Morgunblaðið - 27.02.1955, Blaðsíða 6
MORGVNBLAÐIS
Sunnudagur 27. febr. 1955
!
i
E
Þettn merki, ocj
nnfnið „ÖTKEB"
tryggir yiur góðctr vörur:
,ÖTKER" húBingar,
Romm, Vanille, Möndlu, Súkkulaði
og Gala
,ÖTKER" gerduft,
í Vz kg. pokum og Vi kg. dósum
,ÖTKER" ávaxtalitur,
Rauður, Gulur og Grænn
Húsmæður! Munið nafnið „ÖTKER"
))MaimíH]i©LSEijil((
!»»¦
Iltsala
hefst á morgun. — Margt verður selt með miklum afslætti
— allt niður í hálfvirði. —
Útsalan stendur yfir í fáa daga.
Komið sem fyrst og gerið góð kaup.
Sokkabúðin hJ.
Laugaveg 42.
STÚLKA
helzt vön gufupressun óskast strax.
Efnalaugin Glæsir
Hafnarstræti 5
Þýzkir
Pylsu-suBupottar
rafmagns, fyrir veitingastaði
fyrirliggjandi.
Þórður H. Teitsson
Grettisgötu 3 — sími 80360.
Aleggshnífut
notaður, má vera handsnúinn, óskast til kaups.
Þorður H. Teitsson
Grettisgötu 3 — sími 80360.
4—5 herbergja
íbúearhœð
óskast til leigu. Kaup gætu
komið til greina. - - Tilboð,
merkt: „15. marz — 408",
sendist afgr. Mbl. fyrir 6.
marz.
¦ «*n
Bíll til sölu
Chrysler '42 til sölu, í góðu
lagi og vel útlítandi. Upp-
lýsingar að Miðtúni 7, í
Keflavík og í síma 488.
Kvenmannsgullór
tapaðist frá Landssímahús-
inu að Lækjartorgi. Skilvís
finnandi skili því vinsam-
legast að Laugavegi 124
gegn fundarlaunum.
Afgreiðslustúlka
óskast í
INGÓLFSBAKARÍ
Háteigsvegi 20.
Efni í
Telpukápur
og stuttjakka. Selt snið,
þrætt og mátað, ef óskað er.
Axlapúðar og saumsilki.
ÁRNI JÓHANNSSON
dömuklæðskeri.
Grettisgötu 6.
Einhleypan mann vantar
HERBERGI
helzt í Holtunum éSa Aust-
urbœnum. TilboS sendist
afgr. Mbl., merkt: „HKE"
fyrir n. k. miðvikudag.
N Y K O M I N
Ódýr kvennœrföt
kr. 28,50 settið.
VERZL. ANGLÍA
Klapparstíg 40.
Odýrt
KARLMANNASOKKAR
ull - nælon - kr. 5,00 parið.
KVENHOSUR í mörgum lit-
um, kr. 5,00 parið.
Verzlunin Garðastræti 6.
liNGLIiVGA
vantar til aS bera blaSið
til kaupenda viS
EFSTASUND
AÐALSTRÆTI
TaliS strax viS afgreiSsluna!
— Sími 1600.
ffloryunbfabib
i ^'*<*<S<i»cv^3iWíJS'
Hreinlætistæki nýkomin:
EBdhúsvaskar
Handlaugar
Salerni
Helgi Magnússon & Co. B^nsmnea 19 — sími 3i84s
olftep
Margar tegundir nýkomnar. Margir mjög
fallegir litir. Einnig okkar þekkíu og
vinsælu
Kókosgólffeppl
Ver'.liið mjög lágt.
Geysir h.í.
Veiðarf æradeildin,
í Reykjavík, Laugaveg 166.
Björn Th. Björnsson, listfr. flytur eftirtalda fyrirlestra
og sýnir skuggamyndir í skólanum hvern miðvikudag kl.
8,15 e. h. frá 2. marz n. k.
1. Fyrsta list mannsins. Ráðgátan um máíverkin í ís-
aldarhellunum spönsku og frönsku.
2. Tveir súrrealistar á 16. öld. Bosch og Peter Bruegel
hinn eldri.
3. Staða nútímalistar í heimslistinni Tilraun til þróun-
arlegrar skýringar á rökum og eðii nútímalistar.
4. Bláklæddu stúlkurnar frá Knosso's Ævintýri með
fund hinna fornu bygginga og myndlistar á eyjunni
Krít.
5. Tveir málarar á Montmartre. Modigliani og Utrilio.
6. Guðmundur Thorsteinsson. Maðurinn og myndskáldið.
Innritun í símum 80901 og 1990. Aðgangseyrir kr. 100.00.
Tökum við nýjum nemendum í teikni-., málara og högg-
myndadeildir skólans, sem starfa mánudaga og fimmtu-
daga kl. 8—10 e. h.
Fegurð og yndisþokki
haidast í hendur, — ef
þér notið ávallt
A m o 1 í n !
Amolín tryggir full-
komlega gegn óþæg-
indum „útgufunar".
Þér eruð ætíð, sem nýkomnar úr baði, og yðui
feliur vel mýkt þess, þjálni og fersk ilman.
Amol
moiin
er auðvelt í notkun
— og um fram allt ¦—
það skemmir aldrei
fatnaðinn og þornar
aldrei upp í dósinni.
Kaupið Amolín, — Reynið Amolín!
Jarbyrkjuvéiar
til sölu
Tvær jai^ýtur T. D.-6 í nothæfu ástardi til sölu
með eða án jarðyrkjuverkfæra..— ViShald vélanna
hefur verið gott og vetrargeymsla ágæt.
Nánari upplýsingar hjá Einari Ólafssyni, sími 1922
og Kristófer Grímssyni, sími 4326.
1
•unul