Morgunblaðið - 27.02.1955, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 27.02.1955, Blaðsíða 16
VeðurúfSif i dag: Vaxandi A-átt — hvass og rign- ing með kvöldinu. 43. tbl. — Sunnudagur 27. febrúar 1955. er á blaðsíSu 9. Lýðræðisf lokkarnli* í liópa vogi styðja kröfynei oin kaupstaðaréffindi Málið lil félagsmálaráðunsyfisins "BJÝLEGA kröfuðst fulltrúar j viti hafi í sk'yndi kallað saman ?- ... Q li Sjálfstæðisflokksins og Fram sóknarflokksins í hreppsnefnd Kópavogs þess að fundur yrði haldinn í hreppsnefndinni fyrir 22. febrúar til þess að ræða ýmis aðkallandi mál, svo sem tillogur um kaupstaðarréttindi fyrir hreppinn, fjárhagsáætlun fyrir árið 1955, sem ennþá hefur ekki verið lögð fram, hvað þá s>am. >ykkt, þótt liðnir séu tveir má^" •uðir af árinu. En fundur hafðj1 *:kki verið haldnir í hreppsnefna tjðan í nóvember. EINNBOGI SVARAR: ABGERDIR MEIRIHLUTANS Oddvitinn, Finnbogi Rútur Valdemarsson, svaraði því til að hann léti ekki segja sér fyrir Verkum um hreppsnefndarfundi, <»g gaf engin fyrirheit um það hvenær fundur yrði haldinn. Var }>ó beðið enn nokkra daga og s.l. rimmtudag ákváðu fulltrúar ininnihlutans að senda félags- málaráðuneytinu tillöguna um kaupastaðarréttindi til afgreiðslu }>ar eð hún hefði ekki fengist rædd í hreppsnefndinni. Félög iýðræðisflokkanna þriggja, Siálf- stæðisfiokksins, Framsóknar- flokksins og Alþýðuflokksins, sendu félagsmálaráðuneytinu jafhframt beiðni um að það léti lögfesta kaupstaðarréttindi handa Kópavogi á þessu þingi. I.ÝÐRÆÐISFLOKKARNIR SAMEINAÐIR Að baki lýðræðisflokkanna þriggja, sem nú hafa bundizt •samtökum um að hrinda þessu liauðsynjamáli í framkvæmd, stendur hreinn meirihluti kjós- enda í hreppnum, og bætast sí- íellt fleiri í þann hóp, sem sjá hreppsnefndarfund kl. 4 í gær út af þessu máli, enda mun hann nú sjá sitt óvænna. Engar fréttir hafa fengizt af þessum fundi, því hreppsnefndarfundir eru ekKi haldhir fyrir opnum dyrum í Kópavogi, heldur í stofu oddvita. Frá Biínaðarþingi UM byggicgarannsóknir i sveit- um var geið svohljóðandi álykt- un á Búnaðarþingi: „Vegna viikilla byggingafram- kvæmda í sveitum landsins hin síðari ár, Mtur Búnaðarþing svo á, að nauðsynlegt sé, að gerðar verði rannsóknir, sem miði að heppilegri gerð húsa, sérstaklega útihúsa, bæði að efni og íyrir- komulagi. Leggur Búnaðarþing því til að landbúnaðarráðherra skipi nefnri í því skyni að sjá um siíkar rannsóknir. Skuli nefndin þannig skipuð: Forstjóri teiknistofu landbúnaðarins og sé hann formaður, ráðunautar Bún- aðarfél. íslands í sauðfjár- og nautgriparækt, einn dýralæknir og landnámsstjóri. Nefndin kveði sér úl aðstoðar einn bygg- ingarverkt'ræðing eftir því sem þurfa þykir. Allur kcstnaður af stórfum nefndarinnar og þær til- raunir sem hún lætur fram- kvæma verði greiddur úr ríkis- sjóði". Hús skemmist af eldi í Eyjum VESTMANNAEYJUM, 26. febr.: I gærkveldi kom upp eldur í ein- að hreppurinn sem hefur töluvert lyftu timburhúsi, mötuneyti fyrir á. 4. þúsund íbúa getur ekki starfsfólk Hraðfrystistöðvarinn- treyst einum manni, oddvitanum, ar. — í rishæð hússins, sem var að annast alla stjórn og umsiá notuð sem geymsla, urðu talsverð- hreppsmála í hjáverkum frá ar skemmdir. Einnig niðri í hús- þingmennsku og fleiri störfum, næði matstofunnar, en ekki urðu enda þótt það væri meiri at- þær þó meiri en það, að hægt verð- orkumaður en Finnbogi Rútur. ur að taka húsið í notkun á ný Hreppsbúar hafa að undanförnu eftir fjóra eða fimm daga. Kvikn- Tiiátt kenna á ávöxtum ráðs- að mun hafa í út frá reykháfi. — mennsku hans í hæstu útsvörum . — Bj. Guðm. hér nærlendis. ! _____________________________ Menn sjá einnig að löggæzla í svo fjölmennu byggðarlagi getur ekki verið í viðunandi lagi þegar hreppsstjóri á að annast hana í lijáverkum. Kópavogsbúar sam- einast því einhuga um þá kröfu «*ð hreppurinn verði gerður að kaupstað með bæjarstjórn og sér- stögu lögsagnarumdæmi með hæjarfógeta. FUNDUR í GÆR Síðustu fregnir herma að odd- Sjúkdómsfaraldurinn, sem gengur liér í bæ um þessar mundir, og grípur ekki sízt 'um sig meðal barna og unglinga, orsakar það m. a. að örð- ugt reynist að koma Morgunblaðinu til kaup- enda á venjulegum tíma. Síðustu daga hefur vant- að allt að f.jórða hluta blaðburðarliðsins og hef- ur þá orðið að fá óvana og ókunnuga unglinga til að annast dreifingu blaðsins. Það hefur aftur leitt til þess að blaðið kemst ekki eins fljótt til kaupenda eða með jafn- góðum skilum og venju- lega. — Þetta eru kaup- endur blaðsins beðnir að athuga og vinsamlegast virða á betri veg. ?- ¦--? Náttúnifræðing- urinn stækkaði Aðalfundur Náttúrufræðifélagsins 1 GÆRDAG fór fram aðalfundur Hins ísl. náttúrufræðifélags. — í skýrslu sinni gat foimaður þess m. a., að mikill vöxtur væri í fé- lagsstarfinu. Hafa 104 nýir félag- ar bætzt við á árinu. Margir fræðslufundir voru haldnir, þar sem flutt voru erindi um náttúru- fræðileg efni og sýndar kvikmynd ir. Voru þessir fundir vel sóttir og stundum allt að 100 manns. Þá skýrði formaður frá útgáfu Náttúrufræðingsins. Fjárhagur ritsins var svo góður, að ákveðið var að stækka það úr 12 i 14 ark- ir, án þess þó að hækka árgjaldið. NÁTTÚRUFRIÐUIN Á fundinum var m. a. rætt um náttúrufriðun og var félagsstjórn- inni falið að vinna að því að fá frumvarp það, sem fyrir Alþingi hefur legið um náttúruvernd, sam- þykkt á næsta alþingi. Stjórn félagsins var öll endur- kosin, en hana skipa Sigurður Pétursson formaður, og meðstjórn endurnir: Sturla Friðriksson, Guð mundur Kjartansson, Gunnar Árnason og Ingólfur Davíðsson. Á f örum út á vegum togaranefndar TOGARAKAUPANEFNDIN frá Neskaupstað, hefur gert samning við Skipa- og vélaeftirlit Gísla Jónssonar og Erlings Þorkelsson- er, um að vera nefndinni til ráðu- meytis í sambandi við kaup og emíði hins nýja togara Neskaup- fitaðar. Er nú ákveðið að Erlingur Þor- 3iolsson, vélfræðingur, fari með iiæstu flugferð til Bretlands og tiðar til Þýzkalands, til að afla tilboða í smíði skipsins, en byggð- ur verður nýtízkur disseltogari, ag jafnframt, að reyna að fá íirrriðina sem allra fyrst af hendi leysta. Umferðakvikmyndin fyrir hörnin mjög lœrdómsrík IGÆR var sýnd í Tjarnarbíói á vegum Slysavarnafélags íslands hin nýja umferðarkvikmynd, sem ætluð er fyrir börn, eftir Óskar Gíslason og Gunnar Hansen. Var húsfyllir og sýningargestir mestmegnis börn á aldrinum 7—14 ára. SKÝRINGAR MEÐ j og hafa þau kvartað yfir því að MYNDINNI |of hratt sé skipt um textann á Jón Oddgeir Jónsson, flutti tjaldinu. Þau atriði í umferða- skýringar með kvikmyndinni og | reglum sem fram koma eru skýrði nákvæmlega út einstök mjög greinileg og lærdómsrík. atriði varðandi umferðinni. — Myndin er tekin hér í Reykja- vík, og börnunum því vel kunnug þau svæði. og gatnamót er sýnd eru. • Utgerðin getur ekki i mœtt aiiknu tapi \ \ se^ir y„r«ará3 Landssembands ísl. éfvegsmanna I^ULLTRÚARÁÐ Landssambands ísl. útvegsmanna hefur komið saman á fund, til þess að ræða þær kauphækkunarkröfur sern verkalýðsfélögin í landinu hafa borið fram. Telur fuUtrúaráðið að bátaút- gerðin og togaraútgerðin geti ekki mætt auknum útgjöldum. Gerði fulltrúaráðið samþykkt i málinu og tók saman ítarlega greinargerð um útgerð vélbáta- fiotans og togaranna og er hún birt í heild á bls. 2. Samþykkt sú er fulltrúaráð LÍÚ gerði er svohljóðandi: GETUR EKKI MÆTT AUKNU TAPI Vélbáta- og togaraútgerðin hefur átt við svo mikla örðug- leika að etja á undanförnum árum, af þeim ástæðum er að framan getur, að útilokað er, að henni verði haldið áfram, ef kaupgjald og framleiðslu- kostnaður hækkar, nema út- gjaldaaukningin verði borin uppi með framlagi úr ríkis- sjóði, leiðréttingu á gengis- skráningu eða á annan hátt. Verði samið um kauphækk- anir, án þess að bæta útgerð- inni janfhliða útgjaldaaukn- inguna, sem af þeim stafar, er bæði vélbáta- og togaraútgerð inni íþyngt svo, að ekki er kleift að halda útgerðinni áfram. Sambykkir fulltrúaráðs- fundur LÍÚ því, að tilkynna deiluaðilum og ennfremur Al- þingi og rikisstjórn, að útgerð armenn geti ekki haldið áfram útgerð vélbáta og togara með aukno tapi frá því, sem nú er. LÆRDOMSRIK Myndin er vel skýr og gefur glöggar upplýsingar um slysa- hættu og umferðarreglur. Ættu sem flestir foreldrar að hvetja börn sín til þess að sjá hana, því af henni spA mikið læra. TEXTINN SÝNDUR OF HRATT Eitt er þó, sem úr mætti bæta, og það er, að með myndinni er texti með skrifuðu letri. Eiga börnin erútt með að lesa hann Andæíði í hríð og stormi úti fvrir Dýrafirði Halivarðw kom fannbarinn og klakaður aó landi Suðureyri, 26. febrúar. VÉLBÁTURINN Hallvarður kom hingað kl. 9,30 í morgun, en farið var að óttast um bátinn. Hafði ekkert frétzt til ferða hans síðan í gærmorgun. Hallvarður fór í róður í fyrrakvöld suður fyrir Látrabjarg í svonefndan Kollaál og fékk góðan afla. Báturinn fór síðan beint til Stykkishólms úr róðrinum til að ná í beitu. Klukkan 9,30 í gærmorgun hafði hann samband við land í talstöðinni og var þá út af Látra- bjargi á heimleið. Bjóst hann við að koma til Suðureyrar kl. 2 e.h. ÓTTAST UM BÁTINN Er báturinn var ókominn kl. 4 var varðskipið Hermóður beðið að svipast um eftir honum. Sigldi Hermóður suður með fjörðunum og inn í þá, ef báturinn hefði leitað vars í einhverju fjarðar- mynninu. Kallaði hann jafnframt á bátinn, ef ske kynni að hann Skoda-biffelðar lækka í verði TÉKKNESKU bifreiðaverksmiðj- urnar hafa fyrir atbeina umboðs- mannsins hér, lækkað verð á Skoda-bifreiðum, sem þær selja til íslands. Fjögurra manna fólksbifreið, sem áður kostaði 57 þús. kr. er nú seld á 32 þús. kr. Vegna þess- arar lækkunar hefir tékkneska bifreiðaumboðið bíl til sýnis við Lækjargötu 2 eftir hádegi í dag. 3 kmáur og tveir nonfgripk brnnnu inni ú Geirsc?ri PATREKSFIRÐI, 26. febrúar. — Eldsins varð vart rétt fyrir í morgun brann f járhús, f jós og j klukkan 6 í morgun og var þá hlaða að Sólvöllum á Geirseyri orðinn það magnaður að engri við Patreksfjörð. Öll húsdýrin, sem þar voru inni, brunnu, en það var ein kýr nýborin, 13 kind- ur, 9 ær, 3 gimbrar og einn lamb- hnitur og nautkálfur hálfs ann- ars árs. Þá brann brann og heyið, sem var á þriðja kýrfóður. Eig- andi gripanna er Ingimundur Guðmundsson, hreppstjóri. björgun var viðkomið, nema hvað hægt var að bjarga hænsn- um, sem voru í kofa áföstum hinum húsunum. Húsin, sem brunnu, voru með steyptum veggjum, en járnvörðu timburþaki. Álitið er að kviknað hafi út frá rafmagni. — K.S. svaraði. Um kl. 4,30 heyrði mað- ur á Þingeyri til Hallvarðs, sem kallaði á Hermóð. — Skildist manninum, að Hallvarður væri að verða rafmagnslaus og myndi ekki kalla aftur. ANDÆFDI í NÓTT Siðan spurðist ekkert til bátsins fyrr en í morgun, er hann kom hingað, eins og fyrr segir, fannbarinn og klakað- ur. Skipstjórinn á Hallvarði, Kristján Ibsen, hinn dugmesta sjómaður, skýrði svo frá, að ekki bafði verið viðlit að leita lands. Úti fyrir hefði verið þoka, hríð og stormur, 11 vindi stig að minnsta kosti. — Sáu skipverjar naumast út fyrip borðstokkinn. Þeir höfðu kallað í talstöð- ina síðdegis í gær, en þá var báturinn að verða rafmagns- laus. Höfðu þeir gefið upp staðarákvörðun. Þeir and- æfðu svo ljóslausir úti fyrir Dýrafirði í nótt. Um þriðjung- ur aflans skolaði útbyrðis í sjóganginum. — Fimm manna áhöfn er á Hallvarði. — B.H. B C D E F G AUSTURBÆR B C D E F G H VESTURBÆR Austurbær: BglxRdl

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.