Morgunblaðið - 05.03.1955, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 05.03.1955, Blaðsíða 15
Laugardagur 5. marz 1955 MORGZJNBLAÐ1B 15 Kaup-Sala ViljiS þér skipta á frímerkjum? Sendið 50 eða 100 stk. af rot- uðum frímerkjum og ég seridi yður jafn mörg dönsk frímerki. A. K. Nielsen, Nordvestvej 6. Hasseris, Aalborg, Danmark. I. O. G. T. Barnastúkan Unnur nr. 38 Fundur á morgun. Rætt um af- mælið. myndir teknar af félögun- um. Fjölsækið. — Gæzlumenn. íTvTVA nr. 23 Fundur á morgun kl. 1,30. Inn- taka. Margt til skemmtunar. Fjöl- mennið. — Gazlumcnn. Samkoxnur K. F. U. M. — Á morgnn: Kl. 10 f.h. Sunnudagaskólinn. Kl. 10,30 f.h. Kársnesdeild. Kl. 1,30 e.h. Y.D. og V.D. Kl. 1,30 e. h. Y.D., Langagerði 1. Kl. 5 e.h. Unglingadeildin. Kl. 8,30 e.h. Fórnarsamkoma. — Séra Bjarni Jónsson, vígslubiskup talar. Allir velkomnir. Kristniboðshúsið Betanía, Laufásvegi 13 Sunnudagaskólinn verður á morgun kl. 2. Öll börn velkomin. Félagslíf FBAMARAR — Knattspyrnumenn Æfing á Framvellinum fyrir meistara, 1. og 2. fl., á sunnudag- inn kl. 10,30. — Mætið allir stund- VÍslega. — Þjálfarinn. Frjálsíþróttaniút K.R. Sunnudaginn 6. marz kl. 4 e.h. hefst innanhússmót K.R. í frjáls- um íþróttum. — Keppt verður í eftirtöldum greinum: Þrístökk, án atrennu Langstötkk, án atrennu Hástökk, án atrennu Hástökk með atrennu og Kúluvarp með atrennu. Mótið verður haldið í íþrótta- húsi Háskólans. Stjórn F. K. R. VlKINGUR Meistara-, 1. og 2. flokkur: — Æfing á Melavellinum í fyrramál- ið kl. 10,30. — Fjölmennið. ÞJÁI.FARI. sTk7 í) 4 F Ó L kT Farið verður í skíðaskálana um helgina, eins og hér segir: Laugardag kl. 2 og kl. 6 e.h. Sunnudag kl. 9, 10 og kl. 1. Afgr. hjá B. S. R., sími 1720. Skíðafélögin. AÐALFUNDUR Frjálsíþróttadeililar 1. R. verður í l.R.-húsinu kl. 5 í dag. Mætið allir. — Stjórnin. Frjálsíþróttamenn Í.R.! Mætið ailir á æfinguna í KR- húsinu kl. 3,40. Þeir, sem æfa ætla úti, mæti kl. 3. — Stjórnin Bílar til sölu Austin 8 ’46, í góðu lagi Dodge ’42, í góðu lagi Skipti á vörubíl köma til greina. Til sýnis og sölu á Mánagötu 19, laugardag og sunnudag kl. 1—6. Bifreiðar Höfum ávallt til sölu bifreiðar af flestum tegundum og gerðum. Lítið til okkar, ef yður vantar bíl. Við gefum yður réttar upplýsingar um bifreiðma. Bílasalan Klapparstíg 37 — sími 82032. KBUÐ til leigu 2 stofur og lítið her bergi, eldhús og bað (hita- veita). Tilb., er tilgreini leiguupphæð og fyrirfram- greiðslu, ásamt fjölskyldu- stærð, sendist Mbl., fyrir 8. þ. m., merkt: „Ibúð — 491“. Yfir 75% vélbátaflotans nota nú eingöngu PÓLAR RAFGEYMA — GÓÐ REYNSLA SANNAR GÆÐIN — Útsölustaðir í verstöðvum: Keflavík: Aðalstöðin h. f. Akranesi: Þjóðleifur Gunnlaugsson Vestmannaeyjum: Ilaraldur Eiríksson Neisti S.f. KEFLAVÍK Til sölu er, ef viðunandi boð fæst, lítið hús, 1 herbergi og eldhús, rétt utan við bæinn. — Uppl. Túngötu 13, II. hæð, næstu viku, virku dagana eftir kl. 6 að kvöldi. Ef húsið ekki selst á þessu tímabili, verður það til leigu. Sama stað, Túngötu 13, er til leigu strax, fyrir reglu- saman mann eða konu, stórt og gott herbergi. Aðgangur að baði. Orðsending tll Bifreiðaeigenda Höfum opnað bifreiðasölu að Njálsgötu 40 og er ætl- um að hafa á boðstólum allar gerðir bifreiða, bæði eldri sem yngri. — Óskum við því eftir að vænt- anlegir kaup- eða seljendur snúi sér til okkar hið allra fyrsta. — A sama stað verða einnig til leigu bifreiðar af flestum gerðum. — Bjóðum við því góða þjónustu. Virðingarfyllst, BIFREIÐASALAN Njálsgötu 40 Opið frá kl. 9,30—7 —7 Sírm 5852 : i : i : 1 ■ l Skrifstofustúlka Eitt af stærri fyrirtækjum bæjarins óskar eftir skrif- stofustúlku sem fyrst. Vélritunaræfing nauðsynleg. — Umsóknir, er greini menntun o. fl., sendist Morgunbl. auðkenndar: „SkrifstofustÖrf” — 501. Til leigu Risíbúð í nýju húsi (lítið undir súð) á góðum stað í suð-vesturbænum, er til leigu í maí n. k. — íbúðin er 4 herbergi, eldhús og bað. — Tilboð er greini fyrir- framgreiðslu og fjölskyldustærð, sendist afgr. Mbl. fvrir miðvikudagskvöld, merkt: „Risíbúð—Lán — 475“. 1 SÉRA L. MURDOCH ML Ý flytur erindi í Aðventkirkjunni 'tt&fék * • sunnudaginn 6. marz kl. 5 e. h. Í 1 E F N I ; -1 Hvaða ágæti fer nútíma- - A* *-* maðurinn á mis við? IvlÉjfoý'..* M f Hin merka litkvikmynd Dust or ' s Destiny verður sýnd til skýr- • ingar efninu. Allir velkomnir. - I Móðir okkar MARGRÉT EINARSDÓTTIR andaðist að Elliheimilinu Grund, 23. febrúar. — Jarðar- förin hefir farið fram. — Þökkum auðsýnda samúð. Kristbjörg Eyjólfsdóttir, Þórarinn Eyjólfsson. Móðir mín VALGERÐUR BENEDIKTSSON andaðist að Elliheimilinu Grund aðfaranótt fimmtudags- ins 3. marz. Fyrir hönd aðstandenda Einar Valur Benediktsson. Móðir min ÞORBJÖRG SIGRÍÐUR ÁRNADÓTTIR er andaðist að heimili sínu, Melteig 18, Keflavík að morgni 2. marz, verður jarðsett mánudaginn 7. marz kl. 3 e. h. frá Fossvogskirkju. Jóhanna Guðbrandsdóttir. Jarðarför GEORGS GÍSLASONAR kaupmanns í Vestmannaeyjum, fer fram frá heimili hans Vestmannabraut 25, Vestmannaeyjum, laugardaginn 5. marz klukkan 2 e. h. Svava Guðmundsdóttir, Kristján og Theodór Georgssynir. Móðir okkar, tengdamóðir og amma GUÐRÍÐUR GÍSLADÓTTIR verður jarðsungin mánudaginn 7. marz kl. 1,30 e. h. frá Dómkirkjunni. Steindór Marteinsson, Jóhanna Bjarnadóttir, Ingibjörg Marteinsdóttir, Sverrir Halldérsson, Guðrún Marteinsdóttir, Ólafur Jónsson, Gísli Marteinsson og barnabörn. Jarðarför konunnar minnar, GUÐNÝJAR JÓNSDÓTTUR, sem lézt 2. marz, — fer fram þriðjudaginn 8. marz og hefst með húskveðju að heimili okkar Hafnarstræti 49, Akureyri klukkan 1.30. — Blóm og kransar afþakkað, en þeir sem vildu minnast hennar, eru vinsamlega beðnir að láta Elli- heimilissjóð Akureyrar njóta þess. Steingrímur Jónsson. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför KATRÍNAR JÓNSDÓTTUR Aðalgötu 7, Keflavík. Einar Sigmundsson og börn. Þökkum innilega auðsýnda samúð við fráfall og útför mannsins míns og föður okkar BJARNA FINNBOGASONAR frá Búðum. Sigríður Karlsdóttir og börn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.