Morgunblaðið - 05.03.1955, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 05.03.1955, Qupperneq 1
16 síður 42. árganguf 53. tbl. — Laugardagur 5. marz 1955 PrentsmiSJa MorgunblaSsina Forsæftisráðherra hrekur dylgjur stjórnarandstæðin ga um hótanii „Ég Bmð þjóðina að sM skjaldborg um gengi krénunnar“ Ólofur Thors benti ó þoð í ræðu á Alþingi að með öirnm þjóðam eru hiutlausir menn skipaðir til rannsóhna á greiðslugetu atvinnuveganna og laun- þegar telja slikt fyrst og Sremst sína hagsmuni [issins hrundið og cyiarncsr vcrða vas'Qssr fil síðcsia maims TAIPEH 4. febrúar — frá Reuter-NTB HERSVEITIR úr her kínversku meginlandsstjórnarinnar reyndu í dag að ganga á land á eynni Kaotang í Matsu-eyjaklasanum. Hersveitir þjóðernissinna voru þar til varnar og landganga hins kínverska rauða hers mistókst, segir í tilkynningu herstjórnarinn- ar á Formósu. * TÓKH VEL Á P.IÓTI Svart.a þoka var yfir Matsú- eyjaklasanum í morgun, en skyndilega komu út úr þoku- ^ bakkanum um 40 smáskip :neg- inlandsstjórnarinnar þéttskipuð hermönnum. Strandvirki þjóðernissinna á éynni „heiisuðu“ meginlands- hernum á þann hátt, að hann sá | sinn kost vænstan að hverfa til | baka inn í þokubakkann. Var ekki gerð frekari tilraun til land- göngu eftir það, segir í tilkynn- ingu Formósustjórnarinnar. í REYNSLUSKYNI? Þjóðernissinnastjórnin telur, að meginlandsherinn hafi hér verið að þreifa fyrir sér um varnir á evnni. Pekingútvarpið sagði í frétt í dag, að íbúar Matsú líði sáran skort og þrái að Maó-her- inn frelsi þá!! VI3 GEFUMST ALDREI UPP Formósusérfræðingar telja, að kommúnistar vilji þreifa fyrir sér við Matsú, því þær eyjar séu fyrsta skrefið í áttina að sókn þeirra til Formósu. Án Matsú- eyja geti þeir aldrei náð For- mósu. Og þjóðernissinnastjórnin segir, að Matsú eyjar verði varð- ar til síðasta manns. Ólafur Thors forsætisráðherra. Ef Rússland þarfnast... MOSKVU 4. febr. — í dag var blaðamönnum í Moskvu boðið að ræða við ítalska kjarnorkufræð- inginn Pontecorvo, sem hvarf fyrir 5 árum, er hann var í sum- arleyfi frá Bretlandi þar sem hann hafði fengið ríkisborgara- rétt. Kom hann fram fyrir blaða- menn skreyttur Stalínverðlauna- peningi og kvaðst hafa gerzt rúss neskur rikisborgari 1952. Hann kvaðst ekki vilja vinna að kjarn- orkumálum í þágu stríðs heldur friðar, en aðspurður kvaðst hann mundu vinna að kjarnorku í þágu hernaðar, ef Rússland þyrfti þess með! Reuter—NTB Mrás Xsraeismanna á Ecgypta óverjandi? Frá umrœðum í Öryggisráðinu um landamœraskœrurnar ORYGGISRÁÐIÐ sat í kvöld á fundi og ræddi kæru Egypta á hendur ísraelsmönnum fyrir landamæraárásina s. 1. mánudag við Gaza. Fyrir ráðinu liggur einnig kæra frá stjórn ísraels á hendur Egyptum fyrir margendurtekinn yfirgang við landamæri ríkisins. ★ ERU SÖGURNAR SANNAR Fyrsti ræðumaður var fulltrúi Bandaríkianna. Kvað hann það óraunhæft, að hefja umræður um kærurnar fyrr en skýrsla hinnar sérstöku vopnahlésnefndar lægi fyrir. Sagði hann það álit Banda- ríkjamanna, að ef þær sögur sem nú lægju fyrir ráðinu væru sann- ar, væri með engu móti hægt að verja atburðinn við Gaza. Sagði hann að leita yrði sannleikans í Mm- Uícvuu á£9iÍH Það er ekki tekin í gær, Notuðu þeir verið að setja benzín á Sólfaxa, þegar þessi mynd var heldur eru mennirnir að þvo flugvélina hátt og lágt. til þess bílþvottakústa. (Ljósm. Mbl. Ól. K. M.) þessu máli. því ástandið þar eystra hefði farið batnandi und- anfarið ár og málið væri því við- kvæmt. Lagði hann til að dr. Bunche, formanni vopnahlés- nefndarinnar yrði boðið til næsta fundar ráðs.ms. ★ RÓLEG FRAMKOMA EGYPTA Undir þessa tillögu tóku íull- trúar Frakka og Breta. Bretinn lýsti því ytir, að Egyptar hefðu komið vel fram í þessu máli og rólega gagnvart þessari svívirðu legu árás ísraelsmanna. Umræðu var ekki lokið seint í gærkvöldi. Kuldalegar viðrœður BONN 4 marz. — Adenauer ræddi í dag við formann Frjálsa demókrataflokksins í Þýzkalandi, en það er annar stærsti .'Tokkur- inn í samsteypustjórn Adenauers. Þingmenn 'rlokksins greiddu sem kunugt er atkvæði gegn Parísar- sáttmálanum. Að loknum viðræðum þeirra, sagði forrr. demókratanna, að þeir hefðu orðið ásátt’r um nauð syn til þess að halda áfram nú- verandi stjórnarsamstarfi. En umræður þeirra, sagði hann, voru mjög kuldaægar. IFRAMIIALDSUMRÆÐUM í SameinuSu þingi í gær um hag rik- issjóðs á s. 1. ári, flutti Ólafur Thors forsætisráSherra skörug- iega og merkilega ræSu, þar sem hann talaði um launamál og efnahagsmál þjóSarinnar í heild. sj Hann vék fyrst í ræðu sinni að því, hve stjórnarandstæð- ' ingar hefðu lagzt lágt í pólitískri baráttu sinni, þegar þeir fölsuSu ummæli hans í áramótaræðu og segðu aS hann hefði veriS með hótanir. sj — Fyrir mér vakti ekki annað með áramótaræðu minni, sagði forsætisráðherra, en það að biðja þjóðina um að slá skjaldborg um krónuna og gengi hennar. Síðan vék hann að hinum fráleitu staðhæfingum stjórnar- ^ andstöðunnar um gengislækkunina 1950, að með henni hefði ríkisstjórnin skert kjör landsbúa. Hann benti á það, að ef gengis- lækkun hefði ekki verið framkvæmd, yrði almenningur nú að leggja á sig 200 til 300 milljón króna aukaskatta til að styrkja sjávarútveginn. sj Forsætisráðherra sýndi fram á það með skýrum og ákveðn- um rökum, að kauphækkanir, sem ekki eru byggðar á aukn- um þjóðartekjum, hijóta að bitna á rekstursafkomu sjávarútvegs- ins, vegna þess að við getum ekki ráðið tekjum hans. Þær eru ákveðnar af erlendu markaðsverði. sj Að lokum sagði Ólafur Tliors, að ástandið í okkar þjóðfélagi ^ væri nú slíkt að það yrði að fara mjög varlega og athug.i gaumgæfilega, hvað hægt væri að gera til þess að hinar svokölluðu kjarabætur, hækkun krónutölu kaupsins, snerist ekki launþegun- um til miska. sj Hér er á eftir sagt frá helztu atriðum í ræðu forsætisráð- ^ herrans. Enginn dregur það í efa, að launþegar ala í brjósti þær óskir að bera sem mest úr býtum og fá sem hæsta krónutölu, meðan þeir ekki gera sér ljóst, að hækkun krónutölunnar leiðir til versn- andi kjara. ÞJÓÐIN ÞARF AÐ SLÁ SKJALDBORG UM KRÓNUNA En við komumst ekki fram-' hjá þeirri staðreynd, að ef við förum lengra í þessum efnum en gjaldgeta meginatvinnu- ] rekstrarins leyfir, þá erum við komnir út á hættulega braut. j Eg leyfði mér, sagði Ólafur Thors, að benda á þessa stað- reynd í áramótaræðu, sem ég flutti, en ég hef í engu and- stöðublaðanna séð um þetta talað öðru vísi en sem hótun af minni hendi um gengisfell- ingu. Fyrir mér vakti þó ekki ann að en það að biðja þjóðina um að slá skjaldborg um krónuna, — að vekja athygli sem flestra á því, að okkar króna alveg eins cg gjaldmiðill annarra þjóða lýtur vissum, föstum og órjúfanlegum lögmálum. Ef einhver getur fært mér heim líkur fyrir því að okkar króna lúti öðru lögmáli, heldur en gjaldmiðill annarra þjóða, þá skal ég vera reiðubúinn að taka afleiðingunum af því og tefla djarfar í þessum efnum. En ég hef bara ekki heyrt neina koma með líkur, hvað þá sannanir, fyrir því og ég held að enginn geti komið með neinar líkur fyrir því. STJÓRNMÁLAUMRÆÐUR Á LÁGU ÞROSKASTIGI Það er ekki gaman að fást við þetta vandamál, fyrir menn, sem vilja koma góðu til leiðar og það er illa farið að stjórnmálaum- ræður hér skuli vera á svo lágu þroskastigi í þessu þjóðfélagi, að slík aðvörun af hendi manns, sem óverðskuldað að sönnu, hefur hlotið þá virðingu að vera stjórn- arformaður, skuli vera tekinn sem hreinn þvættingur, ógnun eða illvilji. Ég er án efa í hópi skuldugustu manna landsins og ég hef þess- vegna vissa ástæðu eins og ég hef áður sagt við formann Al- þýðusambandsins, til þess að taka í höndina á honum og segja: „Góði, heimtaðu sem mest og gerðu allt sem vitlausast, og þar með borgarðu fyrir mig skuld- irnar. ÞVÍ TRAUSTI MEGA MENN EKKI BREGÐAST En ég sagði lika við hann og mig: Ég er ekki kosinn á þing né í forsæti ríkisstjórnar af skuld- um þess fyrirtækis, sem ég á hluta í, heldur af almenningi í landinu og hann hefur trúað mér til að fara eftir samvizku minni og skynsemi, þessu trausti vil ég ekki bregðast. Ég segi því við þennan for- mann Alþýðusambandsins, að honum beri skylda til að gera sér ljós þau lögmál, sem við eigum við að glíma og taka sömu af- leiðingunum af því og ég hef reynt að gera. ★ l Forsætisráðherra svaraði ræðu sem Hannibal Valdimarsson hafði flutt, þar sem hann hafði staðhæft að hin mesta kjaraskerðing,.sem alþýða manna og launþegar hefðu orðið fyrir hér á landi á undan- Framh. á bls. 2

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.