Morgunblaðið - 04.03.1955, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 04.03.1955, Blaðsíða 15
Föstudagur 4. marz 1955 MORGUNBLABI0 15 Tilkynning Kyfining. Koskinn reglumaður, sérú býr innan Hringbrautar, óskar að •kynnast góðri stúlku eða ekk'ju; mætti vera roskin. Tilboð leggist á afgr. Mbl. fyrir 10. marz, merkt: „Framtíð - 481“. Þagmælsku heitið r élagslíi Handknattleiksdeild K.R. Æfing í kvöld. Kl. 7,40—8,30 3. fl. karla. 8,30—9,20 m. og 2. fl. kvenna. 9,20—10,10 m., 1. og 2. fl. karla. — H. K. R. Skíðafólk! AthugiS! Skíðanámskeiöin í Hveradölum standa nú yfir. Kennari Guð- mundur Hallgrímsson. Notið snjó- ir.n og sólskinið! Áskriftarlistar og kennslukort í Verzlun L. H. Mtiller og í Skíðaskálanum. Skíðafélagið. Skíðamót Revkjavíkur 1955 fer fram í nágrenni Reykjavík- ur eftirtalda daga: Alpagreinar 13. marz: Stórsvig. 19—20. marz: Svig. 26. og 27. marz: Brun. — Þátttökutilkynningar sendist Skíðaráði Reykjavíkur fyrir 10. marz n. k. jiiled iA■ : íi Verð kr. 48 — VERZLUNIN Garðastræti 6 Utsola — Úfsala Drengjabuxur úr gaberdine og ullarefnum verða seldar á stórlækkuðu verði í dag og á morgun. Við seljum ódýrt. AVEXTIR fl láRHáiUHINN TEMPLARASUNDI - 3 SVESKJUR EPLI ÞURRKUÐ Niðursoönir Jarðarber — Perur -- Aprikósur Ferskjur — Plómur Jarðarberjasulta í glösum og dósum J^ert ^JJrió tjáyiAion (Jo. h.J^. ^ ••■■■■•■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■] ^■■.■a ■■■■■■■■■■■■■■■■■»:■■ ■■■■■■ ■■■■■■■■■■■ ■■■■ts »■»■■■■ ■■■■■■■ ■■■■■■■■■■!■ Vegna jarðarfarar ■ j verður skrifstofum vorum og verksmiðju lokað á morgun, • laugardaginn 5. marz. Skiðaráð Reykjavíkur. Frá Guðspekifélaginu: Reykjavíkurstúkan heldur fund í kvöld, föstud. 4. þ. m. kl. 8,30. Séra Jakob Kristinsson flytur er- indi um Sigurð Kristófer Péturs- son. Ungfrú Hildur Karlsdóttir leikur á hljóðfærið. — Félagar, sækið vel og stundvíslega!. Gestir velkomnir. A fíEZT AÐ AUGLÝS.4 T / MORGUNBLAÐINU 4 Bifreiðar Höfum ávallt til sölu bifreiðar af flestum tegundum og gerðum, Lítið til okkar, ef yður vantar bíl. Við gefum yður réttar upplýsingar um bifreiðma. Bílasalan Klapparstíg 37 — sími 82032. Kársnesbraut 10. LOKAÐ A MORGUIM j ■ ■ ■ (laugardaginn 5. marz), vegna jarðarfarar Einars ! Þorsteinssonar, fyrrv. skipstjóra. ■ ■ Verzlunin Edinborg : ■ Veiðarfæragerð Islands \ m Heildverzlun Ásgeir Sigurðsson h. f. j og kostaryður minna Sá árangur, sem þér sækist eftir, verður að veru- leika, ef þér notið Rinso — raunverulegt sápu- duft. Rinso kostar yður ekki aðeins minna en önnur þvottaefni og er drýgra, heldur er það óskaðlegt þvotti og höndum. Hin þvkka Rinso froða veitir yður undursamlegan árangur og gerir allt nudd þarflaust, sem skemmir aðeins þvott yðar. Óskaðlegt þvætti og höndum .....ica.a.nvnannii Konan mín STEINUNN MAGNÚSDÓTTIR andaðist að heimili okkar, Grenimel 26, 2. marz 1955. Guðbjartur Jónsson. Móðir mín VALGERÐUR BENEDIKTSDÓTTIR andaðist að Elliheimilinu Grund aðfaranótt fimmtudags. Fyrir hönd aðstandenda Einar Valur Benediktsson. Alúðar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og útför eiginmanns míns, föður okkar og tengdaföður SIGURÐAR B. RUNÓLFSSONAR Jóhanna L. Rögnvaldsdóttir, börn og tengdabörn. i Innilegustu hjartans þakkir færum við öllum þeim, sem á einn eða annan hátt hafa sýnt okkur samúð við fráfall og jarðarför elsku litlu dóttur minnar og fósturdóttur MARGRÉTAR JEAN Sóley Sigurjónsdótíir, Þorgeir Karlsson, Sólvallagötu 2, Keflavík. Okkar hjartanlegustu þakkir færum við ykkur öllum, fjær og nær, skyldum og vandalausum, fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför mannsins míns KRISTJÁNS LÁRUSSONAR Miklaholtsseli. — Sérstaklega þökkum við séra Þorsteini L. Jónssyni, Söðulsholti, Litlu-Þúfu fólkinu, hjónunum í Gröf, Kleifarvöllum, Stóru-Þúfu og fólkinu Ytra- Rauðamel, fyrir alla hjálp og velvild. Sömuleiðis þökk- um við öllum þeim mörgu er á einn cða annan hátt léttu honum erfiða sjúkdómslegu með heimsóknum og annarri velvild. — Guð blessi ykkur öll. Þóra Björnsdóttir, Börn, fósturdóttir, tengdasynir og barnabörn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.