Morgunblaðið - 27.02.1955, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 27.02.1955, Blaðsíða 10
10 MORGVNBLAÐIÐ Sunnudagur 27. febr. 1955 Karlakór Reykjav'ikur Karlakór Reykjavlkur — Hlutavelta og happdrœfti — í Listamannaskálanum ki. 14.00 í dag Fgdldi ágætra muna í happdrættinu er flugferð til Norðurlanda og far á 1. farrými með ms. Gullfoss til Kaupmannahafnar o. m. m. fl. Aðgangseyrir 1 kr. fyrir fullorðna Ókeypis ffyrsr börn Kitt Gigli Geysimikið úrval af HLJÓMPLÖTUM (78 snúninga) er hafa verið uppseldar, kom nar aftur KLASSISKAR SGNGPLÓTUR MEÐ: Gigli, Di Stefaao, Tagliavini, Caruso, Tito Gobbi, Fischer-Dieskau, Chaliapin, Comedian Harmonist o. m. fl. Fanis Angelicus (Gigli) Bjössi á mjólkurbílnum (Gigli) Core N’grato (Di Stefano) Hraustir menn (Guðm. Jónsson og Karlakór Reykjavíkur) ENNFREMUR DANSPLÖTUR MEÐ: Eartha Kitt, Eddie Fiscer, Billie Anthony, Armstrong, Deep River Boys, Alma Cogan Under the bridges of Paris (Eartha Kitt) This Ole house (Billie Anthony) Sway (Francesco Cavez) Bimbo (Ruby Wright) Moonlight Serenade (Glenn Miller) Little things mean á lot (A. Cogan) Nviar 45 oaf 33 snúninsra nlötur ATHUGIÐ að tryggja ykkur plöturnai: Bergmálsharpan með Erlu Þorsteinsdóttur Litla stúlkan við hiiðið (Erla) í kvöld með Hauki Morthens Stína ó, Stína (Haukur Morthens) áður en þær verða uppseldar ÚlsQÍa — Útsala Brengjabuxur úr gaberdine og ullar- efnum, verða seldar á stórlækkuðu verði næstu 3 daga Við seljum ódýrt! KAi U SINIM TEMPLARASUNDI — 3 Templarasundi 3. 'k Erla Haukur \ FÁLKINN (hljómplötudeild) Jörð til sölu Jörðin Ásmundarstaðir I í Ásahreppi, Rangárvallasýslu fæst til kaups og á'oúðar í fardögum 1955. — Ræktunarskilyrði góð. Hús í góðu standi. Jörðin er vel í sveit sett. Vegasam- bönd góð. Rafmagn frá Sogi. Sími. Áhöfn og vélar geta fylgt. — Upplýsingar gefur Sveinbjörn Jónsson, hæstaréttarlög- maður (skrifstofa í Búnaðarbankanum) og eigandi og ábú- andi jarðarinnar, Þorsteinn Þorsteinsson. — Skipti á hús- eign í Reykjavík geta komið til greina. Ekkert þvottaefni verndar kvomsokkana jafn vel og R E I! R E I ver þá gcgn lykkjuföllum, hindrar ló- myndun, eykur endingu og blæfegurð þeirra. En jafn- íramt verndar R E I hörundið. R E I gerir allt hREInt! ífútífiA/aS fiahfad ttma ORÐSEN DiNC frá Bólsturgerðinni Eftirtalin húsgögn höfum við á boðstólum •f Dagstofusofasett, § Hringsófasett, með lausum púðum, ! Armstólasctt, ^ Rokokosett, Armstólar, Hallstólar. með lausum púðum, Rokokostólar, Ernaklappstólar, Svefnsófar, Svefnstólar, Innskotsborð. Höfum úrvals húsgagnaáklæði, ullartau, damask, góbelín og plyds í mörgum litum. Fagmannavinna. Sendum gegn póstkröfu um land allt. Bólsfurgerðin I. Jónsson h.f. Brautarholti 22 Sími 80388. URVAL AF ODYRUM ♦ Ný dagstofuhúsgögn skrifborð og útvarp til sölu. Einnig borðstofuhúsgögn með 6 stóium. Má einnig nota á nýtýzku skrifstofum eða læknastofum. Mjög fal- legt. Hæsta tilboði tekið. — Blönduhlíð 12, II. hæð laug- ardag og sunnudag frá kl. 12—7 og mánudag eftir kl. 8 e. h. BtZT Afí AVGLTSA i I MOltGVmiAfílNU \ Giuggaijaldaeínum Caidínuhúðin Laugavegi 18. (Inngangur um Verzl. Áhöld).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.