Morgunblaðið - 11.03.1955, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 11.03.1955, Blaðsíða 8
8 MORGVNBLAÐIÐ Föstudagur 11. marz 1955 Út*.: H.f. Arvakur, Reykjavik. Framkv.stj.: Sigfús Jónsson. Ritstjóri: Valtýr Stefánsson (ábyrgBarm.) Stjórnmálaritstjóri: Sigurður Bjarnason frá Vlgur. Lesbók: Árni Óla, sími 3045. Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson. Ritstjórn, auglýsingar og afgreiðsla: Austurstræti 8. — Sími 1600. Áskriftargjald kr. 20.00 6 mánuði innanlands. í lausasölu 1 krónu eintakið. ÚR DAGLEGA LIFINU Hí Sjónarspil sett á svið KOMMÚNISTAR hafa nú sett á svið sérkennilegt sjónar- spil. Þeir hafa látið flugumann þann úr röðum Alþýðuflokksins, sem þeir nota sem forseta-J Al- þýðusambands íslands, skrifa fjórum stjórnmálaflokkum, svo- kölluðum vinstri flokkum, og beðið þá að mynda stjórn í sam- ráði við Alþýðusambandið. Hvað felst nú fyrst og fremst í þessari málaleitan? Fyrst og fremst beiðni um það, að kommúnistaflokkurinn verði löggiltur sem aðili að stjórn landsins. Ekkert svar hefur ennþá borizt frá Alþýðuflokknum, Framsókn- arflokknum og Þjóðvarnarflokkn um við þessari bón kommúnista. En meðan beðið er eftir því ger- ast undarlegir hlutir. í bónar- bréfi hinnar kommúnísku Al- þýðusambandsstjórnar er undir- tónninn sá, að væntanleg „vinstri stjórn“ eigi fyrst og fremst að leysa vinnudeilur þær, sem nú standa yfir og hafa góða sam- vinnu við verkalýðssamtökin í landinu. Þrátt fyrir þetta, nota kommúnistar aðstöðu sína í verkalýðsfélögum þeim, sem sagt hafa upp samningum hér í Rvík til þess að boða verkfall hinn 1S. þ. m. Sú spurning hlýtur að risa við þessi tíðindi, hvort stjórn Alþýðusambandsins sé ger- samlega vonlaus um það, að fá jákvætt svar við beiðni sinni um löggildingu komm- únista sem aðilja að stjórn landsins? Ella hefði hún varla tekið svo skjóta ákvörðun um að skella á verkfalli. Það er svo mál út af fyrir sig, hvaða ábyrgðartilfinningu það túlkar, að hin kommúníska for- ysta verkalýðsfélaganna skuli hafna ósk ríkisstjórnarinnar um hlutlausa rannsóknarnefnd til þess að kanna allar aðstæður til þess að verða við kröfum um stórfelldar kauphækkanir, en skella í þess stað á víðtækum vinnustöðvunum, sem lama munu allt athafnalíf heilla landshluta, og valda launþegum og þjóðinni í heild miklu tjóni og óhagræði. En það hefur víst enginn gert ráð fyrir að kommúnistar létu sig þjóðarhag nokkru varða, frekar en foringi þeirra á Siglu- firði hér á árunum. Á hverja sló óhug? S.I. mánudag gerðust þau tíðindi, að Einar Olgeirsson lýsti yfir því, að sú staðhæf- ing blaðs hans, að Ólafur Thors forsætisráðherra hefði „hótað þjóðinni gengislækk- un“ í áramótaávarpi sínu, væri uppspuni einn. Það hefði forsætisráðherrann alls ekki gert heldur Ameríkanar. Við þessa yfirlýsingu varð Tíminn gersamlega ókvæða. — Segir málgagn Framsóknar- flokksins, að við hana hafi „sleg- ið óhug að mörgum“. Slík vin- mæli af hálfu formanns komm- únistaflokksins í garð formanns Sjálfstæðisflokksins hafi verið hin óhugnanlegustu. Nú er spurningin þessi: Á hverja „sló óhug“, Tími sæll? Var það e. t. v. á formann Framsóknarflokksins? Stafar miklu að snúast undanfarna < daga. Ekki hefir það þó átt rót sína að rekja til vetnissprengj- unnar, Parísar-samninganna eða Formósu-málanna — þó að auð- vitað hafi þeim verið fórnað nokkrum dálkum — heldur er það Ingrid Bergman, sem hlotið hefir veglegasta sætið í frétta- dálkunum. Jafnvel afskekktustu héruð á hnettinum hafa ekki far- þessi óhugur vegna þess að ið varhluta af fregnum um þann formaður kommúnistaflokks- leik, er hún leikur nú aðalhlut- ins slysast til þess að bera verkið í — í höfuðborg heima- blekkingar blaðs síns um ára- lands síns. Undanfarið hafa allir mótaávarþ forsætisráðherrans lýðir getað fylgzt með frammi- til baka, e. t. v. af því, að stöðu hennar í hlutverki sínu allt Tímamenn geti ekki hugsað að því hverja stund dagsins. sér að missa af samstarfi við Ólaf Thors? Eða eru þeir Það athyglisverðasta við þenn- slegnir óhug yfir því að missa nýjasta sjónleik frúarinnar er, vonina í Einari Olgeirssyni? Margt skrítið í kýrhausnum Það er margt skrýtið í kýr- að sorgarleikurinn er hvorki sett- ur á svið né á léreftið, heldur fer leikurinn fram á sviði einkalífs hennar — svo að brugðið sé fyrir sig gamaldags hugtaki. Fregnirn- ar hafa fjallað um, hvernig frú Bergman lifir, hvaða hátíðahöld- um hún tekur þátt í, hvernig hún hausnum, sagði' keríingin‘cndur klæðist °S hve,'Ja hún velur sér fyrir löngu. í marga mánuði hef- ®laðaU”!!S.a?nÍ™!r. haff ur formaður Framsóknarflokks- ins lýst yfir því í ræðum og skrifum, að hann vildi mynda stjórn með „hálfum Sósíalista- flokknum“ og öðrum „umbóta- öflum“. Nú hefur hann fengið bréf upp á það að allur komm- únistaflokkurinn biður um slíkt ekki snúizt um afrek hennar á a ^dn^rid Her^mau lálLeótinum listasviðinu, heldur hafa blaða- menn og gagnrýnendur rætt um hana sem persónu, fyrirbæri, „die Bergman“, stúlkuna, þjóðarger- semið, hjáguðinn. Og sorgarleik- urinn hefir vakið athygli alls heimsins, af því að þjóðargersem- ið virðist hafa misst eitthvað af dýrmæti sínu við að koma aftur heim til hinnar norðlægu borgar við Malaren, sjálf telur hún mót- tökurnar mótast af „konunglegri" sænskri öfundsýki. ★ 9 ★ Hvað hefir raunverulega kom- ið fyrir? Jú: Leiklistargagnrýnendur í Stokkhólmi hafa ekki álitið hana túlka tiltakanlega vel jómfrúna frá Orleans í Jeanne d’Arc á bál- inu, er sýnd hefir verið undan- farið í Claudels og Honneggers Aratorium í Stokkhólmi. Aftur á móti hafa áhorfendur umsetið ekki aðeins aðgang að leiksýn- ingunum heldur einnig gistihús- herbergi frúarinnar. Hefir hið síðastnefnda tiltæki landa hennar gert Ingrid Bergman mjög gramt í geði, svo að hún hefir tekið skarið af all harkalega um fúl- mennsku gagnrýnenda og frekju almennings, er hefir aftur verið svarað með svæsnum athuga- semdum, sem eins og við var að búast náðu hámarki sínu í „Vecko Journalen", en blað þetta er ein hinna merkilegu „plantna" sænsk XJeíuahandi áLn^ar: Buxni rekur raunir sínar. 1YRIR nokkru fékk ég bréf frá „Buxna“, sem hljóðar á þessa stjórnarsamstarf. Þá lýsir blað Framsóknarflokksins yfir því, að „slegið hafi óhug á marga“ við leið_: það, að formaður kommúnista- „í maí s.l. fór ég með fataefni flokksins hafi haft í frammi vin- til klæðskera eins hér í bæ. Var mæli við formann Sjálfstæðis- efnið nægilegt í jakka, tvennar flokksins. buxur og vesti. Eftir hæfilegan E. t. v. er þetta tákn (um tíma, eða í júníbyrjun, fékk ég afbrýðissemi hjá málgagni Fram- jakkann og aðrar buxurnar og sóknarflokksins ! greiddi ég þá saumaverðið að En öll afbrýði í þessu sam- fullu — en láðist þó að fá kvitt- bandi er óþörf af hálfu Fram- un fyrir greiðslunni. Hinar bux- sóknarformannsins. Sjálf- urnar og vestið átti ég að fá stæðisflokkurinn veit, að við nokkrum dögum síðar. kommúnista getur enginn 1 Leið nú og beið án þess, að ég ábyrgur stjórnmáiaflokkur fengi buxur og vesti. Bar klæð samið. Tviskinnungur skerinn því við, að konan, sem saumaði fyrir hann væri alltaf i sumarfríi en myndi þó sennilega koma bráðlega. — Sumarið leið og haustið og allt fram í nóvem- f afstöðu Framsóknarflokks- ( ber. Þá var mér farin að leiðast ins til verkalýðsmála kemur biðin enda búinn að fá þær upp- annars fram undarlegur tvískinn- ' lýsingar, að klæðskerinn hefði ungur. í forystugrein blaðsins , lokað saumaverkstæðinu og væri s. 1. miðvikudag er samstarf við (farinn að grafa skurði suður á kommúnista greinilega fordæmt. f ræðum og skrifum formanns flokksins er hinsvegar beðið um samstarf v:ð „hálfan Sósíalista- flokkinn", og í ályktun miðstjórn ar hans talað um brýna nauðsyn nóinnar samvir.nu milli ríkis- valdsins verkalýðssamtakanna og ..umbótaaflanna". Við Sjálf- stæðisflokkinn sé hins'vegar ill- semjandi. Hann sé ekki ,,um- Keflavíkurflugvelli. Var búinn að borga að fullu. ÞÁ var það dag nokkurn, að ég kom að máli við konu klæð- skerans, og sagði hún mér, að nú væri þetta hvorttveggja tilbúið, nema hvað eftir væri að festa bakið í vestið. Varð ég glaður við, bótaöfl“. Nú er það staðreynd, að enda buxurnar, sem ég hafði innan verkalýðssamtakanna eru bæði Sjálfstæðismenn og komm- únistar mjög sterkir. fengið fyrr talsvert farnar að láta á sjá. Konan kvaðst skyldi koma með hvorttveggja, og myndi ég ekki þurfa að greiða nema 125 kr. af ógreiddum sauma launum vestisins þar sem ólokið Hvernig ætlar miðstjórn Fram- væri við Jpað. Var það 25 kr. frá- sóknarflokksins að tryggja hið dráttur. Ég benti frúnni á, að ég nána samstarf milli verkalýðs- hefði þegar greitt fötin að fullu samtakanna og ríkisvaldsins? | og myndi ekki bæta neinu þar E. t. v. með því að setja allt við. sitt traust á Alþýðufiokkinn. Nei, I Segir svo ekki fleira af samtali það er einhver brotalöm á mál- okkar, en hún sagðist ekki geta flutningi Tímans í þessum mál- látið mig fá buxur og vesti, fyrr um. (en ég hefði greitt 125 krónurnar. Stefna Sjálfstæðisflokksins' á sviði verkalýðsmála er skírt' Margar kvartanir. mótuð. Hann vill eiga góða '17'IÐ þessi óvæntu málalok leit- samvinnu við ábyrg verka- 1 aði ég aðstoðar rannsóknar- lýðssamtök í landinu. En hon- lögreglunnar, en þeir kváðust um er ljóst, að undir forystu ekki geta hjálpað mér, þar sem kommúnista verða þau fyrst ég hefði ekki kvittun í vasanum og fremst notuð í þágu erlendr fyrir greiðslunni. Könnuðust þeir ar einræðis- og kúgunar- annars vel við klæðskerann og stefnu. Við þau öfl getur eng- einn rannsóknarlögregluþjónn- inn ábyrgur lýðræðisflokkur inn, sem lengi hefir unnið það átt samstarf. starf, sagði að hann minntist vandræða þeirra, sem alltaf hefðu hlotizt af þessum manni öðru hvoru allar götur, síðan hann hóf starf sitt hjá sakadómara. Alla tíð höfðu kvartanir verið að ber- ast vegna þess, að hann skilaði ekki því, sem hann var beðinn fyrir. Bentu lögreglumennirnir mér á að fara til fógeta og fá buxurnar með aðstoð hans. Nú þykir mér það heldur leið- inleg aðferð og spyr í einfeldni: Hversvegna fá slíkir iðnaðar- menn sem þessir, sem eru stétt- arbræðrum sínum til skammar, að starfa áfram við iðn sína, enda þótt oft hafi verið kvartað und- an þeim til rannsóknarlögregl- unnar? Getur ekki félag meist- aranna í þessari iðngrein eða öðrum fengið því ágengt, að réttindi séu tekin af slíkum mönnum, þegar þeir hafa sýnt ítrekaðan refsskap við viðskiptavini sína? — Mig lang- ar til að biðja einhvern iðnaðar- mann um að segja álit sitt á þessu. Er ekki full þörf á, að eitt- hvað sé aðhafzt gegn mönnum sem þessum klæðskerameistara? — Buxni.“ Þakkir fyrir samgöngubót. ÆRI Velvakandi! Saumaklúbburin sístarfandi, sem samanstendur af Skjólabú- um, Gerðisbuum og Kleppsholts- búum, langar • t-il að færa fram K* ! þakklæti sitt fyrir hina miklu og góðu samgöngubót, sem „Leið 19“ er, en jafnframt óskum við inni- lega, að hún fengi að ganga einn- ig á kvöldin, þó ekki væri nema tvö kvöld í viku, t. d. miðviku- dags- og fimmtudagskvöld, sem eru almenn saumaklúbbakvöld. Við vitum, að við tölum fyrir hönd margra. Með þökk fyrir birtinguna. Saumaklúbburinn sístarfandi." Ingðrid Bergman. menningarlífs og ilmur hennar er sérkennileg blanda kóngareykels- is og illkvitnislegra athugasemda. | Að lokum lét menningarrit- stjóri blaðs þessa, Stig Ahlgren, til sín heyra og-lauk dómi sínum yfir fyrirbærinu Bergman með þessum orðum: „Ingrid Berg- man ferðast um og sýnir sig íyrir fé. Stjórnandi sýningarinnar er Roberto Rossellini, en með hon- um á hún þrjú börn og Rolls Royce.“ Allt hefir ætlað um koll að keyra í Svíþjóð vegna þessara ummæla. A.m.k. er ekki hægt að sjá fyrir endann á öllum þeim orðum, er hér verða lögð í belg. | Svo virðist sem við séum hér að ' verða vitni að sorgarleik: Lista- konan, sem áður var skilyrðis- laust dýrkuð, er ekki lengur óað- finnanleg og fær nú að kenna á ónáð gagnrýnenda í eins ríkum mæli og hún áður naut hylli þeirra. Gömul þýzk þjóðsögn segir: „.... und wem sie just passiert, den bricht das Herz entzwei.. “ og það er ekki nokkur vafi á því, að Ingrid Bergman hefir tekið þetta nærri sér. En staðreyndirn- ar að baki atburðarásarinnar eru ekki langsóttar. Við erum ekki vitni að sorgarleik í lífi lista- konu, það er aðeins veðurfars- breyting í þvi, sem er hverfulara en nokkurt annað: Veðurfars- breyting í sálsýkiskenndri til- beiðslu fjöldans. Á þessari stundu ' er Ingrid Bergman hvorki verri eða betri listakona, en hún hefir verið fram að þessu, því að hún hefir aldrei verið listakona. Hún er myndarleg, falleg, blómleg og heilbrigð stúlka, sem þyrlazt hef- ir inn í brennipunkt leiksviðs- I ljósanna, þegar allir voru orðnir hundleiðir á tildursrófum og glæfrakvendum leikmenningar- innar. Hún bar sigur úr býtum 1 sem manngerð ekki sem hæfi- leikakona, eitthvað varð að vera fyrir hendi til að íklæða ímynd hins breytta smekks leikhúsgesta, og hún varð fyrir valinu sem „gínan“ falleg, háttvís og yndisleg. Okkar tímar hafa horf- ið aftur til skurðgoðadýrkunar. Framh, á bls. 11

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.