Morgunblaðið - 27.02.1955, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 27.02.1955, Blaðsíða 3
Sunnudagur 27. febr. 1955 MORGVNBLABIB 3 Nýkomið INælon-poplin í úlpur og barnagalla. f Vesturgötu 4. önmimst kaup og söia fasteigna. ALM. FASTEIGNASALAN Austurstræti 12. - Sími 7324. Ullarhöfuðklútar í 3 litum á 39 kr. Laugavegi 26. IJrva! af Gluggatjaldaefnuin Storesefnum Eldhúsgardínuefnum Flauel Velour Fallcgir litir Kögur Leggingar Dúskar Snúrur Pífur fyrir eldhús, bað og þakglugga. Saumum Gluggatjöld eftir máli. gardínubObin Laugavegi 18. Inng. um verzlunina Áhöld. HAMSA h.f. Laugaveg 105 Sími 87525 4ra m. Ford model '46, til sölu. Bíllinn er i góöu lagi, á nýjum gúmmíum og ný sprautað- ¦ ur. Verð 21 000,00 kr. Uppl. í síma 7681. Skriftarkennsla Síðasta skriftarnámskeið á vetrinum hefst föstudaginn 4. marz. Ragnkildur Ásgeirsdóttir. Sími 2907. Skólabuxur á drengi. Verð frá kr. 125. Drengjaskyrtur. Verð frá kr. 49. HÉBfo Fischersundi. Hús og íbúðir til sölu: 2 herb. íbúðir við Barónsstíg og Víðímel. 3 herb. íbúðir við Rauðarár- stíg, Biómvallagötu, Skipa sund, Karfavog, Stórholt, Laugarnesveg, Hverfis- götu og Bragagötu. 4 herb. íbúðir við Nesveg, Mímisveg og Njörvasund. 5 herb. íbúðir við Nökkva- vog, Langholtsveg, Soga- veg og Grettisgötu. Heil hús við Grandaveg, Holtsgötu, Grjótagötu, Seltjarnarnes, Nýbýlaveg, Efstasund, Laugarnesveg, Njálsgötu, Kleppsmýrar- veg, Hlíðarhvamm og Bræðraborgarstíg. Auk þess fjöldi af skipta- möguleikum. Haraldur GutSmundsson, lögg. fasteignasali, Hafn. 15. Símar 5415 og SiH, heima. KISMET- rakvélablöð Kr. 2,75 fyrir 10 blöð. — Þau bíta eins og hin. — SPORTVÖRUHUS REVKJAVÍKUR Svefnsófar — Armstólar Þrjár gerðir af armstólum fyrirliggjandi. Verð á arm- stólum frá kr. 785,00. HUSGAGNAVERZLUNLN Einholti 2. (við hliðina á Drífanda) VERÐBRÉFAKAUP OG SALA 4 Peníngalnn ^ Eignaumsýsla. Ráðgefandi um fjármál. Kaupi góð vörupartí. UppL kl. 6—7 e. h. JÓN MAGNÚSSON Ptýrimannastig 9. - Sími 5385. Gul Skjalataska með peningum í og bókum, tapaðist á þriðjudaginn var. Skilvís finnandi hringi í síma 7152. — Fundarlaun. Radiófónn Nýr mjög vandaður radio- fónn til sölu: 15 lampa við- tæki, 2 hátalarar, fallegt handsmíðað „cabinet". Upp- lýsingar að Miklubraut 90 eftir kl. 1 í dag. íhúðir ósköíit Höfum kaupendur að 2ja herbergja íbúðarhæðum og litlum 'einbýlishúsum, helzt á hitaveitusvæði. — Miklar útborganir. Höfum til sölu nýtízku 4ra 5 og 6 herbergja hæðir. Góbar jarðir á Suður- og Norðurlandi til sölu. Einnig ýmsar fasteignir á vægu verði í kauptúnum og kaupstöð- um úti á landi. Hlýja fasteignasalan Bankastræti 7. Sími 1518. t^x&uHm, KSl'zmjctÁo-i \^f.lN0ÍARG0TU25sMl37-*i TIL LEIGU 2 herbergi. Má elda í öðru. Leigist í 6 mánuði. Uppl. á Freyjugötu 5, neðri hæð, á sunnudag e. h. Maður óskast til í fiskbúð. — Ennfremur á sama stað fiskbúð til leigu. — Keyrsla í hana getur fylgt. — Upplýsingar á Bókhlöðustíg 6 B. Ingimundur Guðmundsson. Hef flutt skóvinnustofu mína, Grett- isgötu 61, á Urðarstíg 9. JÓNAS JÓNASSON íbúbarskúr 20 ferm., sem í er raflögn, til sölu í Innri-Njarðvík. — Uppl. hjá Guðlaugu Karls- dóttur á sama stað. Sími 265. — ., STULKA óskast. Upplýsingar gefur yfirhjúkrunarkonan. * Elli- og hjúkrunar- heimilið Grund. UNDIRFATNAÐUR Nýkomið mikið úrval af brjóstahöldum, Sokkabandabeltum, slankbeltum, undirkjólum Og náttkjólum. Veslurgötu 3 SÓFASETT SEGULBAND Vandað sófasett með út- skornum örmum til sölu, ó- dýrt. Einnig nýtt útvarp með innbyggðu segulbands- tæki. Uppl. í sima 80358 kl. 1—3 í dag. . Halló stúikurl Hallö stúlkur! Tvær einmana sálir, sem hafa áhuga á að skemmta sér, óska eftir að kynnast tveimur stúlkum um tvítugt. Þær, sem vildu sinna þessu, leggi nöfn sín ásamt mynd, sem endursendist, ef óskað er, inn á afgr. Mbl. fyrir miðvikudagskvöld, merkt: „Skemmtanir — 411". — Fullri þagmælsku heitið. Jeppi — Sendiferðabíll Góður jeppi með útvarpi og miðstöð er til sölu. Skipti á góðum sendibíl æskileg. Upp- lýsingar í síma 80358 kl. 1—3 í Vatnskassar i jeppa. YÉLAVERKSTÆÐIO D VtVZim - SfMI 82!23 Brautarholti 16. Ódýr karlmannatöt flestar stærðir; meðal ann- ars dökkblá, teinótt, á þrekna menn. NOTAÐ OG NÝTT Bókhlöðustíg 9. HERBERGI með aðgangi að síma óskast, helzt í vesturbænum. .UpP- lýsingar í síma 9744. BíSI óskast Lítill 4 m. eða sendiferða- bíll óskast til kaups. Má vera með lélegri ytri bygg- ingu, en góðri vél. Upplýs- ingar í síma 81878. Pússningasandur Verð kr. 10,00, tunnan, heimkeyrt. — I i VE.5TU,RpÓT^j 71 SÍMI 81950 Loftpressur Stórar og smáar loftpress- ur til leigu. — Pitur SnniRnD Bútasaia £ VerzL 3n<jihfarqar ^/ohmott, Lækjargötu 4. - Sími 3540. HERBERGI I f! óskast til leigu. Upplýsingar í síma 6064. ii Bútasalan hefst hjá okkur á mánu- dagsmorgun. Mikið af fal- legum og sérstaklega ódýr-' um bútum. Útsalan á fatn- aðarvörum heldur áfram. ALFAFELL Hafnarfirði. KEFLAVIK Á mánudagsmorgun heldur útsalan í Túngötu-búðinni. áfram. Nýjar útsöluvörur. Vinnufatnaðurinn ódýri kominn aftur. Ennfremur mislitu karlmannanærfötin og fleira og fleira. BLÁFELL Túngötu 12. TIL LEIGU 2 herbergi og aðgangur að eldhúsi í Kleppsholti. Upp- lýsingar í síma 81555 kl. 2—4 á sunnudag. Systurnar Betty og Rose- mary Clooney syngja lagið SISTBRS á nýrri plötu. Metsöluplatan: Karlmenn, Konur sungið af Öskubuskum og Birni og Gunnari, komin af tur. Hafið þér heyrt DORIS DAY plötuna KAY MULETA J J HAFNARSTRAfN 8 ; Platan um Hemingweyflug- slysið komin aftur. A Bunch of Bananas, sungið af Rose-, mary Clooney & José Ferrer. HAFNARSTRA.TI 8 Plöturnar Anna og í kvöld úr hinum vinsælu kvik- myndum „Anna" og „Van- þakklátt hjarta". HAFNARSTRÆTI 8

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.