Morgunblaðið - 27.02.1955, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 27.02.1955, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIB Sunnudagur 27. febr. 1955 Karlakór Reykjavíkur 1 H\rhl Karlakór Reykjav'ikur — Hlut avelta ' og h appdrœf ti — í Listamannaskálanum kl. 14.00 í dag Fjöidi áffætra MSUMMM í happdrættinu er flugferð til Norðurlanda og tar á 1. farrými með i ms. GuIIfoss; til Kaupmannahafnar q. m. m. fl. Aðgangseyrir 1 fyrir fullorðna kr. • Okeypis fyrir « börn »¦¦«¦•* Kitt Gigli Geysimikið úrval af HUÓMPLÖTUM (78 snúninga) er hafa verið uppseldar, kom nar aftur KLASSíSKAR SÖNGPLÖTUK MEÐ: Gigli, Di Stefano, Tagliavini, Caruso, Tito Gobbi, Fischer-Dieskau, Chaliapin, Comedian Harmonist o. m. fl. Panis Angelicus (Gigli) Bjössi á mjólkurbílnum (Gigli) Core N'grato (Di Stefano) Hraustir menn (Guðm. Jónsson og Karlakór Reykjavíkur) ENNFREMUK DANSPLÖTUR MFÐ: Eartha Kitt, Eddie Fiscer, Billie Anthony, Armstrong, Deep River Boys, Alma Cogan Under the bridges of Paris (Eartha Kitt) This Ole house (Billie Anthony) Sway (Francesco Cavez) Bimbo (Ruby Wright) Moonlight Serenade (Glenn Miller) Little things mean á lot (A. Cogan) Nviar 45 osf 33 snúninsra nlötur ATHUGIÐ að tryggja ykkur plöturnar: Bergmálsharpan með Erlu Þorsteinsdóttur Litla stúlkan við hliðið (Erla) í kvóld með Hauki Morthens Stína ó, Stína (Haukur Morthens) áður en þær verða uppseldar 'ét Erla Haukur FÁLKEIMN (hljómplötudeild) i'^ét^s^c^íryv^si Jörð fil sölu Jörðin Ásmundarstaðir I í Ásahreppi, Rangárvallasýslu fæst til kaups og ábúðar í fardögum 1955. — Ræktunarskilyrði góð. Hús í góðu standi. Jörðin er vel í sveit sett. Vegasam- bönd góð. Rafmagn frá Sogi. Sími. Áhöfn og vélar geta fylgt. — Upplýsingar gefur Sveinbjörn Jónsson, hæstaréttarlög- maður (skrifstofa í Búnaðarbankanum) og eigandi og ábú- andi jarðarinnar, Þorsteinn Þorsteinsson. — Skipti á hús- eign í Reykjavík geta komið til greina. Ekkert þvottaefni verndar kvonsokkrina jafn vel og REI' R E I ver þá gegn IykkjuföUum, hindrar ló- myndun, eykur cndingu og blæfegurð þeirra. En jafn- írarnt verndar II E I hörundið. R E I gerir allt hREInt! ¦CáytiA, , .-.^ E/nkaumboó ÞóróurH.Teitsson ? Ný dagstofuhúsgögn skrifborð og útvarp til sölu. Einnig borðstofuhúsgögn með 6 stólum. Má einnig nota á nýtýzku skrifstofum eða læknastofum. Mjög fal- legt. Hæsta tilboði tekið. — Blönduhlíð 12, II. hæð laug- ardag og sunnudag frá kl. 12—7 og mánudag eftir kl. 8 e. h. BEZT AÐ AUGLfSA I MORGUNBLAÐllW 'tsala sala Drengjabuxur úr gaberdine og ullar- efnum, verða seldar á stórlækkuðu verði næstu 3 daga Við seljum ódýrt! PLARASUNDI Templarasundi 3. - 3 ORÐSENDINC trá Bólsfurgerðinni Eftirtalin húsgögn höfum við á boðstólum ,.,, Dagstofusófasett, I Hringsófasett, með lausum púðum, Armstólasett, Rokokosctt, Armstólar, Hallstólar. með lausum púðum, Rokokostólar, Ernaklappstólar, Svefnsófar, Svefnstólar, Innskotsborð. Höfum úrvals húsgagnaáklæði, ullartau, damask, góbelín og plyds í mörgum litum. Fagm anna vinna. Sendum gegn póstkröfu um land allt. Bólsturgerðin I. Jónsson h.f. Brautarholti 22 Sími 80388. URVAL AF ODYRUM Gluggaijaldaeínum Gaidínabúbin Laugavegi 18. (Inngangur um Verzl. Áhöld). HRINOUNUM FRÁ KS (J HAKNARSTB.4

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.