Morgunblaðið - 25.02.1955, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 25.02.1955, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 25. febr. 1955 Útg.: H.f. Arvakur, Reykjavík. Framkv.srtj.: Sigfús Jónsson. Ritstjóri: Valtýr Stefánsson (ábyrgðarm.) Stjórnmálaritstjóri: Sigurður Bjarnason írá Vigur. Lesbók: Árni Óla, sími 3045. Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson. Ritstjórn, auglýsingar og afgreiðsla: Austurstræti 8. — Sími 1600. Áskriftargjald kr. 20.00 á mánuði innanland*. í lausasölu 1 krónu eintakið. Ársþmg iðnrekenda og verkefni jbess Zukov — hian nýi hermúlaráðhenu Bússa UM s.l. helgi hófst hér ársþing Félags íslenzkra iðnrekenda. Stendur það ennþá yfir. í Félagi íslenzkra iðnrekenda eru nú 155 iðnfyrirtæki víðsveg- ar um land. Flest þeirra munu þó vera hér í Reykjavík og á Akur- eyri. í þessum tveimur stærstu kaupstöðum landsins hefur þró- un verksmiðjuiðnaðarins orðið örust. Félagið var stofnað árið 1933 og er því nú aðeins tuttugu og tveggja ára gamalt. Þegar það var stofnað voru 16 iðnfyrirtæki aðiljar að því. Árið 1945 voru þau orðin 75 og árið 1950 var tala fyrirtækjanna orðin 134. Þróun verksmiðjuiðnaðar hef- ur þannig orðið örust síðasta ára- tuginn. * Formenn Félags íslenzkra iðn- rekenda hafa frá upphafi aðeins verið tveir, þeir Sigurjón Péturs- son verksmiðjueigandi á Álafossi er var formaður þess fvrstu 12 árin, og Kristján Jóh. Kristjáns- son verksmiðjueigandi í Reykja- vík, sem verið hefur formaður þess s.l. 10 ár. Það árabil hefur Páll S. Pálsson lögfræðingur einnig verið framkvæmdarstjóri félagsins. Fyrir ársþingi félagsins, sem nú stendur yfir, og sótt er af um 80 fulltrúum, liggja mörg mál er varða iðnaðinn í landinu. Af þeim má m. a. nefna þessi: Verðlagsmál, skólamál iðnað- arins, tillaga um lífeyris- og eft- irlaunasjóð fyrir fasta starfsmenn hjá iðnfyrirtækjum, starfsþekk- ing verksmiðjufólks, rekstur op- inberra iðnfyrirtækja, vinnuveit- endasamtÖkin, skattamál, vinnu- löggjöfin, lánsfjármál iðnaðarins, bygging sýningarskála í Reykja- vík, útflutningur iðnaðarvara og þátttaka í erlendum vörusýning- um. Mörg önnur mál liggja fyrir þinginu. * Það er alþjóð kunnugt, að þáttur iðnaðarins í þjóðarbú- skapnum hefur orðið þýðingar meiri með hverju árinu, sem liðið hefur. Hér í höfuðborg- inni munu nú um eða yfir 40% íbúanna hafa framfæri sitt af þeirri atvinnugrein. Um það blandast engum hugur, að áframhaldandi þróun iðnaðar og iðju í landinu er eitt af grundvallarskilyrðum þess að landsmenn geti trvggt sér at- vinnu- og afkomuöryggi. Með hagnýíi igu vatnsaflsins og aukinni orkuframleiðslu skapast iðnaðinum stiVugt bætt þroska- og vaxtarskilyrði. En til þen að byggja upp nauð- synlegan stóriðnað í landinu þarf mikið fjármagn. Því miður er það ekki fyrir hendi. Þessvegna er óhjákvæmilegt að fá erlent fjármagn í þessu skyni. Til þess úrræðis hafa einnig margar smá- þjóðir orðið að grípa. Það er þjóðinni hið mesta gleði efni að vöruvöndun innlendra iðnfyrirtækja hefur farið mjög mikið fram á síðustu árum. Þessi nýja atvinnugrein hefur vissu- iega gert kröfur til sjálfrar sín, eins og Magnús Víglundsson ræðismaður benti á að hún þyrfti alltaf að gera í framtíðinni í glöggri ræðu, sem birt var eftir hann hér í blaðinu fyrir skömmu. Hann minntist einnig á það, að lánastofnanir iðnaðarins væru ennþá alltof veikar og getulitlar. Tiltölulega miklu meira hefði verið gert til þess að efla lána- stofnanir landbúnaðar og sjávar- útvegs, sem vissulega væru alls góðs maklegar. Einnig þetta er rétt hjá Magnúsi Víglundssyni. Þjóð- ina hefur brostið fjárhagslegt bolmagn til þess að miðla öll- um bjargræðisvegum sínum nægilegu fjármagni til rekst- Vli r'kfrt, AVyr.:.1ast -- • r Vf-riS af hiarta slSt ikr unðtr® vefuahandi drijar: Ú1 Heimsókn Jónasar Hall- grímssonar til Þorláks á Skriðu 1839. R dagbók Jónasar Hallgríms- sonar árið 1839 Hinn 10. júní 1839 kom Jónas urs og uppbyggingar. En von- Hallgrímsson að Skriðu í Hörg- ir standa til þess, að með stofn árdal til þorláks bónda Hall- un Iðnaðarbanka íslands muni grímssonar, er gróðursetti trjá- hlutur iðnaðarins í landinu lundinn frsega við bæinn. Þessi . verða réttur verulega. Starf- gargur> sem gróðursettur var.á semi hans verður að efla eftir árunum 1820—1830, er enn við föngum, þannig að hann verði lidi 0g þar er nu elzti trjálundur fær um að gegna hinu þýðing- landsins 0g sennilega einnig armikla hlutverki sínu. Haffaposluii í ný.iu cpfi ÞAÐ er nokkuð langt síðan að Skúli Guðmundsson, sem er við- hæstu reynitré hér á landi. Jónasi segist svo frá (í þýð- ingu Ing. Davíðssonar, en dag- bókin er á dönsku): „Á þessum fagra bæ býr Þor- lákur Hallgrímsson dannebrogs- maður, alkunnur fyrir vel heppn- aðar tilraunir til eflingar garð- ýrkjunni. Hann er nú gamall urkenndur greindarmaður og er ^ maður, 85 ára, en mjög fjörugur margt vel gefið, hlaut nafngift- [ og kvikur. Hann sýndi mér garða ina: Afturhaldssamasti þingmað- sína fullur áhuga. Einkum var ur landsins. | hann ánægður með reynitrén sín, Þetta er engin tilviljun. Fram- enda eru þau mjög gróskumikil. sóknarflokkurinn hefur oft falið Þau eru öll græðlingar af hinni þessum þingmanni sínum miður frægu Möðrufellshríslu, sem er geðþekk hlutverk. Á hallæris- tímabili „vinstri stjórnarinnar" fyrir síðustu styrjöld, var Skúli Guðmundsson einn skeleggasti ævagömul og stór villt hrísla .. .... Hryggur í huga sýndi Þor- lákur mér aftur á móti nokkrar vesælar greniplöntur, kræklur, postuli haftastefnunnar, og gekk i sem auðsiáanlega eiga ekki hér fram fyrir skjöldu flokks síns til heima. (Hér má geta þess, að þess að vegsama hana og verja. sennilega hefur Þorlákur fengið hingað greni frá Danmörku, og slíkt hefur alltaf mistekist). Þor- Þegar Ólafur Thors myndaði t lákur hafði líka gróðursett dá- nýsköpunarstjórnina til þess að^lítil bjarkar-trjágöng. Virtust hagnýta stríðsgróðann í þágu at- vinnuveganna og almennings í landinu, var Skúla Guðmunds- syni falið það hlutverk af flokki sínum, að berjast gegn kaupum á nýjum og fullkomnum togur- um í stað gömlu ryðkláfanna. — Kvað hann þá vera „gums“ eitt, sem bezt væri lýst á þá leið, að „fyrst væri spíta svo væri spíta, og svo væri spíta í kross“! Þegar núverandi ríkisstjórn af- nam fjárhagsráð og stórjók bygg- j , ingarfrelsi í- landinu, varð Skúli einn þingmanna til þess að standa upp á þingi og harma hið aukna athafnafrelsi. j bjarkirnar í góðum vexti, en eru En nú bregður allt í einu svo allar mjög kræklóttar og verða kynlega við, að þessi afturhaldS' samasti þingmaður landsins, þyk- ist vera orðinn boðberi frjáls- aldrei beinstofna. Allar bjarkirn- ar eru teknar úr niðurníddum og deyjandi kjarrskógi. Munu trén ræðis og einkaframtaks. — Hafa þar naumast annað en rótarsprot- þessi undur gerzt í sambandi við ar upp af gömlum stúfum. Væri meðferð frumvarps um endur- [ eflaust miklu betra að sá birki- skipulagningu Brunabótafélags fræi, helzt innlendu, eða frá íslands. En höfuðmarkmið þess [ norðurhéruðum Noregs, ef menn er að tryggja þjóðinni hagkvæm-i vilja rækta birkiskóg á íslandi ar brunatryggingar. | .... Þorlákur talaði, þótt gamall Framsóknarmenn telja, að væri, með miklum áhuga um þá með þessu sé steinn lagður í fyrirætlun sína að breyta rúm- götu Samvinnutrygginga. — lega 4000 ferálna bletti I skóg- Þess vegna vill Skúli láta lendi handa komandi kynslóðum. slátra Brunabótafélagi íslands Seinna mundi reynslan kenna og krefst til þess ótakmarkaðs mönnum að rækta skóg með betri frelsis, alveg án tillits til hags- árangri og aðferðum en hann muna tryggjenda. hefði verið fær um. Gott er að mæta slíkum manni, sem vinnur hress í huga og trúir á betri tíma.“ Þannig endar Jónas frásögn sína og munu margir taka undir slíkt. Safnast, þegar saman kemur. NÚ höfum við íslendingar meiri þekkingu á landsháttum og meiri möguleika til að afla okkur harðgerra trjáa en Þorlákur í Skriðu og Jónas Hallgrímsson. Og ef við höfum sama kærleik til lands og þjóðar og þeir, þá mun- um við aldrei kaupa aðra vindl- inga en þá, sem merktir eru merki Landgræðslusjóðs. 20 aur- ar er lítil upphæð en safnast þeg- ar saman kemur og ef allir sýna samtaka vilja til að styrkja á þennan hátt þetta hjartans mál allra góðra íslendinga mun af því revnast veruleg stoð — og upp- örvun fyrir þá, sem að fram- kvæmdunum vinna á þessu sviði. Á Ljós eða ekki ljós? SINFÓNÍUTÓNLEIKUNUM s.I. þriðjudagskvöld var reynd sú nýbreytni, að slökkt voru ljósin í áheryendasalnum áður en síðjsta viðfangsefni tón- leikanna, Lærisveinn galdra- meistarans eftir Ducas, var leik- ið. Hljómsveitarstjórinn, Róbert A. Ottósson, lét svo um mælt áð- ur, að þetta væri gert samkvæmt óskum margra tónlistarvina, sem teldu, að áheyrendur nytu tón- listarinnar betur, ef dimmt væri í salnum. — Væri til athugunar að stofna til almennrar skoðana- könnunar um þetta atriði, þar eð vilji manna væri að sjálfsögðu breytilegur að því er varðar Ijós eða ekki ljós á tónleikum. Síður truflaður. JÁ, það væri snjallræði að efna einmitt til skoðanakönnunar um þetta. Ég er nærri viss um, að mikill meiri hluti vildi heldur að Ijósin væru slökkt. Þannig er áheyrandinn, sem kominn er sannarlega til þess að njóta góðr- ar tónlistar, miklu síður truflað- ur af ýmsum utanaðkomandi áhrifum, sem spilla ánægju hans og innlifun í tónanna heim. Söngva-Borga.“ Samhljóða raddir Söngva- Borgu hafa þegar nokkrum sinn- um komið fram hér í dálkunum. — Er óskandi, að ekki verði látið sitja við orðin tóm með skoðana- könnunina. •suisquiBi TfiUEp J3 suisjjn jil ZHUKOV á, eins og margir aðr- ir rússneskir hershöfðingjar, gengi sitt í dag að þakka óförum annarra rússneskra hershöfðingja sem gerðir voru höfðinu styttri að fyrirmælum Stalins fyrir tæpum tuttugu árum. Zhukov er tæplega sextugur að aldri, fædd- ur árið 1896 í Mið-Rússlandi, og hóf feril sinn sem verkamaður. Hann var kvaddur í her Rússa- keisara árið 1915 og gekk í Rauða herinn árið 1918 og í kommún- istaflokkinp ári síðar. Fyrsta áratuginn í Rauða hern- um var Zhukov í riddaraliðinu, en á þeim árum var hesturinn farinn að víkja fyrir vélknún- um vígtækjum. Frá því á árinu 1932, er Zhukov sótti herskóla fyrir æðri herforingja, hóf hann að gefa sig sérstaklega að notk- un skriðdreka og annarra svip- aðra hertækja. Tækifæri Zhukovs kom, er Stalin lét taka af lífi Tukhac- hevsky marskálk og með honum að kalla má, alla æðri herfor- ingja Rússa, á árinu 1937. Þá skapaðist tómt rúm í herstjórn- inni, sem hinir yngri menn voru látnir fylla. Eldskírnina hlaut Zhukov árið 1939, er óyfirlýst styrjöld hófst milli Rússa og Japana í Ytri Mongolíu við Khalkhyn Gol fljót- ið. Skriðdrekar Zhukovs unnu þarna úrslitasigur og við það opnaðist hershöfðingjanum leið til nýrra metorða. O Árið 1940 var Zhukov yfir- maður hersvæðisins í Kiev í Ukra inu, en Kruschev var þá yfir- maður flokksins þar og hafði að- alaðsetur sitt í Kiev. Þar munu þessir tveir menn hafa kynnzt hvor öðrum. Zhukov var gerður yfirmaður rússneska herráðsins árið 1941 og átta mánuðum síðar tók hann við herstjórn á vígvelli, þá er harð- ast svarf að sovétríkjunum. Er herir Hitlers voru komnir að hliðum Moskvu tók Zhukov við herstjórninni af Timoschenko marskálki fyrir framan borgar- múrana. Með honum kom nýr kraftur og ásamt nýju varaliði frá Síberíu réði það úrslitum og Moskva gat varizt. Frá þeim degi var ferill Zhu- kovs ein sigurganga, og þegar stríðinu lauk var Zhukov nafn- togaðasta hetja Sovétríkjanna. — En Stalin þoldi enga kepþinauta um hylli fólksins. Snemma á árinu 1946 sendi hann Zhukov út í myrkur gleymskunnar og gerði hann að lítt áberandi herstjóra í Odessa við Svartahaf. Frá þeim degi og þar til árið 1953 heyrðist nær ekkert um Zhukov. Þó mun hann einu sinni hafa verið sendur til leppríkjanna í Austur Evrópu tii þess að sýna þar að rússneskt herveldi væri enn við lýði. En með dauða Stalins vænkaðist hagur Zhukovs á einni nóttu. Strax fyrstu dagana eftir að Malenkov var tekinn við æðstu stjórn, var Zhukov kvaddur til Moskvu og gerður að vara land- varnaráðherra. Fullyrt er að Zhukov mar- skálkur hafi átt sinn þátt í bví að ráða niðurlögum Beria í júní- mán. 1953. Það var Zhukov, sem tók sæti Bería í miðstjórn komm- únistaflokksins. Mannvirðing hans var undir- strikuð nokkrum sinnum á ár- inu sem leið með meiriháttar greinum, sem hann skrifaði í Pravda. Gæftaleysi ÓLAFSFIRÐI, 21. febrúar — Sjósókn hefur verið hér lítil sök- um gæftaleysis Nú fyrir nokkr- um dögum stillti til og hafa sex trillubátar byrjað róðra. Fiskur hefur verið heldur tregur og kenna sjómenn helzt beitunni um. Telja þeir að meiri fiskur væri ef þeir hefðu betri beitu. Akureyiartogarinn Jörundur kom hér í morgun með um 160 lestir af fiski, sem fer til vinnzlu í hraðfrystihúsinu og ennfremur fer nokkuð af aflanum í helzlu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.