Morgunblaðið - 05.03.1955, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 05.03.1955, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 5. marz 1955 1 Prófessor Óiafur Bjömsson: Ræða Ólafs helgaði ályktun þeirri sem nýafstaðinn leiðara \ þingfundur BSRB gerði um yfir- Framh. af bls. 1 förnum árum, hefði verið gengis- lækkunin, sem framkvæmd var 1950. IIVERNIG VÆRI ÁSTATT EF GENGIÐ HEFÐI EKKI VERIÐ LÆKKAÐ 1950? Ég hygg, sagði Ólafur Thors, að SÍÐASTL. fimmtudag AÍþýðublaðið mér sinn vegna þess ósamræmis, sem I standandi launadeilur, og skal þessi ummæli þingmannsins séu ’ því rakinn í fáum orðum gangur byggð á grundvallarmisskilningi. blaðið taldi að feldist í þeirri af stöðu minni, að beita mér ann- | þess máls á þinginu. ars_ vegar fyrir lagfæringu á 1 Tillaga kom fram á fundinum launakjörum opinberra starfs- um samúðaryfirlýsingu með manna, en treystast hinsvegar ekki til þess að styðja kröfur þær nm minnst 30% almenna kaup- liækkun er nú eru bornar fram af hálfu nokkurra verkalýðsfe- laga. Þjóðviijinn hefur einnig tekið mjög í sama streng. Það hefur nú að undanförnu ekki verið siður minn að svara glefs- Um' og útúrsnúningum nefndra málgagna, þegar þau hafa gert að umtalsefni skoðanir mínar á kaupgjaldsmálum, en þar sem ximrædd skrif eru að mínu áliti hættuleg launabarátta opinberra starfsmanna, tel ég eigi komizt hjá því að svara þeim örfáum orðum. Sá er munur á launakröfum þélm sem opinberir starfsmenn hafa að undanförnu barizt fyrir og kröfum þeim, sem nú hafa verið bornar fram af verklýðs- félögunum um stórfelldar al- mennar kauphækkanir, að hinar fyrrnefndu eru aðeins bornar fram til samræmingar við þær hærilegar launastéttir hafa þegar fengið og geta því ekki haft nein teljándi áhrif á þróun verðlags- mála í landinu, þar sem kröfurn- ar um allsherjar kauphækkanir öllum til handa hljóta hinsvegar á skömmum tíma að hækka verðlagið nokkurnveginn að sama skapi þannig að þær koma engum að haldi. Alþýðublaðið og Þjóðviljinn virðast hinsvegar neita því, að um nokkurn eðlismun á þessum kröf- nm sé að ræða, þannig að rök- stuðningur sá sem opinberir starfsmenn hafa hingað til eink- ■um borið fram kröfum sínum til stuðnings sé þannig haldlaus. Opinberir starfsmenn hafa hins- vegar fært fram óséfengjanleg rök fyrir sínu máli, og á grund- velli þeirra raka fékkst nokkur hækkun á uppbótum á laun þeirra á s. 1. Alþingi, þótt lausn sú sem þá fékkst væri því miður alls ófullnægjandi, enda aðeins á þá lausn fallizt af fulltrúum handalagsins til bráðabirgða í trausti þess að betri lausn yrði fáanleg síðar á árinu. Þá hefir og einkum í Þjóðviljanum verið skýrt á mjög villandi hátt frá kröfum þeim er verkalýðsfélög-. in hafa borið fram í deilunm. Ég lýsti þá í stuttu máli þeirri! afstöðu minni til tillögunnar, að ég teldi það sjálfsagðan hlut, að opinberir starfsmenn hefðu sam-j úð með verkalýðnum í baráttu j hans fyrir bættum kjörum, en hinsvegar teldi ég engar líkur á j því, að krafan um 30% almenna j kauphækkun gætu náð þeim til- j gangi, heldur væru líkurnar þvert j á móti fyrir því gagnstæða. Lagði j ég til að þingið kysi sérstaka dýr- tíðarmálanefnd, skipaða 7 mönn Ég leyfi mér að minna þenn an háttvirta þingmann á að haustið 1949 var svo komið, að ef átti að fullnægja þeim lág- markskröfum, sem sjávarút- vegurinn gerði og taldi sig færa rök að, að fullnægja yrði til þess að auðið mætti vera að halda áfram útgerðinni á sómasamlegum grundvelli, kostuðu þær árleg útgjöld úr ríkissjóði, sem námu áreiðan- lega nokkuð á annað hundrað millj. kr. og sennilega 150 millj. kr. Enginn vafi er heldur á því, að . ! þó Alþingi hefði viljað leitast iAð um og yrði tillögunni visað til ( verða við þessum kröfum, en hennar. Var svo gert og breytti, skki gert neinar aðrar ráðstaf- nefndin tillögunni þannig, að lýst' anir, þá hefði þingið neyðst til var samúð með baráttu verka- j nokkru síðar, vegna nýrra við- lýðsins fyrir bættum kjörum en horfa í atvinnulífi þjóðarinnar, að jafnframt á það bent að bezta lausn kjaradeilunnar væru ráð- stafanir til þess að auka kaup- mátt launanna. Þannig orðuð var tillagan samþykkt án mótat- kvæða. Ég benti að vísu á þá stað- reynd í umræðum um þetta á þinginu, að raunhæfar ráðstafan- ir til aukningar kaupmáttar laun- anna yrðu ekki gerðar nema með því að minnka fjárfestinguna, enda væri meginorsök launa- deilna þeirra, sem nú stæðu yfir mikil eftirspurn eftir vinnuafli, sem stafar einkum af miklum byggingarframkvæmdum. Enda þótt ýmiss rök megi færa fram því til stuðnings að rétt væri fyrir þjóðina að neita sér, um kjarabætur í bili til þess að geta lagt þeim mun meira fram til íbúðarhúsabygginga og ann- arra verklegra framkvæmda, þá ( er það ekki í verkahring for- j hefði ekki verið framkvæmd. svarsmanna hagsmunasamtaka! Skattarnir hefðu auðvitað orð- fastlaunamanna að styðja stjórn- ið að takast úr vasa almennings. arvöldin í því að halda uppi Ef hvorugt hefði verið gert, að langtum meiri fjárfestingu en fella gengið né leggja á nýja og svarar til þeirra fórna, sem al- J aukna skatta, þá var aðeins þriðji menningur vill taka á sig í þágu kosturinn fyrir hendi, að atvinnu hennar. Greiddi ég því umræddri vegirnir hefðu stöðvazt, þar til ályktun þingsins um kjaradeii- ' fólkið j iandinu hefði sætt sig við urnar atkvæði og taldi það í kauphækkun, sem nauðsvnleg fullu samræmi við þa afstöðu, var til þess að hæ t væri að reka er eg hefi aður haft til þessara þá hallalitið. hækka þessa upphæð mjög veru- lega. Er þannig örðugt að stað- hæfa hversu há þessi útgjöld úr ríkissjóði til þess að full- nægja lágmarksþörf væru orð- in nú, ef genginu hefði ekki verið breytt. En ég hygg ekki fjarri sanni, að sú upphæð myndi nú án efa vera milli 200 og 300 milljónir króna ár- lega. HVAÐAN ÁTTI AÐ TAKA SLÍKT FÉ TIL NIÐUít- GRIIfiSLÍJ Þessu fé hefði ekki rignt af himnum ofan til okkar. Ríkið ætti ekki annars úrkosta, ef hald- ið hefði verið áfram hina troðnu braut, en að leggja á nýja skatta til að fullnægja þessum kröfum útvegsins, ef gengisbreytingin mála, ekki eingöngu á bandalags- þingum, heldur einnig á bæjar- stj órnarf undum. Eina leiðin til að leysa vinnudeiluna friðsamlega er rannsókn greiðslugetu Ræða fjármálaráðherra á þingi í gær HANNIBAL VALDIMARSSON virtist telja sig voldugan mann, er hann hélt langa ræðu á Alþingi í gær úm verkfallsmálin. Var ekki annað að heyra af ræðu hans, en hann gæti sjálfur xáðið öllu í Alþýðusambandinu. En i Eysteinn Jónsson fjármálaráðherra kom fram með þá spurningu, hvort Hannibal væri í rauninni eins áhrifamikill og fslendinga, til að bægja hinu hann héldi. — Nei, allt bendir til þess að hann ráði litlu þegar til gamla böli atvinnuleysisins frá kastanna kemur. Meðan hann dansar eftir fyrirskipunum komm- dyrum almennings í landinu. únistá þá láta þeir honum eftir titil og stjórnarsæti, en aðeins á Núverandi forseta Alþýðusam- Ef sú leið hefði verið far- in að leggja þessa nýju skatta á almenning, þá staðhæfi ég, sagði Ólafur Thors, að kjör almennings í landinu hefðu verið önn- ur og miklu verri, heldur en þau urðu eftir að gengis- lækkunin var framkvæmd, en þó langverst, ef hvorug leiðin hefði verið farin og sjálfar þrengingarnar, sjálft atvinnuleysið hefði orðið að kenna hinni nöktu konu að spinna. Gengisfellingin var eina skyn- samlega úrræðið, svo bágt og bölvað, sem það úrræði ævinlega er. Það var eina skynsamlega úr- ræðið, sem þá var fyrir hendi, eins og komið var atvinnumálum meðan hann dansar. Hannibal reyndi i langri ræðu að bera blak af ábyrgðarlausri stefnö Alþýðuflokksins í sam- handi við afgreiðslu fjárlaga og lauk ræðu sinni með því að verja aðgeiiSir kommúnista í málefnum verkíflýðsfélaganna. HRAEALEGUR MjÍÍÉÍíILNINGUR Eýsteinn Jónsson fjármáiaráð-! | bandsins, sem sjálfur er maður gerkunnur sjávarútveginum, ber herra hrakti staðhæfingar Hanni- skylda til að gera sér grein fyrir bals lið fyrir lið. Hann lagði þá þessum grundvallaratriðum í þró samvizkuspurningu fyrir Hanni- uninni í atvinnu- og fjármálalífi bal hvort honum dytti í hug að þjóðarinnar. kommúnistar vildu í launamál- I ★ um verkalýðsins stefna að nokkru ! Forsætisráðherra rakti það nema sem mestri ringulreið og næst i skýrum dráttum, hvers- pólitísku verkfalli? Lýsti ráð- vegna það er sem skórinn krepp- herrann þeirri skoðun sinni að ir stöðugt að sjávarútveginum. hagsmunir verkalýðsins ættu Og komst hann m. a. þannig að Frh, á bls. 12. orði: VIÐ RAÐUIVl LITT TEKJUM SJÁVARÚTVEGS Undirstöðuatvinnuvegi íslend- inga, sjávarútveginum, er þann- ig háttað, að leita verður tekn- anna: í fyrsta lagi í aflabrögðunum. í öðru lagi i verðlagi aflans. Hvorugu þessu ráðum við nema að litlu leyti. Erum að sjálfsögðu ekki herrar yfir aflabrögðunum, nema að því leyti að við tökum í okkar þjónustu þá tækni, sem !við teljum fullkomnasta. Hafa | íslendingar staðið framarlega í því og verið öðrum fordæmi. Hitt er svo verðlagið. Því ráð- um við einnig sáralitið. Að vísu j ráðum við því að reyna að við- j hafa þau vinnubrögð um sölu aí- i urðanna, sem liklegust eru til að skila sem hæstu verðlagi á hverjum tíma. En neyzluþjóðin spyr ekki um það, hvað það hafi kostað okkur íslendinga að fram- leiða t. d. þorskinn eða sild- ina. Þeir spyrja aðeins um hitt: — Hver eru gæði hinnar íslenzku vöru í hlutfalli við aðra vöru, sem aðrar þjóðir framleiða og hvert verð heimta íslendingar í hlutfalli við aðrar þjóðir? Með þessu er okkur skorinn stakkur. Við erum sem sagt varð- andi undirstöðuatvinnuveginn þannig settir, að það eru afla- brögðin og verðlagið, sem ráða tekjum hans og yfir hvorugu ráðum við nema að litlu leyti. Varðandi tilkostnaðinn, er þessi atvinnurekstur hinsvegar í mjög ríkum mæli háður kaup- gjaldinu i landinu. AÐRIR ATVINNl VEGIK HAFA NOOKUÐ AÐRA AÐSTÖOU Ég viðurkenni, sagði Ólafur Thors forsætisráðherra, að um aðra atvinnuvegi kann að gegna nokkuð öðru máli. Það má segja, að nokkur hluti eða mikill hluti iðnaðarins haíi aðstöðu til að segja: — Ef þið hækkið kaupið, drepur það mig ekki, því að ég innheimti það bara aftur frá ykkur, sem fáið kauphækkun. Ég hækka mínar vörur að sama skapi eins og minn tilkostnaður hækkar. Það kann að mega segja alveg það sama um verzlunina. Ef verzlunarfólkið hækkar sitt kaup, þá hækkar rekstrarkostnaður- inn, svo verzlunin hækkar vöru- verð sitt að sama skapi, og gjaldþegninn sem fékk kaup- hækkunina, borgar þetta. Að vissu leyti má segja hið sama um landbúnaðinn í dag, vegna þess, að hann þarf ekki að flytja sína framleiðsluvöru úr landi og fær þessvegna hækkun á sinni tekjuhlið um leið og til- kostnaður hans hækkar. Með öðrum orðum má segja um iðnaðínn, verzlunina og landbúnaðinn, að það sé kannske ekki aðalatriði fyrir þá hvort kaupið sé eilítið hærra eða lægra af því að þeir geta velt því yfir á skatl- þegnana. En útgerðin, sem er grund- völlurinn undir þessu.öllu hún verður að segja: — Afsakið, herrar mínir, ég get þetta ekki. Ég get ekki milliliðalaust farið í vasa þess almennings, sem er að heimta hærra kaup. Ég verð að hafa millilið og milliliðurinn eruð þið, herrar mínir hér á þingi, rikisstjórn og Alþingi. í gegnum þessa aðila verður útgerðin að fá það sem á skort- ir, til þess að hún geti haldið áfarm starfsemi sinni, án þess að hallareksturinn verði svo mikill, að hún stöðvist. ★ Ástandið í okkar þjóðfé- lagi er það, frá mínu sjón- armiði, sagði Ólafur Thors, að það verður að fara mjög varlega, og það verður að athugast mjög gaumgæfilega, hvað hægt er að gera, þannig að svo- Thors kallaðar kjarabætur snúist ekki launþegunum til bölv- unar. r VIÐ GETUM EKKI DEILT ÖÐRU EN ÞVÍ, SEM FYRIR HENDI ER Ef við rannsókn þessa kæmi i ljós óeðlilegur milligróði ein- hvers staðar, óeðlileg skipting á þjóðartekjunum, sem mjög er um talað, þá er fyrir hendi mögu- leiki til oð taka af einum og afhenda öðrum, en það er aldrei hægt að skipta meiru en inn kemur, og er ég mjög á þvi málx og mundi þakka fyrir, ef þingið vildi taka undir það, að við létum rannsaka þetta mál ofan i kjöl- inn, og þó án þess að það þyrfti að taka allt of langan tíma. Við lausn þessara mála veltur ekki á frómum óskum, heldur getu, og sú geta er byggð á óbif- anlegum lögmáium, sem standa eins föst og sjálft þvngdarlög- málið, og það er óbifanlegt lög- mál, að við getum og megum aldrei hugsa okkur að geta deilt öðru en því, sem fyrir hendi er, annað steftiir til bölvunar. HLUTLAUSIR MENN SKIPABIP. TIL RANNSÓKNA Við vitum sjálfir, að það er nokkur siður með öðrum þjóðum, þegar slíkar örlagaríkar deilur eru í uppsiglingu, eins og nú virð- ast vera á íslandi, að hlutlausir menn eru skipaðir til rannsókna. Tveir ráðherrar hafa áður r.agt, hæstv. dómsmrh. og hæstv.fjmrh. að þeir séu því eindregið fylgj- andi því, að við gerum sama. Eg tek nndir það fyrir mitt leyti, ég mundi þakksamlega þlggja það cg vildi eiga mik- ' Iitl ao því, að slíkar rann- GÓiv.„r vggiu ckki aðeins rnála- myndarannséknir og ekki gerS ar aðeins til að tefja málið, heldur til þess i bróðerni að leita að sannleikanum.Ég segi, að með öðrum þjóðum er betta háttur viða og góður háttur og það heíur mér skilist, að launþeginn hann taki ekkert síður undir slíka málsmeðferð heldur en atvinnurekendur, og mætti vera, að margur atvinm* rekandi vildi síður fara :inn á. brautina, heldur en lau.iþegi. Fari slík rannsókn fram, verð ur auðvitað ekki allt tekið gilt, sem frá er skýrt af sjálf- um aðilunum, heldur rann- saka hlutlausir aðilar og dæma hvernig landið liggur. VERKALÝÐURINN Á VON Á BÓTUM Ég tel því, að þessar umr., sem farið hafa hér fram út af skýrslugjöf hæstv. fjmrh. væru blessunarríkar fyrir þessa þjóð, ef þær mættu leiða til þess, að við, sem berum rika ábyrgð á málefnum þjóðarinnar, .vildum taka þessi mál föstum tökum og reyna að sameinast um það, sem er kjarni málsins. En kjami málsins er sá, að gera okkur Ijóst, að við getum ekki skipt öðru en því, sem við öflum, og hinn, að sú skipting á að fara fram með réttlæti og loks það, að sá sem engu hefur að farga í dag, eins og verkalýðurinn, hann á þar von á bótum, ef möguleiki er til bóía, en verður að sætta sig við sitt, ef enginn möguleiki er til bóta, vegna þess, að þá er hæklíuð krónutala kaupsins ekki bætur heldur bölvun. Ég lýk svo þessu aðeins með því, að láta í ljós þá einlægu ósk, að við sem getum um þetta miklu ráðið, ef við sameinum kraftana, ieggjumst á eitt urn að leysa þetta vandamál á þeira grundvelli, sem ég nú hef rætt og firra með því vandræðum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.