Morgunblaðið - 10.03.1955, Síða 1

Morgunblaðið - 10.03.1955, Síða 1
 Flininfudagur 10. marz 1955 Enn í dog varpar Yalia-rábstefnan skuggum sínum yfir stórviðburði stjórnmálasvibsins OauðsfiÉkur Htosevelf, algáður ChurchiðS og sigurglaður Sfallsi réScj ráðum síuium örlég heamsinss .... 1 BastdaríkjuEium er enn harnrað á því, að birl verði ölB skjöl ráðsiefnunnar, og huliðshjúpn- um svipf af henni Nú — 10 árum síðar — verð- ur heimsblöðunum mjög- tíð- rætt um þríveldaráðstefnu til að draga úr viðsjám „kalda stríðsins“. Brezki verkamanna flokkurinn hefur ákveðið að leggja fram tillögu um, að stjórnmálaleiðtogar Bretlands, Bandaríkjanna og Ráðstjórnar ríkjanna komi sarnan á fund þegar í stað. Yrði slík ráð- stefna Eisenhowers, Churchills og Bulganins jafn örlögþrung- in og Yalta-ráðstefnan? og yrði huliðshjúpurinn um ýmis ákvæði hennar jafn þéttur, og sá er ofinn var um ýmsar ákvarðanir teknar í Yalta? STALÍN FYRTIST VIÐ NAFNIÐ „JÓI FRÆNDI“ Á ytra borði gekk Yalta-ráð- stefnan slétt og fellt. Rússnesku gestgjafarnir höfðu gert sitt bezta til að allt færi sem bezt fram. Einn Bretanna lét í ljósi aðdáun sína yfir glerkeri með lifandi blómum í forsal hallarinnar, en lét þess getið lauslega, að eigin- lega ættu að vera lifandi fiskar í kerinu — tveim dögum síðar voru sendir nokkrir gullfiskar til hallarinnar. Öðru sinni lét einn fundarmanna þá athugasemd falla, að engar sítrónusltífur væru í kokkteilunum, sem gest- unum voru bornir. Næsta dag var flutt inn í forsalinn stórt sítrónutré, er svignaði undan ávöxtunum. Sannarlega hrósvert, ef þess er gætt — eins og Churc- hill segir í endurminningum sín- um — að flytja varð tréð flug- leiðis langt að. Viðmót stjórnmálamannanna, sem nú vissu, að endanlegur sig- ur var aðeins tímaspursmál, var óaðfinnanlegt í garð hvers ann- ars. Stalín drakk skál Churchills „sem þvílíks manns, er aðeins fæddist einu sinni á hverri öld, og sem hefði hughraustur haldið fána Bretlands hátt“. Síðar drakk hann skál banda- lags stórveldanna með þeim orð- um, að hann „sem fávís maður áliti það alltaf affarasælast að reyna á engan hátt að blekkja bandamenn sína, jafnvel þó áð þeir, er samvinna væri höfð við væru stundum flón. Sennilega er bandalag okkar svo sterkt vegna þess að við blekkjum ekki hvorn annan — eða er það af því, að það er ekki svo auðvelt fyrir okkur að blekkja hvorn annan?“ Churchill drakk skál Stalíns: „Við erum sannfærðir um, að hér eigum við vin, sem við getum treyst á“. Ofurlítið ósætti gerði vart við sig, þegar Roosevelt kallaði Stalín ,,Jóa frænda“, upp- nefni, sern var notað meðal Bandamanna. Stalín móðgaðist og ætlaði að fara frá borðinu, en Bjrrnes bjargaði öllu við með lið- legri athugasemd: „Þér tvinónið ekki við að segja Sam frændi — 1 er það þá svo slæmt að segja Jói1 frændi?" | I VANDAMÁLIÐ: SKtPTING ÞÝZKALANDS En á milli allra skólaræðanna og kokteilanna voru teknar Alger Hiss — huldumaður Yalta- ráðstefnunnar. ávarðanir og markaðar stefnur, er snertu allan heiminn. Aðal- vandamálið var, hvernig skipta ætti Þýzkalandi. Á Teheran-ráð- stefnunni hafði Roosevelt stung- ið upp á því, að Þýzkalandi vrði skipt í fimm hluta, en Churchill sat fast við sinn keip í því að skipta Þýzkalandi í tvennt: Prúss' land og Austur-Bayern, en Ruhr og Westphalen áttu að vera und- ir alþjóða stjórn. Á einum fund- anna sagði Roosevelt, að Banda- ríkin myndu gera allar sann- gjarnar varúðarráðstafarúr til að varðveita friðinn, en gætu hins vegar ekki fallizt á að hafa her i Evrópu, 5000 km frá heimaland- inu, í lengri tíma — bandaríska hersetu varð að takmarka ' ið tvö. ár. Cþurchill hefur lýst, hvernig honum varð við þessa Ilinir „þrír stóru“ á Yalta-ráðstefnunni: ChurchiII, Roosevelt og Stalín. Að baki þeirra standa hermálaráðgjafarnir: Alexander hers- höfðingi, Cunningham aðmíráll og Leahy aðmíráll. yfirlýsingu — ef bandaríski her- inn yíirgæfi Evrópu, hvíldi öll ábyrgðin af hersetu Vestur- Þýzkalands á herðum Breta, en það var hlutverk, sem var Bret- um um megn. Ráðírjafi Roosevelts, James Byrnes, vann sig í áliti hjá Stalin ( sjálfum mcð því að benda á. að vcl.i i yrði á milli þess að sVip+a efnahagslegri stjórn Þýzkalands eða fá str’ðsskaðabætnr greidd- ar. ChurchiU studdi hið s’ðar- nefrda með hessum orðum: „EkH er hyggilegt að slátra heirri kú, sem mjólkar . . .“ Af- le’ðiTigin vas'ð sú, að Rússland — ekki s'imt af virðingu f’rir skaðabótanna — féllst á þá reglu- fferð Fetsd^m-srmhvicktarinnar, að Þýzkaland yrði ein heild efna- hagslega. 500 ÁB-\ GAMLAR DEILER IJM PÓLLAND Pólland var —- eftir dagskránni að dæma — aðalvandamál Yalta- ráðstefnunnar. Pólland var rætt á sjö af átta allsherjarfundum ráðstefnunnar, og skýrslur Breta um Póllandsmálin eru 18 þús. ; i orð. Pólland, sem var brenni- . I punktur siðustu heimsstyrjaldai-,! varð á Yalta-ráðstefnunni aðal- ; tilefni „kalda striðsins", er kom í stað þess heimsfriðar, er menn væntu. Máiið var rætt frá öllum h’ið- um, þar til Roosevelt hrevtti út ur sér acuadinn: „Pólland hefur verið tilefni til ágreinings s.l. 500 ár“. Og Churchill hraut álíka ' önuglegt svar af munni: „Því 1 meiri ástæða er til þess að binda endi á þennan ágreining . . .“ — Umræðurnar héldu áfram án þess að landakort væri notað, og ChurchiR se.fi;- 5 endurminning- um s;num, að ekki hafi verið gerður nógu mikill greinarmun- ur á Austur- og Vestur-Neisse. ! Hvað við vék landamærum Pól- i lands vestan megin var Roose- ivelt.alveg ákveðinn IJann féllst ’ á, að Pólland ætti að fá einhverj- ar uppbætur á kostnað Þýzka- lands. „Austur-Prússland fyrir sunnan Köningsberg-línuna, Efri- Slchlesíu og svæðið allt að Oder- Pnunni. En það virtist muna litlu að færa mörkin alveg að Vestur-Neisse . . .“ Churchill var sömu skoðunar, og hann varð s ðar að heyja harða baráttu fyr- ir þessu á Potsdam-ráðstefnunni, er Roosevelt var látinn. ir SAMNINGAR UM AUSTURLÖND FJÆR Örlagaríkustu ákvarðanirnar, sem teknar voru á Yalta-ráð- stefnunni, voru gerðar án vit- undar Churchills og a.m.k. án þess að hann — eða janfvel Roose velt — hefðu tíma til að leggja fram fortakslausar skýrslur frá Austurlöndum. Örlagadagurnm var 10. febr. s’ðasti dagur ráðstefnunnar, þeg- ar Roosevelt loíaði Stalín jap- insku Kúríl-eyjum, Suður-Sac- h'-lin ásamt lar.dsvæðum í Kína, leigði Rússum höfnina Port Art- hur og veitti heim áhrifavald yfir járnbrautarkerfi Mansjúríu. — Tveim dögum áður höfðu Roose- Tr*,,t. Stel'Ti og sendiherra Banda- r’kjanna í Moskvu, Averill Harri- m"n, riett möguleika á efnahags- cðstnð frá Bandaríkjunum í Aust nr-As’U (three-point program). BandnríHn áttu að fá Chiang Kni shek fil að fallast á ákvarðanir þpcsar. Ennþá hvilir algjör levnd vfir þessum ráðstöfunum. er eerðar voru án vitundar Churchills, og það eru einkum bær, sem eru til- ofni t.il þeÞra heitu umræðna. er enn ei»a sér stað um YaRa-ráð- stefnuna í Bandaríkjunum. —- Skvrs1 •> fvá MacArthur hershöfð- ingia til Roosevelts virðist hafa. horfið uramerkjalaust. — Mac Arthur laCTði í þ"irri skýrslu éhemlu á, að Japanir hefðu leit- "ð fyrir sér um vopnahléssamn- inea. en afsökun Roos"ve1ts fvrir undanlétsseminri við Rússa var einmitt, að Ráðstjórnarríkin vrðu að fást til að .skerast í leikinn í ÞANN 4. febr. fyrir 10 árum síðan hófst Yalta-ráðstefna „stórveld- 1 anna þriggja". — Undiralda ráðstefnunnar gerir ennþá vart við sig í stjórnmálum hins frjálsa heims. Gangur málanna á ráðstefn- unni, sem er enn að nokkru leyti lialdið leyndum, er enn í dag tilefni til heitra umræðna. í Yusupov-höllinni í borginrti Yalía á Krímskaganum settust dauðsjúkur Roosevelí, algáður Churchill og sigurglaður Stalín á ráðstóla til að ákveða hvers kcnar heimnr skyldi risa af rústum styrjaldarinnar. Það koin á daginn, að í Yalta skyldi heimur eftirstríðsáranna skapaður að mestu í mvnd Stalíns. Hvers vegna? — Af því að sjúkdómur Reosevelts hafði gert hann veikgeðja? Af því að ýmsar ráðstafanir voiu gerðar að Churchill íorspurðum? Af því að kommúnistar eg barnalegir hugsjónamenn voru í hópi ráðgjafa bandaríska forsetans? Aí því að enginn — ekki einu sinni sá gamli Stalín — gat ' éð fyrir, hvernig harfur yrðu í heiminum 10 árum eftir styrjöldina? — Yaltaráðstefnan er hvert spurningamerkið upp af öðru, og áhrifa hennar gætir m,íg í utan- ríkismálum nútímans. styrjöldinni á Kyrrahafi, svo að hægt yrði að binda endi á stvrj- öldina sem fyrst. í samningum þessum virðist hinn umdeildi Alger Hiss, er síð- ar var dæmdur fyrir meinsæri, hafa leikið eitt aðalhlutverkið, þó að enn sé óupplýst hvernig á því stóð. Það eitt hefir vakið furðu, að hann var með í :íör- inni sem einn af nánustu ráðgjöf- um Roosevelts. Sannleikurinn var sá, að Roosevelt hafði krafizt þess nokkrum dögum áður en ráðstefnan hófst, að Hiss væri í íylgdarliði hans. Brezkar heimild ir herma, að bandaríska utan- ríkisráðherranum, Stettinius, hafi verið tjáð áður cn ráðstefn- an liófst, að sýna yrði Ráðstjórn- arríkjunum undanlátssemi íil að fá aðstoð þeirra gegn Japönum. DEILURNAR í BANDA- RÍKJUNUM En hvað sem öðru leið gerði Roosevelt sína samninga við Stalin, nvert svo sem tilefni þeirra var. Eftir lok síðustu heimsstyrjaldar hefir Yalta- ráðstefnan verið eitt aðaltil- efni republikana í Bandaríkj- unum tii árása á Roosevelt og stefnu demókrata > utanríkis- málum yfirleitt. En afleiðing- anna af samningunum í Yalta á Yalta-ráðstefnunni stóð. gætir enn í þeirri stefnu, er málin hafa nú tekið í Austur- löndum fjær. Hvað eftir annað hafa komið fram kröfur um, að allar skýrsl- ur frá Yalta-ráðstefnunni yrðu gerðar opinberar, og alltaf hefir bandaríska utanríkisráðuneytið neitað eða frestað slíku. Búizt var fastlega við því, að þetta yrði gert s. 1. haust, er John Foster Dulles, utanríkisráðherra írest- aði því þar til kosningunum í nóvember væri lokið. Enn hefir ekkert orðið úr því. Sumir álíta, sem lífsins andvirði eldrúnum að skjöl þessi gætu ekki gefið fortakslausa skýringu á því, aðrir halda að skjöl þessi skýri frá atburðum, sem eru mikilvæg- ir fyrir sögu alls heimsins. .Tames Byrnes, sem nú er fylkisstjóri í Suður-Karólínu, á 1 fórum sér persónuleg skjöl, sem álitin eru miklum mun ýtarlegri en skýrsl- Frh. á bls. 18

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.