Morgunblaðið - 27.02.1955, Side 6

Morgunblaðið - 27.02.1955, Side 6
6 MORGUNBLAÐI& Sunnudagur 27. febr. 1955 ; ■ ■ s Þeita meiki, og nainið „ÖTKEB“ tryggii yðui góðar vörur: ,ÖTKER" búðingar, Romm, Vanille, Möndlu, Súkkulaði og Gala „ÖTKER ' gerduft, í V2 kg. pokum og V2 kg. dósum ,ÖTKER" ávaxtalitur, Rauður, Gulur og Grænn Húsmæður! Munið nafnið „ÖTKER“ llD MamHgaNi i Ou. m (Jtsala b m M' (■• S hefst á morgun. — Margt verður selt með miklum afslætti — allt niður í hálfvirði. — Útsalan stendur yfir í fáa daga. Komið sem fyrst og gerið góð kaup. Sokkabúðin h.f. Laugaveg 42. STÚLKA helzt vön gufupressun óskast strax. Efnalaugin Glæsir Hafnarstræti 5 Þýzkir Pylsu-suðupotfar rafmagns, fyrir veitingastaði fyrirliggjandi. Þórður H. Teitsson Grettisgötu 3 — sími 80360. Aleggshnífur notaður, má vera handsnúinn, óskast til kaups. Þórður ffl. Teiisson Grettisgötu 3 — sími 80360. 4—5 herbergja íbúðarhœð óskast til leigu. Kaup gætu komið til greina. — Tilboð, merkt: „15. marz — 408“, sendist afgr. Mbl. fyrir 6. marz. Bílð fil sölu Chrysler ’42 til sölu, í góðu lagi og vel útlítandi. Upp- lýsingar að Miðtúni 7, í Keflavík og í síma 488, Kvenmannsgullór tapaðist frá Landssímahús- inu að Lækjartorgi. Skilvís finnandi skili því vinsam- legast að Laugavegi 124 gegn fundarlaunum. Áfgreiðslustúlka óskast í INCÓLFSBAKARÍ Háteigsvegi 20. Efni Telpukápur og stuttjakka. Selt snið, þrætt og mátað, ef óskað er. Axlapúðar og saumsilki. ÁRNI JÓHANNSSON dömuklæðskeri. Grettisgötu 6. Einhleypan mann vantar HERBERGI helst í Holtunum eða Aust- urbœnum. Tilboð senilist afgr. Mbl., merkt: „HKE“ fyrir n. k. miðvikudag. N Y K O M I N Ódýr kvennœrföf kr. 28,50 settið. VERZL. ANGLÍA Klapparstíg 40. ödýrt! KARLMANNASOKKAR ull - nælon - kr. 5,00 parið. KVENHOSUR í mörgum lit- um, kr. 5,00 parið. Verzlunin Carðastræti 6. UIMGLIWGA vantar til að bera blaðið til kaupenda við EFSTASUNH AÐALSTRÆTl Talið strax við afgreiðslunal — Sími 1600. Hreinlætistæki nýkomin: ESdhúsvaskar Handlaugar Salerni Helgi MagnÚSSOn €r Co. Hafnarstræti 19 — Sími 3184, Margar tegundir nýkoinnar. Margir mjög fallegir litir. Einnig okkar þekkíu og vinsælu Kókosgólfteppi Verðið mjög lágt. Geysit h.S. Veiðarfæradeildin í Reykjavík, Laugaveg 166. Björn Th. Björnsson, listfr. flytur eftirtalda fyrirlestra og sýnir skuggamyndir í skólanum hvern miðvikudag kl. 8,15 e. h. frá 2. marz n. k. 1. Fyrsta list mannsins. Ráðgátan um mátverkin í ís- aldarhellunum spönsku og frönsku. 2. Tveir súrrealistar á 16. öld. Boseh og Peter Bruegel hinn eldri. 3. Staða nútímalistar í heimslistinni Tilraun til þróun- arlegrar skýringar á rökum og eðii nútímalistar, 4. Bláklæddu stúlkurnar frá Knosso’s Ævintýri með fund hinna fornu bygginga og myndlistar á eyjunni Krít. 5. Tveir málarar á Montmartre. Modigliani og Utrilio. 6. Guðmundur Thorstcinsson. Maðurinn og myndskáldið. Innritun í sím|im 80901 og 1990. Aðgangseyrir kr. 100.00. Tökum við nýjum nemendum í teikni-., málara og högg- myndadeildir skólans, sem starfa mánudaga og fimmtu- daga kl. 8—10 e. h. Fegurð og yndisþokki haldast í hendur, — ef þér notið ávallt A m o 1 í n !• Amolín tryggir full- komlega gegn óþæg- indum „útgufunar“. Þér eruð ætíð, sem nýkomnar úr baði, og yðui fellur vel mýkt þess, þjálni og fersk ilman. A A molin er auðvelt í notkun — og um fram allt — það skemmir aldrei fatnaðinn og þornar aldrei upp í dósinni. Kaupið Amolín, — Reynið Amolín! Jarðyrkjuvélar til sölu Tvær jatóýtur T. D.-6 í nothæfu ástardi til sölu með eða án jarðyrkjuverkfæra. — Viðhald vélanna hefur verið gott og vetrargeymsla ágæt. Nánari upplýsingar hjá Einari Ólafssyni. sími 1922 og Kristófer Grímssyni, sími 4326. K>e>s>éE>5>s>s>s>5i<i<8<3<so*a<i<s<s<s<s<s^<s<i<s<i<s<»<8<»<s<i<Sr^<s^<s<s<SKi<s<i<s<s<s<i<s<sö ■ ■■■uuuuuut

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.