Morgunblaðið - 13.03.1955, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 13.03.1955, Blaðsíða 16
ifeðurúiiif í dag: V. kaldi fyrst en allhvass SV og dálítil rigning síðar. Reykja¥iksrlH,6f er á blaðsíSu ». ! l'íý leg frá Alþingls Sveitaríélögin tab stjórn llrunabótafélagsins í eigin hendur IJ'RUMVARPIÐ um Brunabótafélag íslands var samþykkt endan- lega frá Alþingi sem lög á föstudaginn. Þaö voru einvörðungu þingmenn Framsóknarflokksins, sem greiddu atkvæði móti frurn- varpinu. Einn Framsóknarþingmaður, Páll Zophomasson greiddi utkvæði með frumvarpinu. Með þessum lögum eru gerðar breyt- mgar á stjórnarháttum Brunabótaféiagsins, þannig að sveitarfélög- in sjálf eru eigendur félagsins, ráða nú öliu um stjórn félagsins. skilja að nauðsynlegt er fyrir tryggingarfélög að vita um upp- sagnir með iöngum fyrirvara. f"c;rrna Sólsgfð Eieldnr skemmSifisnd AFSTAÐA ÞINGMANNS 3 KJÖRDÆMI HÖRMANGARA- VALDSINS Það þótti nokkrum tíðindum sæta við afgreiðslu þessa frum- varps að Páll Zophoníasson gTeiddi atkvæði með frumvarp- ínu. Sem kunnugt er hafa Fram- sóknarmenn haldið uppi harð- vítugri baráttu gegn því að sveit- arfélögin stjórni sjálf sínu eigin félagi. Þykir þessi afstaða þeirra oskiljanleg, nema ef vera skyldi aS þeir ætli sér með þessu að styðja tryggingar-auðhring SÍS hér í Reykjavík og nota kaupfé- lagavaldið og pólitíska áróðurs- vél Framsóknar til að hremma sem mest af brunatryggingum. En svo bregður skyndilega svo við að þingmaður Framsóknar í því kjördæmi þar sem SÍS vald- ið er mest, þar sem bændur hafa beðið stórkostlegt tjón vegna verzlunareinokunnar SÍS greiddi atkvæði á annan hátt. Skyldi það vera að kjósendum þar sé far ið að blöskra ofríki SÍS og Fram- sóknarburgeisanna í Reykjavík og að það hafi komið fram í at- kvæðagreiðslu þingmanns þeirra? STOFNUN FULLTRÚARÁÐS Efni hinna nýju laga er fyrst og fremst það að stofnað verði fulltrúaráð Brunabótafélags ís- lands, sem fulltrúar frá öllum sveitarfélögum er tryggja hjá fé- laginu eiga sæti í. Þetta fulltrúa- ráð skal koma saman fjórða hvert ár, kjósa þriggja manna fram- kvæmdastjórn og að öðru leyti marka stefnu félagsins, hver tryggingariðgjöld skuli vera og eftir hvaða reglum veita skuli lán úr varasjóðum félagsins, sem nú nema rúmlega 20 millj. kr. VÍLDU GERA KOST FÉLAGSINS SEM LAKASTAN í lögunum er gert ráð fyrir að sveítarfélög geti sagt sig úr Brunabótafélaginu með sex mán aða fyrirvara, meðan það er hins- vegar alkunna að í kjörum þeim sem Samvinnutryggingar bjóða upp á er þess krafizt að sveitar- félög bindi sig til fimm ára. í lokaafgreiðslu málsins í Efri deild reyndu Framsóknarmenn mikið til að fá frumvarpinu þannig breytt, að það gæti vald- ið Brunabótafélaginu tjóni. Enda þótt auðhrings tryggingarfélag SÍS setji langan uppsagnarfrest í tryggingartilboð sín, viidu Fram sóknarmennirnir helzt að upp- sagnarfrestur Brunabótafélagsins væri enginn. Vita þó allir og m ís* v í ■^ÍÍiíIiíS Cla! Kieíland sijérnar hljérasveifinni á ný N.K. þriðjudag mun Sinfónfuhljómsveitin halda tónleika í Þjóð- lcikhúsinu undir stjórn Olafs Kielland, en einleikari með hljóm- sveitinni vetður Árni Kristjánsson píanóleikari. Á efnisskránní verði tvö verk, Píanókonsert eftir Beethoven og Simfónía eftirj Brahms. T gærdar' hoðaði stjórn Sinfón- íuhljómsveitarinnar blaðamenn á sinn fund og var Rlefnið að skýva frá næstu tónleikum hljómsveit- arinnar, sem haldnir verða n.k. þriðjudagskvöld í Þjóðleikhús- FYRIR nokkrum árum var síofn- aður Ekknasjóð rr íslands, og er það hlutverk hans að veita styrk íátækum ekkju.n. Biskup er for- I maður sjóðsstjórnar og heíir feng ið leyíi dóms- og kirkjurnálaráðu- 1 neytisins til þcss að iáta fara fram merkjaselu cg fjárscfnun fyrir sjóðinn annan sunnudag í marz- máriuði ár hvert, eða að þessu sinni í dag, 13. marz. Þess er vænzt, að menn bregðist sem fyrr ; hið bezta við þcssari fjársöínun. Sigurður Bjarnascn NORP.ÆNA félagið heldur í kvöid sker.untifund í Þjóðleik- hússkjallaranum. Hefst hann kl. 8,30. Sigurður Bjarnason, formað- ur íslandsdeiidar Norðurlanda- ráðs, helclur þar. stutt ei indi um Norðurlandaráðið og starfsemi þess. Magnús Gíslason syngur einsöng við undirleik dr. Páls ís- ólfssonar. Að lokum verður svo stminn dans. Norræna félagið mun hafa í hyggju að efna til slíkra skemmti funda öðru hverju framvegis. — Aðgöngumiðar verða seldir við innganginn. OT.A’R’ KTELLAND STJÓRNAB ! Olaf Kielland hljómsveitar- stjóri, sem starfað hefur mikið við hljómsveitina og orðinn er vel kunnur hér á landi fyrir framúrskarandi dugnað og mikla hæfileika sína, er nýkominn til landsins og mun enn einu sinni taka að sér stjórn Sinfóníuhljóm- sveitarinnar. Er ráðgert að hann stjórni hér alls fjórum tónleikum næstu tvo mánuði. ÁRNI KRISTJÁNSSON EINLEIKARI Fyrstu tónleikarnir verða sem fyrr segir, á þriðjudagskvöldið kemur og mun Árni Krist.jáns- son þá leika einleik með hljóm- sveitinni. Leikur hann píanókon- sert nr. 5 í Es-dúr eftir Beethov- en, en konsert þessi er sá síðasti sem Beethoven samdi og jafn- í GÆRDAG opnaði fiskbúðin Sæbjörg nýja mjög fullkomna búð í verzlunarhúsinu að Hjarð- arhaga 10. —- Er fiskbúðin þar í björtu og rúmgóðu húsnæði. Athyglisverð nýjung er þar. Hefur stórum fimm hólfa kæli- klefa verið komið fvrir við að- gerðarborð og er fiskurinn allur geymdur þar við 0 gráðu hita eða það sem hæfir fisknum. Hann er svo afgreiddur beint úr kælin- um. Þykir þessi nýiung mjög at- hyglisverð og til eftirbreytni við meðferð fisksins, sem eigendur SæbiP”Vc'r b-'fq tol ;ð h'irn^ upp. Tiarnareafé fær vínveitmgaleyfi FYRIR síðasta fundi bæjarráðs lá vínveitir.galeyfisbeiðni frá Tjarnarcafé. Var samþykkt á fundinum að bæjarráð hefði ekk- ert við leyíisveitinguna að athuga samanber bréf er borizt hafði er- indinu frá dómsmálaráðuneytinu. HellishelSI ófsr í gær SNJÓBYLUR var af og til allan daginn í gær á Hellis- heiði og dimm él og skafrenn- ingur á Mosfellsheiði. — Var Hellisheiðin orðin ófær í gær og færð um Mosfellsheiði orð- in erfið. Krísuvíkurleiðin var sæmilega fær. Snjóskriða féll á veginn við Hlíðarvatn, en hægt er að komast framhjá henni. 7 % Ilaraldur Björnsson í hlutverki Kreons konungs í ÞJóðlelkhúsínu SaæiS am sýningarréfi á nýlu ísleiirka Isikriii eftir séra Siourð Emarssen 1 framt sá stærsti og merkasti. Má og segja, að hann sé einn merk- | asti píanókonsert, sem saminrí I hefur verið í heiminum. Það eD j í fyrsta skipti að konsert þessj er leikinn hér á landi, en 3 aðrid konsertar Beethovens hafa verið! fluttir hér áður Á s.l. vori léld Árni Kristjánsson píanókonserU nr. 4 með aðstoð Sinfóníuhljóm- sveitarinnar. SINFÓNÍA EFTIR BRAHMS Árni Kristjánsson er svo vel þekktur meðal þjóðarinnar, að óbarfi er að kvnna hann öllul frekar. Hann er einn snjallasti tónlistarmaður, sem við eigum og með allra fremstu píanóleikur- um okkar. Hitt verkið, sem leikið verðup á þessum tónleikum er Sinfónía nr. 1 i C-moll op. 68 eftir Brahms. Er það mikið og glæsilegt tón- verk. Sinfónían var flutt hér síð- ast fyrir 2Vz ári af Sinfóníu- hliómsveitinni undir stjórn Olaí Kielland. Verða tónleikar þessie þannig hinir merkustu. GRIEG-KVÖLD Ekki er enn alveg fullráðið hver verði viðfangsefni þeirra þriggja tónleika, sem Sinfóníu- hljómsveitin efnir til á næstunnil undir stjórn Olafs Kielland. En væntanlega mun Guðmundur* Jónsson óperusöngvari syngja með hljómsveitinni lagafloldc eftir Olaf Kielland hljómsveitar- stjóra. Þá er og væntanlegur hingað spanskur hörpuleikari, Zapaleta, og mun hann þá koma hingað á vegum hljómsveitar- innar og Tónlistarfélagsins. —. Einnig munu einir tónleikaf verða helgaðir norska tónskáld- inu Edward Grieg og þá ein- göngu leikin verk eftir hann. F'DT TJKONSETíT EFTTB KTELT.AND Olaf Kielland kom hingað afS þessu sinni frá Noregi, en þap hefur hann stjórnað sinfóníutón- leikum í Osló, Þrándheimi og Becgen, Kvaðst Kielland einnig hafa verið að v'ona að fiðlukon- sert, sem ákveðið er að verði leikinn á næsta vori í Osió og Bergen. Einleikari verður þá Biörn Ólafsson , fiðiuleikari. —• Fiðlukonsert þessi hefur aldrei áður verið fluttur í Noregi. ★ Fuil ástæða er til þess að sækia tónleika Sinfóníuhljóm- sveitarinnar, því ætíð fer þar, saman gott val á þeim tónverk- um sem hljómsveitin flytur og mjög góð meðferð hijómsveitar- innar á þeim. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ hefi í kvöld 4. sýningu á leikritunum „Ætlar konan að deyja?“ og „Antigóna". T "iVT-í+in hafa '~æði vakið mikla athygli og hlutu einróma lof hlabagavnrýnenda. Má óhætt segja, að allir þeir, sem áhuga hafa á nútíma leiklist eigi erir.di á sýningu þessara leikrita. Al- þingismenn voru bcðnir s 1. mið- vikudagskvöld til að sjá þau. NYTT ISL. LEIKEIT Þá hefir Þjóðleikhúsið samið um sýningarrétt á leikriti séra Sigurðar Einarssonar í Holti, „Fyrir kóngsins mekt“. Leikritið kom út á prenti í vetur, vakti athygii og fékk góða dóma gagn- rýnenda. Höfundurinn hefir sjálf ur kynnt leikrit sitt í útvarp, er hann las upp kafla úr því. í ALÞYÐUSAMBANÐ Islands fól tveimur hagfræðingum fyrir skömmu að semja greinargerð um j breytingar á kaupmætti tíma- kaups gagnvart nevzluvörum j verkamanna árið 1947 til 1955. I Voru það þcir Torfi Ásgeirsson j og Haraldur Jóhannssön. Hag- . fræðingarnir hafa nú lokið þessu starfi og telja þeir að í febrúar 1955 sé kaupmáttur verkamanna- launa um það bii 17% minni en í júlí árið 1947. Hinsvegar telja þeir að um mjög iitlar brevting- ar sé að ræða á kaupmættinum frá í janúar 1953 til febrúar 1955. f útreikningum þessum mun ekki tekið tillit til lækkana þeirra á sköttum og útsvari, sem fram- kvæmdar voru á s 1. ári. ABCDEFGH ] ÁÚSTURBÆR 1 ABCDEFGH VESTURBÆR 19. lcikur Vesturbæjar: Hdl—d4

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.