Morgunblaðið - 06.03.1955, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 06.03.1955, Blaðsíða 15
Sunnudagur 6. marz 1955 IUOR.GUNBLA&IÐ 15 Félagslíf Knattspy rnudómarar! Aðalfundur félagsins er í dag í KR-heimilinu ki. 2,15 e. h. —■ Mætið stundvíslega. Stjórnin. Firmakeppni í svigi sem fram átti að fara sunnud. 6. marz við skíðaskálann í Hvera- dölum, er frestað til næstu helg- ar, vegna óhagstæðs veðurs. Skíðaráð Reykjavíkur. ÞRÓTTUR Auka-aðaifundur verður hald- inn í Handknattleiksdeildinni að Kaffi Höll n.k. fimmtud. kl. 8,30. Stjórnin. Fimleikadeild Ármanns heldur skemmtifund í Tjarnar- kaffi, uppi, í kvöld kl. 9,30. — Skemmtiatriði og dans. — Allt íþróttafólk velkomið. •'mnwnnnm ■ inrt nmreinn ■ •nnnmniinmnnnBn Winnmn VIKINGAR! 3. flokks æfing að Hálogalandi kl. 3,50. Fjölmennið. Þjálfari Samkomur KFUK og KFUM í Uaugarnesi efna til kaffisölu að Kirkjuteig 33 sunnudaginn 6. marz, frá kl. 3 e. h. — Komið og drekkið síð- degiskaffið hjá okkur. Hjálpræðisherinn Kl. 11 f. h. Helgunarsamkoma. Kl. 2 e. h. Sunnudagaskóli. Kl. 8,30 Hjálpræðissamkoma, Major Bernhart Pettersen stjórnar. Allir veikomnir! Mánudag kl. 4 Heimilissam- bandið. ZION Sunnudagaskóli kl. 2 e. h. Al- menn samkoma kl. 8,30 e. h. HafnarfjörSur: Sunnudagaskóli kl. 10 f. h. Al- menn samkoma kl. 4 e. h. , Allir velkomnir! HeimatrúboS leikmanna. Bræðraborgarstíg 34. Sunnudagaskóli kl. 1. Almenn Bamkoma kl. 8,30. Allir velkomnir. Almennar samkomur. Boðun Fagnaðarerindisins er á Bunnudögum kl. 2 og 8 e. h., Aust- urgötu 6, Hafnarfirði. Fíladelfía Sunnudagaskóli kl. 10,30 f. h. Brotning brauðsins kl. 4. Almenn samkoma kl. 8,30. —■ Ræðumenn Tryggvi Eiríksson og Garðar Ragnarsson. — Allir velkomnir! _ Barnastúkan Æskan nr. 1 heldur fund í GT-húsinu í dag kl. 2. — Framhaldssagan, gaman- þáttur, upplestur. Hjálmar Gísla- son skemmtir á íundinum. Gæzlumenn. St. Víkingur Fundur annað kvöld kl. 8 s.d. stundvíslega. — 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Kosning fulltrúa til þingstúkunnar. 3. Kvikmynda- sýning. Sýnd verður íslenzk stór- mynd og hefst sýningin kl. 9. Félagar og aðrir templarar velkomnir með gesti meðan hús- rúm leyfir. Æ. T. St. Framtíðin Fundur annað kvöld kl. 8,30. Hagnefnd annazt fundarstörf. Vinnuskór Uppreimaðir gúmmískór, — karlmanna, í öllum stærðum Bútar í mjög fjölbreytlu úrvali hentugir Kjóla | Pils | ■ Blússur • ■ Drengjabuxur ■ Barnaútigalla o. m. fl. • TEM PLARASUNDI — 3 Bifreiðar Höfum ávallt til sölu bifreiðar af flestum tegundum og gerðum. Lítið til okkar, ef yður vantar bíl. Við gefum yður réttar upplýsingar um bifreiðina. Bílasalan Kiapparstíg 37 — sími 82032. Vatteruðu Fegurð og yndisþokki haldast í hendu’-, — ef þér notið ávallt A m o 1 í n 1 Amolín tryggir full- komlega gegn óþæg- indum „útgufunar“. Þér eruð ætíð, sem nýkomnar úr baði, og yður fellur vel mýkt þess, þjálni og fersk ilman. Ámoíi monn ■ er auðvelt í notkun • ■ — og um fram allt — ; ■ það skemmir aldrei ! fatnaðinn og þornar ; aldrei upp í dósinni. ■ ■ Kaupið Amolín, — Reynið Amolínl II ua llllllllliu U >«■!■»■■■•■■■■ ■■■■ II ■■■•■■«■■■■■■ a ■ a 9 9 »*■ ■■ IIIBt ■ Robot m m : tékknesku heimilisvélarnar nýkomnar ■ ■ ! R. JÓHANNESSON H.F. m : Lækjargötu 2 (Nýja Bíó húsið) Sími 7181 Aðalstræti 8. Laugavegi 20. Garðastræti 6. ■■■■■■■■■■■■■■■■ B E B U BIFREIÐAKERTIN ■ ■ þýzku, fást í bifreiða- og vélaverzlunum. Heildsölubirgðir: • RAFTÆKJAVERZLUN ÍSLANDS H.F. REYKJAVÍK ■ ■ telpuúlpurnar frá Herkules komnar aftur í öllum stærðum. \Jerzlunin Cjar^astræti 6 ■•■»■■••»■■•*»■»■■■■■■■•■•■■■■■■■■•■■»»«■■■■■ iiiiii ■■■■((■■■■■■■■■■siig - AUGLÝSING ER GULLS ÍGILDI - . 13 : Ekkert borð án „BAHIViCKES44 99 BAHIMCKES 66 Soyja, sósulitur, Sinnep í vatnsglösum, Sinnep í barnakrúsum, Sinnep í dósum, ólagað Capers í glösum. Mayonnaise í túbum. Remolade í túbum Taffel sinnep í túbum Sandwichsinnep í túbum. „BÁHNCKES" vörur eru ALÞEKKTAR FYRIR GÆÐI S í M I : 1—2—3—4. Móðir okkar SIGRÍÐUR BJARNASEN Vestmannaeyjum, andaðist í sjúkrahúsi Vestmannaeyja 5. þ. m. Axel Bjarnasen, Óskar Bjarnascn. Konan mín GUÐRÚN GEIRSDÓTTIR andaðist að kvöldi hins 4. marz. Þorsteinn Þorstemsson, fyrrv. hagstofusíióri. Móðir mín ÞORBJÖRG SIGRÍÐUR ÁRNADÓTTÍR er andaðist að heimili mínu, Melteig 18, Keflavík, að morguni 2. marz, verður jarðsett mánudaginn 7. marz kl. 3 e. h. frá Fossvogskirkju. Jóhanna Guðbrandsdóttir. Utför eiginkonu minnar og móður HERDÍSAR KRISTJÁNSDÓTTUR fer fram frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði þriðjudaginn 8. þ. m. og hefst með húskveðju frá heimili hennar, Suður- götu 24, kl. 1,30. Bergsteinn Hjörleifsson og sonur. Móðir mín, tengdamóðir og amma HALLDÓRA GUÐMUNDSDÓTTIR verður jarðsungin frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 8. þ. m. Athöfnin hefst með bæn að heimili hennar Ásvallagötu 35 kl. 1,15 e. h. — Afþökkum blóm, en þeir sem vilja minn- ast hinnar látnu eru vinsamlegast beðnir að láta Slysa- varnafélagið njóta þess. Guðrún Arnadóttir, Kristmundur Kristmundsson Halldór Kristmundsson, Ástvaldur Kristmundsson Alúðarþakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og út- för eiginmanns míns og föður okkar SIGURÐAR SIGURÐSSONAR frá Ottarsstöðum. Guðrún Bergsteinsdóttir og börn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.