Morgunblaðið - 02.03.1955, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 02.03.1955, Blaðsíða 1
16 síður 42. árgangur 50. tbl. — Miðvikudagur 2. marz 1955 Prentsmift.v Morgunblaðsini Brýn þörf á ssmkomulagi um kjararbniál f> BONN, 1. marz: — Adenau- er, forsætisráðherra V.- Þýzkalands, lét svo um mælt á blaðamannafundi í Bonn í dag, að mikil nauðsyn væri á, að sam- komulag næðist með austrænum og vestrænum þjóðum í kjarn- orkumálum, einkum síðan vetn- issprengjan kom til sögunnar. # Myndi siíkt ekki aðeins draga úr „kalða stríðinu" á al- þjóða vettvangi, heldur yrði það einnig til þess, að horfur bötn- uðu að miklum mun um samein- ingu Þýzkalands. Ef ekki tækist að draga úr þeirri spennu, er rík- ir þjóSa í milli væru lítil líkindi til, að Ráðstjórnarríkin vildu svo mikið sem ræða um sameiningu Þýzkalands. # Sagði Adenauer, að vetnis- sprengjan gæti orðið það vopn, er gerði kleift að koma á friði í heiminum, ef allir lýðir gerðu sér ljósa þá skelfilegu eyði leggingu, er fylgja myndi í kjöl- far notkunar hennar. Flóðin — mesta éáran í sögu Astralíu T»r SIDNEY, 1. marz: — Útvarp ið í Ástralíu sagði svo frá í gær, I að flóðin, er undanfarna daga hafa gengið yfir Nýja Suður-Wa- les, væri það mesta óáran, er nokkurn tíma hefði gengið yfir Ástralíu. Flóðin hafa nú nokkuð rénað í sumum héruðum, er rign ingunni slotaði, en hins vegar streymir vatnsflaumurinn nú vestur á bóginn yfir slétturnar í miðhluta fylkisins. Vk" Þar sem flóðin hafa rénað, hefur vatnsflaumurinn skilið eft- ir hnédjúpt leðjulag á jörðinni. Bændur vinna nú að því dag og nótt að brenna brak úr húsum og mannvirkjum, og hræ dýra, er farizt hafa, en af því er talin Btafa mikil hætta á landfarsótt- um, einkum taugaveiki. — Heil- brigðisyfirvöldin hafa sent mikl ar birgðir af taugaveikisbóluefni til flóðasvæðanna. •j* Talið er, að 70 manns hafi farizt, 40 þús. eru heimilislaus- ir. Eignatjón hefur ekki enn ver- ið metið, en skiptir milljónum, um 300 þúsund fjár, munu hafa orðið vatnsflaumnum að bráð. CrsisrchsiSs Eina lausnin Pontecorvo kominn aítur íram á sjónarsviðið ítalski kjarnorkufræðingurinn lætur til sín heyra — eftir f jögra ára þögn — í málgögn- um rússneska kommúnistaflokksins og Ráðstjórnarinnar. Alþjóba afvopnun — Gagnkvæmt traust Bfi LONDON, 1. marz: — Dr. Bruno Pontecorvo, italski kjarnorkufræðingurinn, sem hvarf fyrir rúmlega fjórum ár- J33 Skýrir Pontecorvo svo frá, að brezka lögreglan hafi si- fellt verið að snuðra í kringum Ef til styrjaldar kemur, er heimskulegt ao búast vib ab kjarnorkuvopn verbi ekki notub, jbor eð bábir abilar hafa slik vopn undir höndum London, 1. marzs. — Reuter-NTB. DAG hófust í neðri deild brezka þingsins umræður um varnar- mál Bretlands. Umræður þessar munu standa í tvo daga. — Churchill, forsætisráðherra Breta, sagði í framsöguræðu sinni, að I hann og yfirheyra hann, og hafi Bretland hefði þegar hafið framleiðslu vetnissprengja. Benti for- þetta gert honum vistina i Eng landi óbærilega. í greininni kem ur í ljós, að Pontevorvo hefur hlotið Stalín-verðlaunin, en þetta var ekki vitað áður. BB Pontecorvo er fæddur á- ítalíu, en fékk brezkan rik- isborgararétt. Er hann hvarf ár- ið 1950, vann hann í kjarnorku- rannsóknarstöð Breta í Harewell. Almennt var álitið, eftir hvarf Pontecorvos, að hann hefði farið til Ráðstjórnarríkjanna, en eng- ar sannanir fengust fyrir þeim ágizkunum, fyrr en nú. sætisráðherrann um leið á, að enn væru engar varnir til gegn vetnissprengjum né heldur nein aðferð, er takmarkað geti þá víð- tæku eyðileggingu, er fáeinar slíkar sprengjur valda á stórum svæðum, svo að heil meginlönd væru raunverulega eins varnarlaus og smáeyjar. Eina lausnin á málum þessum úrbótatillagna Ráðstjórnarríkj- er alþjóða afvopnun, er byggist anna og Atlantshafsbandalags- á gagnkvæmu trausti, sagði for- sætisráðherrann. Benti hann á, að Ráðstjórnarríkin hefðu ekki til þessa viljað kerfisbundið al- þjóða eftirlit með vopnabúnaði þjóða. Enn hefur reynzt ókleift að brúa bilið milli mismunandi uai síðan, er nú aftur kominn fram á sjónarsviðið. Hefur hann ritað greinar í tvö stærstu blöð Ráðstjórnarríkjanna, Pravda, mál gagn kommúnistaflokksins, og Izvestia, málgagn stjórnarinnar. 11 Segir hann þar, að honum, ásamt fjölskyldu hans, hafi verið veitt landvistarleyfi sem landflóttamanni í Ráðstjórnar- Harilar skærur á landamærum Eyyptalands og Israels Skýrsia $$ segir ísraelskar hersveitir hafa ráðiil að fyrra bragSi á Egypta. Uíanríkisráðherra Egypta kveðsí munu kreíjasi sérstaks tundar öryggisráðsins Jerúsalem og Kahó, 1. marz. GÆR kom til talsverðra átaka milli egypzkra og ísraelskra her- sveita í nágrenni borgarinnar Gaza, sem liggur á landamærum ríkjunum, eítir að hann flúði Eng ' israels og Egyptalands. Skærur þessar voru þær mestu, er til hefur I land. Hafi hann siðan unnið þágu Ráðstjórnarinnar að hag- nýtingu kjarnorku til friðsam- legra afnota! Styrkíu stjórnarbreyting- arnar stöðu Krashchevs? Moskva, 1. marz. — Reuter-NTB. STAÐA Nikita Krushchevs sem hins „sterka" manns Ráðstjórn- arríkjanna, er talin hafa styrkzt mjög eftir þær breytingar, er áttu sér stað í Ráðstjórninni á mánudag. Senniiegt er talið, að þeir fjórir nýir varaforsætisráðherrar, er skipaðir voru, hafi verið valdir fyrst og fremst af forustumönnum kommúnistaflokksins, en Krushchev er aðalritari flokksins. Benda því allar líkur til, að stjórnarbreytingarnar beri vott vaxandi áhrifa hans. * ALLIR FÆRIR TÆKNILEGIR SÉRFRÆÐINGAR Nýju forsætisráðherrarnir eru: Zavenjagin, Kutsjerenko, Lobanov og Krunitsjev. Enginn þeirra hefur áður setið í stjórn Rússlands, en hafa nú allir ver- ið skipaðir í háar stöður. Allir eru þeir mjög færir tæknilegir sérfræðingar, og talið sennilegt, að þeim verði falið forustu í ýmsum greinum efnahagsmála Ráðstjórnarríkjanna. Lobanov, sérfræðingur í land- búnaðarmálum, hefur frá upphafi verið fylgjandi stefnu Krushc- hevs um nýræktun og því líkleg- ur til að taka við af Benediktov. Zavenjagin er vel að sér í mál- um þungaiðnaðarins, en Krunit- sjev verður að öllum líkindum falin yfirumsjón með vopnafram leiðslunni. komið milli Egypta og ísraelsmanna, siðan vopnahlé komst á með ísrael og Arabaríkjunum. í skýrslu, er gefin var út á vegum SÞ í Jerúsalem í dag segir, að ísraelskar hersveitir hafi ráðizt með ofbeldi á herstöð Egypta i námunda við járnbrautarstöðina í Gaza. í bráðabirgðaskýrslu eftirlitsmanna SÞ segir, að svo virðist sem mikið magn sprengiefna hafi verið notað i árásinni. * ÞRIGGJA KLST. * EGYPTAR MUNU SENDA BARDAGAR SÞ HARÐORB MÓTMÆLI Báðir aðilar hafa haldið því Egypzki utanríkisráðherrann, fast til streitu að hvor um sig dr. Fazid, ræddi við sendiherra hafi hafið árásina. í tilkynningu Breta og Bandaríkjanna um at- egypzka hermálaráðuneytisins, er burð þennan í Kaíró í dag. útvarpað var í Kaíró, segir, að Dr. Fazid hefur farið þess á bardagar hafi staðið í þrjár klat. leit við þau fimm ríki, er eiga eftir að hersveitir ísraelsmanna fasta fulltrúa í öryggisráði SÞ, höfðu gert árás á egypzka virk- að taka málið til meðferðar. En ið að Egyptum alveg óviðbúnum. ríki þessi eru: Bretland, Banda- Tókst Egyptum loks að hrekja ríkin, Ráðstjórnarríkin, Frakk- ísraelsku hersveitirnar af land og Kína. Egypzka utanríkis- egypzkri grund, en talsvert mann ráðuneytið kveðst munu senda fall hafði þá orðið í herjum SÞ harðorð mótmæli vegna árás- beggja. ar þessarar og fara fram á að Segir í opinberri skýrslu öryggisráðið verði þegar hvatt Egypta, að 36 hermenn og tveir s ; borgarar hafi verið drepnir. — Þrjátíu manns eru taldir hættu- lega særðir. ' í tilkynningu ísraels-stjórnar segir, að Egyptar hafi hafið skot- hríðina á hefsveitir ísraelsmanna á ísraelskri grund, en bardag- arnir hafi síðan þokazt yfir á yfirráðasvæði Egypta. Segir í til- kynningunni, að margt ísraels- I manna hafi fallið. þessi mál. Síðustu fréttir: Til nokknrra óeirða kom síð- degis í dag í sambandi við bar dagana á landamærum Egypta lands og ísrael. Hópur ísra- ríkjanna. ic ÓLÍKLEGT AÐ STRÍÐ BRJÓTIST ÚT Á NÆSTU 3—4 ÁRUM Churchill kvaðst efast um, að styrjöld brytist út á næstu þremur til fjórum árum. Beindi forsætisráðherrann þeirri aðvör- un til Ráðstjórnarríkjanna, að hver sá er hæfi árásarstyrjöld mætti vænta harðrar gagnárásar, og yrði kjarnorkuvopnum misk- unnarlaust beitt. Báðir aðilar munu eiga vetnis- sprengjur og það væri heimsku- legt að álíta, að þeim yrði ekki beitt, ef til heimsstyrjaldar kæmi. Enn sem komið væri hefðu vest- rænar þjóðir yfirburði í þessum efnum og myndu halda þeim yfir- burðum á næstu árum. ¦^ BANDARIKIN EIN GETA BEITT VETNISSPRENGJ- UM FYRIRVARALAUST Forsætisráðherrann sagði, að eftir því, sem hann bezt vissi, væru Bandaríkin eina landið, er beitt gæti vetnissprengjum til árása með nokkurra klukku- stunda fyrirvara. „Við verðum einnig að hafa nýtízku kjarn- orkuvopn til umráða og hafa við hendina tæki til að koma þeim á áfangastað. Ef til styrjaldar kemur, sem ef til vill verður ekki hjá komizt, eru þeir skot- spænir margir, sem vestrænar þjóðir verða að vera reiðubún- ar að gera árásir á." * VANTRAUST A STJÓRN CHURCHILLS Fyrrverandi varnarmálaráð- herra, Emmanúel Shinwell, kvað flokk sinn styðja ákvörðun stjórn arinnar um framleiðslu vetnis- sprengja. Hann sakaði stjórn Churchills um að hafa ekki fylgzt með þeim byltingum i hermál- um, er tilkoma vetnissprengj- anna hefði orsakað, og hefði eytt 'fjármunum um of í framleiðslu venjulegra vopna. Skoraði Shin- well á þingmenn neðri deiidar- innar að greiða atkvæði með van- traustsstillögu á stjórnina fyrir að hafa ekki tekið réttum tökum | á varnarmálum. Verkamanna- flokkurinn mun bera vantrausts- elskra flóttamanna grýttu j tillöguna fram í neðri deild að bækistöðvar vopnahlésnefnd- loknum umræðum um varnar- ar SÞ í Gaza. mál á miðvikudagskvöld.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.