Morgunblaðið - 08.03.1955, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 08.03.1955, Blaðsíða 5
MORGLNBLa t * * f ^riðjudagur 8. marz 1955 « 3ja herbergja íbúð TIL LEIGU . í Norðurmýri. Tilboð óskast sent fyrir 11. marz, merkt: „555 — 517“. Jeppabifreið fyrir kr. 20 þúsund. BIFREIÐASALAN Njálsg. 40. Sími 5852. Flöskur Bæði hálf og heil flöskur keyptar næstu daga, í Laugavegs-apóteki. H V í T A R Blússur handsaumaðar, mjög ódýrar. tietjagerðarmaður með meistararéttindum, ósk ar eftir atvirinu strax. Tilb. sendist afgr. Mbl., merkt: „Netjagerðamaður — 515“. TIL SÖLIi Notuð Rafha-eldavél, fyrir aðeins 1.000,00 kr. Upplýs- ingar í síma 5206. Austin 10 til sölu. — Upplýsingar í síma 6808. — ■MKitmaiHagnMiJ (Beint á móti Austurb.bíói) Kaupakona oskast í sumar á gott sveita heimili í Norðurlandi. Til- hoð sendist afgr. Mbl., — i merkt: „100“, fyrir 15. þ.m. Tit sölu í Hafnarfirði Lítið vandað einbýlishús, í Vesturbænum. Ræktuð lóð, laust til íbúðar 1. okt. n.k.! Fokheld rishæð á einum bezta útsýnisstað í Hafn- arfirði. — Nýlegt steinhús, 6 herbergi og eldhús, 1 eða 2 íbúðir eftir atvikum. Bílskúr á vel girtri lóð. Laust til í- búðar 14. maí n.k. Nýsmíðað, 80 ferm. einbýl- ishús, Hagkvæm lán áhvíl andi. — Fokheldar íbúðir með mið- stöð. — Árni Gunnlaugsson lögfræðingur. Austurgötu 10, Hafnarfirði. Sími 9764 og 9270. HAFNARFJÖRÐUR: STÍJLKA óskast til afgreiðslustarfa o. fh — Upplýsingar í Austurgötu 1. — Sími 9255. Reykjavík — Hatnarfjörður 2 herb. íbúð óskast sem fyrst. Góð umgengni. Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir 10. þ.m., merkt: „524“. | Ódýrt lakalérett haki, blátt og rautt. — tízkuskemman Laugavegi 34. N Ý R Chevreiet Bel Air, model 1955, til sölu. Tilboð sendist afgr. Mbl., fyrir miðvikudagskvöld — merkt: „Ókeyrður — 519“. Góð gleraugu og allar teg undir af glerjum getum við aígreitt fljótt og ódýrt. — Recept frá öllum ’æknum afgreidd. — T Ý L I glerau gn a verzlun, Austurstr. 20, Reykjavík. Nýkomið Slankbelti, síðir brjóstahald ai ar, mjaðmabelti, hring- stungnir brjóstahaldarar, — hvítir og svartir, mikið úr- val. — tízkuskemman Laugavegi 34. Akranes 6 manna Ford model ’47 — til sölu, á morgun fyrir ut- an Hótelið frá kl. 10—12. Skipti á eldri bíl möguleg. 1 Góður barnavagn til sölu á Hringbraut 74, — Hafnarfirði, sími (9696. — (Verð kr. 800,00). Lngauppeldi Get tekið að mér að ala upp hænuunga á meðan þeir þurfa að vera í upphituðu húsi. Sel einnig eitthvað af 2ja mán. ungum þegar kem- Trillubátur Nýlegur 18 feta bátur, til sölu. Bátur og vél í góðu standi. Upplýsingar í síma 2125. — Leigið yður bíl og akið gjálfir. Höfum til leigu 1 lengri og skemmri tíma: Fólksbifreiðar, 4ra og 8 manna. — „Station“-bifreiðar. Jeppabifreiðar. „Cariol“-bifreiðar með drifi á öllum hjólum. Sendiferða- bifreiðar. BlLALEIGAN Brautarholti 20. Símar 6460 og 6660. | Kona óskar cftir j Wwsp/dss/ j og faeði gegn því að hugsa I um einn mann. Reglusemi j heitið. Tilb. merkt: „Gagn- kvæmt — 511“, sendist afgr. ur fram á vorið. Þeir, sem vilja sinna þessu, ættu að tala við mig strax. Guðmundur Tryggvason Kollafirði, Kjalarnesi. Sími um Brúarland (82620) Hverer að byggja hús við einhverja af aðal- götum bæjarins, sem getur leigt húsnæði fyrir rakara- stofu? Tilboð merkt: „Hár- skeri — 521“, sendist afgr. blaðsins fyrir 11. þ.m. Húsgögii j l'I sölu. -— Borðstofuborð og stólar, dagstofu- og ritvéla- ! horð, skrifstofustólar o. fh Nýtt, ódýrt. Tií sýnis Blöndu 1 hlíð 12, uppi. Sími 5712. — Píanóbekkur Danskur, til sölu. Rokoko- stíll. Stærð 40x100 cm. — Verð kr. 1.500,00. Upplýsing ar, Grenimel 23. Miðhæð. TIL SÖLU 2 djúpir stólar og sófi, sem hægt er að nota sem svefn- sófa. Ennfremur gólfteppi. Upplýsingar á Hofsvalla- götu 59, uppi, eftir kl. 5. KEFLAVÍK Herbergi til leigu í Há- túni 12. — D U G L E G |STÚ LKA J óskast í matvöruverzlun. — Umsóknir sendist Mbh, — merkt: „Gott kaup — 516“, fyrir föstudag. Fordmétor 100 ha., notaður til sölu, ásamt öllum heddum. Dína- mo, startara, kveikju, coil, carborator, gírkassa og coup lingsplani. Verð kr. 4.500,00. Nýtt frambretti h.m. á Mer- cury ’47. Sem nýr Rafha ísskápur, til sölu á sama stað. Kirkjuteig 31, kjallara. Uppl. eftir kl. 6 e.h. Vörubifreið - Jeppi Hef kaupendur að landbún- aðarjeppa og nýrri eða ný- legri vörubifreið. Bifreiðasala Hreiðars Jónssonar Miðstræti 3A. Sími 5187. KEFLAVÍK 4 herbergí i rishæð til leigu, getur verið íbúð og eitt for- stofuherbergi. Fyrirfram- greiðsla. Upplýsingar í síma 127, í dag kl. 1—3. bvzka undraefnið USA-S3 gerhreinsar gólfteppi og bólstruð húsgögn. — Eyðir hvaða biettum sem er og lyftir bældu flosi. _ Fæst | 1 flestum hreinlætisvöru- verzlunum í Reykjavík. Nýkomnir mjög fallegir Nælonkjólar fyrir telpur, 1—6 ára. — Verzl. ANGLIA Klapparstíg 40. Húsnæði óskast Þarf ekki að vera stórt. — Talsverð húshjálp kemur til greina. Uppl. í síma 1458, milli kl. 12 og 6. I ^ýzka teppahreinsiefnið U SA-5 3 | er komið aftur. Erl. Blandon & C.o. h.f. II Bankastræti 10. 3ja faerh. ihúð á neðstu hæð, óskast til kaups, meðal stór eða frem ur lítil. Mikil útborgun. — Upplýsingar gefur: Þorvaldur Þórarinsson Sími 6345. TIL SÖLU 3ja herbergja íbúðir, á hita- veitusvæðinu. Nýjar íbúðir í Högunum. — Einbýlishús við bæinn. — Einar Asnmndsson, lirl. Hafnarstræti 5. Sími 5407. Upplýsingar 10—12 f.h. Maðurinn sem hringdi á símstöð Kefla víkur og spurði um konu í sambandi við húsnæði, vin- samlegast hringi í síma 1458. — Kjólaverzlunin ELSA Höfum aftur fengið hina marg eftirspurðu SKQKKA Kjólaverzlunin ELSA I Laugavegi 53B. Vil kynnast Sfúlku á aldrinum 35—40 ára. Full- kominni þagmælsku heitið. Tilboð merkt: „901 — 520“, sendist afgr. Mbl., fyrir föstudag. — Ryðhreinsum og málmhúðun með zinki, aluminíum og kopar. Þvotta balaviðgerðir. Sækjum, send um. — Sandblástur & málmbúðun h.f. Smyrilsvegi 20. Sími 2521. L í T I Ð Timburhús óskast til kaups. Þarf að vera í eða við Miðbæinn. — Tilboð sendist fyrir 12. þ.m. til Mbl., merkt: „Trygging — 525“. — I PÍA NÓ helzt lítið, óskast til leigU nú þegar. Uppl. í síma 5210 frá kl. 9—10 árdegis. liótafÉmbur Notað mótatimbur til sölu; Upplýsingar í síma 1348, í kvöld. — Ford ’41 fólksbifreið til sölu með tækifærisverði. — Bifreiðasala Hreiðars Jónssonar Miðstræti 3A. Sími 5187. Amerískur inuskart til sölu. Upplýsingar í síma 82132 frá 1—6 e.h. Járnamaður Góður járnamaður óskast nú þegar. Upplýsingar í síma 81732 eftir kl. 7 e. h. Ný bifreið Vil kaupa nýja eða nýlega ameríska fólksbifreið, ekki eldri en ’53. Tilb. sendist Mbh, fyrir annað kvöld, — merkt: „Bifreið — 529“. T/L LEIGU Góð 2,ja herbergja íbúðar- hæð í Norðurmýri, til leigu frá 1. apríl til 1. nóv. Tilb. merkt: „Norðurmýri 528“, sendist afgr. Mbl., fyrir 12. marz n. k. Karlmannaskór Verð frá kr. 120,00. S K Ó K I N N Laugavegi 7. Gæðingur til sölu. — Stór og glæsileg ur góðhestur, 8 vetra til sölu. Mikill töltari. Uppl. í síma 1261. — HtJSNÆÐI 1—2 herbergi óskast sem \ fyrst. Eldunarpláss æski- : legt. Tilboð merkt: „Hú?- ; næði — 531“, sendist afgr. ] Mbl. —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.