Morgunblaðið - 27.02.1955, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 27.02.1955, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐ IÐ Sunnudagur 27. febr. 1955 ' ... ....... i ÁByRGÐARTRYOGENGAR vé\anew ««r-, U »• '“Æ“ Stórslys í beinaverksmv í Grindavík í ■h,y& 1 gsw p - -<W ** í ÚTGERÐARMENN IÐNREKENDUR IÐNMEIST ARAR og aðrir ATVINNUREKENDUR ATHUGIÐ: Ef starfsmaður yðar verð- ur fyrir slysi, eða veldur því, getið þér orðið ábyrgir. Hin lögboðna slysatrygg- ing nær oft afar skammt, getið þér því orðið ’ fyrir stórkostlegum fjár- útlátum. TRYGGIÐ YÐUR GEGN ÞESSARI AHÆTTU KYNNIÐ YÐUR STRAX í DAG IÐGJÖLD VOR OG SKILMÁLA a§! Jj SIMAR: 5434, 6434 „8ILICÖIE“ HÖUSEHOLD GLA2E AÐALUMBOÐSMENN: nýi húsgagnagljáinn, sem léttir heimilisstörfin — inniheldur töfraefnið Sili- cone. — „Silicote“ Honse- hold Glaze er tilvalið til að hreinsa öll húsgögn, steinflísar, salerni og bað- ker, alla krómaða, glerjaða og silfraða muni og ótal margt fleira. HÚSMÆÐUR! „Silicote“ Household Glaze er ágætt til að hreinsa gólf- lista, hurðarkarma og fingraför og önnur óhrein- indi af hurðum. „SiIicote“ Household Glaze gefur undraverðan árang- ur og varanlegan gljáa. — Leiðarvísir á íslenzku fylg- ir hverju glasi. TIL LEIGU eða sölu 2 herb. og eldhús. Tilgreinið f jölskyldustærð og símanúmer, ef til er. — Sendist afgr. Mbl. fyrir mánudagskvöld, merkt: „Ibúð — 410“. — Takmarkib er — Vinsælasta bók þjóðarinnar Svartar fjaðrir Davíðs — skólabókarútgáfan — inn á öll heimili á tslandi. Svartar fjaðrir séu eign all.a unglinga á íslandi, Svarlar fjaðrir séu alltaf með í.öllum ferðum, alltaf í vasanum til að grípa til. Kosta aðeins kr. 20,00 Óíafur Gislason & Co. h.f. I Hafnarsíræti 10—12 — Sími 81370 ; &Kliiiiiniisiiiiaaiiiiiigiiiaaiilii>aliiallii(aiiliiiaillllaB(aiaKfeg|lKt(l<tlo í Clæsiieg 7 hevfcrgja íbúð efri hæð og rishæð við Ægissíðu, til sölu nú þegar. ; Mikil útborgun. Tiiboð sendist afgr. Morgunblaðsins fyrir n.k. mið- vikudag merkt: „Vönduð íbúð —409“. ........................................... HELGAFELL inélfeon DÁINN 21. febrúar 1955. Fæddur 8. apríl 1885 og lifði nær því 70 ár á meðal okkar. Giftist 14. nóvember 1908 Jóhönnu L. Rögn- valdsdóttur og eignuðust þau 4 börn, 3 syni og eina dótt’ur, sem öll lifa. Kæri vinur. Það eru um 45 ár síðan að við hittumst í Norðtungu, þá báðir ungir menn. Ég var fylgdarmað- ur en þú vart heimalningur og mundir alltaf eftir komu minni að Norðtungu vegna þess að ég var með spora, sem ég var lát- inn nota. Svo leið tíminn. Við urðum báðir atvinnurekendur í Reykja- vík. Báðir með áhuga fyrir ís- lenzkum iðnaði. Okkur fannst það vera deyfð yfir atvinnulífinu, enginn iðnaður, allt kevpt frá útlöndum, en þegar við fórum að athuga málið nánar, var okkur ljóst að hér vantaði orku. Þú hófst baráttu þína með því að stofnsetja og koma á stað sjó- klæðagerð, sem varð með þeim ágæturn að allur innflutningur á þessari vöru stöðvaðist erlendis frá. Mér er kunnugt um ýmis- legt fleira, sem þér hefir tekizt að ryðja braut til aukins atvinnu- lífs en læt hér staðar numið um þetta atriði, annars yrði samtal okkar of langt. Síðastliðin 25 ár höfum við starfað saman meira og minna að iðnaðarmálum m. a. í stjórn Fél. ísl. iðnrekenda í mörg ár, og hafði ég mikla ánægju að starfa með þér. Þínar tillögur voru ávalit til bóta. Strax eftir að raf- orkan kom, jókst möguleikinn fyrir því að gera iðnaðinn arð- vænlegan. Þú varst á meðal þeirra manna i þessu landi, sem lögðu sig fram til þess að fram- leiða sem mest af nothæfri vöru, Ég minnist þeirra stunda meí? ánægju, þegar við vorum úti aðtí ganga saman, sjá lífið, sjá skip- in koma og fara, sjá það með okkar eigin augum að við vær- um að losna úr viðjum erfiðleik-; anna og eymdarinnar. Þvílíki gleoi gagntók okkur þar sem viðj gengum út á Ingólfsgarð um vor- bliðan morgun, loftið hreint og fullt af fugli, sem söng í eyrur^ okkar um fegurð og glæstay voniÉ um bjarta framtíð. Nú ert þú, Sigurður vinur,: kominn inn í hinn andlega heinv sem við höfðum oft talað um* Ég minnist þess, hvað þér þót.ti gaman að heyra sögur um starf-,, semi mína við hina framliðnu i vini. Nú þarf ég ekki að segjæ þér neitt, því nú ert þú kominní á meðal þeirra og nú getur þiig séð mig og fylgzt með mér ánfj þess að ég viti af, en samt gett ég fengið að heyra til þín svona. við og við með hjálp annarn. Nú munt þú fá sannanir fyrir því sem þér þótti næstum ótrú- legt, að Bernhard G. Shaw hefði* komið á fund hjá mér og sagt við mig að gefnu tilefni ao sér liði verst af því að hafa sagt við þjóð sína og alla þá er á sig heíðu viljað hlusta, að ekkert líf væii eftir þetta jarðneska líf og menn, fæddust aftur og aftur, Allt þetta færð þú að vita að er rétt. Margar fleiri sögur hef ég sagt þér og gerði ég það með vilja til að undirbúa þig svo að þín dvöl í hinum ný.ja bústað yrði léttari, því það er öruggt að við höldum áfram að lifa í hinum andlega heimi eftir að hafa verið hér vist tímabil og þess meiri upplýsingar, sem við fáum þess léttara er starfið framundan. Um leið og ég kveð þig, þakka ég þér fyrir allar þínar góðu hugsanir mér til handa. Þú elsk- aðir söng, nú færð þú tækifæri til þess að láta rödd þína hljómá í heimi hins mikla anda. í guðs friði. Sigurjón Pétursson Álafossi. ; Málfundafélagið Óðinn Stjórn ftlagsins er til viðtáís' við félagsmenn í skrifstofu félags- ins á fösludttgskvöldiim frá kl. 8—10. — Sími 7104. LHFTPRESSA Loftpressubíll til sölu. Upplýsingar í síma 80676. Nokkrir bílasmiðir, trésmiðir, járnsmiðir og einnig nokkrir ófaglærðir aðstoðarmenn óskast nú þegar. KRISTÍNN JÓNSSON, vagna- og bílasmiðja. Frakkastíg 12 •— Reykiavík. ■ ■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■••■■■■■•■■■■■■■■taaa««' Þessi ágætu sjálivirku oíiukyndiiæki eru fyrirliggjandi í stærðun- um 0.65—3.00 gall. Verð. með herbergishitastilli, vatirs og rcykrofa kr. 3995.00 OÚUSALAN H.F. Hafnarstræti 10—12 Símar: 81785—0439.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.