Morgunblaðið - 08.03.1955, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 08.03.1955, Blaðsíða 10
“10 MORGUNBLAÐ1& Þriðjudagur 8. marz 1955 5 TVÆR NYJAR K-506 LOGN OG BLÍÐA - GÓÐA NÓTT Látið ekki þessar fyrstu plötur hins vinsæla Smára- kvartetts fara fram hjá yður. — Beztu kvartcttsöngplöt- ur, sem út hafa komlð. HLJÓMPLÖTUR Sungnar af hinum vinsæla SMÁRAKVARTETT (frá Akureyri) K-505 ÞAÐ ER SVO MARGT DRAUMKVÆÐI ■'i 'I !i 'I 'I úsmæður Vitið þér hve mikið þér sparið, með því að hafa enga hjálparstúlku á heimilinu. — Þér hafið líklega aldrei gert yður grein fyrir því, að á 1V2—2 ái um getið þér keypt fyrir þá peningaupphæð, sem þér sparið með því, öll helstu og beztu heimilistækin: Kæliskáp Uppþvottavél Eldavél Þvottavél Strauvél Ryksugu Hrærivél Bónvél og auk þess smærri tæki eins og straujárn, brauðrist, vöflujárn, hringbakarofn og hraðsuðaketil. ► « »• Allt eru þetta tæki af vönduðustu og beztu tegundum, svo sem: „Miele“, „Siemens“, „Apex“, „Sunbeam“, „Graetz“, „Erres“, „Empire“ og „International Harvester“. Komið og skoðið hið glæsilega úrval rafmagns-heimilistækja hjá okkur og kynnið yður um leið afborgunarskilmála. VÉLA- OG RAFTÆKJAVERZLLIMIIM Bankastræti 10 — Sími 2852 Bílavi&gerÖír Tveir bifvélavirkjar eða menn vanir bílaviðgerðum, geta fengið atvinnu strax. Skodaverkstæðið Sími 82881. Vil kaupa Einbýlishús I' eða efri hæð (ekki undir súð) i nýtízku húsi — Tiiboð i? merkt: „Einbýlishús — 526“, sendist afgr. Mbl. fyrir j föstudagskvöld 11. þ. m. IBLÐ Sá, sem getur lánað dálitla peningaupphæð, gegn góðri tryggingu, fær leigða 2ja herb. íbúð, í sumar, í nýju húsi. Tilb. merkt: „Sann- gjörn leiga — 510“, sendist blaðinu. LTSALAM hættir fimmtudag. Margir vöruflokkar stórlækkaðir í verði. i augavfg io SIMl 3369 Bifreiöar Tökum allar gerðir og alla árganga í umboðssöslu. • ■ Höfum kaupendur á biðlista. \ m m m Bifreiðasalan Njálsgötu 40 \ m Sími: 5852. • PRJÓNASTOFA Stór prjónastofa í ágætu húsnæði, ásamt ýmis konar saumavélum, er til sölu af sérstökum ástæðum, ef samið er strax. — Þeir, sem áhuga kynnu að hafa á þessu, leggi nöfn sín á afgreiðslu blaðsins, fyrir fimmtudagskvöld, merkt: „Prjónastofa —518“. Bifreiðar óskasf Ilöfum kaupendur að nýlegum 4—6 manna bif- reiðum — ennfremur nýjum sendiferðabíl. Bifreiðasalan Njálsgötu 40 Sími: 5852. Verzlunarstarf Unglingspiltur getur fengið atvinnu við sérverzlun. — Umsókn, sem tilgreini fyrri atvinu, sendist afgreiðslu Morgunblaðsins merkt: „888—512“. Til sölu 3 herbergi og eldhús á hæð og eitt herbergi í kjallara í Vesturbænum. Nánari upplýsingar gefur málflutnings- skrifstofa Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorláks- sonar og Guðmundar Péturssonar, símar 2002 og 3202. Ung stúlka óskar eftir góðri atvinnu Er vön símavörzlu og afgreiðslustörfum. — Meðmæli fyrir hendi. — Sími 1842. SÖLUMAÐUR - SKRIFSTOFOMAÐUR Ungur maður með Verzlunarskólapróf, óskar eftir skrifstofu- eða sölumannsstarfi, nú þegar. — Upplýsing- ar í síma 81871. íbúðnrbæð í Simdgerði 3 berbergi og eldhús í nýlegu steinsteyptu húsi, til sölu. Laus nú þegar. — Útborgun kr. 30 þúsund. Guðjón Steingrimsson. hdl. Strandgötu 31, Hafnarfirði Símar 9960 og 9783 , Aöeins 2 söludagar eftir í 3. flokki v- Happdrætti Háskóla Islands

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.