Morgunblaðið - 10.03.1955, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 10.03.1955, Blaðsíða 16
32 MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 10. marz 1955 Vetrarríki á ísafirði íjanúar í I.OK haustmisseris luku þessir stúdentar kandídatsprófi frá Há- ■skóla íslands: f guðfræði: Þorleifur Krist- raundsson. f læknisfræði: Arnbjöm Ólafs- •son og Guðrún Jónsdóttir. f tannlæk-ningum: Guðrún Tryggvadóttir, Jónas Thoraren- sen og Sverrir Einarsson. f lögfræði: Guð.ión Valgeirsson -<ig Kjartan Jónsson. í viðskiptafræðum: GIsli Þórð- -hrson, Guhnar Bjarnason, Jón A. Héðinsson og Valdimar Krist- ■ jánsson. Meistarapróf í ís'enzkum fræð- um: Gunnar Sveinsson. B.A.-próf: Egill Jónsson, Jílí- ana Sveinbjarnardóttir og Rósa 3?orb jarnardóttir. (Frá Háskóla íslands). GóSur árangur kvennadeilda SVFÍ 1 TILEFNI af fjársöfnun SVFÍ 1. góudag, til kaupa á hreyfli í sjúkraflugvélina, þá gekkst kvennadeildin „Framtíðin“ á Hornafirði fyrir fjársöfnun í þessu skyni og söfnuðust alls kr. 3.850.00, sem deildin hefur þeg ar afhent Slysavarnafélaginu. Starfsemi kvennadeildarinnar á Hornafirði stendur með miklum blóma. í deildinni eru 70 félagar, samanlagðar tekjur deildarinn- ar á s. 1. ári námu rúmlega 14 þús. kr. Formaður deildarinnar cr Jónína G. Jónsdóttir. í s.I. viku kom b.v. Sólborg til ísafjarðar af veiðum. Var afli hennar sæmilegur eða 105 lestir af saltfiski og 25 Iestir af ísfiski. Togarinn, sem er eign útgerðarfélagsins ísfirðings h.f., fór aftur á veiðar tveimur dögum slðar. Myndin var tekin um s.l. helgi er verið var að landa afla Sólborgar. — (Ljósm.: Har. Teits.) Það er ekki óalgeng sjón í kaupstöðum úti á Iandi, að sjá kindur á götum þar, enda þeir margir sem eiga fé þótt þeir reki ekki annan búskap og stundi sjómennsku eða séu við önnur störf í landi en landbúnað. Myndin var tekin af fjárhóp á einni götu ísafjarðar- kaupstaðar um s.l. helgi. ari og Kristín gjaldkeri. Guðmundsdóttir Kvennadeild Slysavarnafélags- ins í Keflavík hefur nýlega hald- ið aðalfund sinn. Hefir starfsemi deildarinnar gengið mjög vel eins og ætið áður. Samanlagðar tekjur deildarinnar námu rúm- lega 39 þús. kr., þar af ágóði af skemmtunum, er deildin gekkst fyrir rúmlega 21 þús. kr. Deildin hefir þegar afhent Slysavarna- félaginu sinn hluta af tekjuaf- ganginum eins og lög gera ráð l'yrir. Stjórn deildarinnar skipa þær: Jórn'na Guðjónsdóttir form., Sesselja Magnúsdóttir rit- ÁRSÞING iðnrekenda gerði ýmsar ályktanir varðandi iðnsýn A i a vorasymngas* m á 5 ára fresti snr u II Ofiug siariseBÍ LjósByndaiélags leykja'dkar á síðasiliðna órí Áhugi iyrfa Sisiraznni Ijósmyndim vsx ört Aðalíundur FYRIR skömmu var haldinn ingar innaniands og þátttoku í slíkum sýningum erlendis. í sambandi við þessi mál geiði þingið og ályktun varðandi byggingu sýningarskála hér í F.eykjavík í samvinnu við nokkra aðra aðila. MUNtJ ANNAST UFP3ETN- sinni yfir frumkvæði F.Í.I. um INGAR ÚT UM LAND kynningu á íslenzkum iðnaðar- Þeír Eyjólfur og Þórarinn vörum erlendis með þátttöku í munu hefja starf sitt nú í þessari alþjóða vörusýníngunni í Brux- viku hjá Sameinuðum verktökum elles á s.l. vori. íslandsdeild sýn- og munu aðallega annrst upp- ingarinnar vakti rnikla athygli aðalfundur Skíðafélags Reykja-1 setningu olíukyndinga úti á landi, s/ningargesta og var íslandi til víkur. í skýrslu formanns var en einnig í Reykjavík ef því er sóma í hvívetna. í ályktuninni er getið þess helzta í starfsemi að skipta. Þess má geta að til komizt svo að orði: íélagsins á síðasta ári. Voru þá stendur að minnsta kosti i tveim- „Reynsla okkar af sýningunni gerðar ýmsar endurbætur á ur tilfellum að þetta kerfi veroi bendir ótvírætt til þess, að Skíðaskálanum og þar sett upp tekið upp í Reykjavík, nú á næst- möguleikar geti orðið á útflutn- leirböð. Hafa þau enn sem kom- unni. , iagi iðnaðarvara einnig úr er- ið er ekki verið mikið notuð, en 1 ! lendum hráefnum, ef iðnrekend- Oítla má að svo verði, enda er SÝNINGARSKÁLI ! ur leggja sig fram um að notfæra hveraleirinn góður. j Ársþing iðnrekenda telur mjög sér fyllstu tækni og skipulagn- Stjórn félagsins vann svo sem ^ókaliandi að nú þegar sé hafizt ingu við framleiðsluna.“ tfóng voru á að því að fá leyfi llanda um undirbúning að bvgg-. til þess að gera sundlaug við ingu framtlðar syningarskala í VÖRUSÝNINGARNEFNDIN Skíðaskálann. Hafa fjárfestinga-1 Re^javi1;-. .. _ , . „1 Ársþingið lýsti ánægju smm leyfi ekki fengizt til þessara ' .^elur .þlnglð , yfir skipun iðnaðarmálaraðherra tframkvæmda en stiórn félaesins Felag lsL lðnreKenda leltl sam' a vorusymngarnetnd, sem hefur , , , . ’ , g starfs við þá aðila, sem áhuga það að markmiði að koma á skipu hyggst ekki lata vtð svo buið kunna ag hafa á þessu máli> svo |ögðu samstarfi milli framleið- a' * , . , , , , 'sem: Stjórnarvöld ríkis og enda um sýningarþátttöku er- Formaður gat þess í skyrslu Reykjavíkurbæjar, Landssamb. lendis. Telur þingið þetta rétta finm að feiagsmenn væru aðems ignaðarmanna, Búnaðarfélag ís- stefnu, að ríkisvaldið og fram- > umlega 400 og væri þörf á því lan<jSj Fiskifélag íslands, Sam- leiðendur útflutningsvara hafi að félagið yrði elft og félagatal- band ísl. samvinnufélaga og sameiginlega. forystu um þessi s.n aukin. Verzlunarráð íslands. j mál og væntir góðs árangurs af Stjórn Skíðafélagsins var öll Samþykkir þingið að kjósa tvo starfi nefndarinnar. endurkjörin en formaður henn- menn til að taka sæti í nefnd, I ar er Stefán G. Björnsson. Císli Einarsson héraðsdómslögmaður. Málflutningsskrifstofa. Laugávegi 20 B. — Sími 82631. sem skipuð yrði fulltrúum þeirra SÉRSÝNINGAR aðila, sem vilja hafa samvinnu' Ársþingið telur athy'glisverða ! við Félag ísl. iðnrekenda um að hugmynd Ferðamálafél. Reykja- hrinda þessu þýðingarmikla má)i víkur um hátíðaviku, sem haldin í framkvæmd. IÐNSYNINGIN í BRUXELLES væri í Reykjavík seinni hluta júnímánaðar ár hvert. Telur þingið vel undirbúna hátíðaviku Lrsþingið 1955 lýsti ánægju tækifæri fyrir iðnrekendur að AÐALFUNDUR Ljósmyndafélags Reykjavíkur, félagi áhugamanna um ljós- og kvikmyndagerð, var haldinn að Röðli 22. febrúar s. 1. í stjórn voru endurkosnir þeir Atli Ólafsson, er verið hafði rit- ari, Ralph Hannam, er verið hafði varaformaður og Stefan Nikulásson, en hann hafði verið gjaldkeri. Nýir menn í stjórn voru kosnir þeir Hörður Þórar- insson og Karl Magnússon. Sam- kvæmt lögum félagsins má sami maður eigi gegna formannsstörf- um tvö ár í röð. Hin nýja stjórn (hún var kos- in í einu lagi), skiptir þannig með sér verkum: Hörður Þórarinsson, formaður, Karl Magnússon, vara- formaður, Atli Ólafsson, ritari, Stefán Nikulásson gjaldkeri, Ralph Hannam, meðstjórandi. Fráfarandi formaður, Brynjólí- ur Hallgrímsson, rifjaði upp störf félagsins á liðnu ári. Megin- átakið var Ijósmyndasýningin í kynna vörur sínar með sérsyn- ingum og sölusýningum strax og hentugt sýningarhúsnæði er fyrir hendi. IÐNSÝNINGAP. Á 5 ÁRA FRESTI Vegna hinnar góðu reynslu, sem fékkst af Iðnsýningunni 1952 og hinnar öru þróunar sem nú á sér stað í íslenzkum iðnaði, þá telur ársþing F.Í.I. rétt að stefnt sé að því að slíkar sýningar verði haldnar eigi sjaldnar en á 5—8 ára fresti. Enda væntir þingið þess að innan 2—3 ára skapist framtíðarstaða fyrir meiri háttar sýningar. Þjóðminjasafninu síðastl. haust. Benti formaður á að það væri ótrúlega mikið starf að koma upp slíkri sýningu — en nú hefði félagið öðlast nokkra reynslu, sem koma myndi að góðu gagni í framtíðinni. MelsísrakeppR! Tafí- og brií'ge- klúbbsins Iðkl? MEISTARAFLOKKSKEPPNI TBK um Revkjavíkurmeistara- titilinn lauk nýlega. Efstar og jafnar með 13 stig, urðu sveitir Jónasar Jónassofiar og Guðm. Daníelssonar og þurfa þær því að keppa til úrslita. Nr. 3 varð syeit Gísla Hafliðasonar með 12 stig, 4. sveit Ingólfs Ól- afssonar með 12 stig, 5. sveit Þorvaldar Matthíassonar með 11 stig, 6. sveit Jóns Magnússonar með 10 stig. Þessar sveitir skipa meistara- flokk þessa árs. Niður féllu sveit- ir Benónýs Magnússonar 9 stig, Ámunda ísfeld 7 stig, Zófusar Guðmundssonar 3 stig og Björns Benediktssonar ekert stig Næstkomandi miðvikud. hefst svo tvímenningskeppni og öðlast efstu pörin rétt til þátttöku í landsmóti, sem fram fer um páskana hér í Reykjavík. Þeir, sem ætla í þessa keppni, þurfa að skrá sig hjó stjórninni sem fyrst. Fimmlán siúdeniar luku kandidalspréfi Meiri snjór hefur verið við isafjaiðardjúpið undaniaiið en komið heíur þar í mörg s.l. ár. Á Ísaíirði er mikið um það að mæður fan um göturnar þar akandi með börn sín á sleðum og að börn rcnni sér á skíðum í brekkunum fyrir of:.n bæinn. Um helgar fjölmenna Isfirðingar á skíðuni inni í fjarðarbotninum. t<M.fjnrðarw/«i i.ieði í vetur og var um t;mi iilt'ært fyrir skip og báta að athafna sig á höfninni á ísafirði. Urðij^já nokkrir erfiðleikar á þvi að koma Gcðafossi inn á höfnina þar. Ts ðustu viku molnaði ísinn í hvassviðri, en hvarf þó ekki mcð ellu eins og myndin hér að ofan ber m rð sér.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.