Morgunblaðið - 05.03.1955, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 05.03.1955, Blaðsíða 5
i Laugardagur 5. marz 195E MORGL * «• STULKA óskast til heimilisstarfa. — Upplýsingar í síma 80730. Hjólsög til sölu Verð kr. 2.500,00. — Lang- holtsvegi 152. Sími 80868. KEFLAVIK Nýkomnir kvensloppar í fal- legum litum. Ennfremur margs konar smávara. Ská- bönd, flauelsbönd, hárborð- ar, tölu'r, saumnálar o. fl. — Fallegar drengjahúfur, þýzk ar, herrasloppar, náttföt. Hvítar skyrtur, verð kr. 99,75. Sokkar, sterkir og fal legir. — VÖRUBÚÐIN HárgrciBslusiofa til leigu, með öllum tækjum, við aðalgötu bæjarins. Tilb. sendist afgr. blaðsins strax, merkt: „Hárgreiðslustofa — 495“. — Stofa og eldhús óskast fyrir hjón, sem bæði vinna úti. Tilboð merkt: „H. M. — 494“, send ist afgr. blaðsins. Varahlutir í „TATRA“ verða til sölu á Vitatorgi, sunnud. 6. þ.m., frá 10 f.h. til kl. 12 og 1,30 til 4 e.h. Hásing, vélahlutir, felgur og gírkassi o. fl. 25 þu§imd króna hílar Plymouth, model ’42. Plymouth, model ’40 Plymouth, model ’41 Oldsmobile, model ’41 Ford, model ’41 Oodge, model ’40. Dodge, model ’42. Chevrolet, model ’41. BlLASALINN Vitastíg 10. Sími 80059. þurrkaðar súpur í pökkum: Vermicelli Bouillion Julienne Tomato Champignons Chicken fást nú í flestum verzlunum borgarinnar. Notkunarreglur á íslenzku á hverjum pakka. Ljúffengar — Nærandi. Heildsöiubirgðir: H.ÓLAFSSON & BERNHÖFT Sími 82790; þrjár línur. J E P P I í ágætu standi til sölu og sýnis, á Laugavegi 39, plan- inu, frá kl. 1 til 5. Sendisveinn Röskur og samvizkusamur óskast strax. Upplýsingar í sima 6844. Keflvikingar! ! Af sérstökum ástæðum vilj- um við selja Rafha eldavél með góðu verði. Uppl. á Skólavegi 3, eftir kl. 7. Huseigendur Eg annast alla innan- og ut- anhúss málun, einnig hrein- geringar. — Hringið í síroa 5114. — Tii leigu Risherbergi með eldhúsað- gangi, fyrir konu, er vinnur úti. Tilb. merkt: „Fyrir- framgreiðsla — 490“, send- ist afgr. Mbl. — IBIIÐ Fullorðin hjón óska eftir 2 —3 herbergja íbúð. — Fyr- irframgreiðsla 15—20 þús. kr. Tilboð merkt: „Fullorð- in hjón — 489“, sendist Mbl. fyrir 13./3. — IHercury 6 manna, til sölu. Stöðvar- pláss getur komið til greina. Uppl. í síma 5413, kl. 4—6 eða 8—9. Bifreiðar til sölu Willy’s station ’47. 4 og 6 manna bifreiðar, jeppar og sendibílar. — BifreiSasala Stefáns Jóhannssonar Grettisg. 46. Sími 2640. Góð íhúð (ca. 3—4 herb), óskast til kaups, milliliðaiaust. Ekki er nauðsynlegt að íbúðin sé fullgerð. Tilb. óskast send afgr. Mbl., fyrir þriðjudags kvöld, merkt: „Skilvís — 492“. — CALLMET gerduflið vinsæla, fæst í næstu búð. Heildsölubirgðir: H. ÓLAFSSON & BERNHÖFT Sími 82790. ilodge ’47 til sölu á réttingarverkstæð- inu í Ræsi h.f. Upplýsingar hjá verkstjóra. TIL SÖLL Barnavagn og svefnsófi, á kr. 1.200,00. Upplýsingar á Langholtsvegi 37, bakhús, í dag. — KEFLAVÍK Lítið notaður „Pedegree" barnavagn (rauður), til sölu. Innaníkassi og inn- kaupataska fylgir. Einnig barnarúm og leikgrind, sem selt ’verður ódýrt. Uppl. í Miðtúni 6 eftir hád. í dag. STIJLKA eða kona, getur fengið stofu gegn því að sitja hjá börn- um 2—3 kvöld í viku. Uppl. á Flókagötu 57 frá kl. 5—7. EINBÝLISHÚS 5—6 herb. og eldhús, þarf ekki að vera stórt, óskast til leigu nú þegar. Tilboð um verð og útborgun, send- ist Mbl., fyrir 10. þ.m., — merkt: „Einbýlishús — 497“ Packard ’47 til sölu. Nýr 6 silendra mó- tor og ný sprautaður. Tilb. sendist afgr. Mbk, fyrir 20. þ. m., merkt: „G. — 496“. Til sölu ódýrt Ford, 5 manna, smíðaár ’38. Ný skoðaður, með góðri vél og undirvagni. Húsið þarf viðgerðar við. Til sýnis á Vesturgötu 65A. Iriiilarkenusla Nú fer að verða hver síð- astur að fá tíma. Asta Sveinsdóttir Grenimel 25, kjallara. Óska eftir einhverri Beimavinnu Er vön saumaskap. Tilboð sendist afgr. Mbl., fyrir þriðjudagskvöld, — merkt: „Heimavinna — 500“. Bifreiðar til sölu Dodge ’51, Chevrolet ’49, — Plymouth ’42, De Soto ’42, Austin 8 sendiferðabifreið. Bifreiðasala /Ireiðars Jónssonar Miðstræti 3A. Simi 5187. — Opið til kl. 7 e.h. Skúr óskast til kaups 15—20 ferm. Þarf að vera auðvelt að flytja hann. Tiiboð óskast sent Mbk, fyrir 10. þ.m., merkt: „502“. — Myndarleg STÚLKA eða kona óskast til heimilis- starfa. Sér herbergi. Hátt kaup. Hraunteig 24. — Sími 2139. — DANSLEIKUR í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 9. Aðgöngumiðar seldir kl. 5—6. Sjálfstæðishúsið i i ■o« Hótel Bcrg Almennur dansleikur iil kl. I Rhumba-sveit Plasidos skemmtir. Hljómsveit Þorvaldar Steingrímssonar leikur. Borðpantanir hjá yfirþjóninum. Aðgöngumiðar við suðurdyr frá klukkan 8. Almennur dansleikur búð. KLUKKAN 9 Hljómsveit Svavars Gests. Aðgöngumiðasala frá kl. 6. JimifuagsrasEEimgimiiiim tnnniiiimiiimmiiiimiiiniinnimniinnnncnnnnnunrnni Erá Selfosshíói Gömlu og nýju dunsami? í kvöld klukkan 9 Hin vinsæla hljómsveit Jónatans Ólafssonar leikur. Hallbjörg og hraðteiknarinn skemmta. Selfossbíó Ný tungunarvél fyrir 2000 egg til sölu. Smíðum einnig eftir pöntunum allar stærðir af útungunarvéldm. Kristján Ottzen Lundur við Nýbýlaveg, Kópavogi KEFLAVÍK I ■ * ■ • ■ ■ ■ • Verzlun á bezta stað í bænum, til sölu að hálfu éða ; ■ - ( r • ; öllu leyti. — Góður vörulager fylgir. — Odýr húsaleiga.. £ ■ " « : Uppl. gefnar í dag og á morgun, Suðurgötu 31, I. háeð. S ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ». ■ JUULfLUjmfULPJ! .■ •■■•••■■•■■•■■ ■ BJi ■ ■ ■ ■ ■..■■■ IIIU ■■■■■■ ■!■ ■ R »■■!■■■■■■■ ■

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.