Morgunblaðið - 13.03.1955, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 13.03.1955, Blaðsíða 11
Sunnudagur 13. marz ’55 MORGUNBLAÐIÐ 11 hefsf s dei i Þar gefið þér þúsundfaldað krónuna yðar ef heppnin er með Ókeypis aðgangur — Drátturinn 1 króna Matarforði í einum drætti: 1 ks. apnelsínur 1 tunna vínber 1 ks. sveskiur 1 ks. molasykur 5 kg kaffi 1 sekkur kartöflur ir»gES — KR-ingar Eldri sem pgri mætið á híutaveítuna i dag Fimm þúsund K. R.-ingar ásamt miklu fleiri velunnurum K. R. hafa stuðlað að því, að félagið gat byggt upp íþróttaheimili sitt við Kaplaskjólsveg. Enn þá treystum við á samtakamátt ykkar og velvild í garð félagsins og heitum á ykkur að mæta öll á hlutaveltunni í Listamannaskálanum í dag. Flugfar til Parísar. Farmiði með Gullfossi tií Kaupmannahafnar. Drengjamótorhjól Rókasafn 1000.00 krónur í peningum og þúsundir annarra nýti- legra muna, sem öllum þykir gaman að fá á hlutveltum. KNATTSPYRNUDEILD KR. SA OLÍAM ALLI ÁRÍÐ — sumar jafnt og vetur — lækkar bifreiðakostnaðinn Hvað er VISCO - STATIC ? Minnkar vélaslit um 80%. Þetta hefur komið í 1 jós við uppmælingu í geisla- virkum próftækjum og samanburð við fyrsta flokks vélaolíur. 5—18% minni benzíneyðsla, BP SPECIAL ENERGOL verður aldrei of þunn þrátt fyrir mjög hátt hitastig og þéttir sylindrana þannig alveg, en þannig notast vélaorkan og ben- zínið fullkomlega. Tilraunir hafa sýnt að hægc er að spara allt að 18% af benzíni. Lækkuð benzm- útgjöld ein saman, gera meira. en að spara allan olíukostnaðinn. 6P SPECIAL ENERGOL hefur óbreytanlega s:*iglueiginleika og verður olían því aldrei of þykk og aldrei of þunn. Hún smyr fuilkomHga við köldustu gangsetningu og mestan vinnsluhita. — BP SPECIAL ENERGOL er jafn þunn -^-18y C, eins og sérstök vetrarolía og við + 150° C, er hún jafn þykk og olía nr. 40. Ræsislit algjörlega útilokað. Þegar notuð er venjuleg smurolía, orsakast mikið siit við gangsetningu og verðnr það ekki eðliiegt fyrr en við réttan ganghita. Þegar notuð er BP SPECIAL ENERGOL, verður okkert ræsislit. Minni olíunotkun. Með því, að BP SPECIAL ENERGOL verður aldrei það þunn, að hún þrýstist inn i sprengjuhólfið, brennur hún ekki né rýrnar. Kemur í stað 4—SAE númera. (10W — 20W — 30 — 40) Þegar notuð er Visco-Static olía þarf ekki að hugsa um SAE — númer. Biðjið bara um BP SPECIAL ENERGOL. Skilyrbi íyrir þvi oð njóta ofangreinds hagræois fulikomlega er ab vélin sé / góðu lagi OLIUVERZLUN ISLANDSh/f

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.