Morgunblaðið - 05.03.1955, Síða 16

Morgunblaðið - 05.03.1955, Síða 16
Yeðurúilif í dag: SV stinningkaldi, þokuioft. sjirgmti 53. tbl. — Laugardagur 5. marz 1955 Leikdómur Sjá bls. 9. áfSahæsti Oiafsvíkurhá) með414 lesfir i I nafol IsS. Ólafsfirði, 4. marz. UNDANFARNA daga hefur afli bátanna verið heldur rýrari en að undanförnu, eða 5—8 lestir eftir hvern róður. í febrúar- máriuði öfluðu bátarnir ágætlega. Aflahæsti báturinn frá vertíðar- byrjun er Fróði, með alls 414 lestir. í febrúar öfluðu bátarnir sem j hér segir: AFLIBATANNA Fróði, sem er aflahæstur, 303 lestir, Glaður, 291 lest, Þórður Ólafsson, 276 lestir, Víkingur 271 lest, Mummi 257 lestir, Bjargþór, 252 lestir, Týr, 240 lestir, Egill, 231 lest. í febrúar fór aflahæsti báturinn flestar sjóferðir, eða 21 róður. TÖPUÐU 4 RÓÐRUM Síðastliðinn mánuð töpuðu bát- arnir fjórum róðrum, og má þar um kenna lélegum hafnarskilyrð- um, en hafnarbætur eru hér skammt á veg komnar. Þessa daga mátti áætla að meðalafli 3 báta væri 150 lestir á dag, svo þarna hafa tapazt um 600 lestir af fiski. GÁTU EKKI SÆTT SJÁVARFÖLLUM Aðalorsökin til þessa er það, að bátarnir sóttu langt á miðin, en vegna þess gátu þeir ekki hagað sér eftir sjávarföllum, við löndunina, eins og þegar þeir reru skammt. Þegar illa stóð á sjó, komust ekki nema tveir bátar að við löndun í einu, en hinir urðu að bíða. Varð þetta í nokkrum tilfellum til þess að nokkrir bát- anna komust svo seint að bryggju að þeir töpuðu róðri næsta morg- un. SKIPAKOMUR Mikið hefur verið hér um skipa komur upp á síðkastið. f dag bíður m.s. Oddur eftir því að taka hér 200 tonn af fiskimjöli til Esbjerg, og mun skipið flytja salt til Ólafsvíkur í bakaleið. — Einar. BóLmennta- kynning stúde-ntaráðs Á SUNNUDAGINN efnir Stúd- entaráð háskólans til bókmennta- kynningar í hátíðasal skólans og er hún helguð Halldóri Kiljan Laxness. Jakob Benediktsson flytur er- indi um verk skáldsins, Þorsteinn Ö. Stephensen les upp og þá flytja stúdentar kafla úr Ljos- víkingnum: Skólanefndarfund- inn. Að lokum les skáldið úr Gerplu. Verða ef til vili að • r SAUÐÁRKRÓKI, 4. marz. — Mikill lasleiki hefur verið hér í kaupstaðnum um mánaðartíma, bæði inflúenza og „rauðir hund- ar.“ Hefur komið til mála af þess- um orsökum að „Sæluvikunni" verði frestað eitthvað, ef ekki úr rætist bráðlega, en hún hefur æf- 'inlega byrjað 13. marz. Auk þess «ru vegir fremur ógreiðfærir norðanlands nú, og mundi það draga mikið úr gestakomu á „Sæluvikuna". Innan héraðs eru vegir sæmi- legir, nema á útkjálkum t. d. Fljótunum og Skaganum, en þangað er ekki bílfært. Erfitt hefur verið með jörð handa skepnum undanfarið yfirleitt hér fyrir norðan, en þó er ekki jarð- laust með öllu. Mikil frost hafa verið allt fram að þessu, en nú er farið að hlýna í veðri. Er gott veður í dag og hlýindi í lofti. a gcngu- för" í Hveragerði HVERAGERÐI, 4. marz. — Fyrsta viðfangsefni Leikfélags Hveragerðis á þessu ári er Ævin- týri á gönguför eftir J. C. Host- rup. Verður leikurinn frumsýnd- ur á morgun (laugardag) kl. 9 e. h. Næstu sýningar verða á sunnudag kl. 3 og 9 e. h. Leik- stjóri er Indriði Waage. Að venju hefir Leikfél. Hvera- gerðis reynt að vanda til sýn- ingarinnar, m. a. hefir Höskuldur Björnsson listmálari málað leik- tjöldin. Þessi mynd var tekin að lokinni frumsýningu í Þjóðieikhúsinu í fyrrakvöld, er Valur Gíslason (t. v.l flutti Haraldi Björnssyni ávarp í nafni íslenzkra leikara í tilefni af 40 ára leiklistarafmæli Harald- ar. Færði Valur honum hlýjar árnaðaróskir og þakklæti fyrir mikið og merkilegt starf í þágu ís- lenzkrar leiklistar og leikmenningar á hinum 40 ára starfsferli. „í 40 ár“, sagði Valur, „hefir þú nú þjónað leiklistinni af einstakri trúmennsku og einlægni og fölskvalausri ást. Og það skal vera ósk mín til þín í dag, á þessu merka og hátíðlega afmæli þínu, sem leikari, að þér megi auðnast enn um langan aldur að helga íslenzkri leiklist alla þina krafta, allt þitt starf — allt þitt líf“. Sækja um laus Einn af forstjórum SAS var Isbarinn á Hjarðarhaga 10 framleiðir mjólkurís Isvélin er sú fyrsta sinnar tegundar i Evrópu UM mánaðamótin var útrunninn frestur til að sækja um 10 presta köll, sem auglýst höfðu verið laus til umsóknar. Um Kolfreyjustaða | TJYRIR nokkrum dögum tók til starfa fyrirtæki hér í bænum prestakall í Suður-Múlaprófastsj í1 er nefnist „ísbarinn á Hjarðarhaga 10.“ — Eigendur ísbars- dæmi sækja þeir séra Róbert j ins eru Þorvarður Árnason og Gylfi Hinriksson. Er framleiddur Jack, prestur í Manitoba í Kan- þarna hinn svonefndi mjólkurís, sem nú er mikið að ryðja sér til rúms. Áttu eigendurnir viðtal við fréttamenn í gær í þessu tilefni. 1 m ana, Rögnvaldur Jónsson, guð- fræðikandidat, Rvík, Sverrir Har aldsson guðfræðikandidat, Hafn- arfirði, Þorleifur K. Kristmunds- son, guðfræðikandidat, Rvík. Um Staðarhólsþing í Dalapró- fastsdæmi sækir settur prestur þar, séra Þórir Stephensen. Um HÓFU FRAMLEIÐSLUNA í HAUST Þeir félagar hófu mjólkurís- framleiðslu í nóvember síðastl. og var fyrirtækið þá til húsa í Sauðlauksdalsprestakall í Barða Mjólkurstöðinni. Var húsrými EINN af forstjórum flugfélagsins ’ strandaprófestdæmi sækir séra Þar ekki sem heppilegast og hafa Scandinavion Airline System Grímur Grímsson, settur prestur . Þeir nú flutt framleiðsluna í ný hefur dvalið hér þar. Og um Hrafnseyrarpresta- húsakynni á Hjarðarhaga 10, sem kall í Vestur-ísafjarðarprófasts- eru rúmgóð og skemmtileg. dæmi, sækir séra Kári Valsson, Glæsilegl happdrætli HAFNARFIRÐI. — Nú fer senn að líða að því að dregið verði í hinu glæsilega happdrætti Landsmálafélagsins Fram hér í Hafnarfirði. í happdrættinu eru aðeins 500 miðar og hver miði kostar kr. 100. Vinningarnir eru sex talsins, og eru þeir þvottavél, að verðmæti kr. 5.700; ísskápur, kr. 4.600; strauvél, 1.690; hræri- Vél, 1.490; ryksuga, 1.390; bón- vél, 1.275. — Miðar fást hjá Jóni Mathiesen, Stebbabúð og í Verzl- un Þórðar Þórðarsonar. — G. E. settur prestur þar. Kvöldbænir í iirkju BANDARISK VEL Eigendurnir gerðu samning við bandarískt fyrirtæki fyrir skömmu, sem framleiðir ísvélar þessar, og festu kaup á einni slíkri, og er hún eftir því sem þeim er tjáð, fyrsta vélin þess- arar tegundar, er til Evrópu er flutt. Vinnur vélin sjálfkraía Halkr o ÞAÐ HEFUR verið venja í Hall-' °8 getur unnið mjólkurís úr allt grímskirkju, er nær dregur að 600 lítrum á sólarhring. páskahátíð, að þar fari fram á j mánudögum, fimmtudögum og laugardögum! Mjóikurísinn er að því leyti bænastund, sem guðfræðinemar í frábrugðinn venjulegum rjómaís Háskóla íslands annast. Eru þar. að hann er ekki fitandi. Inni- fluttar kvöldbænir og passíu- heldur hann 6% fitumagn og efni þriðjudögum,1 ÍSINN ER EKKI FITANDI kirkjugestir Viggo J. Rasmussen farna daga. Er það Viggo J. Rasmussen, sem er fulltrúi Dana sem til framleiðslu hans eru not- uð eru nýmjólk, sem í er bætt fitusnauðum þurrefnum, eða undanrennuþurrmjólkurdufti, og rjómi sem til þarf að ísinn nái sálmasöngur, sem sjálfir annast með undirleik á orgel kirkjunnar. Nú hefjast þessar kvöldbæmr í kirkjunni í kvöld kl. 8,30 og verða framvegis fyrrgreinda ( 6% fitumagni, sykur og hleypir. daga, fram að páskum. — Eins i Fyrir utan sykurinn eru aðeins . . , , ... „ , og verið hefur fara föstuguðs-' 3% efnisins útlend. Er ísinn ) ram væm as jorn &AS. Hefur j þjónustur fram í kirkjunni á mið- j framleiddur á marga mismunandi a.“n 4 VI ng0, J°nsson Hug yikudagskvöldum og Bibílulestur j vegu. Hafa eigendurnir gert samn ma araðhe^ a, orrarðamenn flug ^ föstudagskvöldum, svo sem ing við Mjólkursamsöluna um að félaganna og aðra aðila flugmál- 1 verjg hefur anna hér á landi. _ Kvöldbænirnar munu aðeins Viggo J. Rasmussen var áður, taka um 20 mínútur og þannig forstjóri danska flugfélagsins ^getur fólk átt sína bænastund DDL. Hann hefur ekki komið hér áður, en góð samvmna hefur en goo samvmna verið milli hans og forráða- manna íslenzkra flugmála. For- stjórin flaug til Kaupmannahafn- ar í morgun með Sólfaxa. í kirkju á virkum degi vikunnar, framleiða mjólkurblönduna er til ísframleiðslunnar þarf. NÍU STÆRÐIR ísinn er seldur í mismunandi en varið kvöldinu eigi að síður j stærðum, sem munu vera um 9 til annara hugðarefna, þar eð at- talsins, allt frá tveggja króna ís, höfninni verður lokið kl. 9. —' sem er í brauðformi til 35 króna Kirkjugestir þurfa að hafa | íss, sem er í pappírsformi og veg- passíusálmana meðferðis. I ur 1,6 kg. Þá er hann bragðbætt- ur á ýmsan hátt, svo sem með súkkulaði, jarðarberjum, ananas o. s. frv. KOMINN VÍÐA í VERZLANIR Þorvarður Árnason kvað mjólkurísinn vera kominn víða í verzlanir bæði í Reykjavík og úti á landi. Er ísinn mjög með- færilegur eftir að búið er að frysta hann, má geyma hann allt að tveim mánuöurn óskemmdan í frosti. íregur afli hjá Slykk ishólmsbátum STYKKISHÓLMI, 4. marz. Bát- arnir héðan hafa aflað lítið und- anfarna daga, eða 3—6 lestir í róðri. Þeir aflahæstu frá vertíð- arbyrjun eru búnir að fá yfir 300 lestir og þykir það ágætt. —Árni. A B C D E F G AUSTURBÆR I A B C D E F G I VESTURBÆR . 16. leikur Austurbæjar: Bb4—c5 skák. J

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.