Morgunblaðið - 23.02.1955, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 23.02.1955, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 23. febr. 1955 MORGUNBLAÐIÐ -3M Árni G. Eylands; Héradsráðunaufar og húsmæðrafrsðsla I greinum í Morgunblaðinu 15. og 16. febr. benti ég á nauðsyn þess, að sett, yrðu sérstök lög um héraðsráðunauta, í stað þeirra ó- samræmdu ákvæða sem nú eru í gildi um þessi mál, í jarðrækt- arlögunum og búfjárræktarlög- unum. Ennfremur að lög þau ætla að taka upp þá miklu nýj- ung, að komið verði á fót kerfis- bundinni starfsemi héraðsráðu- nauta í hússtjórn, jafnhliða því, sem nú er í búnaði. Óþarft mun að eyða löngu máli til að rökstyðja sanngirni og rétt mæti þessarar tillögu. AÐSTÆÐUR HÚSMÆÐRANNA Öllum kemur saman um að eitt af því sem mestu varðar um að- gerðir til að tryggja fólk í sveit- um landsins svo að það geti unað þar við sitt, sé að bæta lífskjör- in og auka þægindi og tækni til jafns við það sem annars staðar gerist og orðið er við önnur störf. Mikið hefur miðað áfram hin síðari ár á þessu sviði, en það leynir sér ekki, að þar hefur hlutur húsmæðranna og annarra kvenna við innstörf á sveita- heimilum orðið langtum minni, heldur en karlmannanna við úti- störf og gcgningar. Gildir þetta bæði um byggingar og vélakost og margt annað, svo sem til- færslu he> rkapar frá reytings- slægjum í ræktað land, aðdrætti o. fl. Með komu rafmagnsins auk- ast þó kostir til þæginda við húsmóðurstörfin og öll störf inn- an húss stórkostlega. Mikið ríð- ur á að nota þessa möguleika betur og rneira en gert er, og jafnvel þó rafmagnið sé enn eigi komið, le;-íir aukin þekking og kunnátta að breyta aðstæðum húsmæðranna á heimilinu mjög mikið til hins betra. Sem betur fer oft án mikilla útgjalda. Það er skilningur og vilji og þekk- ing, sem skortir oft og tíðum fremur en fjárhagsgetu. Úr þessu er hægt að bæta og verður að bæta með fræðslu og leiðbein- ingum. Ég held að flestum sé nú Ijóst orðið, að fólksfæðin í sveit- unum er enrþá meiri og erfiðara vandamál, pð því er vr.rðar kven- fólkið heldur en karlmennina. Það er þv> meira en hlálegt að halda uppi margvíslegri starf- semi, sem nær eingöngu snertir störf karlmunna, til þess að leið- beina og betrumbæta, en láta allt sigla sinn sjó að þvi er varðar hússtjórn og önnur störf kven- þjóðarinnar og aðstöðuna itl að vinna þau við sem bezt skilyrði. Að fer.gnum nýjum laga- ákvæðum um ráðunautastarf- semi í sveitum, er án tafar hægt að bæta og auka starfsemi bún- aðarráðunautana. Starfsemi bún- aðarráðunavta tekur aftur á móti nokkurn tíma að setja á laggirnar, en því meiri ástæða er til að draga ekki fyrstu fram- kvæmdirnar á langinn. ÞAÐ, SEM GERA SKAL Aðalgangur málsins virðist mér vera þessi, Degar tekin hefur ver- ið ákvörðun um aðgerðirnar. HúsmæS’-akennaraskóli íslands á nú sámkvæmt reglugerð: „að veita stúlkum nægilega kunnáttu til að geta orðið forstöðukonur •íg kennari r við húsmæðraskóla, matreiðshinámskeið, kennslu- konur í matreiðslu við barna- skóla, ráðskonur við sjúkrahús, heimavistarskóla og önnur slík störf“. Hér þarí til að breyta og við að bæta, að skólinn veiti kunn- áttu í leiðbemingastarfsemi i hús- stjórn í sveitum og fræðslu ung- linga (stúlkna) í starfsíþróttum og menningastarfsemi á sviði fremur þarf að festa í lögum um skólann og reglugerð hans, að skólinn skuli vera miðstöð fyrir ráðunautastarfsemt í hús- stjórn í sveitutn og þeirri starf- semi stjóruað frá skólanum. — í því sambrindi kemur mjög til mála að námsstjóri sá við hús- mæðraskólrna sem nú staríar á vegum fræðslumálaskrifstofunn- ar vinni að skipulagningu þess- ara mála á vegum þeirrar mið- stöðvar starfseminnar sem yrði í húsmæðrakennaraskólanum. Það virðist. eðlilegt hvernig sem starfi hans er að öðru leyti hátt- að. Þetta eru breytingar sem auð- velt ætti að vera að íramkvæma. Um leið og þær byggðu grunn- inn að leiðbeiningastaríinu, yrðu þær til að efla skólann stórkost- lega og geta honum aukið gildi. Tengsli har.r vð húsmæðraskól- ana og húsmæður myndu stór- aukast. HLUTUR HÚSMÆÐRASKÓLANNA Þá er komið að húsmæðra- skólunum i sveitunurr Þeir voru að lögum 9 mánaða skólar, en með lagabreytingu 1952 var því ákvæði brcytt, ákveður nú skóla- nefnd að fengnu áliti skólastjóra og með samþykki fræðslumála- stjórnarinne.r — — hve langur skólatímin’-. sé árlega Þessi lagabreyting talar sínu máli. Hún er lífrænt ráð til þess að bjarga skólunum frá því að hálftæmast. Nemendur kæra sig yfirleitt ekki um 9 mánaða nám á einu ári. hafa ekki aðstæður til að sinr.a því, og þykir það ekki hagkvæmt, Þróunin gengur einnig í þá átt, að aukin kennsla í matreiðstu o. fl., er að hús- mæðrafræðslu lítur, í héraðs- skólum, gagnfræðaskólum og jafnvel barnaskólum, gerir kleift að stytta námið í húsmæðraskól- unum frá því, sem var og þó með sama árangri. Kennarar og skólastjórar hús- hæðraskólanna kjósa nins vegar velflestir að skólatíminn sé 9 mánuðir, og er það að sumu leyti eðlilegt, bar eð árslaun þeirra eru miðuð við „9 mánaða kennslu tíma minnst, en lækka um 1/9 hluta heildarlaunanna hvern mánuð, sem kennslutíminn er skemmri“. Hér hefur því verið um nokk- urt vandamál að ræða, en þetta er auðvelt að leysa. Lofum lífinu og skynseminni að ráða, reynum ekki að þvinga húsmæðraefnin til 9 mánaða skólasetu á einum vetri, ef þeim þykir sér það ekki henta, og starfslífinu í sveitunum hentar það áreiðanlega ekki. Lausn þessa máls fe'ilur vel í farveg með ráðunautastarfsemi í hússtjórn í sveitunum. Lofum námskeiðum húsmæðraskólans að styttast í 7 mónuði — jafnvel 6, ef til vill. Aðalkennarar skól- anan verða eftir sem áður fast- ráðnir eða skipaðir kennarar á árslaunum, en þeir verða ráðnir sem kennarar og héraðsráða- nautar í hússtjórn. Ekki á tvenn- um launum, — fyrir ein árslaun, — og staðan er samfelld árs- vinnustaða, með hæfilegu sum- arfríi og jólafríi eins og tíðkast um fjöldamörg störf. Kennarar vinna að ráðunautsstarfinu, að nokkru leyti með kennslunni, en mest ó þeim tíma árs, sem ekki fer fram nein kennsla í hús- mæðraskólunum. Hver kennari, sem að þessu vinnur, hefur sitt ákveðna ráðunautsumdæmi. Við þann þátt ráðunautsstarfsins rem snýr að æskunni í sveitunum, þ. e. við 4-H-starfsemina og starfs- íþróttir ungra kvenna, vinna ráðunautarnir í sambandi við barnakennara í sveitunum, sem takast þá augljésu skyldu á herðar að bera að mestu leyti uppi ungmennastarfsemina í sveitunum. Er hér með vilja höggvið nærri öðru vandamáli, sem þó ekki er neit vandamál, Hlls á Hvammstanga skemmist í eldi TaiiS er að kviknað hafi í út frá reykháf I Hvammstanga, 21. febraar. GÆR, laust fyrir hádegi, vildi það til að eldur kom upp í húsi á Hvammstanga, Bakka, sem er timburhús, byggt um siðustu. ef löggjafarnir og þjóðin sjálf vilí aldamót. Allmiklar skemmdir urðu bæði á húsinu og á innan- aðeins standa upprétt að málum, stokksmunum. en það er að ryðja þeirri ónátt- k.OM UPP Á NEÐRl HÆ2Ð | til dæmis svefnherbergi það, sem úru úr vegi, að barnakennarar þetta er ein hæð, með risi eldsins varð fyrst vart í, eyði- (og aðrir kennarar) á árslaunum, 0g kjajjaraj og bjuggu í því eldri | lagðist með öllu og varð engu sem kenna ekki nema S—9 mán- hjón, Bjarni Þorláksson og Sig- j bjargað úr því. Úr stofum á sömu uði á ári, telja sig lausa allra urbjörg Friðriksdóttir, á efri, hæð tókst aftur á móti að bjarga mála við starf sitt og stöðru 3— hæðinni og dóttir þeirra hjóna 4 mánuði á ári Málefnalega eru Elsa og maður hennar Ríkharð þeir það ekki hvað sem öllum Guðmundsson á neðri hæðinni. lögum líður, og þjóðin hefur ekki Voru konurnar staddar í eldhús- efni á því fjárhagslega og því inu, sem er á fyrstu hæð, er þær síður siðferðislega að láta þau urðu varar við reykjarlykt. Er lög og það háttalag gilda, sem þær fóru að athuga betur, kom í þannig stefnir. LOKAORF* í þeim þremur greinum, sem ég hefi ritað um þessi mál •— ráðunautastarfsemina í sveitun- um -— hefur að sjálfsögðu verið ljós að eldur var kominn í svefn- herbergi, sem er við hlið eldhúss- ins. SLÖKKVILIÐ Á VETTVANG Brá frú Elsa þegar við og bað um hjálp í næsta húsi. Var þá ' strax náð í slökkvilið staðarins, fljótt yfir sögu farið, og enginn J sem tókst að slökkva eldinn efiir skal halda að ég hafi alls 1 tvær klukkustundir. Varð að rífa staðar hitt naglann á höfuðið nokkurn hluta þaksins, en eldur- í tillögum minum. Meginatriðið inn hafði komizt í tróð undir því. er að benda á hve fraleitt er að ANNAR ENDI HUSSINS EYÐILAGÐUR Sá endi hússins -er eldurinn kom upp í eyðilagðist að mestu, einhverju, en verulegar-skemmd- ir urðu þó á innanstokksmunum vegna vatns og reyks. Er húsið í algjörlega óibúðarhæfu ástandi eftir brunann og hafa fjölskyld- urnar komið sér fyrir hjá ætt- fólki sínu á Hvammstanga. Álitið er að kviknað hafi í út af reyk- háfnum. PÓSTHÚSIÐ í HÆTTU Á tímabili, er eldurinn var magnaðastur, var talsverð hætta á að kviknaði í næsta húsi, póst- húsinu, sem er einnig gamalt timburhús, og stendur aðeins nokkra faðma frá Bakka. Vildi til, að veður var mjög kyrrt. Ef nokkur gola hefði verið má telja víst að þarna hefði orðið ægileg- ur bruni, þar sem fjöldi gamalla timburhúsa eru alla vega við Bakka. — Br. hússtjórnar og hússtarfa. Enn- eins og áður er sagt, verða að halda áfram með héraðsráðu- nautastarfsemina jafn einhliða og nú er, að þar þarf miklu við að tæta og nikið að skipulgegja. Þó að þct.ta séu ekki ný sann- indi í minum augum, er mér Ijúft að Ijáta, að það sem reið bagga- muninn, svo að ég hefi sett íram þessar tillögur mínar, er dvöl mín og konu minnar í Banda- ríkjúnum og Kanada nú nýlega. Eitt aðalverkefni okkar beggja var að athuga ráðunauta- og leið- beiningastarfsemi þar í löndum. ¥ nýjasta hefti enska tímaritsins j er nógu þungbært, þó aö sa Auk athugana í landbúnaðarráðu ■¥ „Fishing News“, er fagnað í, harmur er að báðum þjóðunum neytunum í Washington og ritstjórnargrein þeirri yfirlýs- er kveðinn sé ekki aukinn vegna Ottawa, náðu athuganir okkar ingu Félags brezkra togaraskip- J misskilnings. er orsakast hefir af fyrst og fremst til ríkjanna stjóra í Grimsby, að íslenzk j blaðaskrifum, sem bersynilega Ontorio, Manitoba, Norður- fiskveiðitakmörk séu ekki orsök j eru byggð á risavaxinni van- Dakota, Minnesota og Oregon.1 sjóslysanna fyrir Vestfjörðum, er; þekkingu og hleypidómum, segir í flestum ríkjum Bandaríkj-j togararnir Roderigo og Lorella' cnnfremur í greininni. Þó að anna og Kanada, er allri ráðu- Hull fórust. Segir þar, að brezkir togarasjómenn haldi nautastarfscmi og leiðbeininga- ' óvæntur veðurofsi hafi valdið fast við afstöðu sína gegn hinum starfsemi bæði í hússtjórn og ' slysu.num, og hafi skipunum ekki nýju fiskveiðitakmörkunum ís- búnaði, stjórnað írá búnaðarhá- unnizt tími til að leita vars i lendinga, vilja þeir engu að síð- skóla ríkisins, og miðstöð starf- íslenzkum fjörðum. í yfirlýsing- , ur þakka íslenzkum sjómönnum seminnar er deild við skólann. | unni þakkaði félagið íslenzkum snarræði er þeir hafa sýnt hve- Hvemig starfsemin er borin uppi sjómönnum hreysti og dreng- j nær sem nauðsyn krefur. Vegna fjárhagslega, er aftur á móti skap, hvenær sem brezk skip þessa órjúfanlegu tengsla milh' nokkuð mismunandi. Hér er ekki væru stödd í sjávarháska. Segir , sjómanna á hafi úti, er enn meiri smátt í böggum og þetta er ekki blaðið, að slíkar þakkir séu verð- j ástæða til að binda endi á deil- neitt óreynt fyrirkomulag. Engan ugar þar sem íslenzkir sjómenn , una um fiskveiðitakmörkin :neð veginn ætla ég að oss henti að 'hafi oft lagt líf sitt í hættu og , undanlátssemi af hálfu beggja jafnvel fórnað því öðrum til; aðila. bjargar. I--------------------------- Samt sem áður bendir blað- j ið á, að ummæli Rivetts skip- stjóra elgi sér nokkurn stað, þar sem togararnir tveir hafi verið að veiðum miklu norð- ar en endranær vegna nýju fiskveiðitakmarkananna. fara blint eftir hinu ameríska fyrirkomulagi; enda er fjarri því að ég geri það í tillögum mínum. Þar nýtur eigi síður við athugun á aðstæðum hér og eldra fyrir- komulagi, svo og áratuga kynni af sömu málum annars staðar á N orðu rlöndum. Eitt atriði vil ég nefna sérstak- lega varðandi þau afskipti Hús- mæðrakennaraskóla íslands af ENGINN TÍMI TIL AD BÚLKA ráðunauta- og leiðbeiningastarf- , VEIDARFÆRIN seminni, sem ég hefi gert hér, í greininni segir ennfremur: ráð fyrir í tillögum mínum. j ,>Það er einnig staðreynd Þó að eigi skipti máli í því sam- samkvæmi íslenzkum reglugerð- bandi hvar þessi skóli er settur á ™ leyfist togurum ekki að sigla landinu, tel ég sjálfsagt að flvtja inn fyrir fiskveiðitakmörkin skólann til Akureyrar úr því, að nieð veiðarfæri óbúlkuð. Reglu- svo vel stendur á, að tiltölulega gerðirnar eera enga undantekn- auðvelt er að búa honum þar ingu á því, hvort togararnir eru skelð á Akranesi AKRANESI, 17. febrúar. — Meiraprófsnámskeið fyrir bif- reiðarstjóra hefur staðið yfir á Akranesi síðan 13. janúar f>. 1. Var námskeiðinu lokið í gær. Er þetta 4. námskeiðið, sem hér er að , haldið fyrir bifreiðastjóra. Nemendur voru að þessu sinni 35 og flestir af Akranesi, en áðr- ir víðsvegar að af landinu. Aðal- kennari var Vilhjálmur Jónsson bifvélavirki frá Akureyri,! en Bergur Arinbjarnarson bifr(|iða- veglegan samastað. Ekkert er því að leita vars eða ekki. Þetta gerir eftirlitsmaður veitti námskeijunu til fyrirstöðu að miðstöð ieiðbein- brezkum togurum mjög erfitt ingastarfseminnar i hússtjórn o. fyrir.lslendingar verða a. œ. k. fl. verði i skólanum þar. Ég tel að viðurkenna það. Þó að eng- það framför en ekki til baga, þó um reglugerðum hafi verið rask- að einhver starfsemi sem nær til að, er stækkun landhelginnar sveita og sveitasfólks um land brezkum togurum atór hængur, allt, fái aðsetur og /alstarfs- þegar óveður skellur á að óvör-1 stöðvar utan Reykjavíkur, það er um. í regiugerðunum er enginn j sannarlega mál til komið. Varla greinarmunur gerður á, hvert get ég hugsað mér glæsilegri að- tilefni togaraeigenda cr þeir , stöðu fyrir forráðamenn Hús- leita inn fyrir íiskveiðitakmörk- mæðrakennaraskóla íslands, in. Talsmenn togaraskipstjóra forstöðu og kenndi einnig á pvi. Það bar til á þessu námskeiði, sem ekki hefur verið á hinum fyrri, að einn nemandinn var frú af Akranesi, Ástríður Þórey Þórð Srdóttir. í lok námskeiðsins buðu nemendur kennurum til káffi- j drykkju á Hótel Akranesi- og leystu þá út með myndarlegum gjöfum. Loks má geta þess, að neménd- ur meiraprófsnámskeiðsins 11 brugðu ekki út af þeirri vénju hverpir sem þeir eru eða verða, Hull halda því fram, að enginn 1 sem áður hefur tíðkast á nám- heldur en að mega — ef því tími sé til að búlka veiðarfærin,' skeiðunum, því 30. janúar gengu láni væri að íagna — gera allt þegar mikið liggur við“. ! þeir í einum hóp í kirkju til í senn að flyjta skólann til Ak- ★ ! sóknarprestsins og hlýddu messu. Framh. á bls. 11 i Tjónið, er óveðrið i janúar olli, * — Oddur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.