Morgunblaðið - 27.02.1955, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 27.02.1955, Blaðsíða 8
MORGUNBLAÐIB Sunnudagur 27. febr. 1955 Útg.: H.í. Árvakur, Reykjavík. Framkv.stj.: Sigfús Jónsson. Ritstjóri: Valtýr Stefánsson (ábyrgðarm.) Stjórnmálaritstjóri: Sigurður Bjarnason írá Vígur. Lesbók: Árni Óla, sími 3045. Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson. Ritstjórn, auglýsingar og afgreiðsla: Austurstræti 8. — Sími 1600. Áskriftargjald kr. 20.00 á mánuði innanlandj. í lausasölu 1 krónu eintakið. í upphafi skyldi endirinn skola TVEIR BLMBMMEMN FRM B.T. í SWIPF&B MIMŒMB TVEIR af starfsmönnum Kaup- mannahafnarblaðsins ,,BT" komu hingað á fimmtudagskvöld ið var í boði Loftleiða. Fara þeir með Loftleiðaflugvél áleiðis til Ameríku í kvöld og dvelja þar vestra í vikutíma, en fljúga að því búnu heimleiðis til Kaup- mannahafnar. Þeir hétu Sven Sabroe, sem er einn af aðalrit- stjórum blaðsins og Poul Peter- sen, einn af fjórum Ijósmyndur- [ um blaðsins. Erindi þeirra hingað til Reykja víkur er að safna efni í greinar og viðeigandi myndum í blað sitt. Þó dvöl þeirra hér í Reykjavík verði ekki löng, hafa þeir komið tiltölulega miklu í verk þann stutta tíma, sem þeir hafa verið hér, heimsótt t.d. Þjóðieikhúsið, og safnað efni í frásögn frá þjóð- FULLTRUAR vinnuveitenda og þeirra verkalýðsfélaga, sem sagt hafa upp samningum sínum, hafa nú hafið viðræður. Verður að vænta þess að báðir aðiljar leggi sig fram um að kanna, hvaða raunhæfar leiðir séu fyrir hendi til þess, að bæta kjör þeirra, sem mesta þörf hafa fyrir bætta að- stöðu, án þess jafnhliða að stefna afkomuöryggi þeirra og bjarg- ræðisvega þjóðarinnar í hættu. Um það þarf engum að bland- ast hugur, að margt fólk í þessu landi hefur þörf fyrir auknar tekjur, enda þótt það sé stað- reynd, sem ekki verður sniðgeng in, að lífskjör alls almennings eru hér betri og jafnari en tíðkast meðal flestra menningarþjóða. Spurningin er aðeins sú, hvort bjargræðisvegir landsmanna geti á þessu stigi málsins borið hærri reksturskostnað. Fram hjá svari við þeirri spurningu verður ekki komizt af þeirri einföldu ástæðu, að kauphækkanir, sem atvinnu- vegirnir hafa ekki bolmagn til þess að rísa undir skapa engar kjarabætur. Þær hafa þvert á móti í för með sér kjaraskerðingar, sem m.a. birt ast í atvinnuleysi og minnk- andi kaupmætti launanna. — Um það skal ekki fullyrt á þessu stigi, hvort íslenzkir at- vinnuvegir geti risið undir stór- felldum grunnkaupshækkunum. En það er nauðsynlegt, að gera sér Ijóst, hvernig þeir eru á vegi staddir. Afkoma útgerðarinnar Ef afkoma togaraútgerðarinnar er fyrst athuguð kemur það í Ijós, sem alþjóð er að vísu kunnugt, að ríkissjóður verður nú að styrkja hvern togara með 2 þús. kr. framlagi á hvern rekstursdag. A s.l. ári varð stjórnskipuð nefnd sem skipuð var fulltrúum allra flokka sammála um, að reksturs- halli hvers skips væri mörg hundruð þúsund krónur á ári. Geta þessi framleiðslutæki borgað 30% grunnkaupshækk- un? Um afkomu vélbátaútgerðar- innar er það að segja, að rekstri hennar hefur undanfarin tvö ár verið haldið uppi með veruleg- um gjaldeyrisfríðindum. Þegar ríkisstjórnin ákvað að skerða þessi fríðindi um 10% um síð- ustu áramót snerist stjórnarand- staðan hart gegn því, á þeirri forsendu, að bátarnir mættu ekki missa neins í af þeim. Hvað íim verzlunargróðann? En hvað um verzlunargróðann, kann einhver að spyrja. Er ekki einmitt sjálfsagt að nota hann til þess að standa undir nauðsyn- legum kauphækkunum? Gott, ef satt væri. En er því ekki hiklaust haldið fram, að samvinnuverzlunin, sem fyrst og fremst er stjórnað af kommúnist- 'Um hér í Reykjavík, selji allar vörur með minnstu hugsanlegri iálagningu og á sannvirði? Og er <ekki vöruverðið nákvæmlega hið sama hjá KRON og öðrum sam- vinnuverzlunum, og hjá einka- verzlunum? Þeim spurningum er bezt aðneytendur svari sjálfir. i Hvað er hinumegin? Ekkert er eðlilegra en að verkalýður og aðrir launþegar vilji bæta kjör sín, bæði með kauphækkunum og að öðrum leið um. En það er því miður ekki nóg að vilja þetta. Einhverjar líkur verða að vera fyrir því að lífskjörin batni í raun og sann- leika með kauphækkunum. Menn verða að vita, hvað er hinumegin við þær, hvaða afleiðingar þær hafi. Það verður að vera ljóst áður en stefnan er tekin. Á það hefur oft verið minnzt af hálfu kommúnista, að verka- lýðurinn hafi alltaf fengið sama svarið þegar hann fór fram á launahækkanir: Atvinnutækin geta ekki borið hækkað kaup- gjald. | Engu að síður hafi allt farið vel, atvinnutækin hafi gengið og ! lífskjörin batnað. I Þessu er því til að svara, að oft og mörgum sinnum hefur j kaupgjald verið hækkáð á fs- landi með góðu samkomulagi milli launþega og vinnuveit- enda. Eigendur framleiðslu- tækjanna hafa viðurkennt, að grundvöllur væri fyrir auk- inni þátttöku launþeganna í arði þeirra. En stundum hafa launa- hækkanir einnig átt sér stað án minnsta tillits til þess, hvort atvinnuvegirnir gætu risið undir þeim. Afleiðingarn I ar hafa orðið stórfelld vand- ræði atvinnulífsins og almenn ings, sem lifir á þeim. Sven Sabroe ritstjóri (v.) og Poul Petersen blaðaljósmyndari. Aðalritstjóri dagblaðsins B. T. er nú Carl Th. Jensen, sem oft hefur komið hingað til lands á undanförnum árum. — Mun þetta blað vera næst útbreiddasta blað Danmerkur og er daglega upp- lagið 109.000. — Ljósm. Mbl.: 01. K. M. Uelvafcandi ikrirar: Astandið 1949 Islendingar spurðu á dögum Skúla landfógeta eftir greni- og furu- skógum. SKÚLI fógeti hafði með höndum tilraunir í trjárækt á árun- um 1752—55. Þær mistókust að vísu, en til þess lágu gildar ástæð- lar, svo að Skúli missti ekki túna á skógrækt fyrir því. Árið 1786 skrifar hann grein í rit Lær- dómslistafélagsins, sem hann nefnir: „Um trévöxt á íslandi". — Þar segir svo: „Þegar neyðin hafði loks þrýst ! íslandi til að hugsa eitthvað til sjálfs sín, fóru menn strax að tala um viðar- og timburekluna, í hver, næst og ásamt með fólks- fæðinni, er einn hinn stærsti og sóknarprestur á Akranesi og finnst mér og öllum þeim, sem ég hefi heyrt á það minnast, að hann leysi það af hendi með þeim ágætum, að vart verði á betra kosið. Á hann því og þeir, sem völdu hann til lestursins hinar beztu þakkir skildar. Útvarpshlustandi". K jþyngsti skortur þessa lands. Þá Hvernig var t.d. komið hér . var sPurt> hvort greni" og furðu" haustið 1949? I sk°gar gætu eigi tekið goðri rækt ^. Atvinnutækin voru að stöðvast. (á íslandi eins og í Noregi Verulegt atvinnuleysi hafði skap- ast. Hvers konar höft og höml- ur mótuðu svip alls athafnalífs í landinu, og vöruskortur og svart- j ur markaður þjarfnaði að almenn Kongsbergi og líka svo annað ingi. jfræ seinna nokkrum sinnum frá Auðvitað var þetta fyrst og Noregi. En sökum þess, hve for- fremst afleiðing þess að fram- J skrift þessi var mjög svo ófull- leiðslukostnaðurinn var orðinn komin, fræið ekki rétt með farið of mikill, þjóðin hafði gert of og tilraunin jafnan öfugt gjörð Slysahætta á skíðabraut. ÆRI Velvakandi! Ég er sammála „skíðamanni" að flestu leyti. Vil ég þó leið- rétta missögn: Viðkomandi útlendingur var ekki á skíðum, heldur á flötum sleða. Eru sleðaferðir yfirleitt varhugaverðar innan um skíða- fólk, vegna þess, að sleðamaður- inn getur lítið sem ekkert stjórn- Ekki rétt að farið. TIL að reyna þetta fengu menn árið 1752 forskrift og fræ frá miklar kröfur á hendur atvinnu- vegum sínum, eytt meiru en hún aflaði. Þá var sú leið valin að haga skráningu krónunnar í samræmi við raunverulegt gildi hennar — Síðan hefur verið næg og góð atvinna í landinu, verðlag verið nokkurn veginn stöðugt og stór- felldar umbætur framkvæmdar á fjölmörgum sviðum. Vilja íslendingar að svipað ástand skapist hér nú og ríkti haustið 1949? Vilja menn að verðlag landbúnaðarafurða taki nýtt stökk upp á við? Það í ótilhlýðilegri jörðu, hefur við það svo lítið sem ekkert áunnizt". Skúli Magnússon myndi sjálf- sagt hafa fagnað því í lifanda lífi, ef hann hefði vitað, að þrír pakk- ar af sigarettum geta orðið að stórum og glæsilegum trjám, er tímar líða. Vart verður á betra kosið. KÆRI Velvakandi! Þá er hafinn lestur passíu- sálmanna eins og að undanförnu á föstunni. Það er ekki vanda- yrði óhjákvæmileg afleiðing laust verk og tæplega verður það mikilla kauphækkana. Eru svo af hendi leyst, að öllum líki, menn reiðubúnir til þess að enda hafa ekki aðfinnslur verið taka á sig nýja skatta til þess sparaðar við þá, sem áður hafa að styrkja togaraútgerðina) lesið. Er þó ekki að efa, að þeir eða fá fleiri vörur teknar á hafi lagt sig fram af fremsta bátagjaldeyrislistann? megni til að gera lestrinum sem Þessum spurningum verða,bezt skil. „Sjaldan fær sá lof, menn að svara rólega og æs- [ sem á ljósinu heldur" — segir ingalaust áður en þeir taka gamalt orðtak — og þó! Nú hefir endanlega afstöðu til vanda- verið valinn til þessa utanbæjar- mála líðandi stundar. maður, séra Jón M. Guðjónsson, að sinni ferð og stundum hvorug- ir. — Aigerlega er það óverjandi af bifreiðastjórum að aka bílum fyrir framan brekkur þar sem vænta má, að skíða- eða sleða- menn séu á ferð. Sem betur fer — má segja — er mjög sjaldgæft, að hægt sé að aka á fönn um skíðaslóðirnar, eða eins og það var s.l. sunnudag. Éc Næg áminning. G tel tilgangslaust að setja upp skilti þótt fleiri væru en eitt eða tvö, því að í umrætt skipti mun viðkomandi bifreiðar- stjóri hafa gjört sér leik að því að aka fyrir neðan allar eða flest- ar skíðabrekkur í nágrenninu og allsstaðar var hægt að aka út af veginum og inn á skíðaslóð- irnar. Ber því að vona, að fleiri séu ekki jafn hugsunarlausir og að slysið hafi orðið honum næg áminning að viðbættri þeirri á- minningu, sem hann fékk á staðnum. — S.G.B." ]pikhússjóra, heimsótt Háskóla Islands og hlýtt þar á greinar- gerð Þorkels Jóhannessonar. há- skólarektors. — Myndir hafa þeir tekið í háskólanum og á Gamla Garði, heimsótt sundlaugarhar og tekið allmargar myndir frá höfn- inni og af ýmsu, sem athygli hef- ur vakið hjá þeim úr bæjarlífinu. Að sjálfsögðu er þetta tilfinn- anlega stuttur tími, sem blaða- mennirnir hafa hér íil umráða, en þeir telja að þessar svipmynd- ir geti komið þeim og blaði þeirra að gagni. Þeir hafa séð skógrækt- arkvikmyndina „Fagur er dalur" og hafa á þann hátt fengið nokk- ur kynni af landinu og gróður- sæld þess. Þeir höíðu hug á að fljúga til Víkur í Mýrdal til að fá tækifæri til að ná tali af því fólki, sem nú telur, að Kötlu- hlaup sé þar yfirvofandi, en tími þeirra reyndist of naumur til þess arar ferðar. Er Sabroe ræddi við Þorkel Jóhannesson, háskólarektor, um stúdentafjöldann og almenn námsskilyrði hér, minntist hann á það, hvort ekki hafi komið til orða að koma á einskonar stúdentaskiptum milli Hafnarhá- skóla og Háskóla íslands, um lengri eða skemmri tíma. — Það gæti t.d. í upphafi að óreyndu orðið um mánaðartíma, sem danskur stúdent yrði hér og ís- lenzkur álíka lengi við Hafnar- háskóla. Sabroe innti mjög eftir þvi hvort nokkuð bæri á því meðal íslenzkra námsmanna að þeir íMrVi ímugust á ao ];e'r;i dönsku. En nokkuð ber á þeirri skoðun meðal Dana, að þeirrar andúðar gæti hér. En háskóla- rektor sagði, að því færi fjarri, að íslenzkir námsmenn væra þannig sinnaðir, en ráðlagði hon- um, að leita upplýsinga hjá danska sendikennaranum Ole Widding, sem hefur verið kenn- ari hér undanfarin ár. Sendiherra Dana frú Bodil Begtrup hafði kvöldboð fyrir hina dönsku gesti í gærkvöldi og bauð þangað blaðamönnum Reykj a víkurblaðanna. Minnkandi afli VESTMANNAEYJUM, 26. febr.: Afli bátanna hér hefur ekki ver- ið mikill undanfarið og hefur held- ur tregðast, þó einn og einn bátur sé með góðan afla. Allur flotinn að tveim bátum undanskildum, er kominn á veiðar. All margt Færeyinga er hér að störfum, á bátunum eða við beit- ingu. — — Skíðaferðir Framh. af bls. 1 haft hefir með höndum kennslu við skíðaskóla fsafjarðar und- anfarin ár Aðsókn að þessu námskeiði er þó dræmari en vænta mætti. NAUDSYNLEGT. AÐ ALLUR ÚTBÚNAÐUR SÉ í LAGI — Hefir verið nokkuð um slys og óhöpp í þessum skíðaferðum í vetur? — Það hefir verið frekar lítið um það. Færi á vegunum hefir yfirleitt verið ágætt, fyrr en þá helzt nú um þessa helgi, svo að ferðirnar fram og aftur hafa gengið greitt og vel. Fólkið yfir- leitt sæmilega útbúið — þó mætti brýna það onn frekar fyrir skiða- fólki, að búa sig vel út í slíkar ferðir og hafa öll sín tæki í lagi. Nokkuð hefir borið á sleðum í skíðabrekkunum að undanförnu og er ástæða til að benda á þá hættu, sem slíkt hefir í för með sér, ehda hlauzt slys af fyrir skemmstu. Fólk á sleðum og á skíðum á ekki heima í sömu brekkunni, ekki sízt, þegar jafn margt er um manninn og hefir verið á aðalskíðaslóðunum í Hveradölum að undaníörnu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.