Morgunblaðið - 23.02.1955, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 23.02.1955, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 23. febr. 1955 MORGUNBLAÐIÐ 15 Hjartanlegar þakkir til allr lausra fjær og nær, er á einn p rra~sí^^ÍTbg 'vancla- annan hátt glöddu mig :r: mÍ.ðStÖðÍn a IJ ,°S auðsýndu mér vináttu og ,'mi fíiíl}'Ávifllt VátfiPISfil W legum gjöfum, heimsóknum o^ Sím Fyrsta flokks vinna: Kaup-Sala 2 djúpir STÓLAR til sýnis og sölu að Hátröð 8, Kópavogi. Kennsla Les meS Yerzlunar- og mennta- gkólanemendvim þýzku (málfræði, stílar, þýðingar, leskaflar), einn- ig önnur tungumál ásamt stærð- fræði, eðlisfræði, efnafræði o. fl. dr. Ottó Arnaldur Magnússon (áður Weg), Grettisgötu 44 A, sími 5082. Somkomur KristniboSshúsið Betanía, Laufásvegi 13 Almenn samkoma í kvöld kl, 8,30. — Bjarni Eyjólfsson talar. Allir velkomnir. Fíladelfía. Almenn samkoma að Herjólfs- götu 8, Hafnarfirði, kl. 8,30. — Allir velkomnir. I.O.G.T. St. Andvari nr. 265: AfmælisfagnaÖur stúkunnar verður annað kvöld í G.T.-húsinu. Sjá augl. á öðrum stað í blaðinu. St. Sóley nr. 242. Fundur í kvöld á venjulegum stað og tíma. Systrakvöld. — Æ.T. Stúkan Einmgin nr. 14. Fundur í kvold kl. 8. Eftir fund Öskudagsfagnaður. Sjá auglýsingu '*■ annarsstaðar í blaðinu. Systurn- ar beðnar að koma með öskupoka. Æ.T. Félagslíf Skíðafólk! Athugið! Skíðanámskeiðin í Hveradölum standa nú yfir. — Kennari Guð- mundur Hallgrímsson. — Notið snjóinn og sólskinið! — Áskriftar- ljstar og kennslukort í Verzlun L. H. Miiller og í Skíðaskálanum. Þjóðdansa- og vikivakafl. Ármanns Munið æfingarnar i Iþróttahús- inu. Minni salur: kl. 7 6—8 ára börn, kl. 7,40 9—10 ára, kl. 8.20 11—12 ára. — Mætið vel og stund- vislega! -— Stjómin. Þjóðdansafélag Reykjavíkur. Æfingar í Skátaheimilinu falla niður í dag, en verða á morgun, fimmtudag. Börn mæti -eins og venjulega. Fullorðnir: Ný nám- skeið í gömlum dönsum hefst á fimmtudagskvöld. Byrjendur kl. 8, framhaldsfl. I. kl. 9, framhaldsfl. II. kl. 10. — Stjórnin. hug, bæði með rausnar- leillaskeytum á áttræffHÍ afmæli mínu þ. 18. febrúar s.l. Guð blessi ykkur öll fyrir að gera okkur hjónum þenn- an dag að ógleymanlegum gleðidegi. Ólafur Ólafsson, Deild, Akranesi. ■•■«■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■ !■■■■•■■■■ ■■■■ ■■■■■■•■•■■■■■■■•••■.■■■•*• Ég þakka öllum þeim, er sýndu mér vináttu á 50 ára afmæli mínu með heimsóknum, skeytum og góðum gjöfum. — Lifið öll heil. Hinrik Jóhannsson, Helgafelli. Við þökkum hjartanlega öllum þeim, sem minntust okkar á einn eða annan hátt á 25 ára hjúskaparafmæli okkar 15. febrúar s.l. Kirstín og Valdimar Jónsson, Þverholti 7. Innilega þakka ég öllum þeim, sem heiðruðu mig á fimm- tugsafmæli mínu, með heimsóknum, skeytum og gjöfum. Guð blessi ykkur öll. Guðmundur Jónsson, Stórholti 25. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda virðingu á 50 ára afmælinu. Sigurður Kristjánsson, Brunnastöðum. Hjartans þakkir öllum þeim, er á einhvern hátt glöddu okkur á 65 og 70 ára afmælum okkar. Ingibjörg og Hallmundur Einarsson, Guðrúnargötu 1. 4ra herbergja íbúð óskast 14. maí eða síðar í sumar. — Þrennt fullorðið í heimili. — Mjög góð umgengni. — Reglufólk. — Tilboð merkt: „Vesturbær — 340“, sendist afgr. Mbl. fyrir föstudagskvöld. IJIMGUR MAÐUR Ungur reglusamur og duglegur maður getur fengið framtíðarstörf nú þegar við járnvöruverzlun hér í bæn- um. — Umsóknir merktar: „Reglusamur — 357“, sendist afgr. fyrir föstudagskvöld n. k. ■ ■■■ ia 1 til sölu Akraneskaupstaður óskar eftir tilboðum í Ferju því ástandi sem hún nú er í á Akranesi. 1 í Ferja 1 er 151 fet á lengd, 30,2 fet á breidd og dýptin 6,2 fet. Hún er 251,45 brúttósmálestir og 130,92 nettó og byggð úr stáli. Ferjunni fylgir 500 ha. vél og önnur ekki gangfær. Tilboðin sendist skrifstofu bæjarins fyrir 25. marz n. k. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Akranesi, 22. febrúar 1955. BÆJARSTJÓRINN Sterkar, hentugar Gúmntí- bomsur með loðkanti Brúnar, svartar Aðalstræti 8 — Laugavegi 20 — Garðastræti 6 : < : i Pylsubarinn Laugavegi 116 opnar aftur í dag Heitar pylsur með lauk, tómat- og sinnepi. Mjólk, öl og gosdrykkir. Opið frá kl. 10 f. h. til kl. 9 e h. Pylsubarinn Laugavegi 116 Frændkona okkar SIGRÍÐUR KRISTÍN BENEDIKTSDÓTTIR FARMER (SARAH), andaðist 20. nóvember 1954 á sjúkrahúsi í Toronto, Kanada. Ættingjar á íslandi. Maðurinn minn og faðir okkar VICTOR KR. HELGASON, kaupm. andaðist í Landsspítalanum aðfaranótt þriðju- dagsins 22. febrúar. Eygló Gísladóttir, Ingvi Victorsson, Hulda Victorsdóttir, Eygló Victorsdóttir, Helgi Victorsson, Gísli Victorsson. Maðurinn og faðir okkar BJARNI FINNBOGASON frá Búðum, andaðist á sjúkrahúsinu Sólvangi, Hafnar- firði, mánudaginn 21. þ. m. Sigríður Karlsdóttir og börn. Litli drengurinn okkar STEFÁN SIGURÐUR lézt af slysförum þann 22. þ. m. Þriggja ára gamall. Guðrún Stcfánsdóttir, Guðjón Hólm. Elsku litli sonur okkar og fóstursonur MAGNÚS MÁR HÉÐINSSON lézt af slysförum 22. þ. m. Kristín Magnúsdóttir, Héðinn Vilhjálmsson, Lilly Magnúsdóttir, Oddgeir Karlsson. Sonur okkar og bróðir ANDRÉS EYBERG HARALDSSON verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni 24. þ. m. Herbjörg Andrésdóttir, Haraldur Jónsson og systkini. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarð- arför ÓLAFS ÓLAFSSONAR frá Kuðafelli. Börn, tengdabörn og barnabörn. I I1 I I i i ■ # » l í ■ »

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.