Morgunblaðið - 12.03.1955, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 12.03.1955, Blaðsíða 9
Laugardagur 12. marz 1955 MORGUNBLAÐIÐ 9 J Erlendir logarar vma enn veiðarffæFi Bíldudal, 11. marz. RÆKJUVEIÐARNAR eru nýbyrjaðar hér í Arnarfirðinum, en veiði hefur verið mjög treg, það sém af er. Hafa verið farnir þrír róðrar. Er rækjan soðin niður hér í Rækjuverksmiðjunni. VEIÐARFÆRATJÓN | af völdum erlends togara, sem Afli línubátanna hefur verið togaði hvað eftir annað yfir línu CPA hyggur á „pélflug“ yfir íslun I lákingu við SAS undlrbúningur er þegar hafinn misjafn, frá 3—7 lestir í róðri. f gær voru bátarnir á sjó, en fengu versta veður. Var straum- ur þungur og missti einn bát- anna 30 lóðir af þeim sökum. Annar bátur, Frygg, varð einnig fyrir veiðarfæratjóni og var það Bréf fi! Mbl. Fyrirspurn RÍKISÚTVARPIÐ óskar oft eftir því, að hlustendur geri tillögur um útvarpsqfni og láti í Ijós álit sitt um það, sem flutt er, og þarf ekki langt að seilast í því efni til að benda á dæmi. Hinn 7. þ. m. var útvarpssögulesarinn, sem að þessu sinni, eins og svo oft áður var sjálfur skrifstofu- stjóri útvarpsráðs, að óska þess og brýna það fyrir hlustendum, að þeir létu í ljós álit sitt á sögu þeirri, sem hann nú er að þylja yfir þjóðinni. Maður skyldi nú ætla að til- gangurinn væri sá að taka eitt- hvað mark á skoðunum þeim, sem fram kynnu að koma. Því var það að við — ásamt meira en 400 öðrum útvarpshlustendum — skrifuðum í vetur háttvirtu út- varpsráði, og óskuðum eftir því, að ákveðinn maður yrði fenginn til að lesa Passíusálmana í út- varpinu. Sú ósk okkar var ekki tekin til greina og er ekki um það að sakast, en við höfum góð- ar heimildir fyrir því, að beiðni okkar hafi aldrei verið lögð fyr- ir fund Útvarpsráðs og því ekki komið þar til álita. Við lýsum undrun okkar yfir því, ef um slíka vanrækslu er að ræða og teljum hana vítaverða. Eru það tilmæli okkar, að Út- varpsráð gefi nánari skýringu yarðandi þetta mál. Nokkrir áskorendur. hans. Missti Frigg 10 lóðir og 3 bjóð. Var línan svo sundurtætt eftir togarunn að draga varð hana í smápörtum. Kvarta sjómenn undan því, að togararnir séu nú enn einu sinni farnir að áreita bátana, en nokkurt hlé hefur verið á því þar til í gær, en þá var sægur erlendra togara á báta miðunum. INNISTAÐA Algjör innistaða hefur verið hjá sauðfé í sveitunum frá því um miðjan febrúar, að tók fyrir alla beit, með svelllögum eftir h'áku sem þá gerði. Fjörubeit hefur þó verið töluverð. Fyrir tæpri viku fór svellin að leysa upp og er nú sæmiieg beit víð- ast í firðinum. Bændur eru vel heybirgir, enda góð heyskapar- tíð í fyrrasumar. Vegir eru víðasthvar tepptir vegna svella og hálku, nema hvað kcmast má inn í Suðurfirði. Er allur útfjörðurinn ófær bílum. —Friðrik. BELGRAD. — Vladimir Dejider, sem áður var einn af aðalleið- togum júgóslafneskra kommún- ista og einkavinur Títós og dæmdur var sekur fyrir fjand- samlegan áróður í janúar síðast- liðnum, hefur nú verið sviftur þingmennskuumboði á þingi Júgóslafa. Kjósendur hans voru látnir greiða atkvæði um það, hvort hann ætti að leggja niður þing- mennsku og greiddu 23.002 því jáyrði af samtals 38,832 kjósend- um. Kaupmannahöfn í febrúar. ÞEGAR skandinaviska flugsam steypan SAS hóf reglu- bundnar tarþegaflugferðir milli Evrópu og Amenku vfir Norð- urpólssvæðin í nóvember í fyrra þá var almennt buist við, að unn- ur flugfélög mundu fljótlega velja þessa leið. Það leið heidur ekki á löngu áður en CPA (Cana dian Pacific Airlines) byrjaði að tala um pólflug. I janúar til- kynnti félagið, að það ætlaði að byrja flugferðir milli Kanada og Evxópu yfir pólsvæðin, þegar ’kæmi fran\ á sumarið. UNDIRBÚNINGUR HAFINN Einn af forstjórum CPA, iíon- ald A. Keith, er í Kaupmanna- segir Keith, þegar blaðamenn hittu hann að máli. Við gerum ráð fyrir að geta opnað þessa nýju flugleið h. 2. juni. Við ætl-! höfn, þegar þetta er ritað, til að undirbúa bessar flugferðir. — Reynsluflug byrja bráðlega, Frá kveðjusamsæti Skógrækiarfél. íslands um að fljúga frá Vancouver á vesturströnd Kanada, komum við í Fort Churchill í Hudon Bay og1 förum þaðan beina ieið til Amst- erdam. Vindar eru þarna venju- lega hagstæðir. Þess vegna get- um við ílogið þennan áfanga án viðkomu. Það eru 5.800 km. Verð- ur þetta lengsti viðstöðulausi áfanginn á flugleiðum okkar. Á leiðinni frá Amsterdam til Van- couver ætluð við að koma við í Syðra Straumfirði á Grænlandi. ^eith. Það verður þannig bara önnur leiðin, sem flogin verður um — Nei, okkur vantar leyfi frá Grænland. Hollendingum og Dönum, en ég tel sjálfsagt að þau fáist. NÝ LEIÐ MILLI JAPAN OG EVRÓPU Ég vil oenda á, sagði Keith ennfremur að CPA heldur uppi flugferðum milli Vancouer, Tókíó og Hongkong. Þegar við byrjum að fljúga milli Vancouver og Amsterdam, þá opnast ný flug- leið milli Evrópu og Japan. Spara menn að minnsta kosti 10 klukku stundir með því að fara þessa leið. — Eruð þið að keppa við SAS með þessavi nýju flugleið uiin Syðri Straumfjörð? — Nei, v’ið höfum ekki hugs- að okkur það. Við höfum vin- samleg sambönd við SAS. Hin nýja flugleið okkar milli Amst- erdam og Vancouver getur varla skaðað SAS, sem flýgur miili Norðurlanda og Los Angeles í Kaliforníu. Dönsk blöð segja, að SAS taki hinni nýju flugleið CPA með stillingu. Pólflug SAS séu orðin mjög vinsæl. Sem dæmi þess er nefnt, að það hafi 14 sinnura komið fyrir, að farþegar írá Suður-Afriku til Los Angeles hafi notað pólflug SAS. SAS ÓTTAST SAMKEPPNI Það má þó slcilja á Dönum, að SAS óttist harða samkeppni frá CPA, þegar um flugferðir til Japans er að ræða. SAS flýgur nú um Indland til Japan þrisvar í viku. Eru flug- vélarnar hér um bil 60 klukku- O J „, stundir á leiðinni milli KauD- astliðin sex ar. Þega” Sidney og , , ,, „ .- . , , ° mannahafnar og Tokio. En SAS Amsterdam verða endastoðv- , ,. , , .... .... ' Þannig er flugleiðin fyrirhuguð fljúgum á 18Ý2 klukku- Við stund frá Vancouver til Amster- dam. Þessi leið er 7,750 km. löng. Flugið frá Evrópu til Vancouver tekur dálitið lengri tíma vegna óhagstæðra vinda. Þessi nýj? flugleið er í raun- inni framlenging á Ástralíuflug- leið okkar Við fljúgum nú frá Sidney um Auckland á Nýja Sjálandi, Fiii og Hawaii til Van- couver. Hofum við gert það síð- Fremsta röð, talið frá vinstri: Jóhanna Friðriksdóttir, Brynhildur Þórarinsdóttir, Sigríður Vilhjálms- dóttir, Ólafía Hákonardóttir, Þóra Briem, Guðrún Bjarnason, Guðrún Einarsdóttir, Guðrún Sigurðar- dóttir, Kristjana Hallgrímsdóttir. — Önnur röð: ísleifur Sumarliðason, skógarv., Einar G. E. Sæ- mundsen, skógarv., Erlingur Sigurðsson, Sólheimakoti í Mýrdal, Hákon Bjarnason, skógr.stj., Guðm. Marteinsson, verkfr. form. Skógr.fél. Reykjavíkur, Jón Loftsson, kaupm., Valtýr Stefánsson, form. Skógræktarfél. íslands, Ingvar Gunnarsson, Hafnarfirði, Ólafur Sigurðsson, Hellulandi, form. Skóg- ræktarfél. Skagfirðinga, Ármann Dalmannsson, skógarv. frá Skógr.fél. Eyfirðinga, Sigurður Jónas- son, skógarv. Laugabrekku, Guttormur Pálsson, skógarv. Hallormsstað, Baldur Þorsteinsson, fulltr. Aftasta röð: Kristinn Skæringsson, nemandi, Ágúst Árnason, nemandi, Vilhj. Sigtryggsson, skógverk- stjóri., Guðm. Pálsson, nemandi, Ólafur Jónsson, form. Skógr.fél. Árnesinga, Erlingur Jóhannsson, skógarv. í Ásbyrgi, Tryggvi Sigurgeirsson, Laugabóli, form. Skógr.fél. Suður-Þingeyinga, Gunnar Jóhannsson, frá Skógræktarfél. Siglfirðinga, Garðar Jónsson, skógarv. Tumastöðum, Gunnl. E. Briem, skrifstofustj. í Stjórnarráðinu, Sigurður Blöndal, Hallormsstað, Daníel Kristjánss., skógarv. Hreða- vatni, Björn H. Jónsson frá Skógr.fél. ísfirðinga, Guðmundur Jónsson garðyrkjumaður frá Skóg- ræktarfél. Akraness, og H. J. Hólmjárn, ritari Skógræktarfélags íslands. — Myndin er tekin í kveðju- samsæli skógarvarða og fulltrúa Skógræktarfélagsins í Þjóðleikhúskjallaranum 8. marz s.l. arnar, þá höfum við skapað nýja flugleið mi'li Ástralíu og Evrópu. Þetta verður ein af lengstu flug- leiðum í heimi. Hún verður 21.000 km löng, og flugtíminn milli enda stöðvanna h. u. b. 50 klukku- stundir. í Honolulu verður 24 klukkustunda viðstaða á kostnað CPA. YFIR HEIMSKAUTSBAUG OG MIÐJARÐARBAUG Þetta verður fyrsta flugleiðin, þar sem faiþegarnir fljúga bæði yfir miðjarðarbauginn, „datolin- ien“ og norðurheimskautsbaug- inn og koma við bæði á suður,, vestur-, norður- og austurhveli jarðarinnar — Hve oft ætlar CPA að fljúga milli ÁstraJíu og Evrópu? er að undirbúa pólflug milli Norð urlanda og Japan og gerir sér vonir um að eeta opnað þessa leið árið 1956. Hugmyndin er sú, að flogið verði frá Kaupmanna- höfn um Bodö í Norður Noregi, til Fairbanks í Alaska og svo þaðan án viðkomu til Tókíó. — Verður flugtíminn frá Kaup- mannahöfn til Japan þá ekki nema 27 klukkustundir. Páll Jónsson. (hurchil! fer fi! V.-Þýikalands LONDON, 11. marz — Winston. Churchill ætlar að fara til Aachen. í Vestur-Þýzkalandi til þess að — Fyrst um sinn einu sinni | veita móttöku heiðursverðlaun- í viku. En ég vona, að við get- um, hinum svokölluðu KarJs um áður en langt um líður flogið mikla verðlaunum, sem veitt eru daglega. — Af hvaða gerð verða þær flugvélar, sem þið notið á þess- ari leið? — Fyrst um sinn DC 6 B, en seinna „Comet“-flugvélar. Það verður þó líklega ekki fyrr en eftir 5 ár. CPA verður þá fyrsta flugfélagið utan Bretlands, sem notar þrýstiloftsflugvélar. — Hafið þið fengið leyfi hlut- aðeigandi landa til nýju flug- leiðarinnar? mönnum, sem u-nnið hafa sér- staklega vel að einingarmálum Evrópu. Áður hafa fengið þessi verðlaun, •-em er silfurpeningur, dr. Adenauer, dr. Gasperi, fyrr- um forsætisráðherra ítala, Monnet, fyrrum forseti stál- og kolasambands Evrópu o. fl. Ekki er vitað hvenær Sir Winston fer til Þýzkalands, en. hann hefir ekki komið þangaS frá því að samningar stóðu yfir í Potsdam árið 1945.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.