Morgunblaðið - 08.03.1955, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 08.03.1955, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 8. marz 1955 MORGVJSBLA91Ð 15 mna Hreingerninga- miðstöðin Sími 6813. — Ávallt vanir menn Fyrsta flokks vinna. Tapað Innilega þakka ég öllum þeim, er sýndu mér virðingu, og margvíslega vinsemd á 60 ára afmælisdegi mínum 6. marz s. 1. — Lifið öll heil. Kjartan Ólafsson, brunavörður. BENZINTANKUR tapaðist í gær, á leiðinni úr Kópavogi til Sveins Egilssonar,! Laugavegi 105. Óskast skilað gegn fundarlaunum til Ólafs Sveinssonar, vínbúðinni í Nýborg eða á lögregiustöðina. Samkomur K. F. U. K. — A.D. Fundur í kvöld kl. 8,30. Séra Bjarni Jónsson vígslubiskup talar. Einsönguiy kvennakór. Allt kven- fólk hjartanlega velkomið. 11118*0« I. O. G. T. St. Daníelsher Fundur í kvöld kl. 8,30. Inntaka nýrra félaga. St. Frón og Vík heim sækja. Erindi: Ól. Þ. Kristjánsson. Eftir fund, kaffi og dans. — Æ.t. Stúkan Frón nr. 227: Munið heimsóknina til stúkunn- ar Daníelsher nr. 4 í Hafnarfirði í kvöld. Mætið á Fríkirkjuvegi 11 kl. 8,15, stundvíslega. — Æ.t. St. VerSandi nr. 9: ■ Fundur í kvöld kl. 8,30. 1. Inntaka nýliða. 2. Ýms mál. 3. Upplestur, frú Guðrún Indr- iðadóttir. Systumar stjórna fundi. — Eftir fundinn, köku- bögglaupphæð til styrktar systra- sjóðnum. — Æ.t. Félagslíi Knallspyrnufélagið VALUR 2. flokkur: Æfing í kvöld kl. 7 að Hlíðarenda. Fundur á eftir æf- ingu. — Mætið. — Þjálfarinn. Félag austfirzkra kvenna Munið spilafundinn í kvöld kl. 8,30 í Grófin 1. Gleymið ekki að taka spilin og blýant með ykkur. Fjölmennið og mætið stundvíslega. Stjórnin. ÞROTTUR Auka-aðaifundur verður hald- inn í Handknattleiksdeildinni að Kaffi Höll n.k. fimmtud. kl. 8,30. Stjórnin. ( y~\ 1 VATTERAÐIR B ) yreiðsiuslffippar v margir litir, margar stærð- ir. Athugið! — Útvegum greið'slusloppa eftir máli. — MARKAÐURINN Hafnarstræti 11. trúlofunarhringunum frá Sig- urþór, Hafnarstræti. — Sendir gegn póstkröfu. — Sendið ná- kvæmt mál. — INNRÖMMUN Tilbúnir rammar. SKILTAGERÐIN Skólavörðustíg 8 Beztu þakkir færi ég öllum, sem heimsóttu mig með gjöfum, blómum, skeytum og hlýjum handtökum á 60 ára afmæli mínu. — Guð blessi ykkur öll. Pétur A. Björnsson, Álfaskeiði 45, Hafnarfirði. Ættingjum og vinum, er glöddu mig á margvíslegan hátt á fimmtugsafmæli mínu 24. febrúar s. 1., votta ég mitt hjartans þakklæti. Ragnhildur K. Þorvarðsdóttir. Hvaleyrarsandur :! Höfum nú aftur til sölu góðan púsningasand frá Hvaleyri. — Reynið viðskiptin. RAGNAR GISLASON Sími 9239 ÞÓRÐUR GÍSLASON Sími 9368 Jörðin Hurðarhak í Villingaholtshreppi í Árnessýslu er til sölu og laus til ábúðar í næstu fardögum. — íbúðarhúsið er kjallari, hæð og ris. Fjós fyrir 20 kýr. Fjárhús fyrir 100 kindur, hest- hús fyrir 10 hross. 1000 heyhesta hlaða úr steini, byggð 1954 Minni hlaða, súrheysgi-yfjur fyrir 250 heyhesta. 1000 heyhesta grasgefið tún, véltækt. Áveita. Land jarð- arinnar 507 hektarar. Bílvegur heim í hlað og mjólk búsins tekin á hlaðinu. Skipti á íbúð í Reykjavík er mögu- leg. Nánari upplýsingar gefur Pétur Jakobsson, löggiltur fasteignasali, Kárastíg 12, Reykjavík. Sími 4492. : i OPTSMA Verð aðeins kr. 1,275.00 Skrifstofuvélar með 32 cm. vals kr. 3,140.00 Hvorttveggja traustar. vélar og byggðar samkvæmt ströngustu kröfum. I * Þökkum innilega auðsýnda samúð við fráfall og útför EINARS "ÞORSTEINSSONAR fyrrverandi skripstjóra. Guðrún Jónsdóttir. Börn, tengdabörn og barnabörn hins látna. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför dagbjartar JÓNSDÓTTUR frá Sellátri. Börn og tengdabörn. Fóstursonur minn HÖRÐUR GUÐMUNDSSON loftskeytamaður, andaðist 6. marz 1955. Fyrir mína hönd og annarra vandamanna Rósa Finnbogadóítir. Maðurinn minn og faðir PÁLL HALLDÓRSSON fyrrverandi skólastjóri, andaðist 7. marz. Þuríður Níelsdóttir og synir. Hjartkær móðir okkar BJÖRG GUÐMUNDSDÓTTIR frá Auðnum, lézt mánudaginn 7. marz. Ingibjörg Hjartardóttir, Anna Hjartardóttir, Hjörtur Fjeldsted. Konan mín STEINUNN MAGNÚSDÓTTIR er andaðist að heimili okkar Grenimel 26, 2. marz verður jarðasett frá Fríkirkjunni miðmikudaginn 9. þ. mán. kl. 2,30 e, h. — Þeim, sem vilja minnast hennar er bent á Félag fatlaðra og lamaðra og aðrar líknarstofnanir. Athöfninni verður útvarpað. Guðbjartur Jónsson. Jarðarför föður míns, tengdaföður og afa GRÍMS JÓHANNSSONAR Grettisgötu 39, fer fram frá Fossvogskirkju miðvikudag- inn 9. marz kl. 1,30. — Athöfninni verður útvarpað. Axel Grímsson, Marta Kolbeinsdóttir og börn. Mcðir mín VALGERÐUR BENEDIKTSSON verður jarðsungin miðvikudaginn 9. marz kl. 2 frá Dómkirkjunni. — Jarðsett verður í Fossvogskirkjugarði. Fyrir hönd aðstandenda Einar Valur Benediktsson. LTtför ástkærra foreldra okkar STEINUNNAR GUÐMUNDSDÓTTUR og GÍSLA KRISTJÁNSSONAR, trésmiðs, Vesturgötu 57, fer fram frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 10. þ. m. kl. 1,30 e. h. Athöfninni verður útvarpað. Blóm vinsamlegast afþökkuð. F. h. aðstandenda, Kristján Gíslason. Alúðar þakkir færi ég öllum fjær og nær, sem sýndu mér samúð og vinarhug við andlát mins elskulega sonar JÓHANNESAR EIÐSSONAR. Sérstaklega þakka ég skipverjum á Júní og Bæjarút- gerð Hafnarfjarðar, þeirra miklu veivild mér auðsýnda Guð blessi ykkur öll. Sigurrós Jóhannesdóttir. Innilegt þakklæti til allra, sem sýndu mér og börnum mínum samúð vegna fráfalls mannsins míns VICTORS KR. HELGASONAR, og við jarðarför hans. Vil ég sérstaklega þakka organista, einsöngvara, söngfólki, Lúðrasveit Reykjavikur og Meist- arafélagi veggfóðrara. Eygló Gísladóttir. Innilegar þakkir færum við öllum, er sýndu samúð og vináttu við andlát og jarðarför KRISTÓFERS BJARNASONAR. Systkini hans og aðrir ættingjar. Við sendum öllum vinum okkar, nær og fj'ær, okkar beztu þakklætiskveðju fyrir áuðsýnda samúð og vinar- hug við andlát og jarðarför litla drengsins okkar STEFÁNS SIGURÐAR Ásvallagötu 27. Guðrún Stefánsdóttir, Guðjón Hólm. i * ■*: * i f

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.