Morgunblaðið - 27.02.1955, Blaðsíða 4
MORGUWBLABIB
Sunnudagur 27. febr. 1955
í dag er 58. dagur ársins.
.' Læknir er í læknavarðsofunni,
Bími 5Ö30, frá kl. 6 síðdegis til
pd. 8 árdegis.
Næturvörður er í lyfjabúðinni
!ðunni, sími 7911. Ennfremur eru
Jloltsapótek og Apótek Austur-
iþæjar opin daglega til kl. 8, nema
Ú laugardögum til kl. 4. Holts-
1 ypótek er opið á sunnudögum milli
; I.O.O.F. 3 = 1362288 = III.
Messur
>< Langholtsprestakall: Messa kl. 5
S': Laugarneskirkju. — Barnasam-
loma kl. 10,30 að Hálogalandi
;(kvikmynd). — Séra Árelíus
Níelsson.
i Öháði fríkirkjusöfnuðurinn:
ÍMessa í Aðventkirkjunni kl. 2 e. h.
JSéra Emil Björnsson.
; • Bruðkaup •
• fj 1 gær voru gefin saman í hjóna-
f«
Plötuspiiarar
33 Vs — 45 — 78 snún.
Sameina fj-Jlstu tækni
og tóngæði.
Plöfugrindur
fyrir 25 - 40 - 50 - 75 pl.
Verð frá kr. 24,00.
Z*~i
Takfmœlar
kr. 173,00.
Röls-
harmanikvr
48 bassa, kr. 1985,00
í kassa.
S^>iqríoar ^réelqaaótt
ur
Lækjargötu 2. - Sími 1815.
Dagbók
Lýsið sem lenti í Kína
band a£ séra Sigurði Pálssyni í ,
Hraungerði ungfrú Guðbjörg i
Bjarnadóttir, Litla Ármóti í Flóa,
og cand. theol. Helgi Tryggvason jTÝSISSENDING stúdentaráðs Háskólans til bágstaddra
kennari, Nesvegi 17, Reykjavík. JL stúdenta í Indlandi, lenti sem ktmnugt er með einhverjum
Gefin voru saman í hjónaband duiarfuilum hætti hjá kommúnistum í Kína, enda voru þakkirnar
í gær af séra Jóni Auðuns ungfrú
Guðmundsdóttir og
Stefensen skrifstofu-
Guðmunda
Finnur Th.
maður. Heimili þeirra verður fyrst
um sinn að Langholtsvegi 153.
• Híönaefni *
Nýlega hafa opinberað trúlofun
sína ungfrú Sigrún Steingríms-
dóttir, Grettisgötu 20 C, og Gretar
Hannesson, Hraunprýði "við Hafn-
arfjörð.
Um síðustu helgi opinberuðu
trúlofun sína ungfrú Hrefna
Jónsdóttir frá Bolungavík og
Hilmar Valdimarsson frá Húsa-
vík.
Nýlega opinberuðu trúlofun sína
ungfrú Erna Einarsdóttir, Hofs-
vallagötu 17, og Gunnar' Odd-
steinsson, Efstasundi 13.
Opinberað hafa trúlofun sína fór frá Sig-lufirði 24. þ.m. til
Valgerður Axelsdóttir, Engihlið 8, Gdynia og Abo. Katla fór frá Ak-
og Magnús Ágústsson loftskeyta- ureyri 26. þ.m. til Leith, Hirts-
maður á millilandaflugvél Loft- hals> Lysekil, Gautaborgar og
leiða, Hringbraut 69, Hafnarfirði. Kaupmannahafnar.-
Opinberað hafa trúlofun sína |
ungfrú Margrét Hallsdóttir skrif-
stofumær, Grenimel 24, og Ásgeir
Sigurgeirsson, kennaraskólanem-
andi, Hverfisgötu 96.
• Afmæli •
fyrir sendinguna bornar fram á stúdentamóti í Moskvu s.l. sumar.
Það er ekki að kynja þó að kempulega rísi
kamburinn á þessum Sjú-en-læ.
Það er sem sé komið upp úr kafinu að lýsi
karlinn í sig hellir sí og æ.
Og það er svo sem aldeilis engin rudda vara,
nei, íslenzkt þorskalýsi af beztu sort, —
einmitt það, sem stúdentarnir áttu að láta fara
tii Indverja, er þjást og líða skort.
Að lenti hún hjá kommunum í Kína þessi sending
var kannski bara slysni, — eða hvað?
Máske' eru þakkirnar í Moskvu um það bending,
hvað mundu kommar hérna segja um það?
KELI
f 1T. þ.m. til New York. Tungufoss
Skipaútgerð ríkisins:
Hekla fer frá Reykjavík kl. 13
í dag austur um land í hringferð.
Esja fer frá Reykjavík annað
kvöld vestur um land í hringferð.
Herðubreið er á Austfjörðum á
Áttræð er í dag Katrín Þorvarð norðurleið. Skjaldbreið fer frá
ardóttir, Stóru-Sandvík, Flóa. j Reykjavík á morgun vestur um
I land til Akureyrar. Þyrill er á
e SklDaf réttír ' ^e^ ^1^ Reykjavík til Manchestei-.
. 1 Baldur fer til Arnarstapa, Sands
Eimskipafélag Islands h.f.: ! Qg Flateyjar eftir helgina. Oddur
Bruarfoss for frá Hafnarfirði fer til ölafsvíkur, Grundarfjarð-
kl. 15,00 í gærdag til Akraness, ar og stykkishólms á þriðjudag-
Vestm.eyja, Newcastle, Grimsby inn
og Hamborgar. Dettifoss fór frá |
Keflavík 24. þ.m. til New York.
Fjallfoss fór frá Húsavík 25. þ.m.
til Liverpool, Cork, Southampton,
Rotterdam og Hamborgar. Goða-
foss fór frá Isafirði í grærkveldi
til Súgandafjarðar, Flateyrar,
Patreksfjarðar og Faxaflóahafna.
Gullfoss er í Kaupmannahöfn. —
Lagarfoss fer frá HuII í dag til
Antwerpen og Rotterdam. Reykja
foss fór frá Norðfirði í gærdag til
Bremen. Tröllafoss fór frá Rví
i
'M
m
z
D@ns&ð íru kl.3—5
Tríó Ólafs Gauks leikur.
í KVÖLD
Dansleikur
Tríó Ólafs Gauks leikur.
Haukur Morthens syngur,
Okeypis aðgangur
Skipadeild S.I.S.:
Hvassafell fór frá íslandi 25.
þ. m. áleiðis til Finnlands. Arnar-
fell fór frá Rio de Janeiro 22. þ.
m. áleiðis til íslands. Jökulfell er
í Hamborg. Dísarfell fór frá Akra
nesi í gær áleiðis til Rotterdarn,
Bremen og Hamborgar. Litlafell
er á leið til Faxaflóa frá Siglu-
firði. Helgafell kom til New York
25. þ. m. Bes er á Grundarfirði.
Rotterdam og Wismar. Selfoss fór Verður á Bildudal á mánudag.
fi-a Hull 25, þ.m. t Rotterdam og 0stsee fór frá Torrevieja 23. þ. m.
áleiðis til Islands. Lise fór frá
Gdynia 22. þ. m, áleiðis til Akur-
eyrar. Custis Woods er væntanlegt
til Reykjavíkur 1. marz. Smeralda
fór frá Odessa 22. þ. m. áleiðis til
Reykjavíkur.
• Flugferðir •
i Pan American:
j Pan American flugvél kemur. til
I Keflavíkur frá Helsinki, Stokk-
hólmi, Osló og Prestwick í kvöld
kl. 21,15 og heldur áfram eftir
skamma viðdvöl til New York.
U f\ %3
GIRÐINGANET
n ý k o m i ð
H, Benedikfsson & Co. h.f.
Hafnarhvoll — Sími 1228.
Ungmennastúkan
Hálogaland
í heldur fund í G. T.-húsinu n.
þriðjudagskvöld kl. 8,30.
Leiðrétting
; S. I. S. hefur óskað eftir leið-
réttingu á fréttatilkynningu, er
birtist í blaðinu í gær um leigu-
samninga þess á verzlunarhúsnseði
Ragnars Blöndals h.f. — S. í. S.
hefur leigt verzlunarhúsnæðið til
15 ára.
Saintök herskálabúa
Aðalfundur verður . haldinn
sunnudaginn 27. febrúar kl. 2,30
að Breiðfirðingabúð, uppi.
Laugarneskirkja
Biblíulestur annað kvöld, mánu-
dag, kl. 8,30. — Séra Garðar Svav
arsson. —
Kvenréttindafélagið
heldur aðalfund sinn annað
kvöld (mánudag) kl. 8.30 í Tjarn-
arkaffi (niðri).
Séra L. Murdoch
flytur erindi í Aðventkirkjunni,
sunnudaginn 27. febrúar, kl. 5. —
Erindið nefnist: „Hvað er sann-
leikur, sköpun eða þróun? — Sýnd
verður kvikmynd í litum.
K. F. U. M. og K.,
Hafnarfirði
Almenn samkoma í kvöld kl.
8,30. — Ebeneser Ebenesersson
talar. —¦ Unglingafundur annað
kvöld, sem séra Friðrik sér um.
Sunnudagaskóli óháða
fríkirkjusafnaðarins
fellur niður í dag. — Séra Em-
il Björnsson.
Leiðrétting
Þau leiðinlegu mistök urðu í
fréttagrein í Mbl., í gær, að sagt
var að fyrirlestur Mr. Lindahls í
Þjóðleikhúskjallaranum hefði ver
ið haldinn á vegum Félags ísl. iðn
rekenda. Þetta var ekki rétt, því
að það var Verzlunarráð Islands
og Samband smásöluverzlana, sem
efndu til fundarins í samráði við
Iðnaðarmálastofnun íslands.
Minningarspjöld
Hallgrímskirkju
eru seld í þessum verzlunum: —
Mælifelli, Austurstræti 4; Verzl.
Ámunda Árnasonar, Hverfisgötu
37; Verzl. Grettisgötu 26 og Bóka-
búðinni Leifsgötu 4.
Útvarp
Sunnudagur 27. febrúar:
9,10 Veðurfregnir. 9,20 Morgun
tónleikar (plötur). 11,00 Messa í
Hallgrímskirkju (Prestúr: Séra
Sigurjón Árnason. Organleikari:
Páll Halldórsson). 12,15 Hádegis-
útvarp. 13,15 Erindi: Nokkrar
athugasemdir um ísienzkar þjóð-
sögur, eftir Þorstein M. Jónssora
ritstjóra (Helgi Hjörvar flytur).
15,15 Fréttaútvarp til Islendinga
erlendis. 15,30 Miðdegistónleikar.
(Pdötur). 16,30 Veðurfregnir. —¦
17,30 Barnatími (Helga og Jfulda
Valtýsdætur). Leikrit, upplestur
og tónleikar. 18,25 Veðurfregnir.
18,30 Tónleikar: a) Lúðrasveit
Reykjavíkur leikur; Paul Pam-
pichler stjórnar. b) Samkór Bisk--
upstungnafélagsins í Reykjavík
syngur; Magnús Einarsson stjórn-
ar. Einsöngvari: Gunnar Einars-
son. c) Sinfónía í G-dúr (Bumbu-
slagssinfónían) eftir Haydn. —
Sinfóníuhljómsveitin leikur; Ró-
bert Abraham Ottósson stjórnar.
19,45 Auglýsingar. 20,00 Fréttir.
20,20 Ópera Þjóðlerkhússins: —•
„Cavalleria Rusticana" eftir Pie-
tro Mascagni. — Hljómsveitar-
stjóri: Dr. Victor Urbancic. Leik-
stjóri: Simon Edwardsen. Þýð-
andi: Freysteinn Gunnarsson. —¦
Einsöngvarar: Guðrún Á. Símon-
ar, Ketill Jensson, Guðmundur
Jónsson, Þuríður Pálsdóttir og
Guðrún Þorsteinsdóttir. Kór og>
hljómsveit Þjóðleikhússins syng-
ur og leikur. 21,40
tf.JgS'
o
Adda Órnólfsdóttir
Kœri JÓn
Töfraskórnir
£y*i 2 erlend metsölulög.
Í
3
m
iu tss msn
(Verðlaunalag frá SKT)
Smárakvartettinn í Rvík*
Meísöiuplatan:
,, . . Bauiuvakfin
¦*¦ Fossarnir
b
^HLjÓDEÍiRAVERZLIJN
Lækjargötu 2. - Sími 1815.
HVÖT
Sjálfsiæðiskvennafélagið
AfmœlisfagnaBísr
félagsins verður í Sjálfstæðishúsinu n.k. þriðjudag, 1. marz,
og heíst með sameiginlegu borðhaldi kl. 7,30 e. h.
Ræður, söngur og dans. Ennfremur skemmtir Haraldur Á.
Sigurðsson af sinni alkunnu list.
Aðgöngumiðar fyrir félagskonur og gesti þeirra verða seldir
í dag Og á morgun hjá Ástu Guðjónsdóttur, Suðurgötu 35,
sími 4252; verziun Egils Jacobsen, Austurstræti 9 og Maríu
Maack, Þingholtsstræti 25, sími 4015.
Afmælisnefndin.
¦U.-U