Morgunblaðið - 08.03.1955, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 08.03.1955, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 8. marz 1955 MORGVNBLADIB ■ Þorskanet Grásleppunet Rauðmaganet Kolanet Laxanet Urriðanet Silunganet Einnig netagarn alls konar úr nylon hampi og bómull „GEYSIR" H.t. Veiðarfæradeildin. IBUÐIR Höfum m. a. til sölu: Glæsilega 5 herbergja hæð í tveggja ára gömlu stein- húsi, á bezta stað í Aust- urbænum. Herbergi í risi fylgir. íbúðin er á hita- veitusvæðinu, og hefur sér hitalögn. 4ra herb. kjallaraíbúð, í Hlíðaihverfi. 2ja herb. hæð við Hring- braut. 3ja herb., snotra risíbúð við Nökkvavog. Stórt herbergi í kjallara fylgir. — Sér olíukynding er fyrir íbúð- ina. — 3ja herb. nýtízku hæð, um 94 ferm. við Mávahlíð. 4ra herb. neðri hæð við Eski hlíð. Herbergi í kjallara fylgir. — Steinhús við Njálsgötu, á baklóð. 2 herb. og eldhús á hæðinni og 2 herb. í kjallara. 3ja herb. kjallaraíbúð við Langholtsveg. Málf Iutningsskri f stof a Vagns E. Jónssonar Austurstræti 9. Sími 4400. önnumat kanp og eölu fasteigna, AI.M. FASTEIGNAáALAN Austurstræti 12. - Sími 7324. ÍBUÐ óskast í vor. — Fyrirfram- greiðsla, eftir samkomulagi. Upplýsingar í síma 80544. 2—3ja herbergja ÍBÚÐ óskast nú þegar. Gæti tekið að mér rafvirkjaviðgerðir. Tilboð sendist blaðinu fyrir miðvikudagskvöld, — merkt „Rafvirki — 514“. Hjólbarðar 700x15 710x15 600x16 650x16 750x17 750x20 825x20 900x20 GÍSLI JÓNSSON & Co. Vclaverzlun. Ægisgötu 10. Sími 82868. Hívanteppi Verð kr. 90,00. Fischersundi. Hús og íbúðir til sölu af ýmsum stærðum og gerðum. Eignaskipti oft möguleg. —- Haraldur GuSmundsson, lögg. fasteignasali, Hafn. 15. Símar 5415 og 5414. heima. Bíjóiaefni kápuefni, dönsk og amer- ísk snið. — Vesturgötu 4. Sparið tímann Notið símann Sendum heim: Nýlenduvörur, kjöt, brauð og kökur. VERZLUNIN STRAUMNES Nesvegi 33. — Sími 82832. \ ú/ LÉ HANSA H/F. Laugavegi 105. Sími 81525. BIB-L Vil kaupa nýjan Station- bíl eða 4—5 manna bíl. — Staðgreiðsla. Sími 81382. — Speed Queen þvottavélarnar komnar Hagkvæmir greiðsluskilmálar. HEKLA h.f. Austurstræti 14. Sími 1687. TIL SOLU: Hús og íbúðir 6 herbergja íbúðarhæð, 140 ferm., með sér inngangi, í Vesturbænum. — Hag- kvæmt verð. 'Útborgun kr. 225 þús. Nýtí/.ku 5 herbergja íbúðar- hæðir. — Vandað steinhús, kjallai'i, 2 hæðir rishæð og bílskúr með fallegum skrúðgarði, á hitaveitusvæði. 3ja herbergja íbúð, með verzlunarplássi, í stein- húsi við Miðbæinn. 4ra herbergja íbúðarhæð með sér inngangi. 4ra herbergja íbúðarhæð með 2 herbergjum í ris- hæð. -—- 5 herbergja íbúðarhæð á- samt rishæð, sem innrétta mætti í 2—3 herbergi. Út- borgun kr. 150 þús. Fokhelt steinhús, 130 ferm., 1 hæð og rúmgóð rishæð. Fokheldur kjallari, um 100 ferm. Verður 3 herbergi, eldhús og bað með sér inn- gangi og sér hita, í Hlíð- arhverfi. 3ja Iierbergja íbúðarhæðir á hitaveitusvæði og víðar. 2ja herhergja kjallaraibúð, með sér hinngangi, í Laug arneshverfi. Hitaveita. — Laus 14. maí n. k. 3ja herbergja risíbúð. Laus strax. Utb. kr. 75 þús. IVýja fastcipasalan Bankastræti 7. Sími 1518 og kl. 7,30—8,30 e.h. 81546. — Ibúð óskast gegn láni Leiguíbúð óskast í Kópavogi eða Reykjavik, Leigutaki getur lánað leigusaia kr. 30 —40 þús. Upplýsingar gef- Árni Gunnlaugsson, lögfræðingur Austurgötu 10, Hafnarfirgi. Sími 9764 og 9270. ROIMDO þvottavélar mcð suðuelemcnti. Þessar þvottavélar eru þær beztu, sem framleiddar eru í Þýzkalandi. Hagkvæmir greiðsluskilmálar. HEKLA h.f. Austurstr. 14. Sími 1687. Undirfatnaður Mjög fjölbreytt úrval. — HÚSMÆÐUR GÓÐAR! Þið, sem bakið fyrir afmæl- isveizlur barna yðar og enn ekki hafið reynt Álfadrottningarkökur ættuð bara að vita hve eft- irsóttar þær eru og hve fljót legt er að baka þær. — Ur einum pakka fáið þér 20 stk. og fylgir með í pakk- anum kökumót og kirsuber, til skreytingar. — Gleðjið börnin. •— Gefið þeim Álfa- drottningarköku. — Heildsölubirgðir: Magnús Th. S. Blöndahl li.f. Halló! Góðir hálsar! Heyrið óður lífsins! Eg hef til sölu: Laxveiðijörð í Kjósinni með á- höfn allri, ódýra, kostaríka, með góðum greiðsluskilmálum. Lítið steinhús við Miðbæinn, sem er þrjár íbúðarstofur, eld- hús, snyrtiherbergi, vörubúð o. fl. Vefnaðarvörulager fylgir. Lítið og snyrtilegt hús við Suð- urlandsbraut, sem getur verið laust strax. — Úrvalsíbúðarhæð í húsi við Mávahlíð, sem verður laus 14. maí næstkomandi. — Konungleg íbúð við Grettis- götu, 5 stofur, eldhús, sér hita veita, þernuherb. í rishæðinni, og fleira. Geðþekka íbúðarhæð, 5 Stofur með meiru, við Nökkvavog. —- Glæsileg, fokheld einbýlisliús í Kópavogsborg. Fáir lofa ein- býli sem vert er. Þriggja lierb. íbúð, sólarmegin við Skúlagötu, Reynimel og Háteigsveg. — Þóknanlegar 3ja til 5 stofu í- búðir við Efstasund, Lang- holtsveg o. v. — Grasgefið land með þægilegu húsi, á Seltjarnarnesi. Þar hef ég líka 4ra stofu hæðir í nýju úrvalshúsi. — Þá lief ég jarðir, fínustu höfuð ból, til sölu. Meðal annarra, sól ríka jörð í Austur-Landeyjum; jörð, fulla af lands- og sjávar- föngum, við Hnífsdal, jarðir á Snæfellsnesi, Biskupstungum og víðar. — Margt fl. hef ég til sölu, en sökum fátæktar get ég ekki aug lýst meira. Vinsamlegast lítið á mig sem aðal-fasteingasala í borginni. Eg geri samningana haldgóðu og hagræði skemmti- lega framtölum til skattyfir- valdanna. — PÉTUR JAKOBSSON löggiltur fasteignasali. Kærastíg 12. Sími 4492. ODYR SIRS Lækjargötu 4. V.J Jn. ibfa/qar JfoL Lækjargötu 4. rtsan UTSALA Kvenpeysur frá kr. 35,00 i. Kvenullarpeysur frá kr. 70 i Bómullarsokkar, kr. 9,00 —- parið. — Ullargarn kr. 13,90 (100 gr.) Mislitt sængurfataefni kr. 17,80 m. — Silki-everglaze kr. 30,00 m. Ennfremur mikið úrval af alls konar kjólaefnum, selt fyrir lítið verð. — Útsalan hættir eftir 3 daga. — SKOLÍíjBMjm tt un inn Hafblik tilkynnir 1V Útsalan heldur áfram. Nýjf ar útsöluvörur daglega. — Gerið hagkvæm kaup. H A F B L I K Skólavörðustíg 17. Innkaupatöskur innkaupapokar, veski, marg ar gerðir. — Seðlaveski. — S Ó L B O R G Höfum ávallt mikið úrval af bílum til sýnis og sölu á staðnum. Bílamarkaðurinn Brautarholti 22. liús til sölu Uppsteypt íbúðarhús til sölu á góðum stað við bæinn. — Tilboð sendist afgr. Mbl., fyrir n. k. miðvikudagskv., merkt: „Góð kaup — 513“, Komin aftur, hin vinsæla plata Five Finger Boogie leikið af Winifred Atwell

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.