Morgunblaðið - 25.02.1955, Side 1

Morgunblaðið - 25.02.1955, Side 1
16 síður 42. árgangur 46. tbl. — Föstudagur 25. febrúar 1955 PrentsmiSJa MorgunblaSsin* Varnir Breta verðbóðgu Rótœkcr ráóstcfanir RICHARD A. BUTLER fjár- málaráðherra Breta gerði í dag tvær róttækar ráðstaf- anir tii þess að koma í veg fyrir verðbólgu í Englandi og til þess að rétta við gengi sterlingspundsins gagnvart erlendum gjaldeyri. Ráðstaf- anir þessar eru: 1) Forvextir- Englandsbanka voru hækkaðir úr 3x/2% í 4V2%. 2) Regiur voru settar, sem torvelda sölu á ýmsum vörum með afborgunar- skilmálum. Afborgunarsalan hefur haft mjög örvandi áhrif á innflutning á ýmsum vörum og með ráðstöf- ununum, sem gerðar voru í dag, verður framvegis krafist að greitt verði við afhendingu á vörum, sem seldar eru með afborgunar- skilmálum, 15% af andvirði þeirra og að þær séu að fullu greiddar á 24 mánuðum, þar sem um útvarpstæki, sjónvarpstæki, húsgögn, þvottavélar, ryksugur, ísskápa, bifreiðar, mótorhjól og reiðhjól er að ræða, en á 48 mán- uðum ef um aðrar mikilvægari vörur er að ræða. í ræðu, sem Butler hélt, er hann tilkynnti þessar ráðstafanir í brezka þinginu, benti hann á, að atvinnulíf í Bretlandi væri nú heilbrigðara heldur en nokkru sinni áður frá stríðslokum og að hann væri staðráðinn í því að varðveita það sem áunnizt hefði í þessu efni. Ráðstafanirnar, sem nú hefðu verið gerðar, miðuðu að því að draga úr innflutningnum til þess að innflutningur og út- flutningur gætu haldist í hendur. Ársæld sú, sem Bretar hafa átt við að búa undanfarið, hefur haft þau áhrif, að vöruútflutning- ur þeirra hefur aukizt, en inn- flutningurinn hefur þó aukizt stórum meira. í lok síðastliðins mánaðar hækkaði Englandsbanki forvexti um Vz%, úr 3% í 3V2%, og kom sú hækkun ekki á óvart. En sú hækkun hefur ekki reynst nægi- leg til -þess að draga úr verð- þenslu innanlands. Hækkunin í dag upp í 4V2% kom aftur á móti mjög á óvart. Hafa forvextir hjá Englandsbanka ekki verið jafn háir frá því á kreppuárunum eft- ir 1930. Butler skýrði þingheimi frá því í dag, að hann hefði til viðbótar forvaxtahækkuninni, farið þess á leit við banka í Englandi, að þeir gættu hófs í allri útlánastarfsemi. Einnig upplýsti hann að brezka stjórnin myndi gera ákveðnar ráðstafanir til þess að vinna gegn sölu á sterlings- pundum á frjálsum markaði Framh á bls t? ADENA SOL — BANItOK, 24. febr. — í steikj- andi sólarhita sátu utanríkisráð- herrar átta ríkja fjögurra tíma fund hér í dag, til þess að gera ráðstafanir til þess að reistur verði varnarmúr gegn yfirgangi kommúnista í Suðaustur-Asíu. Á fundinum var samþykkt að stofn- uð skuli miðstöð Manillaríkj- anna (Bandaríkjanna, Breta, Frakka, Ástralíumanna, Ný-Sjá- lendinga, Thailendinga, Filipsey- inga og Pakistana) í Bankok og að sendiherrar hinna átta ríkja skuli vera fulltrúar hver síns ríkis í þessari miðstöð. Bankok ráðstefnunni lýkur á morgun, föstudag. OG KULDA LONDON, 24. febr. — Á morgun koma saman í London, þar sem hríðarveður hefir gengið undan- farið, fulltrúar kjarnorkuveld- anna fimm, Bandríkjanna, Bret- lands, Frakklands, Kanada og Rússlands, til þess að ræða af- vopnun. Gromykov er fulltrúi Rússa og er helst gert ráð fyrir að hann hafi engar nýjar tillög- ur fram að bera, aðrar en hinar gömlu áróðurstillögur Rússa. VIÐ MARKIÐ Staðfesting Parísar- samninga á laugardag \ Bonn, 24. febr. FI M M Á R A barátta dr. Konrads Adenauers, kanslara Vestur-Þýzkalands fyrir því að koma á samstarfi milli Vestur-Þýzkalands og vesturveldanna nær hámarki þessa dagana. I morgun hóf der Bundestag, eða neðri málstofa vestur-þýzka þingsins, umræður um fullgildingu á Parísar- samningunum. Umræðan stendur í þrjá daga og atkvæðagreiðslan um fullgild- ingu samninganna fer fram á laugardag. Samningur undirriíaður ANKARA, 24. febrúar — Varn- arsamningur Tyrkja og Iraks var undirritaSur í Bagdad í Irak í kvöld. Menderes, forsætisráðherra Tyrkja og Nuri el Said, forsætis- ráSlierra Iraks undirrituðu santn- . mgana. Attlee veitir Bevan nýp róðningn LONDON, 24. febrúar — Enn harSna átökin milli vinstri arms og hægri armsins í brezka verka- mannaflokknum. Og enn á ný varS Aneurin Bevan leiðtogi hinna vinstrisinnuSu, undir i átökum viS Attlee, hinn kjörna leiðtoga flokksins, i kvöld. ; f fyrri viku lagði Bevan fram í neðri málstofu brezka þingsins tillögu til vantrausts á brezku stjórnina, fyrir að hafa ekki reynt að stofna til fjórveldafundar með Rússum áður en Parísarsamning- arnir um endurhervæðingu Þjóð- verja verða endanlega staðfestir. Meðflutningsmenn Bevans að (vantrauststillögunni voru 100 aðrir verkamannaþingmenn. ) Á fundi sem þingflokkur verka- mannafiokksins hélt í parlament- inu í kvöid var samþykkt að lýsa yfir því, að flokknum þætti leitt að tillaga þessi hefði komið fram. I SEX SNÚA HEIM t Á sama fundi var samþykkt að taka aftur í flokkinn þá 6 þing- menn, sem greiddu atkvæði gegn Parísarsamningunum í þinginu á sínum tíma, en samþykkt lá þá fyrir um það að flokkurinn skyldi sitja hjá við atkvæðagreiðsluna. Um leið og þessir sex þingmenn voru teknir inn í þingflokkinn að nýju, lýstu þeir yfir því að þeir myndu framvegis fara að flokks- vilja. Ekkert heyrðist í kvöld um sjöunda þingmanninn, sem á sín- um tíma greiddi atkvæði með full- gildingu Parísarsamninganna. ! Ágreiningurinn milli vinstri og hægri armsins mun sennilega koma mjög skýrt í ljós við um- ræðu um vantrauststillögu, sem verkamannaflokkurinn hefir lagt fram í sambandi við varnarmál Breta. BBENTANO verðnr sennilega utanríkisráð- lierra Þýzkalands þegar Parísar- samningarnir hafa verið staðfestir. Götiiæsingar kommúnista BONN í gærkvöldi — Nokk- ur hundruð manns söfnuðust saman á götum og járnbraut- arstöðvuni hér í kvöld, til þess að mólmæla Parísar- samningunum. Lögrcglan og slökkviliðíð dreifði mann- f jöldanum með því að sprauta á hann vatni. — Sex menn voru teknir fastir. Lögreglan segir að hér hafi verið um að ræða konunún- ista víðsvegar frá Vestur- Þýzkalandi. Búist er við meiri og alvarlegri götuæsingum á föstudag og laugardag, en þá fer frain atkvæðagreiðsla um sainningana. Allan undanfarinn mánuð hef- ur verið háð linnulaus áróðurs- barátta í Vestur-Þýzkalandi milli fylgjenda Parísarsamninganna og andstæðinga þeirra, en þar eru sósíaldemokratar fremstir í flokki. Um eitt skeið, í fyrri viku, reyndi jafnvel ríkisforsetinn, Theodor Heuss, að miðla málum, með því að bjóða fulltrúum beggja aðila til sameiginlegrar veizlu. En ekkert hefur færzt nær samkomulagi. ★ ★ ★ f morgun snjóaði hér í Bonn, er þingfundur hófst. Áheyrenda- bekkir í þingsalnum voru full- skipaðir og í stúku erlendra sendi herra mátti sjá sendiherra allra stórveldanna, nema Rússa, en þeir eiga engan fulltrúa í Vestur- Þýzkalandi. Fjöldi blaðamanna var kominn víðsvegar að úr heiminum. í byrjun fundarins bar fulltrúi sósíaldemokrata, Carlo Schmidt, fram tillögu um að afgreiðslu dagskrármálsins yrði frestað. — Tillagan var felld með handa- uppréttingu. ★ ★ ★ í umræðunum í dag kom lítið nýtt fram. Ræðumenn stjórnar- innar lögðu á það höfuð áherzlu, að með staðfestingu Parísarsamn- inganna myndu Þjóðverjar hljóta aftur fullveldi sitt, þeir myndu j geta skipað sendiherra, hvar sem þeir vildu (m. a. í Moskvu) og ; geta gert kröfu til þess að eiga I fullgildan fulltrúa á öllum al- j þjóðaráðstefnum, þar sem mál- . efni Þjóðverja væru rædd. Með i þessu vildu þeir benda á að að- staða þýzku stjórnarinnar, til þess að vinna að sameiningu alls Þýzkalands, myndi stórum batna með staðfestingu Parísarsamn- inganna. ★ ★ ★ í nefndaráliti utanríkismála- nefndar þingsins segir um Saar- samninginn, að hann sé ekki eins og Þjóðverjar hefðu helzt kosið hann, en að hann muni greiða götu betri sambúðar milli Þýzka- lands og Frakklands. ★ ★ ★ Nokkur óvissa ríkir enn um það, hvort Adenauer ætlar að neyða fulltrúa frjálsra demokrata til þess að víkja úr stjórninni, ef þeir greiða atkvæði gegn Saar- samningnum. Bæði frjálsir demokratar og flóttamannaflokkurinn, en þeir eiga fulltrúa í stjórn Adenauers, hafa gert formlega samþykkt um að þeir ætli að greiða atkvæði gegn Saarsamningnum. Samt sem áður er talið víst að samningur- inn verði samþykktur með nokk- , urra atkv. meirihlúta. Barátta Framsoknar gegn Brunabóta- félaginu ekki ■ þágu almennings heldur til að styrkja auðhring SÍS Hertoginn fl\tur setnin^arræðuna n LONDON, 24. febrúar — Tilkynnt var frá Buckinghamhöll í dag að hertoginn af Edinbovg myndi setja Ólympíuleikana í Melbourne í Astralíu í nóvember 1956. Fær hæli sem flóttamaðcr KAUPMANNAHÖFN, 24. febr. — Dómsmálaráðuneytið hér hefir fallist á að veita rúmenska bíl- stjóranum, Jon Cimbiu, hæli sem flóttamanni í Danmörku. Ráðuneytið skýrði um leið frá því að Cimbiu myndi verða sóttur til saka fyrir að hafa tekið 6000 krónur frá rúmenska sendiráðinu. Cimbiu skilaði þessum peningum til lögreglunnar um leið og hún tók hann í vörslu sína. Kona Cimbius fór flugleiðis til Rúmeníu á sunnudaginn. átþingi sýnir viijð sinn til að hafa brynafryggingar frjálsar en veifa sveitarféiögunum samtímis tæki- íæri tii að reka eigin gagnkvæmt tryggingarfélag ★ FRUMVARPIÐ um breytta stjórnarskip- un Brunabótaféiags íslands, þar sem sveitarfélögin sjálf ákveða starfsemi og stefnu félagsins, var sam- þykkt í Neðri deild Alþingis í gær með 20 atkvæðum gegn 7. I»að voru eintómir Framsóknarmenn, sem greiddu atkvæði á móti frumvarpinu. Fer það nú til Efri deildar. .... ^ -fc Umræður í gær voru mjög langar og harðar á köflum. Svo virtist sem línurnar séu nú teknar að skýrast allmikið. Það virtist sem sé augljóst af um- ræðum í gær, að þingmenn Framsóknarflokksins börð- ust svo ákaft gegn Brunabótafélaginu, ekki vegna þess að þeir væru að gæta hagsmuna sveitanna, heldur af því að þeir vildu reyna að skapa SÍS-tryggingarfélag- inu sterka aðstöðu í sveitum landsins, svo að SÍS gæti orðið eins konar forsjón*bænda á öllum sviðum, svo dægileg, sem sú forsjón hefur reynzt í þeim hluta landsins, sem nú er fátækastur orðinn eftir yfirráð SÍS. Það skýrðist einnig við umræðurnar, að þótt þetta frumvarp um bætta stjórnarhætti Brunabóta- félagsins, miðaði hvergi við neina einokun eða einka- rétt félagsins, þá myndi raunin verða sú á með hinum frjálsu tryggingum að sveitarfélögin flest eða öll J22L________In&flftSgfiÍ Framh. á bls. 2

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.