Morgunblaðið - 04.03.1955, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 04.03.1955, Blaðsíða 16
Veðiirúfflí f dag: S og SA allhvass. DálitiL rigning 52. tbl. — Föstudagur 4. marz 1955 ‘'ramvarp að nýjam heilsuverndar- lögfum bvgffðum á raunhæfum grunni O J CÖ c Sparnaður Sjá álit bar.kanefndar á bls. 9. Bói í síðasfa sinn ákvæði um 12. greinar heilsuvemdar HEILBRIGÐISMALARAÐHERRA Ingólfur Jónsson hefur lagt fram á Alþingi frumvarp að heilsuvernd- arlögum. Er það aðalefni þessa frumvarps, að þeir kaup- staðir eða sveitarféiög, sem reka heilsuverndarstöðvar skuli hljóta til þess styrk úr ríkissjóði, er nemur þriðj- ungi eðlilegs rekstrarkostnaðar. Kaupstaðir eru ekki skyldir til reksturs heilsuverndarstöðva. Kostnaður vegna rekstrar heilsuverndarstöðvanna hefur verið greiddur að % af viðkom- andi bæjarfélagi, 14 af hlutaðeig- andi sjúkrasamlagi og % af rík- inu. Þar sem svo kann að fara að verksvið stöðvanna víkki svo að sjúkrasamlög telji sér verða of- þyngt skal leita samninga við sjúkrasamlagið um greiðslur, en náist ekki samkomulag úrskurð- ar ráðherra þær og skal þá taka tillit til greiðslugetu samlagsins. AKVÆÐI ALM. TRYGGINGA- L.AGA EKKI FRAMFYLGT í greinargerð er það rakið, að í 76. gr. almannatryggingalag- anna er svo fyrir mælt, að heilsu- verndarstöðvum skuli komið upp í öllum kaupstöðum landsins. Enda þótt þetta sé önnur af þeim tveimur greinum heilsu- gæzlukafla almannatryggingalag anna, sem í gildi eru, hafa engar heilsuverndarstöðvar verið sett- ar á stofn síðan árið 1938. Þannig eru aðeins 6 af 13 kaupstöðum í landinu sem reka slíkar stöðvar. Stafar þetta af því að hin lög- boðna forusta bæjarfélaganna í þessu efni hefur brugðizt og eigi síður af hinu, að þrátt fyrir á- bendingar til Alþingis um nauð- syn aukinna fjárveitinga í þessu skyni, hefur fram til þessa eigi fengizt nægilegt fjárframlag frá ríkinu til styrktar nýjum stöðv- um, er tekið hefðu til starfa, en það hefur leitt til þess, að fyrir- svarsmenn heilbrigðismála ríkis- ins hafa hliðrað sér hjá að hvetja bæjarfélög til aukinnar heilsu- verndarstarfsemi. ÞEIR KAUPSTAÐIR SEM SJÁ SÉR IIAG í ÞVÍ Vegna þessa þykir ekki verða hjá því komizt að leysa kaupstaðina undan þeirri kvöð, sem á þeim hefur hvílt í þessu efni. Þessvegna er í Lögreglan kon með yfirsetu- j konima Báturinn í Grinda v ík - Bíllinn og dráttarvélin hér í GÆR var dregið í 9. flokki happ ! f.ekk f*ðinSiri að óskum að SÖSn , _ ^ , , . .,. . , * „ ljosmoðurmnar. drættis Dvalarheimxlis aldraðra sjómanna. Voru vinningarnir þrír: Nýr 6 manna Dodge-bíll, mjög glæsilegur, vélbáturinn Súlutindur, hið traustasta sjó- skip með siglingatækjum og loks Ferguson dráttarvél. Bíllinn kom á miða nr. 7263 og virðist sem einhver Reykvík- ingur hafi hlotið hnossið, því mið inn er seldur í aðalumboði happ- drættisins, Austurstræti 1. — Þá eru líkur til að vélbáturinn hafi EINN lögreglubílanna, sem var á eftirlitsferð um Vesturbæinn í gær, ók á fleygiferð níður í bæ, gegnum Miðbæinn, sem bergmál- aði af hvininunum í sírenunni. Hann nam ekki staðar hjá lög- reglustöðinni, heldur ók langt austur í bæ. Hér var um lífakst- ur að ræða. Bíllinn hafði verið kallaður upp í talstöð lögreglustöðvarinn- ar og beðinn að aka í skyndi W r c? austur í bæ og sækja þangað Sjónleikurinn Nói hefur nú verið sýndur 14 sinnum, í síðasta sinn ljósmóður. — Kona ein í Vestur- á sunnudaginn var og var þá ætlunin að sýningum á leikritinu bænum væri að því komin að lyki. Var aðsókn að leiknum mjög góð, og hefur því Leikfélagið ala barn og væri enginn Rauða á.kveðið að hafa aukasýningu á Nóa á morgun, laugardag, kl. 5. kross bíll við hendina og því nafa fimm-sýningar félagsins á laugardögum verið vinsælar, og fæðingardeihiina Lögreglan^var ■ er Vart að efa að verSi hjá Nóa á þessum sýningartíma búin að ná sambandi við Ijós- a morgun. móður eina í Austurbænum og Myndin: — Gamli Noi (Brynjólfur Jóhannesson) og dýrin í örkinnL skyldi lögreglubíllinn sækja hana. Og með því að aka lífakst- ur, tókst lögreglumönnunum að koma sængurkonunni til hjálpar í tæka tíð. Það var Guðrún Hall- dórsdóttir ljósmóðir, sem tók á móti barninu, sem var stúlka og hinu nýja frumvarpi ekki gert fallið j hlut Grindvíkings, því ráð fyrir að allir kaupstaðir reki heilsuverndarstöðvar, heldur aðeins þeir sem sjá sér hag í slíku og taka sig fram um það. Ber þá ríkinu skylda til að greiða % hluta eðlilegs kosínaðar af rekstrinum eins og verið hefur. 12 HEILSUVERNDARÞÆTTIR Fram til þessa hafa aðalþættir heilsuverndar í íslenzkum heilsu / verndarstöðvum verið þrýr: 1) Berklavarnir, 2) Mæðravernd, 3) Ungbarnavernd. í kaupstöðum, sem rekið hafa heilsuverndar- stöðvar hafa stöðvarnar ekki haft á hendi skólaeftirlitið, þó að í hinum smærri kaupstöðum hafi sama starfslið að miklu leyti ann ast hvort tveggja. I hinu nýja frumvarpi er gert váð fyrir 12 helztu heilsuverndar- greinum, þó þannig að ákveða má í hverri heilsuverndarstöð, hvaða greinar verði teknar: 1. Mæðravernd. 2. Ungbarnavernd (0—2 ára barna) og smábarnavernd (2 —7 ára barna). 3. Skólaeftirlit (heilsuvernd barna og unglinga á skóla- aldri). 4. Tannvernd. 5. íþróttaeftirlit (heilsuvernd íþróttaiðkenda). 6. Atvinnusjúkdómavarnir. 7. Berklavarnir. 8. Kynsjúkdómavarnir. 9. Geðvernd (þar með taldar áfengis- og deyfilyfjavarnir). 10. Almennar sjúkdómavarnir. 11. Aðstoð við fatlaða og van- gefna. 12. Almennar þrifnaðarráðstaf- anir. hann kom á miða nr. 5879, sem er í umboðinu i þessu sjósóknar- kauptúni. — Þá kom Ferguson dráttarvélin á miða nr. 25,086, sem seldur var í Austurstræti 1. ÍSLANDSMÓTIÐ í handknatt- leik meistavaflokks og 3. fl. karla stendur nú yfir og er um það Stólarnir björguðu flug- farjiegunum frá lemstrun Flngvél meí 57 innanborðs hlekhisf á IT KEFLAVIKURFLUGVELLI, 3. marz. ÉR LÁ við stórslysi snemma í morgun, er bandarísk farþega- flugvél, með alls 60 manns innanborðs, eyðilagðist í lendingu. — Fólk, sem í henni var, komst úr flugvélinni, allt svo til ómeitt. bil hálfnað. Er Valsliðið efst að Nokkrir skrámuðust er þeir stukku ofan á flugbrautina. stigum í meistaraflokk’ ,en Fram, Slys þetta vildi til um klukkan 5. Var flugvélin, sem er af nýj- ustu gerð Skymasterflugvéla, ÍR og KR standa bezt að vígi í 3. flokki. í kvöld heldur mótið áfram að Bændur í Gaulverjahreppi mót- fallnir innflutningi holdanauta Seljatungu í Gaulverjabæjarhreppi, 28. febr. ÚNAÐARFÉLAG Gaulverja- bæjarhrepps, hélt aðalfund sinn 22. febr. síðastl., í félagsheim ili sveitarinnar. Formaður félags- ins Guðmundur Jónsson bóndi á Syðra-Velli, flutti skýrslu stjórn arinnar. — Jarðræktarframlag ríkisins til félagsmanna hafði numið, frá árinu 1953, kr. 65.000,00 á árinu 1954 var nýrækt mæld rúml. 17 hektarar. — Túnasléttur rúm- ir 4 hekt. Jarðræktarmenn voru 32 á árinu. Unnið var í sveitinni með jarðýtu fyrir rúmlega 29 þús. kr. FRAMKVÆMDIR BÆNDA Byggðar voru votheysgeymslur á nokkrum bæjum, áburðarhús og fjárhús voru einnig byggð. Girð- ingar um "án og engjar voru víða endurbættar og auknar. Fé- lagið gekkst á árinu fyrir hópferð bænda vestur í Borgarfjörð og var ákveðið að halda þeirri starf- semi áfram, með kynningar- og skemmtiferð á aðrar slóðir næsta Hálogalandi og keppa þá í þriðja eign Bandaríkjaflughers, að koma flokki ÍR og Þróttur og í meist- I frá herflugvellinum Westover í araflokki Valur gegn Þrótti og ÍR Massachusetts. Voru farþegar gegn Ármanni. nær eingöngu hermenn. UTAN VIÐ FLUGBRAUTINA Óhappið vildi til með þeim hætti, að flugvélin lenti spölkorn fyrir aftan flugbrautarendann, tókst hún á loft og skall niður á flugbrautina og brotnuðu þá önn- ur hjólin undan flugvélinni og þeyttist hún á belgnum eftir flug brautinni. KVIKNAR í FLUGVÉLINNI Um leið og flugvélin nam stað- al um innflutning og ræktun 1 ar þusti fólkið að útgöngudyrun- holdnauta, sem nú er mikill áróð Um. Komust allir að heita má ur hafður fyrir af hálfu sumra, ómeiddir út úr flugvélinni. í þeirra er telja sig fyrirsvarsmenn j vængnum sem skall í steypta bændastéttarinnar. Voru bændur flugbrautina, kviknaði skömmu yfirleitt á eitt sáttir um að ekki ( eftir að flugvélin nam staðar og bæri að fara inn á þá braut, að varð mikið eldhaf á skammri Ýmis mál voru rædd á fundin- um er varða landbúnaðinn og af- komu bænda almennt. Þar á með- sneru öfugt við það sem' tíðkast almennt í flugvélum. Þegar högg- ið kom, er flugvélin snart jörð- ina, kom mikill hnikkur á, og farþegarnir sviftust til í sætun- um, en það högg tók af hið háa stótbak. flytja inn holdnaut. Töldu að til þess væru vítin að varast þau í sambandi við innflutning búfjár fyrr á árum, er hingað bárust hinar illræmdu búfjárpestir. Hjalti Gestsson ráðunautur á Selfossi, flutti erindi á fundinum og ræddi einkum kjötframleiðslu og hvernig bændum bæri að snú ast við þeim augljósu staðreynd- um, að hyggja yrði að því að framleiða kjöt til sölu á erlend- um mörkuðum. Var erindi Hjalta fróðlegt og að því góður rómur gerr af fundarmönnum. Stjórn Búnaðarfélagsins skipa þessir menn: Guðmundur Jóns- son, Syðri-Velli, Tómas Tómas- son, Fljótshólum, Guðmundur Guðmundsson, Vorsabæjarhjá- leigu. — Gunnar. stundu. Nokkrir farþegar meidd- ust um ökla og skrámuðust er þeir stukku niður á flugbrautina. STJÓRNKLEFINN BRANN Slökkvilið flugvallarins var komið á vettvang fáeinum mín- útum síðar. Því tókst ekki að bjarga flugvélinni og var stjórn- klefi hennar með öllum þeim stjórntækjum sem þar eru, brunn inn, er búið var að kæfa eldinn. Einnig var vængurinn ónýtur. Allur farangur brann og póstur. SÆTIN BJÖRGUÐU Mjög merkilegt þykir það að ekki skyldi hljótast tjón á mönn- um í slysi þessu. — En á því hefur verið gefin sú skýring, að mestu hafi þar ráðið, að sætin isf af efdi ÁRDEGIS í gær, laust fyrir há- degi, kom upp eldur í íbúðarskála við Vatnsgevmirinn á Rauðarár- holti. Var nokkur eldur í eld- húsinu, en i skálanum býr ásamt konu sinni, Hollendingurinn John Simmensen. Slökkviliðsmenn urðu að rjúfa gat á þekjuna til þess að komast fyrir eldinn. — Urðu talsverðar skemmdir í eld- húsinu áður en tekizt hafði að kæfa eldinn. — Það mun hafa kviknað í út frá eldfærum í eld- húsinu. B C D E F G AUSTURBÆR I iBCDEFGI VESTURBÆR 16. leikur Vesturbæjar: d4xHe5

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.