Morgunblaðið - 22.02.1955, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 22.02.1955, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 22. febr. 1955 MORGUNBLAÐÍB 15 f »■■■ ■ «1 n mm ■■ ■ ■■■■■■ ■ ■■m i Vinna; ■ Hr eingé^ning1^ ’f! 1 miðstöðin; Sími 6813. Ávallt vanir menn. ] • Fyrsta flokks vinna. f™ ’jb tú Hi Félagslíf Þjóðdansaféíag Reykjavíkur Unglingafl.: Æfing í Edduhús- inu í kvöld kl. 6,30. — Sýningarfl. Æfing í samkomusal Gagnfræða- skólans, Hringbraut 121, í kvöld kl. 8,00. — Stjórnin. Sundæfingar ÁRMANNS eru í Sundhöllinni á þriðjudög- um og fimmtudögum frá kl. 7— 7,45 fyrir yngri flokka og kl. 7,45 — 8,30 á sömu dögum fyrir eldri flekka. SKÁTAR!~—~ SKÁTAR! Slúlkur og piltar! Munið varðeldinn í Skátaheim- ilinu kl. 8 í kvöld. Allir skátar vel- komnir.-- Skátafélögin í Reykjavík. OMSI FINNLAND M.s. „Tungufoss fermir vörur til ■ Islands í Ábo um 10. marz. Flutn- ingur óskast tilkynntur aðalskrif- stofu vorri sem fyrst. H.f. Eimskipafélag íslands. Æ Helgi Helgason fer til Vestmannaeyja á morgun. Vörumóttaka daglega. H.s. Skjafdbreið vestur um land til Akureyrar síð- ari hluta vikunnar. Tekið á móti flutningi til Súgandafjarðar, — Húnaflóa- og Skagafjarðarhafna, Ólafsfjarðar og Dalvíkur á morg- un. Farseðlar seldir á föstudag. „Esjo“ vestur um land í hnngferð hinn 28. þ.m. Tekið á móti flutningi til Patreksfjarðar, Tálknaf jarðar, Bíldudals, Þingeyrar, Flateyrar, ísafjarðar, Siglufjarðar og Akur- eyrar, í dag og árdegis á morgun. Farseðlar seldir árdegis á laugar- da^. — «. y. ««M»>i»*» «'• •ÍS»ti»»'» .» «»» <«» iÍuXSÍEml* tJL»jÍS3l*i»*.*7<»i»» B»JLÍ»tl»• • Innilega þakka ég öllum þeim, er sýndu mér vinsemd skeytum og ] /955 Samkomur K. F. U. K. — A.D. Saumafundur í kvöld kl. 8,30. Kaffi o. fl. — Allt kvenfólk vel- komið. — I.O.G.T. Sl. Daníelsher nr. 4 Fundur í kvöld kl. 8, uppi. Eft- ir fund, félagsvist. Verðlaun veitt. Bollukaffi. — Æ.t. Verðandi-félagar! Fundur fellur niður. En munið samsætið í tilefni af áttatíu ára afmælis br. Runólfs Runólfssonar og fl. Mætið kl. 8,30. — Æ.t. Bæjarstjórn Reykjavíkur hefir ákveðið skv. venju að innheimta fyrirfram upp í út- svör 1955, sem svarar helmingi útsvars hvers gjaldanda 1954. Fyrirframgreiðsluna ber að greiða með 4 afborgunum og eru gjalddagar 1. marz 1. apríl, 1. maí og 1. júní, sem næst 12y2% af útsvari 1954 hverju sinni, þó svo, að greiðslur standi jafnan á heilum eða hálfum tug króna. Reykjavík, 19. febrúar 1955. Borgarritarinn. 4ra herbergja íbúð óskast 14. maí eða síðar í sumar. — Þrennt fullorðið í heimili. — Mjög góð umgengni. — Reglufólk. — Tilboð merkt: „Vesturbær — 340“, sendist afgr. Mbl. fyrir föstudagskvöld. Verzlunarstaða Kona eða maður, sem þekkingu hefur á vefnaðarvörnm, getur fengið atvinnu sem verzlunarstjóri hér í bænum. — Umsóknir merktar: „Verzlunarstaða“ ,leggist inn á afgr. blaðsins fyrir 10.. marz n. k. 50 a ahnæliJjaína, Hi. ni. uac.ó gjöíum, larpvísleglmi ^t^junWkveðlum. -M «.W. Eiríkur Þarsteinsson, Þir.geyri. IMælon þorskanet útvegum við frá Frakklandi. Frönsku nælon þorskanetin eru ódýrust, sterkust og veiða mest. Verð, sýnishorn og allar upplýsingar hjá umboðsmönnum verksmiðjunnar hér á landi: F. Jóhannsson & Co. h.f. Umbo-ðs- og heildverzlun — Sími 7015. íbúð til sölu 4ra herbergja íbúð ásamt baði í nýju tvíbýlishúsi, til sölu nú þegar. Sérkynding. Stór lóð. Útborgun eftir sam- komulagi. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir föstudagskvöld merkt: „Tvíbýlishús“ —321. Verzlunars tjóri óskast við nýlenduvöruverzlun hér í bænum. — Um- sóknir merktar: „Verzlunarstrjóri — 334“, sendist afgr. blaðsins fyrir 10. marz n. k. FORÐ 1955 Til sölu Ford fólksbíll, dýrasta gerð. Væntanlegur til landsins innan skamms. Tilboð sendist afgr. Morgunbl. merkt: „Nýr —325“. Sltrlfstofum málflutningsmanna verður lokað frá kl. 1—4 í dag vegna jarð- arfarar Gunnars E. Benediktssonar hæsta- réttarlögmanns. Stjórn Lögmannafélags íslands. Lokað í dag vegna jarðarfarar Gunnars E. Benediktssonar forstjóra. Ráðningastofa Reykjavíkurbæjar. LOKAÐ Vegna jarðarfarar miðvikudaginn 23. febrúar til kl. 1 e. h. VERZLUNIN DRÍFANDI Maðurinn minn SIGURÐUR B. RUNÓLFSSON andaðist að heimili sínu, Laufásveg 10, 21. þ. m. Jóhanna L. Rögnvaldsdóttir. KATRÍN JÓNSDÓTTIR Aðalgötu 7, Keflavík, lézt þann 19. febrúar í sjúkrahúsi Keflavíkur. Einar Sigmundsson og börn. SIGURÐUR MAGNÚSSON Grettisgötu 60, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju miðvikudag 23. febr. kl. 10,30 f. h. Blóm og kransar afbeðið. Ingibjörg S. Friðriksdóttir, Sigurlaug A. Sigurðardóttir. Útför ÖNNU ÁRNADÓTTUR frá Auðbrekku í Hörgárdal, fer fram frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 23. þ. m. kl. 1,30 e. h. Athöfninni verður útvarpað. Blóm og kransar afbeðin. Eiginmaður, börn og tengdabörn. Alúðarþakkir til allra, nær og fjær, er auðsýndu okkur samúð við andlát og jarðarför mannsins míns og föður okkar FLOSA EINARSSONAR. Sérstaklega viljum við færa Eimskipafélagi íslands og skipsfélögum hans á e. s. Selfoss okkar alúðarþakkir. Margrét Guðmundsdóttir og dætu:-. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda vinsemd og samúð við fráfall og jarðarför GUÐJÓNS PÁLSSONAR fyrrv. verkstjóra. Börn, tengdabörn, barnabörn og systir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.