Morgunblaðið - 04.03.1955, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 04.03.1955, Blaðsíða 7
Föstudagur 4. marz 1955 MORG 11 N BLAÐIB 1 IHROTTIR ÞEIR SEM METIN SETTU - ~ oa hvers vélbáts um' r u. Ræða Sigurðar Egilssonar framkvstj. LÍÚ á Varðarfundi s.I. miðvikudag. Helgi Sigurðsson Met í 400 m skriðsundi Helga Haraldsdóítir met í bak- og skriðsundi Sigiiiður Sigurðsson — 3 drengjamet — r a> © a snndmoti í KVÖJjD gefst Keflvíkingum kostur á að sjá sænska og ís- lenzka sundfólkið. Hefst mót í sundhöll Keflavíkur kl. 8,30 og verður keppt í mörgum greinum sem þannig eru vald- ar að keppnin verður ekki síð- ur skemmtileg en á mótinu í Sundhöllinni. Munu Keflvík- ingar áreiðanlega nota sér þetta tækifæri tii að sjá bezta j sundíolk landsins — þar á meðal keflvíska sundfólkið — í skemmtilegri keppni. ro keppir i Keflavík i kvöid ÞAÐ SEM var skemmtilegast á sundmótinu á miðvikudags- kvöldið, var 100 m. skriðsund kvenna og 100 m. bringusund karla. í báðum sundunum var barist frá því að skotið reið af og varia mátti sjá hver sigur hlyti fyrr en grip- ið hafði verið í markið. Sund meyjarnar þrjár, Helga Har- aldsdóttir, Ljunggren og Inga Árnadóttir syntu svo til hlið við hlið framan af. M tók Helga forustuna og Inga fylgdi henni efíir. Á síðustu metrunum tókst Ljunggren að ná Ingu og greip hún að- eins á undan í markið. í bringusundinu var sagan lík. Rolf Junefelt syndir sem marg- ir aðrir erlendir bringusund- menn, mikið í kafi, stingur sér af og til og syndir 3—7 metra undir yfirborðinu. En núna hitti hann mann sem er sterkur kaf- sundsmaður, þ. e. Þorstein Löwe Þorsteinn stakk sér á kaf þegar Junefelt stakk sér og á 75 m. markinu voru þeir jafnir. __ Á síðustu leiðinni varð Þorsteinn að láta í minni pokann, en hann jafnaði íslandsmet Sigurðar Þingeyings og er það fyrsta met Þingeyingsins sem jafnað er. I bringusundinu var og ann- ar maður er sérstaka athygli vakti. Það var Akurnesingurinn Sigurður Sigurðsson — 16 ára gamall sundmaður, bráðefniieg- ur. Hann er óvenju sterkur ungl ingur og þegar Þorsteinn Löwe hefur bætt 100 metra met Þirig- eyingsins, verður hann að greta metsins vel fyrir Sigurði, því hann tekur óvenjulegum fram- . förum. Hann setti drengjamet í 100 m. br.sundi á þriðjudaginn 1:20,4 og daginn eftir svndir hann vegalengdina á 1:18,5! 1,9 sek. á dag. Á miðvikudaginn setti hann og dr.met í 50 m. á 35,2 sek. — prýðistíma. Helgi Sigurðsson setti ísl. met í 400 m. skriðsundinu, en fyrra metið átti hann sjáifur. Hann missti strax í upphafi af Per Olav Östrand, sem sigraði með yfirburðum miklum — enda frægur fyrir 400 m. sund. En Helgi geíur mikið af Östrand lært. Það fyrst, að ef ná á góð- um tíma, verður byrjunarhrað- inn að vera mikill. Östrand byrj aði á 1:04 mín. fyrstu 100 metr- ana en Helgi á 1:08 min. Leggi Helgi meiri alúð við „sprettinn“ þá fjúka met hans veg allrar veraldar. Aðrar greinar Aðrar greinar voru skemmti- legar á að horfa en í þeim var ekki sá neisti se mfylgdi þeim keppnisgreinum þar sem Svíi og ísiendingar áttust við. Það er því sænsku gestirnir sem fyrst og fremst hafa gert þetta mót eftirmirinilegt. — Og sundmót hér verða alltaf eftir- minnileg fáum við tækifæri til að sjá erlenda sundmenn ,þar. Við eigum ágæta „topp“-menn — menn sem eru öruggir sigur- vegarar hér ár eftir ár — nema þegar erl. sundmenn koma hing AÐ getur engum dulizt, sem einhverja grein gera sér fyrir rekstri þjóðarbúsins, að vart myndi lífvænlegt á landi voru, ef vér ekki nytum hinna ríku fiskimiða vorra, að minnsta kosti ekki ef miðað er við nú- verandi atvinnuhætti. Hina miklu velmegun, sem almenningur býr nú Við í landinu, má að mestu þakka látlausum rekstri alls fiskiflotans og þeim afla, sem hann hefur fært þjóðarbúinu. Allur þorri almennings virðist, samt sem áður, ekki gera sér grein fyrir því, hversu margfalt meira virði hver vinnudagur er fyrir þjóðarbúið, sem unninn er í þágu útflutningsframleiðslunn- ar, heldur en sá, sem unninn er við önnur störf. Á síðastliðnu ári komu jafnvel fram raddir um, að bezt væri að selja alla togar- ana úr landi úr því þeir geta ekki borið sig. En ætli almenningur hafi al- mennt gert sér grein fyrir því, að flest það, er hann kaupir sér til lífsviðurværis, er honum selt á undirverði, þar sem skráning gjaldeyrisins í dag er ekki grund- völluð á kostnaðinum við að afla hans. Atvinnurekendur í öðrum greinum myndu vart starfa lengi eftir að í ljós kæmi, að þeir stór- að. En slíkar heimsóknir kosta j töpuðu á framleiðslu sinni. En ! fé, sem vandfengið er við jafn ! erfiðar aðstæður og eru í sam- j bandi við áhorfendur í Sundhöll Reykjavíkur. Þar er þó allt reynt til að gera sundmönnum ! og áhorfendum til hagsbóta — | en aðstæðurnar eru svo slæmar að þær verða aldrei gerðar góð- 1 ar. I I Úrslit: — 400 m. ski'iðsuntí karla: 1. Per Olav Östrand 4:46,2 mín. — 2. Helgi Sigurðsson Æ 5:00,3 (ísl. met). — 3. Ari Guðmundsson Æ j 5:08,9. — j 50 m. bringusund drengja: — 1. Sig. Sigurðsson ÍA 35,2 (dr.- met). — 2. Ágúst Þorsteinsson Á 37,4. — 3. Birgir Dagbjarts- son SH 41,4. — ! 100 m. skriðsund kvenna: 1. Helga Haraldsdóttir KR 1:13,0 H'rftmh p hls 12 Þorsteinn Löwe (t. v.) ræðir víð Per Östrand og Rolf Junefelt. : það er þó auðveldara um vik í landi, að breyta til og vart falla fasteignir í hlutfabi við togarana eða bátana, né vélar og áhöld á við veiðarfæri, sem einu sinni er búið að dýfa í sjó. Það er íauslega áætlað, að gjaldeyrisöflun hvers togara a s.l. ári hafi numið frá 8 til 11 milljónum króna miðað við fullunninn fisk til útfiutn- ings og vart mun sá atvinnu- vegur fyrirfinnast á landi voru, sem gæíi aflað hans á því sama verði og það kostaði útgerðarmanninn. íslendingar munu háðari inn- flutningi en flestar aðrar þjóðir. Það virðist því eðlilegt, að svo j sé búið að þeim atvinnuvegi, sem á ódýrustu verði getur aflað > gjaldeyrisins, að menn fýsi að gerast þátttakendur í honum. Hitt er staðreynd, að um leið og einhver er orðinn þátttakandi í útgerð, þá er hann ekki lengur talinn tryggur fjárhagslega, þótt svo að hann hafi verið það áður en hann fór í útgerðina, því það eru taldar svo miklu meiri lík- ur á því, að hann verði skjótt öreigi en að honum safnist fé. Hverri stétt er þörf nýs blóðs og víst er það, að hagsmunum þjóð- arinnar væri á engan hátt betur borgið en þann, að í útgerðar- stétt veldust ávallt hinir dug- mestu og útsjónarsömustu synir ( þjóðarinnar. En hvernig býr svo j þjóðin að þessum útvörðum: efnahagslífsins? Er það rétt að j farið, að vísa þeim þá einu leið, | sem liggur til eignamissis og ör- birgðar? Er þetta hin rétta aðferð til þess að skapa traust á þess- um undirstöðuatvinnuvegi þjóð- arinnar? Útgerðin á skilið betri starfsskilyrði og þún verður að fá þau, ef stefnan á ekki að verða neikvæð. Þjóðin hefir glaðst yfir komu hvers nýs fiskiskips, sem flotanum hefir bætzt, en það er ! ekki nóg að gleðjast yfir nýju | skipunum, vér getum fyrst glaðst, ; þegar vér höfum skapað örugg- an grundvöll fyrir rekstri þeirra. | Vetrarvertíð bátaflotans við Faxaflóa og Vestmannaeyjar hefst í byrjun janúar og lýkur j 11. maí. Yfir 300 vélbátar tóku þátt í síðustu vertíð og er laus- lega áætlað, að afli á bát hafi numið í útflutningsverðmæti 1.5 milljónum króna miðað við full- unna útflutningsvöru. Með ráðstöfunum ríkisstjórnar- innar um réttindi bátaútvegsins er gert ráð fyrir, að miðað við meðalafla á vetrarvertíð, geti aflaverðmætið ásamt tekjum af innílutningsréttindunum staðið undir rekstri bátaflotans þá fjóra til fimm mánuði, sem þessi vertíð stendur. Hinsvegar fá bátaút- vegsmenn ekki tekjur af irin- flutningsréttindunum vegna síld- veiða fyrir Norðurlandi né held- ur vegna reknetja-veiða við Suð- ur- og Vesturland. En sú lelða staöreynd er, að hvorttveg|ja veiðarnar hafa á undanförn|im árum verið reknar með miklum halla fyrir útvegsmenn. Reknetjaveiðarnar við Suður- og Vesturland hafa í nokkur und- anfarin ár lagt til síld upp í Norð urlandssamninga, auk þess sém þær standa að mestu leyti unðir beituöflun undir vetrarvertíð. Nú eru þessar veiðar ekki reknar !af þeim krafti, sem vera myndi, ef grundvöllur væri fyrir halla- lausan rekstur. Til dæmis stund- uðu þessar veiðar aðeins um 70 —80 bátar á s. 1. ári en um 130 til 140 bátar árið á undan og hafa komizt yfir 200. Fiskifélag íslands hefir yfir- farið útreikninga útgerðarmanria um rekstur bátanna á reknetja- veiðum við Suður- og Vesturlahd á undanförmam árum, og komizt að raun um það, að halli hvers báts á þessum veiðum hafi numið frá 50 til 60 þúsundum króna. Það er því ekki að furða þóttr útgerðarmenn gæfust upp á s/ 1. ári við þessar veiðar, þegar til viðbótar þessu bættist stórfelld- ur skaði af skemmdum netja vegna ágengni háhyrnings. Af- Ieiðingar þessa eru nú að koma í Ijós, þar sem nú vofir yfir stöðv- un línubáta í flestum versiöðv- um vegna beituskorts. i Aðalvandamál sjávarútvegsfns í dag er, að það er hvorki griind- völlur til þess að reka togararía né vélbátana, án þess að útgerð- armenn hafi af því stórfelídan halla. Álit þingnefndarinnar, sem skipuð var 13. apríl 1954 til að rannsaka hag togaraútgerðarinn- ar var, að rekstrartap hvers tog- ara árið 1953 hafi numið 650 þús. króna. Við það bætist auknar kaupgreiðslur til áhafna togar- anna, sem nema 450 þús. krónum á hvern togara á ári, en um þess- ar hækkanir hefir verið samið, eftir að rannsókn þingnefndar- innar fór fram. Áætla má því, að tagararnir séu nú reknir með að jafnaði 1100 þús. króna halla á ári, en þar á móti kemur styrkur skv. Iögum Alþingis, 2000 krónur á úthaldsdag hvers togara og, sé miðað við 300 úthaldsdaga, nem- ur þessi styrkur 600 þús. krósv- úm á ári fyrir hvcrn togara. Fyr- irsjáardegur halla togaraútgerð- arinnar, miðað við núverandi út- gerðarkostnað og aflabrögð u:id- aníarinna ára, er því um 14 milljón króna á ári á hvern tog- ara, Bátaflotinn hefir einnig venð pekinn með stórfelldum halla undanfarin ár, þrátt fvrir skulda- skilin 1950, en þá voru skuldir útvegsmanna, er námu ca. 48 milljónum króna, strikaðar út, aðstoð úr hlutatryggingarsjóði vegna aflabrests á sildveiðum og þorskveiðum, samtals um 22.'5 milljónir króna á undanförnum 5 árum og þrátt fyrir bátagjalcí- eyrisfyrirkomulagið, sem byrjáð var á 1951. Áætlað er að heildartap Víf- Frarnh. á hls. 12

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.