Morgunblaðið - 11.03.1955, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 11.03.1955, Blaðsíða 12
12 MORGUVBLAÐIÐ Föstudagur 11. marz 1955 Pontecorvo verður svipfur breikwn borprarétti LONDON, 10. marz. — Innanrík- iSráðherra Breta, Lloyd George, gerir grein fyrir því í þingskjali, að gerðar verði skjótar ráðstaf- anir til að svipta kjarneðlisfræð- inginn, Bruno Pontecorvo, brezk- um borgararétti. Eins og áður hefur verið skýrt frá, hvarf Pontecorvo, er hann var í orlofi frá störfum sínum í Bretlandi. Átti hann viðtal við blaðamenn % Moskvu í s.l. viku og kvaðst Ijafa fengið rússneskan borgara- rétt árið 1952 og ynni að frið- samlegri nýtingu kjarnorkunnar þar í landi. Yemen fyfgjandi stoinun nýs araba- bandalags SAN’A, Yemen, 10. marz. — Stjórn Yemen hefur í tilkynn- ingu til egypzku stjórnarinnar tjáð sig eindregið fylgjandi stofn un nýs arababandalags. Sýrland og Saudi-Arabía hafa þegar lýst yfir eindregnu fylgi sínu við slílct bandalag. Tillaga um nýtt araba- bandalag spratt upp úr óánægju Egyptalands yfir gagnkvæmum varnarsamningi íraks og Tyrk- lands. tmMMmmbmammmm■■■■■■■■■■■•(■■iiiiiii FLAU NÝIR BÍLAR DETROIT: — Hinir „þrír litlu“ í amerískum bílaiðnaði eru fé- lögin American Motors, Stude- baker — Packard og Kaiser Motors. Hinir „litlu“ eru nú að sækja sig. — Hálf tylft bíla- „merkja" kemur frá þessum fé- lögum. Eru það Nash, Hudson, Rambler, Studebaker, Packard og Willys. 1955-gerð af Kaiser bílum er ekki komin fram á sjón- arsviðið. Árið 1954 framleiddu þessi fé- lög 4.1% af bílum í Bandaríkj- unum, en voru komin upp í 6% í byrjun þessa mánaðar. Mest bar þar á Nash, Hudson, Stude- baker og Packard. TUR — Borgarfj. eystri Framh. af bls. 9 um hér fyrir sunnan, en þar tek- ur vart svo fyrir jörð, að fáar k'indur geti ekki lifað flesta vet- ur, ef þær eru vel settar. ÓHREYSTI f FÉ Mikið hefur gengið upp af heyjunum undanfarna þrjá mán- úði. Mjög víða hefur verið ó- hreysti í fé, lungnapest, og hafa Kienn orðið að gefa mun meira hennar vegna. Margir hafa orðið fyrir töluverðu tjóni af hennar ýöldum. Á að minnsta kosti 2 bæjum hafa drepizt á milli 10— 20 kindur, annars staðar færra. ijlörgum kindum hefur verið tejargað með súlfatöflum. — I.I. ■ ■ ... ---------- ■■ .. — Bandaríkin fús á reiðhjól og mótorreiðhjól. VÉLA- OG RAFTÆKJAVERZLUNIN Bankastræti 10 — Sími 2852 Tryggvagötu 23 — Sími 81279 Höfum tekið fram mikið úrval af gardínuefnum Damask — Sængurdúk — Everglaze-efni, köflótt GLASGOWBÚÐIN Freyjugötu — Sími 2902 ■■■■■■■■■■■■■■■■aoaaaaa■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ * Islendingar ,m riitHVin iHiVnififlf«» » » ■■■■■*« •tí*Wr’» ■ ■iMOO&'ÍOaBBB ■ ■ FÉLAGSVIST | OG DANS j ■ w m í G.T.-húsinu í kvold kl. S • ■ m m ■ Keppnin heldur áfram. — Sex þátttakendur fá góð verðlaun hverju sinni. ■ Sigþór Lárusson stjórnar dansinum. Komið snemma, forðist þrengsli. : m Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8 — Sími 3355 ■ ■■■■■■««■■ k ■ ■ ■■■<*■«••«■■■■*• an ma ■■■■■■■«■.... OPIÐ ! TIL KL. I ■ Tríó Ólafs Gauks leikur ; ÓKEYPIS AÐGANGUR 9 MARKAÐURINN r-nOéöt rraHTiNG 1 X'M SORRY, \í ANYHOW, THAT TO HER DEATH J BARNEy BUTWOULD HAVE )to SAVE HEC ) I COULDN'T J/ENDED OUR J 'babies would J stand by andAv MOVIE' / HAVE 5EEN 4 LET THAT FiSHER í COLOSSAL JL KILL HER/ W "WE COULD * HAVE GOTTEN ANOTHER , CCON! ( LCOK, MARK, YOUVE RLHNED 1 THE AIOST DRAÍAATIC SHOT WE COULD HAVE HAD i , IN OUR MOVT ! i, J%-— ■U 'L' rUT bV dwv DOUCH! til samstarfs Framh. af bls. 1 deildin löggilti samningana í des. síðastliðnum. • Utanríkisráðherrann, Pin- ey, kvaðst sannfærður um, að efri deildin myndi löggilda samn- ingana skilyrðislaust. Lagði hann áherzlu á, að löggildingu Parísar- samninganna bæri engan veginn að túlka, sem fulla uppgjöf í frekari viðleitni til viðræðna við Ráðstjórnina. „Löggilding París- arsamninganna styrkir aðstöðu vestrænna landa í hvers konar viðræðum við Ráðstjórnarríkin j . . Ef Frakkar veigra sér við að standa með öðrum vestrænum þjóðum um samningana, verða þeir að búa sig undir að standa éinir“, sagði ráðherrann. • Talsmaður brezku stjórn- arinnar kvað orðsendingu Eisen- howers mikið fagnaðarefni, eink- um þá yfirlýsingu, að Bandarikin Yæru fús til samstarfs við fyrir- hugað bandalag. Er álitið, að sú grein orðsendingarinnar hafi hieðal annars verið ætluð til að Slá nokkuð á ótta Frakka, um að Ý-Þjóðverjar endurhervæddust á elgin spýtur án nægilegs eftirlits annarra aðildaríkja fyrirhugaðs bandalags. — Ríkisskuidabréf Framh. af bls. 1 örlög úrbótatillagna stjórnarinn- ár, en þess er beðið með mikilli eftirvæntingu í Danmörku, hvern ig tillögurnar eru í einstökum atriðum, en dönsk blöð líta yfir- leitt svo á, að mikil líkindi séu til, að gjaldeyriskröfurnar leiði óhjákvæmilega til stjórnarrofs og þingkosninga. Landbúnaðarverkamenn hafa boðað verkfall, þar sem bændur hafa neitað að verða við kröfum þeirra um átta stunda vinnudag. Enn hafa þeir ekki ákveðið, hve- nær verkfallið skuli skella á, sennilega í apríl eða maí. Slíkt Yerkfall hefði mjög óheillavæn- ÍFg áhrif á útflutning landbún- Harðfiskur var aðalfæða þjóðarinnar um aldaraðir, ; ■ og átti hann ríkan þátt í að setja hreysti og feg- j urðarsvip á landsfólkið. j ■ ■ Fáið yður harðfisk í næstu matvörubúð Harðfisksalan s.f ■■■■■-■■■■■■■^■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■•■^■■■■■■■■■■•■■■■■■«■■■■■■■■■■■• Laugavegi 100 ■XtOl immjSM VEGM A yfirvofandi verkfalls hefir verið ákveðin sú breyting á ferðaáætlun Esju, að skipið fer frá Reykjavík kl. 8 í kvöld aukaferð til Vest- fjarða. Viðkomustaðir Vatneyri, Svejnseyri, Bíldudalur, Þingeyri, Flateyri, Súgandafjörður, ísafjörður, en það- an beint til Reykjavíkur. Vegna nefndrar ferðar Esju mun Skjaldbreið ekki koma á Tálknafjörð og Súgandafjörð eins og henni var ætlað samkvæmt áætlun og æskilegt er, að Vestfirðing- ar notfæri sér nefnda ferð Esju eftir föngum þar eð óvíst er um farmrúm í skipinu, þegar það fer vestur um land í hringferð næstkomandi þriðjudag. Skipaútgerð ríkisins Hún vissi, án þess að snúa sér við, að hann hafði ekkert séð af sýningunni. Það var hið blæfagra hár hennar .... svo hreint og eðlilegt .... með mjúkum björ'tum liðum, sem tók athygli hans .... allt aí þvegið úr Bandbox. faandbðx Fljótandi fyrir venjulegt hár en Cream fyrir þurrt. c—HABKÚS Eftir Ed Dodd G”— YOU . Tv. Vö" BU'VTI DONT UNC'YR ; ••••". r.Nja T-OJívA>Æ) 5TAKD, SALo o “ SC-ufi / *- ■ _ .V'.C/V': LOST - 1 ..0-.- T -Cvt'.ív; ANIAAA‘_S - I * ví v At'ffÁnÁL * OUR •F&IEtipb1:' VU'E.VDS l-ent o Hvað hefurðu gert, íðarafurða. Er talið, að þingið Markús? Þú hefur eyðilagt bezta Trði, ef svo færi, að taka málin í atriðið í allri kvikmyndinni. ænar hendur, en það gæti aftur 2) — Það hefði orðið stórkost- haft hinar alvarlegustu afleið- leg mynd, ef við hefðum getað ingar fyrir stjórnina. 1 sýnt þvottabirnuna berjast við mörðinn, til að bjarga húnunum sinum. — Nei, Bjarni, ég gat ekki horft aðgerðarlaus á, þegar mörðurinn ætlaði að drepa hana. 3) — Og svo hefði kvikmyndin einnig eyðilagzt þar sem við hefð um ekki getað náð í annan þvotta björn. 4) — Þú skilur það ekki, Bjarni, að hérna í Týndu skóg- um eru dýrin vinir okkar. — Það má vel vera, en hér er um að ræða fleiri tugi þúsunda króna og Týndu skógar eru veð- settir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.