Morgunblaðið - 04.03.1955, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 04.03.1955, Qupperneq 1
16 síður 42. árgangur 52. tbl. — Föstudagur 4. matz 1955 Prentsmiðj* Morgunblaðsina Verða Quemoy og MssSsu varðesr ? J Dulles og ræbasi OHN FOSTER DULLES, Chiang Kai-sek v/ð / Taipei TAIPEH, 3. marz. utanríkisráðherra Bandaríkjanna, átti tveggja stunda viðræður við Chiang Kai-shek á Formósu í dag. Dulles sagði bandarísku stjórnina hafa nákvæma gát á orð- um og gerðum kínverskra kommúnista, til að ganga úr skugga um, hvort yfirstandandi hernaðaraðgerðir þeirra væru fyrstu skrefin að árás á Formósu. Ef berlega kæmi í ljós, að hér®' væri um árásarundirbúning að ræða, kvað Dulles alls óvíst, að Bandaríkin takmörkuðu varnar- aðstoð sína viö þjóðernissinna við Formósu cg Pescadores-eyjarnar, né heldur að árásaraðilinn sæti óáreittur í heimalandi sínu. ★ ÞAÐ ER FORSETANS AÐ ÁKVEÐA Utanríkisráðherrann benti á, að kommúnistar hefðu ítrekað hótanir sínar um innrás á For- mósu. Kvað hann Eisenhower forseta myndu taka ákvörðun um, að hve miklu leyti bandarískar hersveitir verðu Formósu, ef til innrásar kæmi. Ef til vill áliti hann nauðsynlegt að verja Quemoy og Matsu til að koma í veg fyrir slíka innrás. Dulles kvað Bandaríkjastjórn vona einlæglega, að kommúnist- ar gripu ekki til vopnavalds til að koma viija sínurn í íramkvæmd. Chiang Kai-shek kvaðst ekki mundu fyrirskipa brottflutning herliðs þjóðernissinna frá Quemoy og Matsu, þar sem það gæti orðið til að veikja siðferðis- þrek Formósu-búa. ★ WASHINGTON 3. marz: — Bandaríkjastjórn hefir tjáð sig samþykka þeirri tillögu sænsku og svissnesku ríkisstjórnanna, að hlutlausa vopnahlésnefndin í Kóreu verði lögð niður eða a. m. k. fækkað að mun starfsmönn- um hennar og starfssvið minnk- að. Nefnd þessi hefir aldrei feng- ið heimild að fara til Norður- Kóreu til rannsókna, þó að talið hafi verið, að Norður-Kórea hafi gerzt sek um brot á vopnahlés- samningum. Verður því starf hennar mjög einhliða. Tillögur þessar voru bornar upp við Bandaríkjastjórn fyrir nokkrum vikum. Pólland og Tékkóslóvakía eiga einnig full- trúa í vopnahlésnefndinni. Missir Pontecorvo brezkan borgararétt ? ★ SAMNINGURINN DREGUR ÚR ÁRÁSARHÆTTUNNI Dulles var á heimleið frá Bangkok-ráðstefnunni. Herfor- ingjar beggja aðila sátu fundinn. Carney aðmíráll, yfirmaður bandaríska flotans og Stump, flotaforingi Bandaríkjanna á Kyrrahafi, voru meðal þeirra, er sátu fundinn. Á fundi þessum gekk formlega S1I1S í gildi gagnkvæmur varnarsamn- ingur Bandaríkjanna og Formósu. Sagði Dulles, að samningur þessi mundi draga úr hættu á árásum af hendi kommúnista á vestlægu Kyrrahafi og styrkti því jafn- framt aðstöðu hins frjálsa heims. I.OIVDOIV, 3. marz: — Innanríkis- ráðherra Breta, Lloyd George, tjáði neðri deild hrc/.ka þingsins í dag, að hann ynni nú að rann- sókn í niáli kjarnorkufræðingsins Bruno Pontecorvos, og hvort á- stæða væri til að svipta hann brezk uni horgararétti. Kvað iiann Iög Bæjarstjórnin snmþykkti í gær merknr nýjungnr í umíerðnmáium Pennev til WashiiHton r Framkvœméastjórs og sérfrœ&ingur í umferðamálum ABÆJARSTJÓRNARFUNDI í gær lagði borgarstjóri fram svo- hljóðandi tillögu: Bæjarstjórn ályktar, að unnið skuli af fremsta megni að þvi að skipuleggja umferðarmál í bænum og sérstaklega kappkostað, að gerðar séu ráðstafanir til að tryggja fyllsta öryggi í umferð og Búizt er við, að tilgangurinn með heimsókn Penneys og þeirra kjarnorkufræðinga, sem eru í för með honum, sé að koma á eins náinni samvinnu með Bretum og Bandaríkjamönnum um her- mál og á stríðsárunum. • Munu kjarnorkufræðingarn- ir ræða liverskonar kjarnorku- vandamál. Samvinna Banda- ríkjanna og Breta var komin mun betur á veg fyrir nokkrum liefur verið skýrt frá birtust grein- ; árum, en rofnaði er kunnugt varð ar undir nafni Pontecorvos í rússn að brezki kjarnorkufræðingurinn eskuni bluðum um s. I. helgi. Lét ! dr. Klaus Fuchs, hafði selt kjarn Pontecorvo þar illa af vistinni í orkuleyndarmál vestrænna þjóða Bretlandi. I í hendur Ráðstjórninni. heiinila slíkt, ef útlendingur, er áunnið hefði sér borgararétt, gerð ist sekur um svik eða óvild í garð nýja föðurlands. Pontecorvo er ítalskur að ætt. Eins og áður • WASHINGTON, 3. marz. Brezki kjarnorkufræðingurinn, Sir William Penney, er væntan- legur til Washinton innan fárra valma s ysum> _ daga til að ræða mikilsverð mál Akve»ur bæjarstjorn, að umferðarnefnd, er v.nna skal að skipu- við bandaríska starfsbræður sína. la&* °& umbótum í umferðarmálum, skuli svo skipuð: Lögreglustjórinn í Reykjavík, sem jafnframt er formaður nefndarinnar. Einn verkfræðingur í þjónustu bæjarins, valinn af bæjarráði. Tveir fulltrúar kosnir af bæjarráði, og skal annar veru úr hópi bæjarráðsmanna. Einn fulltrúi tilnefndur af Slysavarnafélagi íslands. Nefndin skal vinna að heildarskipulagi umferðarmála í bæn- um, gera tillögur til bæjaryfirvalda um þau og hafa eftirlit með framkvæmdum í þeim efnum. Hún skal hafa samvinnu við Slysa- varnafélag íslands, félög bifreiðarstjóra og bifreiðareigenda, vá- tryggingarfélög, bifreiðaeftirlitið og aðra þá aðilja, sem þessi mál skipta mest. Umferðarnefnd er heimilt, með samþykki bæjarráðs og borgar- stjóra, að ráða sér framkvæmdastjóra. Ráða skal til starfa hjá bænum verkfræðing, innlendan eða erlendan, með sérþekkingu í umferðarmálum. Skal hann heyra undir bæjarverkfræðing, en starfa eingöngu að málum umferð- arnefndar. Arababandalag á nýjum grundvelli í bígerð KAIRÓ, 3. marz. — Reuter-NTB EGYPTALAND og Sýrland hafa gert með sér varnarsamning. — Forsætisráðherra Sýrlands lýsti yfir því í Damaskus í dag, að þeta væri upphafið að áformum, er Sýrland og Egyptaland jnnu nú að, um stofnsetningu Arababandalags á nýjum grundvelli. Brelar saka tsrael um sfcipu lagða órós ^ í sambandi við þessa tillögu tók borgarstjóri fram ýms atriði varðandi umferðamál bæjarins. Hann kvað að fyrir alllöngu hefði verið skipað umferðaráð sem allmargir aðilar áttu sæti í, en árangur af störfum þess hefði ekki orðið mikill. Eftir það hefði verið sett umferðamálanefnd, sem var skipuð mönnum, sem daglega hafa meira eða minna afskipti af málum sem varða um- ferð á götum bæjarins. Með til- LONDON og Tel Aviv, 3. marz ’ . . .« , - i „ 1 T — Brezka stjórnin álítur j . . Ems og aður hefur vertð skvrt atnði varnarsamnmgs Egypta og fsrael ábyrgt fyrir bardögum ' logunni er ætlumn að breyta í >.rA„ ; Sýrlendinga en útvarpið í Kaíró pr 1]rSl] milli „.VI,,kra oe þannig skipun nefndarinnar að kvað samn'ng þennan ekki fjalla Ísraeískra herSveita nálægt Gaza . sem f}estir af þeim aðilum sem emgongu um hernaðarlega að- á m4nudaginni er urðu 42 egypsk mest ^nni °g mesta ábyrgð bera stoð, heldur einmg um gagn-'um herrnönnum að bana. Átta 11 sambandi vxo uiruerð i bænum ísraelskir hermenn biðu bana, 13 særðust. frá, urðu miklar deilur innan Arababandalasgsins vegna gagn- kvæms varnarsamnings Tyrk- lands og Étaks. En Egyptar töldu írak ekki hafa heimild til að gera kvæman stuðning í stjórnmálum varnarsamning við nokkurt land utan Arababandalagsins. Enda verður það eitt. af skilyrðislaus um ákvæðum hins nýja Araba- bandalags, að engum aðila leyfist og efnahagsmálum. Samningurinn var undirritað- ur í Damaskus að afloknum við- ræðum milii egypzka upplýsinga! málaráðhe ^’ans, Salah Salem, og nokkurra ráðherra sýrlenzku stjórnarinrar. • JÓRDANÍU OG LEBANON BOÐIN ABILD Sýrlenzki forsætisráðherrann kvað samnmginn vera til kominn jvegna brýnnar þarfar á styrkari vörnum Arabaríkjanna gegn margendurteknum árásum af hendi ísraels. Jórdaníu og Le- banon stæði til boða að gerast aðilar að ramningnum. Salem og sýrlenzki utanríkisráðherrann eru þegar komnir til Annam, höf- A Öryggisráðið kemur saman til T fundar á morgun til að ræða umkvörtun Egypta um ofbeldis- árás af hendi ísraels. ísrael mun einnig áforma að senda SÞ um- kvörtun. Segja ísraelsmenn, að Egyptar hafi átt upptökin að bardögunum. Jafnframt hefir vopnahlésnefnd SÞ sent egypsku stjórninni mótmæli vegna árásar arabiskra flóttamanna á bæki- stöðvar SÞ í Gaza. A Yfirmaður vopnahlésnefndar T SÞ í ísrael, Burns hershöfð- ingi, fór til Gaza í dag til að rannsaka ummerkin eftir bardag- ana. Mun hann fullgera skýrslu Gamel Abdel Nasser: ... beldi greitt í sömu mynt of- að ganga í bandalag við önnur en arabísk ríki. • GAGNKVÆMUR STUÐNINGUR í EFNAHAGS- OG STJÓRNMÁLUM Ekki er kunugt um einstök uðborgar Jorandíu, til viðræðna! sína til öryggisráðsins þegar í um þetta mál. Þaðan fara þeir stað. » til Beirut höfuðbirgar Lebanon. Gamel Abdel Nasser, forsætis- Viðburður þessi hefir valdið miklum umræðum og kvíða ráðherra Egyptalands, lýsti yfir meðal stjórnmálamanna á Vestur því í Kairó í dag, að Egypta- j löndum. Höfðu Egyptar og ísraels land gæti ekki lengur treyst for- ] menn setið all lengi á sátts höfði, sjá SÞ í verndun egypzks lands og undanfarið höfðu horfur um gegn árásum af hendi ísraels-' sæmilega sambúð þar eystra batn manna. Yrðu ísraelsmenn að að að miklum mun. En atburður gera sér Ijós, að upp frá þessu þessi hefir nú hleypt öllu í bál gripu Egyptar óhikað til ofbeldi-,' og brand. ef ofbeldi væri beitt gegn þeim. — Reuter-NTB hafi áhrif á þau mál. Borgar- stjóri tók sérstaklega fram að með stækkun bæjarins og aukn- um bílafjölda síðari árin hefðu skapazt mjög aukin vandamál út af umferðinni. í því sambandi nefndi hann að bifreiðar í Reykja vík hefðu árið 1944 verið um það bil 2.500, en 10 árum seinna um 6000. Út af umferðarslysum í Reykjavík tók hann fram eftirfar andi: Umf. Ca. Alls. Slys á Dauða- slys mönnum slys 1951 932 151 5 1952 977 150 5 1953 1155 176 6 1954 1356 182 3 Árið 1954 voru í Reykjavík um það bil 44,200 manns en 1954 um það bil 62,000 manns. Það er þess vegna ljóst að stækkun bæjarins og aukinn bílafjpldi hefur hlotið að leiða af sér mikil vandamál í umferðamálum. NÝR SÉRFRÆÐINGUR f UMFERÐAMÁLUM Borgarstjóri tók fram að með tillögunni kæmu fram nýmæli í þá átt að hingað til hefðu þeir I aðilar af bæjarins hálfu, sem l'ramh. á bls. 2

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.