Morgunblaðið - 05.03.1955, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 05.03.1955, Blaðsíða 12
12 MORi. U !S BLAÐÍ& Laugardagur 5. marz 1955 „Já eða nei" tekinn upp á Akureyri ÚTVARPSÞÁTTURINN „Já eða nei“ verður tekinn upp á Akur- eyri n.k. laugardag og sunnudag. Verða teknir upp 2 þættir, sá fyrri á laugardaginn kl. 9 um kvöldið, en sá síðari kl. 3,30 á sunnudaginn. Það er kvenfélagið Framtíðin á Akureyri, sem hefur gengizt fyrir því, að þátturinn verði tek- inn upp á Akureyri, og kemur hann þangað á vegum félagsins. Með Sveini Ásgeirssyni koma hagyrðingarnir Guðmundur Sig- urðsson, Helgi Sæmundsson, Karl ísfeld og Steinn Steinarr. „Ævinfýri Þórs IHla í Ásiraiíu" í VETUR kom út barnabók, er heitir „Æfintýri Þórs litla í Ástralíu". Er bókin eftir Edith Guðmundsson, danska konu, sem búsett hefur verið lengi hér á landi (kona Eggerts Guðmunds- sonar listmálara). Bókin er hvorttveggja í senn, skemmtilega skrifuð og fróðleg. Fjallar hún um 5 ára íslenzkan dreng. sem flyzt með foreldrum sínum til Ástralíu, kynni hans af dýrunum og samskipti við þau. Bókin er prýdd fallegum ljósmyndum og teikningum sem eykur mikið á kcsti bókarinnar. Foreldrar ættu að stuðla að því að börn þeirra læsu þessa bók, sem er bæði fróðleg og skemmti- leg. Frásögnin þegar Þór litli ferð ast með pokadýrinu um frum- skóginn og heimsækir hinar ýmsu dýrafjölskyldur og kynnist hátta- lagi þeirra, er í senn spennandi og falleg. Þór kemst í margan vanda, en æfinlega verður þá eitt- hvað góðhjartað dýr til þess að hjálpa honum á síðustu stundu, en meðal þeirra var hann vel kynntur fyrir hjálpsemi og greið- vikni. Væri óskandi að þetta yrði ekki síðasta barnabókin sem frú Edith skrifar, þar sem hér er um að ræða bók sem hverju barni ætti að vera hollt að lesa. M. Th. — Alþingi Framh. af bls. 2 ekkert skilt við kommúnisma. Ráðherrann sagðist halda, að Hannibal teldi sjálfan sig vold- ugan mann. En líklega ræður hann litlu þegar til kemur, hélt Eysteinn áfram. Ég vil segja því miðúr — því ég vona að ,hann hafi ekki sama tilgang og komm- únistar, en ég tel hann hafa mis- skilið hrapalega hvernig á að vinna gegn kommúnisma. Síðan vék ráðherrann að skýrslu Hagstofunnar um kaup- mátt verkamannalauna. Um þær skýrslur hafði Hannibal farið háðsorðum, og sagt þær vera „mallaðar" af Hagstofunni. Ráð- herrann sagði þetta fólslega ásök un í garð hagstofustjóra og manna hans. Ásökun, sem enginn tryði er þekkti hagstofustjóra og menn hans. NAUÐSYN GAUMGÆFI- LEGRAR ATHUGUNAR Síðan tók ráðherrann undir ummæli Bjarna Benediktssonar dómmálaráðherra við fyrri hluta umræðnanna um sama mál, að sjálfsagt væri að kaupgjald væri á hverjum tíma eins hátt og fram leiðsla gæti borið. Fjarstæða væri að halda því fram að alltaf væri ábati að því að hækka kaupið. Slíkt þyrfti að rannsaka gaum- gæfilega og eðlilegt væri að slík rannsókn færi fram af og til og þá kannski ekki alltaf í sambandi við yfirvofandi verkföll. Slík rannsókn væri nauðsyn nú og án tvímæia heppilegasta aðferðin til að leysa deiluna á friðsamlegan hátt. 3 Gömlu dansarnir að Þórscafé í kvöld klukkan S Hljómsveit Jónatans Ólafssonar. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5—7. í dag kL 3—5 Jam Session Allir beztu jazzleikarar bæjarins leika. I KVOLD DilNSLEEKUR TRÍÓ ÓLAFS GAUKS LEIKUR Aðgöngumiðasala kl. 5—6 og við innganginn. SPILAKVÖLD haldn Sjálfstæðisfélögin í Kópavogi í Tjarnarcafé, uppi, þriðjudaginn 8. marz 1955, klukkan 8,30 e. h. FÉLAGSVIST ? ? ? — DANS Strætisvagnar flytja fólk heim að skemmtun lokinni. — Fjölmennið stundvíslega — SKEMMTINEFNDIN Ingólfscafé Ingóifscafé Eldri dansarnir í Ingólfscafé í kvöld klukkan 9 Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5. — Sími 2826 Danslaga- keppni Gömlu éansarnir í G. T. húsinu í kvöld kl. 9. HLJÓMSVEIT CARLS BJLLLICH og söngvararnir ADDA ÖRNÓLFSDÓTTIR og SIGURÐUR ÓLAFSSON Kynnt verða 9 danslög eftir innlenda höfunda. Aðgöngumiðasala frá klukkan 8. — Sími 3355. Það skal tekið fram, að ekki verður útvarpað frá þessu keppnikvöldi. Vetrargarðurinn V etrargarðurina DANSLEIK17R í Vetrargarðinum í kvöld klukkan 9. Aðgöngumiðasala frá kl. 3—4. — Sími 6710 V. G. IÐNÓ IÐNÓ BEZT AÐ AUGLÝSA í MORGUNBLAÐINU Dansleikur í Iðnó í kvöid kL 9. Söngvari: Haukur Morthens. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5, sími 2191. ÞER æfflið að fltaeipa eða seSja bíl Jbd spor/ð tima og fyrirhöfn meö fpyi aö koma strax til okkar Það yrði of kostnaðarsamt fyrir okkur að telja upp alla þá bíla, sem við höfum á boðstólum, en við viljum samt nefna þessa sem lítið sýnishorn: VAUXHALL model ’55, ’50 og ’47. MORRIS model ’50 og ’47. CHEVROLET model ’54, ’52. ’49 og ’47. FORD model ’47, ’46 og ’41. — Vörubifreiðar: REO model ’54. FORD model ’54, ’47 og ’42. CHEVROLET model ’54 og ’47. Höfum einnig opiö á sunnudögum BÍLASALINN VITASTÍG 10 — SÍMI 80059 M A R K U S Eftir Ed Dodd MAŒK’ ASE vou CRAZY?.. LET 'EM RGHT/...THIS IS CREAT STUFP...rT's goimg to MAK£ OUR SHOW! ™ ' 'M? rI CANT HELP IX BAENEY..I WHAT THE BLAZES HAS GOT INTol CANT LET PHOEBE GET KILLED/ yyOJ?.„THAT S THE MQST STUP/O THING IVE BVER SEENL A MAN COÁ 2) •—Markús. Ertu frá þér? Þú j 3) — Ég get ekki þolað að sjái — Hættu. Þú mátt ekki eyði- mátt ekki eyðileggja þetta atriði' mörðinn drepa þvottabirnuna j leggja kvikmyndina. í kvikmyndinni. * núna. * _

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.