Morgunblaðið - 04.03.1955, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 04.03.1955, Blaðsíða 5
Föstudagur 4. marz 1955 UORGV N tí LAt> i * Hjólsög Til sýnis og sölu að Heið- argerði 22, eftir kl. 6. Orgel Til sölu er mjög gott orgel. Selst ódýrt. Uppl. í síma 80300. — KEFLAVIK Stúlka óskar eftir að kynn- ast góðum hjónum, sem vildu taka í fóstur sveinbarn á 1. ári. Þeir, sem vildu sinna þessu, leggi nöfn og heimil- isfang inn á afgr. Mbl. í Keflavík fyrir mánudags- kvöld, merkt: „Fóstur - 292V Sjómaður í milSilanda- siglingum óskar eftir 2—3 herbergja íbúð nú þegar, eða frá 14. maí n. k. Tvennt í heimili. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 10. marz, merkt: „íbúð - 1955 — 477“. Willys station Vil kaupa góðan Willy’s station sendiferðabíl með eða án framdrifs. Til mála gæti komið að láta leyfi fyr- ir nýjum bíl í staðinn. Legg- ið nöfn og símanúmer inn á afgr. Mbl., merkt: „Willy’s Station — 472“. VatleraSir SATIN-IÍNNISKÓR kr. 75,00. MOCCASINUR rauSar grænar kr. 98,00. IbóÖ éskast Tvennt fullorðið í heimili. Upplýsingar í síma 7579. IBUÐ 2 herbergi og eldhús óskast til leigu. Fyrirframgreiðsla. Upplýsingar í síma 7418. öefektrice óskar eftir vinnu í Apóteki hálfan daginn. Tilboð send- ist afgr. Mbh, merkt: „Vön — 484“, fyrir 10. marz. 7 ækifæriskaup 3 eldhússkápar til sölu. — Bollaskápur. vaskskápur og stálskápur með skúffum. — Uppl. að Úthlíð 9, II. hæð. Fallegir Nœlon-náftkjélar á aðeins kr. 216,50. Plíser- aðir nælon-undirkjólar, skjört, buxur, brjóstahald- arar, gervibrjóst, magabelti, beimapermanent. SÁPUHÚSIÐ, Austurstr. 1. Kópavogshúar Um 50 stengur steypustyrkt arjárn, 8 m.m., til sölu að Víðihvammi 12. Uppl. á staðnum eða í síma 5051. Atvinnurekendur Pilt vantar vinnu. Hefur bílpróf og sæmilega ensku- kunnáttu. Tilboð sendist af- greiðslu Mbl., merkt: „At- vinna — 482“. Plast handlistar ■ Höfum plasthandlista í ýmsum stærðum og litum. Hentugir úti sem inni. Plasthandlistar eru bæði fallegir og þægilegir, en þó margfalt ódýrari en venjulegir handlistar úr tré. r Við sjáum og um uppsetn- ingu. r Muriið að gera pantanir í tíma og vinsamlegast hafið samband við oss áður en handriðið er sett upp. METROPOLITAN TRADING COMPANY H/F Þingholtsstræti 18. Sími 81192. Málflutningsskrifstofa Einar B. Guðmundsson GuSlaugur Þorláksson GuSmundur Pélursson Austurstr. 7. Símar 3202, 2002 Skrifstofutími kl. 10-12 og 1-5. IBUÐ Óska eftir tveggja herbergja íbúð til leigu nú þegar. Vil borga þúsund kr. á mánuði og tvö ár fyrirfram. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir næst komandi sunnudag, merkt: „Húsnæðislaus — 476“. Reykjavik HafnarfjörÖur Vill ekki einhver leigja 1—2 herbergi og eldhús sem fyrst. Einhver fýrirframgreiðsla, ef óskað er. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 9. þ. m., merkt: „V. H. — 478“. GÆFA FYLGIR trúlofunarhringunum frá Sig- urþór, Hafnarstræti. — Sendir gegn póstkröfu. — Sendið ná- kvæmt mál. — Fallegt úrval — Nýjasta tízka Hanzkor Margir litir MARKAÐURINN Hafnarstræti 11 MARKAÐURINN Laugavegi 100 MARKAÐURINN Bankastræti 4 MY SENDIMG Tökum upp í dag allar staerðir af Crosley kæliskápum. Einnig verða til sölu nókkrir skápar, sem seldir verða með tækifærisverði. CROSLEY KÆLISKÁPAR eru til sýnis og sölu í rafíækjadeild okkar, Ilafnarstræti 1. Gjörið svo vel að líta inn. O. jok ináon ^J\aal)er /,/

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.