Morgunblaðið - 08.03.1955, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 08.03.1955, Blaðsíða 6
I MORGUNBLAÐ19 Þriðjudagur 8. marz 1955 Stúlka óskar eftir xmm í verksmiðju (vön tösku- saum). Tilboð sendist afgr. blaðsins, merkt: „Vinna — 532“, fyrir föstudagskvöld. 5TULKA óskast til afgreiðslustarfa. Hátt kaup, frítt fæði. — Vaktaskipti. Annan daginn frá kl. 8—1 og hinn daginn frá kl. 1—10 e.h. SJÓMANNASTOFAN Tryggvagötu 6. Ritvél til sölu Nýleg Remington Rand skrifstofuvél (vals 35 cm.), í góðu lagi, til sölu, í Tjarn- argötu 24, sími 3906. Verð kr. 1.500,00. íbúð óskast strax til leigu, 2—3 herb. og eldhús. Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Uppl. í síma 81486 í kvöld milli 6 og 7. N Ý R Fiat station til sölu. Tilboð sendist afgr. Mbl., fyrir miðvikudags- kvöld, merkt: „Fiat — 533“. STOFA 20 ferm. stofa til leigu í suð vesturbænum. Verð 700 kr. Aðgangur að svölum og fata skápur í forstofu. Hentugt . fyrir 2. Tilb. merkt: „Stofa — 534“, sendist afgr. Mbl. Húsgögn til sölu 2 djúpir stólar ásamt „otto- man“, með 2 pullum. Dívan, breidd 90 cm. og lítið stofu- borð. Upplýsingar í síma 6983. — 2 síðustu dagar útsöiunnar Verzlunin F R A M Klapparstíg. Afgreiðslustúlku vantar á Röðuls-bar. Þarf helzt að vera vön. — Hátt kaup. Upplýsingar í síma 6305. — -#4^ Nýjung í upphitun húsa RAFGEISLAHITU N \ Hitun framtíðarinnar Holl hitun — Algerlega sjálfvirk — Hljóðdeyfandi — Engin ólykt, óhreinindi e>5a hávaði — Lægri stofnkostn- aður — Lægri reksturskostnaður — 100% nýting Önnumst teikningar og uppsetningu rnfgeislahitakerfa í allskonar hús, — Ennfremur hverskonar aðrar raflagnir, viðgerðir og raflagnateikningar. — Getum útvegað hita- vatnskúta, fyrir rafmagn, úr ryðfríu stáli CEISLRHITUN Einkaumboð á íslandi fyrir NORSK ESWA# A/S, Oslo Vf Skrifstofa: Garðastræti 6, sími 2749. Verkstæði: Heiðargerði 116, sími 80709 — Víðihvammi 36, Kópavogi. Sœkjum Sendum B I F R E I Ð AÐEINS 10 KR. Hver eignast happdrættisbíl Krabbameinsfélags Reykjavíkur? Dregið verður 25. maí næstkomandi. Miðinn kostar 10 krónur. VINNINGUR: CHEVROLET—bifreið, 6 manna, gerð 1955. — Verðmæti ca. 82 þúsund krónur. AÐALUTSALA: Skrifstofa félagsins í Blóðbankanum við Barónsstíg, opið 10—12 og 1—5. Sími: 6947. Aftaníkerra til sölu ódýr. Upplýsingar á Framnesvegi 31A, í dag og næstu daga. HERBERGi óskast Upplýsingar í síma 5416. — Ungur maður helzt vanur afgreiðslu í kjötverzlun, getur fengið atvinnu strax. — Uppl. í skrifstofu SKOLAVORÐUSTIG 12. EaftlBYLISHIJS óskast til kaups nú þegar. — Fokhelt eða lengra komið kemur til greina, einnig hæð með sérinngangi. Húsið mætti vera í Kópavogi eða nágrenni, en útborgun helzt fremur væg. — Tilboð merkt: „Fljótt — 527“, sendist afgr. blaðsins fyrir 10. þ. m. Mínútumyndir í ,,Mínútumyndavélinni“ getið þér tekið mynd af yð- ur sjálf, og kemur myndin tilbúin í ramma eftir aðeins eina mínútu. Komið og reynið Minútumyndavélina í MUSIKBUÐINNI, Hafnarstræti 8.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.