Morgunblaðið - 10.03.1955, Page 14

Morgunblaðið - 10.03.1955, Page 14
MORGUNBLADIÐ Fimmtudsgur 10. marz 1953 - 30 Þorkell Sigurðsson vélstjóri: landhelgin eg fiskiveiðar f jöregg íslenzku þjóðurinnur í BEINU framhaldi af því, sem ég sagði í grein er kom út í Morgunblaöinu þ. 19. febrúar s. 1., tel ég rétt að ræða um land- helgismálið, með framtíðarhags- muni íslenzku þjóðarinnar í huga og hvern'g þeim verður bezt fcorgið. Þar sem ég í nefndri grein tel T&ig hafa skýrt, með nægilegum rökstuðningi, alla framkomu Englendinga, í okkar garð, í sam- bandi við friðunaraðgerðir ís- lenzku ríkisstjórnarinnar, mun ég ekki endurtaka það hér frek- ar, en vísa til fyrri greinar og íhinsrar greinar, sem mun koma í Sjómannablaðinu Víkingi, eft- it' mánaðamótin febrúar—-marz næstkomandi. Ég mun því snúa mér beint að því að ræða landhelgismálið án frekari formála. Hvað er landhelgi. Ég býst við að í hugum margra gæti nokkurs misskilnings um það, eða að þeir álíti að það hugtak nái yfir þau svæði, sem öllum sé bannað að veiða á, með botnvörpu eða slík- um veiðarfærum, jafnt íslend- ingum sem útlend-ingum. Þetta er misskilningur. Landhelgi táknar það veiðisvæði, sem að- eins þegnar viðkomandi lands eiga aðgaag að, en ekki erlendir þegnar. Aftur á móti er íriðun- arlínan taKmörk þau sem sett lííafa verið fyrir öll veiðitæki, áem dregin eru eftir botninum og gildir jafnt fyrir íslenzka þegna sem erlcnda, þegar rætt er um landhelgismál íslands. Við eigum því ennþá eftir að ákveða hina raunverulegu land- iielgi, þar sem aðeins íslenzkum þegnum væri frjálst að stunda veiðar, en engum erlendum ríkis- borgara. Komið gæti til greina að tvískifta landheiginni þannig, að ákveðið belti væri aðeins fyr- ir innlend skip og svo annað belti, sem komið gæti til greina að veita með samningum, vina- þjóðum íslands, leyfi til að stunda veiðar á gegn vissum skilyrðum, t. d. hagkvæmri að- stöðu til sölu sjávarfanga hjá viðkomandi þjóð, eða gegn viss- um greiðslum fyrir að fá að stunda veiðar á undirstöðupalli íslanðs. Það er með fullri meiningu að ég tala hér um undirstöðupall íslands. Einr, og allir munu vita, þeir er eit.thvað hafa hugleitt þessi mál, þá er ísland eyja í Norður-Atlantshafi og liggur á neðansjávarhrygg þeim, sem tcngir Grænland við Evrópu. Umhverfis landið liggur jarð- stöpull sá, er landið hvílir á, hið svokallaða landgrunn. Þetta land grunn er ekki í neinu sambandi við neitt annað land. Hinir djúpu álar Atlantshafsins, mörg hundr- uð mílna breiðir aðskilja það frá landgrunni annarra landa. Það er bví ekki um neitt sam- yrkjubú að ræða á landgrunni ökkar við önnur lönd og regin- munur eða þar sem mörg lönd liggja að sarna grunnsævinu, eins og til dæmis að Norðursjónum eða Eystrasalti. Það er eki langt síðan skírt var frá því, í fyrirlestri, að ef Grænlandsjökull bráðnaði mundi hækka það mikið í hafinu, að allt SuðuUandsundirlendið íæri í kaf, þá mundu Englendingar sjálfsagt telja sig hafa fullan rétt til að toga upp um allan Flóann, því þá yrði það allt orð- ið einn hafsjór, allir hljóta að sjá hvað fráleitt sjónarmið þetta er. Hver og einn sem byggir hús, stórt eða lítið, verður einnig að hafa sökkii, undir því, og hver og einn sem kaupir hús eignast einnig sökkulinn undir húsinu, um leið og hann eignast húsið. Sama máli hlýtur að gegna um þjóð, sem býr í landi sem hún á sjálf, hún blýtur einnig að eiga sökkulinn, sem land hennar hvíl- ir á, svo er rökrétt afleiðing þess, að engin önnur þjóð en ísienzka þjóðin á sökkulinn, eða undir- stöðupall þann, sem Island hvíl- ir á, en þessi undirstöðupallur er allt landgrunnið við ísiand. Það er því engum vafa undir- orpið, að jarðfræðilega skoðað cr réttu: okkar alveg vafalaus til alls landgrunnsins. Ef litið er til baka yfir sögu þjóðarinnar, þá er hægt að færa rök fyrir því að þrátt íyrir alla þá kúgun cem þjcðin átti við að bua í tæpar 7 ald.ir, þá a’salaði hún sér aldrei réttinum til landgrunnsins. Samn ingur sá sem oft hefur verið vitnað í frá 1901 er ekkert ann- að en ofbeldissamningur, sem svikinn var upp á þjóðina, að nokkru leiti í skjóli fallbyssa hins volduga sjóveldis Englend- inga, sem þá voru alls ráðandi á höfunum. Þuð er sannarlega okki ofsagt, þó sagt vær;, að þessi samningur sé sú versta "orsend- ing, af heudi Dana, til 'slenzku I þjóðarinnar. sem hún hefur hlot- 1 ið frá þein . og sé engu betri en 1 einokunarverzlun þeirra og er þá mikið sagt. En hin ördauðu grunnmið íslenzkra fjarða og flóa tala þar skírt sínu máli. Nú hefur þessum endemissamn ingi verið sagt upp og hann :"ail- inn úr gildi fyrir nokkrum árum, j og er þá ekkert til fyrirstöðu að hefja aðgerðir til að tryggja lífs- afkomu íslenzku þjóðarinnar, byggða á hinum forna sögulega rétti henna’’. Fullur lagalegur og sögulegur réttur er til fyrir 16 sjómílna landhelgi. Landfræði- legur og jarðfræðilegur réttur er fyrir öllu 'andgrunninu eða 50 milur utan yztu eyja og skerja. Þó yrði það nokkru iengra á stöku stað. Mínar tillögur eru því þessar: 1) Landhelgin ætluð íslending- um einum með hvaða hagkvæmu veiðafæri sem er. Það belti sé ákveðið 16 sjómílur utan yztu eyja og skerja. Byggt á hinum ótviræða lagalega og sögulega rétti. 2) Núverandi friðunarlína haldist. Innan hennar sé ísiend- ingum einum heimilt að veiða með öllum öðrum tækjum en þeim, sem róta upp botngróðri, svo sem dragnót eða botnvörpu. 3) Belti, sem nær út á yztu mörk landgrunnsins, miðað við lág- marksdýpi 200 til 300 metra. Þetta mundi hafa í för með sér að minnsta breidd þessa beltis yrði 50 sjómílur, utan yztu eyja Qg skerja. En þó nokkru meira á vissum st.öðum, t. d. út af Vestfjörðum. Á þessu belti væri íslendingum frjálst að veiða, með hvaða veiðitæki sem væri. Kom- ið gæti til greina að allar vin- veittar þjóðir íslendingum gætu með samningi öðlast rétt til veiða á þessu helti, gegn gagnkvæm- um fríðindum, t. d. beztu aðstöðu til sölu fiskjar o. fl., eða greiðslu í fríðu. Ég mun ekki lengja mál mitt til að færa fram söguleg rök fyr- ir þessu máli, en geta þess að þau eru tij í sögu samskifta ís- lendinga og danska konungs- valdsins, við Englendinga og aðrar fiskveiðiþjóðir frá 15., 16. 17., 18. og 19. öldinni. Talar sú saga skírt því máli að íslend- ingar afsöluðu sér aldrei nein- um rétti til landgrunnsins, sem þeir höfðu átt frá fyrstu tíð. Einhver kann nú að furða sig á því, að ég kem með þetta nú og hugsa sem svo, að nógu erfitt virðist vera að fá Englendinga til að fallast á hina hóflega settu núverandi friðunarlínu frá 19. marz 1952 Því svara ég á þenn- an veg: Sú friðunarlína var sett í þeirri veiku von, að Englend- ingar mundu með hliðsjón und- angenginmi samskifta við íslend- inga á styrjaldarárunum og í ljósi marggefinna yfirlýsinga um rétt allra bjóða til að búa sjálfar að auðlindum sinum, viðurkenna þessar lífsnauðsynlegu aðgerðir íslendinga og halda áfram eðli- ! legum viðskiítum við þá. Reynzlan hefur nú skorið úr tvennu. 1 iyrsta lagi, takmörkin eru langt Há því að vera nægi- lega víðtæk. í öðru lagi, við höf- um orðið fyrir hinum svæsnustu f aðgerðum á viðskiptasviðinu af , héndi Englendinga þar sem allir ! samningar eru rofnir og átti sýni- I lega að setja okkur á kné efna- j lega. Okkur ber bví engan veg- ! inn að taka’ minnsta tillit til þeirra, í bessum aðgerðum, því það verður allt jafnilla séð frá þeirra sjónarhól skoðað. En að- eins hefja aðgerðir með fram- tíðarhag og lífsafkomu íslenzku þjóðarinnar fyrir augum. Við eig- um til nóg af íærustu lögfræðing- um og þjóðréttarfræðingum, sem ekki munu verða í einum vanda með að vinna úr þeim gögnum, sem nauðsynleg eru þessu máli til framdiáttar, en það mun vera nóg til af slíkum heimildum. En eitt er nauðsynlegt, umfram allt annað það er að öll þjóðin sameinist, til þessa höfuðátaks, til að tryggja framtíð sína. Þess vegna skora ég á alla fs- lendinga að taka höndum sam- an til verrdar fjöreggi sinu, land helginni. Leggið því allt dægur- þras niður en myndið þjóðar- einingu, til að koma í fram- kvæmd þessu höfuðmáli allra mála, til verndar efnahagslegri velmegun islenzku þjóðarinnar í framtíðinni Munið umfram allt, að sam- einaðir stöndum vér, en sundrað- ir föllum vér. Reykjrvík, 25. febr. 1955. — Grein Finnbaiia \J Frh. af bls. 26 fyrir samskonar þjónustu, vil ég benda á, að hluti af viðgerð b.v. Hafliða á Siglufirði, var boðin út hérlendis og erlendis. Hérlenda tilboðið var kr. 1480 þúsund en erlent tilboð fékkst fyrir röskar 300 þúsund krónur á því sem boðið var út. Viðhaldskostnaður vélbáta er 100—170 þús. kr. um árið og er 80—90% af því vinnulaun. Ef sú vinna er allt að fimm sinnum dýrari hér en samskonar vinna hjá nágrannaþjóðum okkar, ættu allir að geta gert sér grein fyrir erfiðleikum okkar, er við þurí- um að keppa við þær þjóðir um markaði fyrir afurðir okkar. En það er ekki aðeins viðhaldskostn- aður vélbátanna, sem er svona miklu dýrari hér en hjá ná- grannaþjóðum okkar, heldur er það þannig líka með flestan ann- an kostnað í sambandi við fisk- veiðarnar og fiskiðnaðinn. Þegar svo fiskimennirnir og fólkið, sem vinnur við fiskiðnaðinn, þarf að kaupa verulegan hluta af neyzlu- vörum sínum og ýmiskonar þjón- ustu með svipuðum verðmun, , vegna þess, að þeim er með toli- , vernd og haftavernd meinað að kaupa þarfir sínar ódýrari frá nágrannalöndunum, þó það hafi sjálft framleitt gjaldeyrinn til þess, þá verður sjávarútvegur- (inn að greiða þessu starfsfólki sínu miklu hærra kaup en þekk- I ist hjá þeim þjóðum, sem keppa við okkur á mörkuðunum. Þetta ástand er m. a. meginorsök þess, að skortur er á fiskimönnum, þar sem kaupgjald þeirra er ávallt gert lítils virði af þeim, sem í landi eru, af fyrrnefndum ástæð- um. Hinsvegar er ávallt nægilegt framboð á farskipin, vegna þess, að þar fá sjómennirnir hluta af kaupi sínu í frjálsum gjaldeyri, sem þeir geta ráðstafað að eigin vild, án þess, að þeir sem í landi eru, fái tækifæri til að rýra það. Sama er að segja um togarana, að nægilegt framboð af sjómönn- um er á þá, ef þeir sigla með afla sinn á erlenda markaði og er það af fyrrnefndum ástæðum. Þorkell Sigurðsson, vélstjóri. — Noregsbréi Frh. af bls. 21 Konungurinn verður miðdepill hátíðahaldanna 25. nóv., en ekki hefur enn verið ráðið hvernig tilhögun þeirra verður. Og fyrir hátíðahöldunum 8. maí gangast aðallega ýmis félög heimavarn- arliðsins og oddviti þeirrar há- tíðar verður væntanlega Paal Berg fyrrv. hæstaréttarforseti, sem var aðalstjórnandi andstöðu- hreyfingarinnar norsku á sínum tíma. SKÍÐAMÓTIÐ sem keppt var á um Noregsmeist- aratignina, var að þessu sinni haldið á Voss. Þar er ein mesta stökkbrekka landsins og sigur- vegarinn í stökki, Sverre Stall- vik, hoppaði 86,5 metra í betra stökkinu og 81.5 í því lakara, en allir þeir beztu komust yfir 80 metra. Martin Stokken sigraði í þolgöngunni, Hallgeir Brenden á 15 kílómetrum og Sverre Sten- ersen í „kombinert renn“. Á heimsmeistaramóti skauta- manna í Moskva, þar sem Sigge Ericsson var fremstur — fyrsti Svíinn sem unnið hefur heims- meistaramót á skautum — var Norðmaðurinn Knut Johannes- sen nr. 5, Hroar Elvenes nr. 6, Roald Aas nr. 8 og „Hjallis" Andersen nr. 9. Knut Johannes- sen varð fyrstur í 5000 metra hlaupinu. Skúli Skúlason. — Askorun Frh. af bls. 22 það að telja meðaltalsupphæðina aðra heldur en ég geri hér: Meðal-eyðsla Vz pakki af sígar- ettum, á sólarhring (degi). Ef pakkinn kostar kr. 9,80 verður það á 360 sólarhringum kr. 1764,00. Helmingurinn af þeirri upphæð er kr. 882,00, sem leggja mætti inn með kr. 17,64 á viku í 50 vikur (jólavikurnarC?) taldar frá). En kr. 882,00 er sama upp- hæð og kr. 36,00 i 24 Mi ár. Þessa upphæð létum við renna til Skógræktarinnar. En um leið leggðum við sömu upphæð inn í 5 ára sparisjóðsbók og verði sú upphæð eign sjálfra okkar eða réttra ættingja eða erfingja, að þeim tíma liðnum. Því þyrfti alls að leggja fram kr. 35,28 á viku í 50 vikur eða kr. 147,00 á mánuði í 1 ár. ----o--- Ég legg nú þessar tillögur mín- ar og áskorun fram fyrir almenn- ing og vonast til að öll blöðin hér verði til þess að birta hana og styðji að því að hún komist í framkvæmd, — að þeir geri það vegna Skógræktarinnar, vegna einstaklinganna sjálfra, sem fengjust til þess að vera með í þessu ,og vegna þjóðarinnar, í heild. — Og vonandi verða blöð- in útí um landið einnig til þess að birta þessa áskorun með við- eigandi staðarbreytingum, því að þar þyrftu einhverjir aðrir, á hverjum stað —• að hafa for- göngu til framkvæmda — og þar mun þá tæplega vanta þegar hreyft hefur verið slíku máli. Rvík, 4. febr. 1955. Skógræktarunnandi (óbundinn hingað til). Ragnar Jónsson hæsta rétta rlögmaður. Lögfræðistörf og eignaumsýsla. Laugavegi 8. — Sími 7752. — Hverjum er... Frh. af bls. 29 hafa eins brennandi áhuga á mál- efnum þess og hún sjálf. Á fund- um félagsins er vitanlega sá rétti vettvangur fyrir félagsmenn til að gagnrýna gerðir framkvæmda- stjóra og félagsstjórnar og bera fram tillögur til úT’bóta á því, sem aflaga þykir fara. Sú leið som frúin velur að hlauna með pðfinnslur sínar í dagblöðin og óska eftir afskintum óviðkemandi manna, er ekki likleg til góðs ámrmurs ng minnir eínna helzt á aðfarir íslenzkra höfðingía á Sturiunnpöld. sem lögðu rnM sín 'mfH" dóm erlend"s valdha^a. —- Prviin segir revndar einhvers St-’ðsr í þessum sk~ifum s'rum, ,.að r.vjri megi beuga á gailana ng b«ð mth aHaga fer hiá eVkar fvrirbðum.“ Hver bunnar b"ð? Éo- hrf sótt fles+a fundi f^’ags- ms fré r+nfnun þ“"s og m’enist bess ekki að nokkrvim félags- ru-nni hn.fi bar ”n"ið varna?S' eMq en/,'v ofPega f°ilt um ”mi3 etriði ’verðsrvdi rekstur fél*>»sins, snn eð’Unnt er o" elgengt :rmn Ph’m { öT’iirv^ f£l*^0,r;r’1-opí ^ er ba?S kauT>'f®lagsst^ó''inn ekkr>". sem frúin tehvr með ölht ébsefan til að gegna svnu starfi rA-vio^qmtega. Hgrm er að vísu ekv; kosmn af félagsmönnum, en ráðinn til starfsins af stjórn fé- lagsins, en bar fvrir mun samt eemtm vandkvæðum hundið að skipta um. ef meiríhluti félags- manea væri frúnni sammála um stsrfshæfni hans, en því mun v'ðsfiarrj að svo sé. Efa ég ekki að mikill meirihlutv félagsmanna tehvr að hann hafi levst störf sín i þágu félagsins mjög sómasam- lerg af hendi og muni bví ekki óðfús að skipta um. iafnvel þó völ væri á nýútskrifuðum sam- vinnu- eða verzlunarskóla-manni, enda ekki til bessa kunnugt, að alskapaðir kaunfélágsstiórar fl'úgi út úr Samvinnuskólanum, eða öðrum skólum. eiris og fugl- inn Fönix úr öskunni, búnir öll- um beim kostum, sem prýða eiga draumaorins frúarinnar. FRrustumenn sveitarfélagsins eru kosnir af sveitarmönnum, eins og frvvnni ætti að vera kunn- u®t. á fjögra ára fresti og því auðvelt að skinta um menn, ef meinhluti kjósenda vill. Við hrenpskosningarnar s.l. ár voru brír nvir menn kosnir í hrepps- nefndina, svo hún er að meiri- hluta endurnýjuð: e" því varla tvmabfert að leggia ^óm á starfs- hæfni hennar. Ff bað er rétt hjá frúnni að óhæfir menn séu vfir- leitt valdir til fo""etu í málefn- um sveitarinnar oe kaupfélagsins, virðist mér Ijóst að Hojr sem fvrir vaiinu verða eiga rpinnstu sök á mistökunum, þeir geta oftlega ekki að því gert, að þeir eru valdir til starfsies. Aðalsökin virðist mér vera hiá kjósendun- um, sem kjósa og endurkjósa þessa, að dómi frú'T"innar, óhæfu menn og þá ekki síður hiá beim, sem heima sitja oe hykjast, að minnsta kosti sumir hverjir, allt betur vita en þeir. sem taka virkan bátt í félagsmálunum. Ég bið svo frúna afsökunar á því hvað lengi hefur dregizt hjá mér að koma þessum athuga- semdum mínum á framfæri. Ég var að bíða eftir því að henni batnaði ræpan og þar sem ég hef ekkert séð eftir hana í blöð- unum nú um alllangt skeið. var ég farinn að vona að hún hefði fengið fullan bata, en í nýkom- inni ísafold sé ég að svo er ekki og að ekki virðist von til að þess- um ósköpum linni fyrst um sinn. GÆFA FVLGIR trúlofunarhringunum frá Sig- urþór, Hafnarstræti. — Sendir gegn póstkröfu. — Sendið ná- kvæmt mál. —

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.