að nokkur hinna þriggja lýðræðisflokka telji koma til mála að hefja stjómarsamstarf við komm- únista. Það eru aðeins hlaupagikk- ] Klauflax og afrás. ir á borð við hinn nýfallna CJVO fannst þeim Guðrúnu, konu formann Alþýðuflokksins, Sveins á Þremi og Margréti sem við þá vilja semja. En af hjákonu hans (á síðasta hluta 18. því getur hann aldrei haft aldar). Þær voru svangar á föst- annað en skömm eina og unni og fóru að ná sér í bita ofan skaða. úr ræfrinu, meðan karl var í hús- Hinn listræni söngur Péturs Jónssonar, þrunginn heitri til- finningu og andagift olli að ýmsu leyti svipuðum tímamótum í sönglist okkar og Ijóð Jónasar í ljóðlistinni. Báðir fluttu þeir með sér hingað heim ylgeisla heimsmenningarinnar, en í brjóst inu sió ísler.zkt hjarta, hvar sem þeir fóru. Nýlega var Pétur Jónsson sjötugur. Honum var þá sýndur margvíslegur heiður. Þá kom út bókin hanr frásagnir hans af ævintýrinu, færðar í letur af aldavini hans, Björgúlfi lækni Ólafssyni. Nú hafa beztu söngv- arar bæjarins ákveðið að halda söngskemmtun til heiðurs Pétri Jónssyni. Er það vel ráðið, og göfugmannlegt af söngbræðrum hans og sy^trum, að minnast hins mikla söngvara á þennan hátt. Þau sem syngja eru: Guðrún Á. Símonar, Guðrún Þorsteinsdótt- ir, Þuríður Pálsdóttir, Einar Sturluson, Guðmundur Jónsson, Jón Sigurbjörnsson, Ketill Jens- son, Kristinn Hallsson, Magnús Jónsson og Þorsteinn Hannesson. Fritz Weisshappel leikur undir á flygilinn. Þessi einstæða söng- skemmtun fer fram í Gamla Bíói n. k. föstudag kl. 7 síðd. Allur ágóðinn rennur til Péturs Jóns- sonar. Er ekki að efa að Reyk- víkingar t'yila húsið. Páll ísólfsson. unum. En í því kom karl inn og varð þeim þá svo bilt við, að þær misstu ketið ofan á gólfið. Þá varð karli að orði: „Hirtu mat- inn, Margrét, en komdu Guðrún og taktu út á líkamanum það, sem þú hefur til unnið“ — og hýddi kerlingu rækilega. — Ef ^potti slitnaði á föstunni, svo að ket einhvers slitnaði niður, var sá hinn sami feigur. Sumir fóru það langt í föstu- haldinu, að þeir vöruðust að nefna ket og flot á föstunni, en líklega hefur það þó fremur verið gert til gamans en í fullri alvöru, að minnsta kosti þegar leið fram á 18. öld. Ketið kölluðu menn þá klauflax en flotið afrás og stund- um var mannsnafni breytt, ef það hljóðaði líkt t.d. að í staðinn fyrir ketil var sagt höldupottur. Þjónustukaupið greitt. ÞÁ segir sagan, að vinnumenn- irnir hafi þennan dag átt að greiða þjónustum sínum þjón- ustukaupið fyrir árið og enda gert ráð fyrir, að það hafi ekki verið ábætislaust, ef trúa má þessari gömlu vísu um venju þessa: Þriðjudaginn í föstuinngang, það er mér í minni, þá á hver að falla í fang þjónustunni sinni. Virðist það benda til þess, að menn hafi sleppt sér nokkuð lausum þennan dag. Nógu löng var fastan og leiðinleg á eftir Heimskinginn getur spurt flciri spurn- inga á einni klukkustund, en vitur mað- ur getur svar- að á sjö árum Fanney fékk 304unn- ur af lo^nu VESTMANNAEYJUM, 21. febr. — Heldur tregari afli var í dag hjá bátunum en fyrir helgina. Öfluðu þeir þó vel að telja má. Aflahæstu bátarnir voru með um 14 lestir en allflestir n.eð í kring- um 6—7 lestir. M.b. Fanrey, sem stundað hef- ur loðnuveiði undanfarna daga, varð vör við loðnu í dag, út af Hjörieifshöfða. Kom Fanney með um 30 tunnur, og munu nokkrir bátanna beita loðnunni í nótt. Nokkrar trillur hafa stundað handfæraveiði og í dag fengu trillurnar ágætan afla, 2—3 lest- ir á tiltölulega stuttum tíma á grun »um sjó, undan svonefndum „Sandi“. —Björn. í snjóbíl á Trölla- u Á LAUGARDAGINN ók Páll Sigurðsson í Fornahvammi á snjó bíl sínum upp í Tröllakirkju og gat ekið svo til alla leið upp á hæsta tind hennar, sem er 1001 m. Var snjóbíllinn mjög fljótur í ferðinni. Með Páli í Fornahvammi var starfsfólk símastöðvarinnar í Hrútafirði, 12 manns og þrjú börn. •— Bauð Páll símafólkinu í þessa ferð, sem var hin ánægjú- legasta. Var víðsýnt af Trölla- kirkju í hinu fegursta vetrar- veðri, og hópurinn var aðeins 5 m.n að ganga frá snjóbilnum á blátopp fjallsins. Allsæmilegur skíðasnjór var þar uppi, og hvergi sá á dökkan díl. Hefði æfður smíðamaður get- að brunað þaðan allt niður í Fornahvamm. •— Páll mun hafa í huga að gefa skíðamönnum kost á Tröllakirkjuferðum. HÖFN í Hornafirði, 21. febr. — Guðmundur G. Hagalín, rithöf- undur, hefur dvalizt hér í Horna- firði síðastliðna viku og flutt hér fyrirlestra um bindindismál og iesið upp. í gser stofnaði hann stúku á Höfn og í morgun var stofnuð barnastúlka í Nesjum. — Gunnar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.