Morgunblaðið - 10.03.1955, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 10.03.1955, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 10. marz 1955 MORGUNBLAÐIÐ 29 Hverjum er um að kenna? SÍÐASTLHOIÐ haust birtust tvær greinar í Morgunblað- inu og voru endurprentaðar í ísafold, eftir frú Regínu Thorar- ensen, Gjögri. í þessum greinum sínum lýsir frúin ástandinu hér í Árnes- hreppi í samgöngu og verzlunar- málum, og víðar kemur hún við. Yfirleitt þykir frúnni mikið ófremdarástand hér ríkjandi á óllum sviðum og þurfi því skjótra úrbóta við, ef ekki eigi ver að fara. Vegna þeirra, sem ekki þekkja frúna og eru ókunnugir málum hér og aðstöðu allri, tel ég rétt að gera nokkrar athugasemdir við þessi skrif hennar. Fyrri grein frúarinnar hefst á hugleiðingum um samgöngu- erfiðleikana hér á Ströndum. Sem dæmi um þá segir frúin frá ferða- lagi sínu og fjölskyldu sinnar til fermingar að Árnesi s.l. vor. Hef- ur henni sýnilega fundizt þetta erfitt ferðalag og er það skiljan- legt, þegar þess er gætt að hún fluttist hingað frá þeim lands- hluta, sem býr við beztu sam- göngur, sem þekkjast hér á landi og flestir geta fengið bifreiðir heim að húsum sínum, en frúna þarf ekki að undra þó við, sem erum fædd hér og uppalin, finn- um ekki mikið til meðaumkvun- ar með henni, vegna þessa ferða- lags, því aldrei hefur verið talin erfið kirkjusókn frá Gjögri, enda ekki nema rösklega klukkustund- ar gangur um sléttlenda og greið- færa leið. Þá segir frúin orðrétt: ,,Á þessu herrans ári 1954 má svo heita að við Strandabúar búum hér við hin frumstæðustu tæki, sem búið hefur verið við um umliðnar aldir". Þetta er varla hægt að segja þeim, sem komnir eru til vits og ára og eitthvað vita um hagi þjóðarinnar á uppvaxtar- árum þeirra manna, sem nú eru komnir á efri ár, þó ekki sé lengra farið aftur í tímann. Ætli frúnni brigði ekki við ef hún ætti að fara að lifa við þau k*)ör, sem búið var við hér og raunar um allt landið, undantekninga- lítið, fyrir rösklega hálfri öld. Hirði ég ekki upp að telja þær stórkostlegu breytingar, sem orð- ið hafa á lífskjörum allrar þjóð- arinnar á síðustu áratugum, öll- um munu vera þær kunnar. Þessi tilvitnuðu ummæli frúarinnar bera aðeins vitni um undraverða vanþekkingu hennar á högum þjóðarinnar á liðnum tímum. Aðalumræðuefni frúarinnar eru samgöngurnar hér og stjórn og rekstur kaupfélagsins. Skal fyrst vikið að samgongunum. Strandferðaskipið hefur við- komu hér á fjórum höfnum í hverri ferð, Djúpuvík, Gjögri, Norðurfirði og Ingólfsfirði. Gjög- ur og Ingólfsfjörður eru að visu ekki áætlunarhafnir á suðurleið skipsins, en oftast mun það fá- anlegt til að koma við á þeim, ef um flutning eða farþega er að ræða. Þá hefur á seinni árum verið haldið uppi vikulegum ferð- um fjóra sumarmánuðina með vélbát frá Ingólfsfirði til Hólma- víkur með viðkomu á áðurnefnd- um hófnum. Þó segja megi að þessar ferðir séu of strjálar og farkostir ekki svo góðir, sem æskilegt væri, getur þó enginn Vitiborinn maður jafnað því til þess sem áður var, því flestir munu vita að strandferðir hófust ekki hér á landi fyrr en undir síðustu aldamót og að engin far- artæki á sjó var hér um að ræða önnur en árabátana. Þá eru það samgöngurnar á landi, þ. e. vegamálin hér hjá okkur, en þau eru sennilega efst í huga frúarinnar, þegar hún skrifar hér áður tilvitnuð um- mæli. — Það vita allir, sem til þekkja að í þessu efni er hér mikilla umbóta þörf og er það ekkert undrunarefni þeim, sem kunnugir eru legu byggðarinnar og aðstöðu til vegabóta og vita að það eru aðeins nokkrir áratugir síðan verulega var hafizt handa um vegagerð hér á landi og eðli- eftir Pétur Gubmundsson Óteigstirhi lega mun seinna byrjað að vinna að vegabótum í þessu afskekkta byggðarlagi, svo teljandi væri. Óhætt má segja að meira hefur verið unnið að vegagerð hér síð- ustu 20 árin, en allt til þess tíma. Þá má og fullyrða að allveruleg samgöngubót er að þeim vegar- köflum, sem þegar hafa verið lagðir, þótt ekki séu þeir að öllu fullgerðir ennþá; má t. d. benda á það, að hver lækur hefur verið brúaður frá Eyri í Ingólfsfirði til Gjögurs og vita þeir bezt sem oft eiga þar leið um hver munur það er, ekki sízt vor og haust. Hitt vitum við svo öll, sem byggj- um þennan hrepp, að hér má heita óþrotlegt verk að vinna og mun það endast fyrst um sinn, hver sem forustan verður. Frúin ræðir nokkuð um fram- kvæmd vegavinnunnar á Gjög- ursvegi s.l. sumar og finnur sér- staklega að því hvað vinnan hafi byrjað seint og að minna hafi verið unnið en til var ætlazt. Segir hún það hafa stafað af „sleifarlagi og vanbúnaði þeirra góðu manna, sem með þau mál fara hér hjá okkur". Það er al- veg rétt hjá frúnni að vegavinn- an hefði getað byrjað fyr s.l. vor, því tíðarfar var óvenjulega gott og því hægt að vinna að vegagerð hér fyr á tíma en í venjulegu árferði. Frúin segir að ekki hafi mátt byrja að vinna, þó nóg væri af vinnulitlum mönnum á Gjögri og Djúpuvík, sem þá hafi óskað eftir vinnu, vegna þess að land- bændur hafi verið bundnir við sauðburð og önnur vorverk. Þetta er ekki rétt hjá henni. Ég veit ekki betur en að flestir, eða allir Gjögrarar, sem heima voru s.L vor hafi haft nóg að starfa við hrognkelsaveiðar o. fl. fram í júnímánuð og haft svo góða at- vinnu að þeir hefðu tæplega ráð- ið sig til vegavinnu meðan veið- arnar stóðu yfir. Ekki eru mér kunnar neinar óskir frá þeim um vegavinnu á þessum tíma og veit ég ekki hvert þeir hafa snúið sér með þær, ef nokkrar hafa verið. Ástæðan til þess að semna var byrjað að vinna á Gjögursvegi en æskilegt hefði verið, var ein- faldlega sú, að fé var ekki fyrir hendi til að vinna fyrir. Árið 1953 var fyrirfram unnið á þessum vegi fyrir fjárveitingu ársins 1954 og meir en það. Þann 12. júní f. á. sagði þingmaður okkar mér frá því í símtali, hvernig samizt hefði við vega- málastjórnina um fjárframlag til þessa vegar og 18. sama mánaðar ! barst mér í hendur bréf frá vega- I málaskrifstofunni hvar í tilkynnt I er að vinna megi fyrir kr. 60.000.00 að nýbyggingu Gjögurs- vegar og mér falið að sjá um framkvæmd verksins. Byrjað var svo að vinna 21. júní. Vona ég að flestir teiji það, að minnsta kosti, afsakanlegt þó ég léti ekki byrja á þessari vegagerð áður en ég hafði nokkra vissu fyrir því að hægt yrði að greiða vinnulaun verkamanna og annan kostnað er af henni leiddi, eða hvort mér yrði falin umsjón með fram- kvæmd hennar. Ástæður til þess að ekki tókst að fá unnið fyrir þessu fé voru aðallega þær, að sláttur hófst óvanalega snemma, fiskafli var meiri á grunnmiðum hér en verið hefur mörg undan- farin ár og að tíðarfar var mjög óhagstætt til útivinnu þegar leið á sumarið og allt fram á vetur. — • - Ég kem þá að öðru aðalum- ræðuefni frúarinnar, verzlunar- málunum, eða öllu heldur káup- félagsmálunum, en kaupfélagið okkar virðist vera aðal bitbein hennar. Segir frúin að þau séu í morandi svefnmóki hér hjá okk- ur. Þetta ástand, sem er víst fremur slæmt, ef ég skil málið rétt, telur frúin stafa af deyfð og getuleysi kaupfélagsstjórans og stjórnar félagsins. Talar frúin fjálglega um nauðsyn félagslegra samtaka og samvinnu til að ráða Námsstyrkir bót á þessu slæma ástandi. Það er ánægjulegt að kynnast þessum mikla, mér áður óþekkta, áhuga frúarinnar á félagsmálum okk- ar, ekki sízt vegna þess hvernig hún er hér í sveit sett, því ekki mun annars staðar í okkar byggð- arlagi meiri þörf vakningar í þessu efni, en einmitt í næsta umhverfi hennar. Frúnni verður tíðrætt um vöru- skortinn hjá félaginu, sem hún telur mjög alvarlegan, segir hún' Sigríður Bjarnadóttir handav.k. að sér sé sagt að kaupfélagsstjór- Sigríður Björnsdóttir sjúkrak. inn geri lítið að því að panta: sigríður S. Lúðvíksdóttir þýzka vörur fyrir félagið, en að SÍS j sigrún T. Jónsdóttir lyfjafræði sendi því stöku sinnum smá vöru- sigrún Á. Sveinsson þýzka slatta, aðallega rúgmjöl, hveiti og sigurbj. Jóhanness. byggingafr. smjörlíki. Ekki er mér kunnugt; sigurður Björnsson verkfræði um að SIS geri mikið að því að gigurður Gústafsson hagfræði Frh. af bls. 28 Lárus Jónsson jarðrækt Leifur Þórarinsson tónsmíðar Magnús Ágústsson steinsteypa Margrét Sigvaldadóttir jarðfræði Markús Þórhallss. rafmagnsv.fr. Mínerva Jónsdóttir íþróttafræði Oddur Björnsson leikhúsfræði Oddur R. Hjartarson dýral. Ólafur Gunnarsson verkfræði Ólafur Hallgrímsson hagfræði Óskar H. Maríusson efnafræði Páll G. Ásmundsson efnafræði Pétur Björnss. geðveikrahjúkrun Ragnar Árnas. landmælingav.fr. senda félaginu vörur óbeðið; mun vera um fágætar undantekningar Sigurður Jónsson tannlækningar .. . ... , .. , ,. Sigurður Ö. Steingrímss. fiðlul. að ræða, ef það hefur komið,„. ._, „ . .. , . ;„ c' ;w„ i~*~ ^.t.----- Sig. B. Svemss. sjonv,- og radart. fyrir. Sennilega hefur einhver gamansamur náungi skotið þessu að frúnni. Ekki skal ég neita því, að vöntun á ýmsum nauðsynleg- um vörutegundum hafi komið fyrir hjá félaginu um stundar- sakir, en slikt mun ekki óþekkt fyrirbrigði hjá sambærilegum verzlunum. > Sala félagsins á aðkeyptum vörum, aðallega neyzluvörum, síðustu árin hefur árlega numið rösklega 1 millj. kr. og birgðir um áramót, af sömu vörum allt að V2 millj. kr. Þegar þess er gætt að fólksfjöldinn á verzlun- Sigurjón Sveinsson húsagerðarl. Sólveig B. Jónsdóttir vinnul. Sólveig Sigurðardóttir teikning Stefán Sigurkarlsson lyfjafræði Stefán Skúlason söngur Stefánía R. Stefánsd, sjúkd.rann. Steinunn K. Theódórsd. sjúkd.r. Svandís S. Ólafsdóttir innanh.t. Svavar Jónatansson byggingav.fr. Sveinn Einarsson bókmenntasaga Sveinn Jónsson hagfræði Sveinn Þ. Jónsson vélfræði Sveinn Þorvaldsson byggingafr. Unnur M. Figved þýzka Valdimar Örnólfss. íþróttafræði arsvæði félagsins er tæplega 400. Valgarð Jónsson nautgriparækt og að félagið hefur aldrei verið eitt um viðskiptin, sýnir þetta að vöruskorturinn hefur ekki verið eins alvarlegur og frúin vill vera láta. Ég vil svo mælast til að frúin hugleiði sín eigin viðskipti við félagið og athugi að slík viðskipti eru, því miður, ekki einsdæmi. Ef hún gerir það og kann að draga rökréttar niður- stöður af staðreyndum, mun hana ekki undra þótt komið geti fyrir skortur á einhverjum vöruteg- undum hjá félaginu, um stundar- sakir. f síðari grein sinni Dendir frúin inin á úrræði til að leysa allan okkar vanda í verzlunarmálun- um. Úrræðin eru þau, að þing- maður okkar hlutist til um það, að SÍS sendi kaupfélagi okkar ,.vöruslatta sem um munar". — (Frúin virðist halda að SÍS sé einkafyrirtæki þingmannsins) og að skipt verði um kaupfélags- stióra og stjórn félagsins. (Frúin virðist ætlast til að þingmaður- inn sjái einnig um það). Ekki er það kjóst hvort SÍS á að gefa féiaginu þennan „vöruslatta". Þar sem nú er engum vandkvæð- um bundið að fá vörur ef hægt er að greiða þær, ætlast frúin liklega til þess. Félagið á svo sjálfsagt að úthluta þessum gjafa- vörum ókeypis til viðskipta- manna sinna. Þetta væru afar Valur Pálsson verzlunarfræði Védís Bjarnadóttir íþróttafræði Þorkell Jóhannesson læknisfræði Þorsteinn Sæmundsson stjörnufr. Þorvarður Alfonsson hagfræði Þórir Á. Ólafsson spænska Örn Baldvinsson vélaverkfræði Örn Helgason sálarfræði Örn Æ. Markússon lyfjafræði Frh. af bls. 28 hefði verið að Ijúka í fyrrihluta- prófi við verkfræðideildina hér, er yfirleitt fylgt þessari reglu: Stúdentar, sem hlotið hafa I. einkunn við stúdentapróf, fá styrk. Aðrir stúdentar fá ekki styrk fyrr en þeir hafa með 2ja til 3ja ára námi sýnt getu sína við námið, þ. e. a. s. tekið próf, sem er hliðstætt við fyrrihluta- próf verkfræðideildarinnar hér. íþróttir Frh. af bls. 23 Noregi, Danmörku, Svíþjóð og Finnlandi hafa um nokkurt skeið látið framkvæma læknislega og félagslega rannsókn á hnefaleik- unum, var ráðstefnan sammála um að sameina þessar rannsókn- ir og leggja fram niðurstöður þeirra, þegar þeim er lokið." hæg og þægileg viðskipti; hvort öllum þætti þau skemmtileg er 9 HVAf) ^GG3A ÍÞKÓTTA onnur saga. , MENN OG FORUSTUMENN Hverjum er um að kenna? !; Það er álit frúarinnar að l«eg £J£SanNA ^ "^ forusta í verzlunar- og sveita- ., ..... „ „ , , ^ .. ........ • ^ (arsgjold, ferðakostnaður o. s. malum eigi sok a flestum eða! öllum okkar vandkvæðum. Ef', 1VJ, .. svo er, sem ég skal ekki dóm á ' Framsogumaður var Leo leggja, er það bót í máli að frem- Fredenksen, Danmorku. Umræð ur auðvelt er að skipta um for- ur urðu mikIar °* m- a- íók tú án utan að máls Gísli Halldórsson, Islandi ustumenn, og það komandi afskipta. Stjórn kaupfélagsins er algjör- lega hægt að endurnýja á þrem- ur árum, ef meiri hluti félags-, manna, þeirra er svo mikinn skýrði hann frá áhugamanna- starfi íslenzkra íþróttamanna o. fl. J0. ÁKVÖW^UN TIM HVAR NÆSTA RÁÐSTEFNA SKULI áhuga hafa á málefnum félagsins,: HALDIN að þeir vilja leggja það á sig að . Samþykkt var að næsta ráð- sækja aðalfundi þess, vill og tel- , stefna Ríkisíþróttasambanda ur sig eiga völ á hæfari mönnum. j Norðurlanda verði haldin í Finn Mig undrar það að írúin, sem landi árið 1956 eða árið 1957. virðist hafa mikinn áhuga fyrir I Var formaður finnska fimleika- málefnum félagsins, eða maður sambandsins, Kauno Kleemola hennar, skuli aldrei láta sjá sig valinn forseti þeirrar ráðstefnu. á fundum þess. Eg get fullvissað frúna um það, að hún getur feng- Svíþjóð 6000 Austurríki 5000 Noregur 5000 * Þýzkaland 5000 Noregur 5000 Bretland 3000 Austurríki 5000 f Noregur 2500 Danmörk 5000 Þýzkaland 5000 Þýzkaland 5000 Þýzkaland 5000 Danmörk 500CK Þýzkaland 5000 K Danmörk 2500 A Bretland 3000- Austurríki 2500 2500^ Danmörk 5000 k Þýzkaland 2500 2500- Danmörk 5000 ." Danmörk 5000 <\ Þýzkaland 5000 9 Þýzkaland 5000 a Austurríki 5000 a Kanada 4000 4000 Noregur 2500- Danmörk 5000 a Bretland 3000 ;S Danmörk 5000 a Danmörk 5000 Þýzkaland 2500 2500 Noregur 2500 2500 Danmörk 2500 2500 Þýzkaland 5000 13 Svíþjóð 6000 i.i Danmörk 5000 f "-! Svíþjóð 3000 3000 Danmörk 5000 O Danmörk 5000 ¦ Þýzkaland 5000 O Bandaríkin 8006 Bandaríkin ðtMP Bretland 3000 O Danmörk 5000 1 Bretland 6000 Þýzkaland 5000 Spánn 5000 Svíþjóð 6000 ^/ Austurríki 5000 D Danmörk 5000 Nokkrir námsmenn hljóta nú ekki fullan styrk eða lán vegna þess, að þeir stunda ekki nám allt þetta ár. Eins er farið um- styrkveitingar til nokkurra náms-¦ manna, sem njóta styrks frá öðr*-' um opinberum aðilum, en þó ekki svo mikils, að rétt þætti^ að fella niður með öllu styrk- veitingu til þeirrá. Ennfremur skal tekið.fram, að þeirri reglu var fylgt að styrkja. eigi námsfólk, sem ekki hafði; byrjað nám, þegar styrkúthlut- unin fór fram. Það fólk, sem hyggst að stunda langt nám, var; að öðru jöfnu látið sitja fyrir um styrki eða lán. Auk þess var.L að sjálfsögðu tekið t.illit til und- irbúnings umsækjenda og með- mæla. Enginn áereiningur var í, menntamálaráði um greinda úthlutun. framan- Ur bréfi ¦ Frh. af bls. 19 lesa hvað pilturinn skrifar urrí' þessa hluti, og það er athyglis- vert að fjósið á bændaskólanum er fyrir mjólkurkýr, en húsin i- Gunnarsholti eru sem kunnugt er beitarfjós fyrir geldneyti og holdanaut. Grindafjárhús í Nor- egi eru upphaflega eftir íslenzkri forsögn og fyrirmynd. Á. G. E. ið aðgang að fundum félagsins Fulltrúarnir á ráðstefnunni með fullum réttindum, fyrir hönd voru gestir danska íþróttasam- manns síns, ef hann skyldi ekki bandsins, og var allur viðgern- ingur af Dana hálfu hinn bezti. LONDON — Harold Wilson, verzlunarmálaráðherra í verka- mannastjorn Attlees 'hér fyrrum, heíur gert það að tillógu sinni í ræðu, sem hann flutti í Birming- j ham, að Chiang Kai Shek og \ hershöfðingjum hans verði „kom- ið fyrir til öruggrar geymslu" á j eynni St. Helena og að sjöundi floti Bandaríkjanna verði látinn gæta þeirra. St. Helena er í sunnanverðu, Atlantshafi, en þangað var Napo-. leon sendur í útlegð af Bretum, árið 1815. 1:

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.