Morgunblaðið - 13.03.1955, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 13.03.1955, Blaðsíða 15
Sunnudagur 13. marz ’55 MORGUNBLAÐIÐ 13 t ' " í Eóðingor — Avoxtohlanp || Búðingar eru sérlega vinsælir, því þeir eru með sykri í og svo má ýmist laga þá kalda eða heita. My-T-Fine: Súkkulaði-búðingur Karamellu-búðningur V anille-búðingur Súkkulaði-búðingur með hnetum. Kaidieguðu My-T-Fine-búðingar eru alger nýjung MONARCH-ávaxtahlaup (jelly) Monarch-ananasjelly Monarch-jarðarberjajelly Monarch-appelsínujelly Monarch-sítrónujelly o. fl. Móðir okkar, tengdamóðir og amma BJÖRG GUÐMUNDSDÓTTIR frá Auðnum, verður jarðsett þriðjudaginn 15. marz kl. 1,30 frá Fossvogskirkju. — Blóm afbeðin. Þeim, sem vildu minnast hinnar látnu, er vinsamlegast bent á Krabbameinsfélag íslands. Athöfninni verður útvarpð. Hjörtur Fjeldsted, Anna Steindórsdóttir, Anna Hjartardóttir, Magnús Bjarnason, Ingibjörg Hjartardóttir og barnabörn. IfWHírtW ■■■■■■ o m Vinna M.S. Kerðubreið MOVIA skyrfur morgum litum VERZLUNIN Garðastræti 6 Skrifstofustiilkur Nokkrar stúlkur óskast til vélritunarstarfa hið fyrsta. Enskukunnátta nauðsynleg. — Uppl. í síma 82563. íslenzkir aðalverktakar s.f. Kef lavíkurf luffvelli. HREINGERNINGAR 1. flo'kks vinna. —- Sími 7964. Nauðsynlegt öllum heimilum, verzlunum, verk- smiðjum, gróðurhúsum o. fl. Fljótvirkt og handhægt í notkun. Oskaðlegt mönnum. Heildsölubirgðir: T K BCRflRAM I 1 M; Umfjoðs-ow /teifcfperzfuit, HAFNARHVOLI SÍMAft 8-27-30 OG 1653 Jarðarför fóstursonar míns HARÐAR GUÐMUNDSSONAR loftskeytamanns, fer fram frá Fossvogskirkju mánu- dagirm 14. marz kl. 1,30 e. h. Fyrir mína hönd og annarra vandamanna Rósa Finnbogadóttir. Samkomair HJÁLPRÆÐISHERINN! Kl. 11,00: Helgunarsamkoma. Kl. 2: Sunnudagaskóli. Kl. 8,30: Hjálpræðissamkoma. Major Hjördís Gulbrandsen stjórnar. Allir velkomnir. | FÍLADELFÍA! Sunnudagaskóli kl. 10,30 f. h. — Barnasamkoma kl. 4. — Almenn samkoma kl. 8,30. — Ræðumenn: Eric Ericson og Kristine Clausen. Allir velkomnir. — Fíladelfia. Z I O N! Sunnudagaskóli kl. 2 e.h. Al- 'menn samkoma kl. 8,30 e.h. — Hafnarfjörður: Sunnudagaskóli kl. 10 f.h. Almenn samkoma kl. 4 e. h. — Allir velkomnir. Heimatrúboð leikmanna. KFUM og K, Hafnarfirði Almenn samkoma x kvöld kl. 8,30. Sigurbjörn Einarsson próf. talar. Einsöngur. BræSraborgarstíg 34. Sunnudagaskóii kl. 1. Almenn samkoma kl. 8,30. Allir velkomnir. Almennar samkomur. Boðun Fagnaðarerindisins er á eunnudögum kl. 2 og 8 e. h., Aust- urgötu 6, Hafnarfirði. I. Ö. €»„ T. Barnastúkan Æskan nr. 1. Reglulegur fundur fellur niðui', en æskilegt er að félagar mæti á hátíðafund St. Unnar kl. 2. — — Gæzlunienn. Barnastúkan Jólagjöf nr. 107. Fundur í dag á venjulegum ' stað og tíma. Kosinn fulltrúi til Þingstúku. Verðlaun veitt fyi’ir beztu fundarsókn. Upplestur o. fl. Féiagslíl VÍKINGAR! 3. flokks asfing, sunnudag kl. 3,50. — Þjálfari. Verzlnnarhúsnæði Vil taka á leigu verzlunarhúsnæði í miðbænum eða við Laugaveginn, fyrir vefnaðar- og snyrtivöruverzlun nú þegar eða 14. maí. Til greina getur komið kaup á verzlun. Tilboð auðkennt „Verzlun —574“, sendist afgr. Mbl. fyrir 15. þ. m. austur xxm land til Vopnafjarðar, um miðja næstu viku. Tekið á móti flutningi til Hornaf jarðar, Djúpa- vogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvarfjarð ar, MjóafjarfSar, Borgarfjarðar og Vopnafjarðar, á morgun. „Hekla41 austur um land í hringíerð hinn 17. þ. m. Tekið á móti flutningi til Fáskrúðsfjarðai-, Reyðarf jarðar, Eskifjai'ðar, Norðfjarðar, Seyðis- fjarðai', Þórshafnar, Raufarhafn- ar, Kópaskers og Húsavíkui', á þriðjudag. Farseðlar seldir á mið- vikudag. — MONARCH ávaxtahlaupið er ljúffengur og ódýr eftirmatur Magnús Kjaran, Umboðs- og heildverzlun Bezí ab angífsa í Morgimbíððinu Útför móður okkar MARGRÉTAR GUÐMUNDSDÓTTUR frá Eyrarbakka fer fram þriðjudaginn 15. þ. mán. frá Dómkirkjunni kl. 2 síðdegis. Olafur Gíslason og systkini. Hjartanlegar þakkir fyrir sýnda samúð við fráfall og jarðarför SIGURÐAR VALDIMARS GUÐMUNDSSONAR Laugarnesveg 45 Börn og tengdabörxi. Innilegar þakkir til allra þeirra, sem auðsýndu samúð við fráfall móður minnar VALGERÐAR BENEDIKTSSON F. h. aðstandenda Einar Valur Benediktsson. Vörumottaka á morgun. —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.