Morgunblaðið - 15.03.1955, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 15.03.1955, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 15. marz 1955 llinræðiir í brezka þinginu v Framh. af öls. 1 vopna tvímælalaust að sitja í fyr- irrúmi. Það væri mjög óvitur- legt að slá óendanlega á frest við- xæðum við Ráðstjórnarríkin vegna þess hiks, að Frakkar gerðu sig seka um í löggildingu Parísarsamninganna. Það væri jafnvel erfitt að taka tillit til kiíöfu Frakka til áhrifavalds í heimsvandamálunum, er tekið væri tillit til þess ábyrgðarleysis, er franskir þingmenn gerðu sig seka um. Sífellt mætti búast við stjórnarkreppu í Frakklandi. Hvatti Attlee eindregið til, að ítrekaðar tilraunir yrðu gerðar •til að stofna til þríveldaráðstefnu, og stjórnin ætti að gera sér betur Ijóst, að hér væri um brýna nauð- syn að ræða. Kvaðst hann álíta, að á fyrsta stigi málsins ætti að xæða bann gegn kjarnorku- sprengjutilraunum, og mundi það leiða af sér frekari viðræður um önnur knýjandi alþjóða vanda- mál. TILLAGA STJÓRNAR- ANDSTÖÐUNNAR ÓTÍMABÆR Forsætisráðherrann fylgdi síð- an breytingartillögu stjórnarinn- ar úr hlaði: Að löggilding Paris- arsamninganna yrði skilyrði fyr- ir hverskonar viðræðum við Ráð- síjórnarríkin. Benti hann a, að tillaga verkamannaflokksins gerði ráð fyrir ráðstefnu aðeins 1 þriggja ríkja, er hefðu umráð yfir framleiðslu vetnis- sprengja. Kvaðst hann álíta, að slík ráðstefna hefði ekki rétt til að ákvarða örlög heimsins. Lkki væri réttlátt að utiloka Frakkland og V-Þýzkaland frá slíkri ráðstefnu, og gengið væri með þessu freklega á hlut ' Frakka, er þeir væru í þann veginn að taka hina veiga- mestu ákvörðun —löggildingu Parísar-samninganna. Enda væri hér ekki um að ræða óendanlegar tafir á af greiðslu Parisarsamninganna íranska þinginu, neðri deildin liæfi umræður um samningana 25. marz. Ekki væri hægt að iiugsa sér ótímabærari stund en þessa til að gera þingsályktun um 'þríveldaráðstefnu svo skjótt sem uuðið væri. 'k STJÓRNIN VINNUR STÖÐUGT AÐ UNDIR- BÚNINGI ÞRlVALDA- RÁÐSTEFNUNNAR Drap forsætisráðherrann nokkuð á það, að veikindi hefðu liindrað hann í að hitta Eisen- aower forseta á Bermuda s. L ér. j£n þetta hefði ekki breytt af- ntöðu hans. Á fundi þeirra Eis- onhowers í júní 1954, hefði eng- ;.n samþykkt um þríveldaráð- utefnu verið gerð, en engu að :,íður hefði hann haldið áfram . ?ð vinna að undirbúningi slíkrar 5 áðstefnu. Skýrði hann því næst frá þvi, nð hann hefði í júlí s. I. ár sent Molotov, utanríkisráðherra Ráð- ..tjórnarríkjanna, orðsendingu þess efnis, að þeir ættu með sér í.víveldafund, ef ómögulegt reynd ist að stofna til þríveldaráð- í.tefnu. Kvað hann slíka ráð- í.cefnu hafa verið ætlaða fyrst og srcmst til að draga úr viðsjám „kalda stríðsins“. Kvaðst Churc- liill hafa skýrt Eisenhower for- aeta frá þessari fyrirhuguðu ráð- atefnu og tekið svo til orða, að íundur þessi yrði fyrsta skrefið til ráðstefnu á víðari grund- velli. Kvað hann Molotov hafa svar- að uppástungu sinni vinsamlega og verið þess mjög hvetjandi, að þeir ræddust við. Síðar hefði liann stungið upp á því í orð- sendingu til Molotovs, að ráð- stefna þessi yrði haldin í ágúst- 'iok eða byrjun september í t. d. jtlern, Stokkhólmi eða Vínarborg. Á BREYTT stefna RÚSSA í UTANRÍKISMÁLUM Drap forsætisráðherrann síð- an á nokkuð breytta stefnu í ut anríkismálum Ráðstjórnarríkj- anna, og væru Rússar nú hlið- 1 . NYJA BIO. hollari alþjóða ráðstefnu um ör- ÁMERÍSKA kvikmyndin „ ro n yggismál Evrópu á víðari grund- inSin leppaiuðin“, sem Nyja bíó sýnir um bessar mundir ger- Molotov hefði haldið því fram, ’si ’ Englandi á dögum Victoriu að þessar tvær fyrrnefndu ráð- drottningar og kemur drottningin stefnur gætu farið fram sam- og hinn frægí forsætisráðherra tímis ,en Churchill hefði hins- hennar, Disraeli, þar mjög við vegar álitið slíkt ókleift, þar sem sögu. — Fjallar myndin um lít- það gæti valdið all mikilli ring- inn dreng, Wheeler, sem er mun- ulreið og leitt til þess, að enginn aðarlaus og dregur fram lífið með árangur sæist af fundum þess- því að róta í leðjunni á bökkum um. Tharnesfljótsins og leitar þar að Þar með hefðu frekari máia- ýmsum munum, sem hann svo umleitanir verið úr sögunni. selur skransölum borgarinnar. — Ráðstjórnarríkin myndu Fyrir sérstök atvik vaknar hjá ekki fallast á slíka ráðstefnu drengnum áköf löngun til þess að nema með því skilyrði, að ajá drottninguna, sem honum, löggilding Parísarsamning- móðurleysingjanum, er sagt að anna yrði slegið á frest. , sé móðir allra Englendinga og þá Nutting, landvarnamálaráð- emnjg móðir hans. Fyrir dirfsku herra Breta hafði fyrr um dag- sín3 heppni tekst dregnum að inn skyrt neðn deildinm svo fra, kQmast inn . windsorkastalann, að brezka stjornm og Bandankja gem drottnin in hefur dregið stjorn athuguou nu moguleika a . , samkomulagi um nána samvinnu sl® 1 f 1 SD1® slRn’ °S so "nu 1 og gagnkvæm skipti á þekkingu eftir lat manns . sins’ Alberts þessara tveggja þjóða í kjarn- Prlns- . °S dYaldlst að mestu orkumálum. Kvað hann að vísu síðastliðin 15 ar þjoðmm alln til lög Bandaríkjanna um þessi mál rnikillar óánægju. Þessari ferð vera nokkurn Þránd í Götu, en drengsins lýkur þó með því að unnið væri að því að komast að hann er handsamaður í höllinni samkomulagi án þess að brjóta °g settur í fangelsi í Tower og í bág við þessi lög. verður út af því margskonar _____________________ málavafstur, er Disraeli lætur til sín taka. Átlt fer þó vel að lok- um og verður atvik þetta til þess, að Victoria drottning ákveður að hætta einangruninni og koma aft ur fram meðal fólksins. Efni myndarinnar er skemmti- STOKKHÓLMUR: — Laust fyrir ]egt og m0rg atvik hennar bráð- klukkan tíu að kvöldi, um það fyndin. Einkum er gaman að hin- bil sem hr. Torsten Adenby ætl- um gamla, skozka herbergisþjóni aði að fara að ganga til náði í drottningar, John Brown, sem hótelherbergi í Kristianstad í Suð Finlay Currie leikur afbragðsvel. ur-Svíþjóð, barði rannsóknarlög- En áhrifamest er þó að sjá þarna reglan að dyrum og þetta kvöld, hinn stórmerka og fluggáfaða um miðja síðustu viku, gekk forsætisráðherra. Disraeli. ljóslif- Adenby til náða í varðhaldi. andi, því að svo er gerfið gott, Adenby er þekktur víða á Norð- enda er hann frábærlega leikinn urlöndum sem umboðsmaður af hinum snjalla enska leikara söngvarans nafnfræga ,,Snoddas“. Alec Guinness. Þá er og Victoria Adenby er sakaður um fjár- drottning ágætlega leikin af Irene drátt. Á meðan hann var fram- Dunn. kvæmdastjóri í hlutafélaginu Mynd þessi er afbragðsgóð og „Haderian1, sem fór með málefni skemmtileg, sýnir meðal annars Gösta ,.Snoddas“ Nordgrens, dró Disraeli halda ræðu í neðri mál- hann sér fé fyrirtækisins sem stofu brezka þingsins, og gefur nam, að því er Svenska Dag- það atriði myndinni einnig veru- bladet segir, 85.000 sænskum kr. iegt gildi. Fyrirtækið starfaði á árunum 1952—1954 og á þessu tímabili TJARNARBÍÓ: söng „Snoddas" fyrir hálfa millj. „ERFÐASKRÁ hershöfðingjans“, sænskra króna. kvikmvndin, sem Tjarnarbíó sýn- Víðtæk rannsókn hefir farið ir nú, er amerísk, byggð á skáld- fram undanfarið á fjárreiðum sögu með sama nafni, sem mun Haderians A.B. og er málið ekki hafa komið út hér í íslenzkri þýð- að fullu upplýst enn. ingu. Hún gerist í Bandarikjun- Þegar Adenby var handtekinn um árið 1781, skömmu eftir að Mynd þessi var tekin í gær á æfingu undir kvöldskemmtun Tónika, og sýnir hún hið nýja söngtríó, „Leiksystur" frá Húsavík, sem eru meðal hinna mörgu atriða er koma fram á skemmtuninni. Umboðsmaður .Snoddas' í varShaldi ferðaðist hann sem sölumaður fyrir hraðfrystiáhöld. - Danmörk frelsisstríðinu er lokið. Það yrði of langt mál, að rekja hér efni myndarinnar, svo fjölþætt sem hún er og viðburðarík. En hún fjallar um sterk átök manna á milli. glæpi. svik og hatur, en einnig dirfsku og drenglund, hetjudáðir og ástir. — Aðalleik- Efnahagsaðstoð Banda- ríkjanna 3 jnís. miilj. dollara Washington, 14. marz. ★ EISENHOWER forseti sendi bandaríska þinginu í dag skýrslu um efnahagsaðstoð Bandaríkj- anna til erlendra ríkja á ofan- verðu árinu 1954. Efnahagsað- stoðin við erlend ríki á yfir- standandi fjárhagsári, er lýkur 30. júní n. k., nemur allt að 3 þús. milljónum dollara. Einn fjórði þessarar upphæðar geng ur til ríkja Suð-austur Asíu og eyríkjanna á vestanverðu Kyrra hafi. k Er Eisenhower afhenti skýrsluna lét hann þess getið, að efnahagsaðstoð Bandarikjanna til frjálsra landa í Asíu hefði aukizt, og væri það til mikilla bóta. Ætti þetta rætur sínar að rekja til þess, að efnahagslíf V. Evrópu væri nú komið á góðan rekspöl, enda hefðu lífskjör V.- Evrópu-búa batnað að miklum mun. ★ Á árinu 1954 hefði iðnaðar- framleiðsla V.-Evrópu þjóða náð nýju hámarki, verðlag hefði haldizt tiltölulega stöðugt. k Herir Atlantshafsbandalags- ins væru öflugri og betur vopn- um búnir en áður, og Parísar- samningarnir væru fullkomin uppbót fyrir þann hnekki, er varnir vestræima þjóða biðu, er tillagan um Evrópuher náði ekki fram að ganga. Skýrði Eisen- hower frá því, að á síðara helm- ingi ársins 1954, hefðu vopn og annar vígbúnaður verið flutt til V.-Evrópu fyrir allt að 1700 millj. dollara. Franih. af bls. 1 renni árlega úr ríkiskassan um til húsabygginga og sé endur eru Femando Lamas, er þetta höfuðorsökin fyrir leikur hinn djarfa og göfuga dr. gjaldeyriskröggum Dana. Carlos Morales og Arlene Dahl, En samkomulag náðist með er leikur Nancy, sem verður unn- róttæka flokknum og jafnað- usta hans að leikslokum. Fara armönnum í nótt, og eru því haðir þessir leikarar ágætlega °H likindi til ^ að tillögur með hlutverk sín og Arlene Dahl stjornarmnar na, fram að er sérstaklega fögur og glæsileg ganga.Munurottæk,rogjafn- kona En einkuln er þó athyghs_ aðarmenn ræða nyju skatta- lögin dag. í einstökum atriðum í THORKIL KRISTENSEN GREIDDI ATKVÆÐI MEÐ TILLÖGUM STJÓRNAR- INNAR Talsverða athygli vakti það að Thorkil Kristensen, fyrrver- verður áhrifamikil! leikur Pat- ricia Medina, sem fer með hlut- verk Martha Darby, sem er gift bróður Nancy. Myndin er í litum og er afar „spennandi“ og vel gerð. Ego. andi fjármálaráðherra úr vinstri LONDON - Sir Winston Churc- flokknum studdi tillögur ríkis- stjórnarinnar. hill ætlar að dvelja sér til hvíld- ar um stundarsakir á Sikiley um Þingið mun ganga endanlega Páskana. Lausafregnir hafa verið frá nýju skattalögunum í dag. á lofti um það, að hvíldarleyfið á Skattarnir verða lagðir á vör- Sikiley muni verða upphafið að urnar í heildsölu, og þingið hefir ÞV1> að Churchill dragi sig í hlé lagt bann við afgreiðslu þeirra fullu og öllu og feli stjórnar- neyzluvara, er hækka á skattinn taumana manninum, sem hann á, til smásöluverzlana, þar til hefir sjálfur kjörið sem eftirmann skattalögin hafa gengið í gildi. sinn, Sir Anthony Eden. Nína Irygpad. opn- ar málverkasýmngu í Kaupmh. ★ Kaupmannahöfn, 14 marz: k Einkaskeyti til Mbl. NÍNA Tryggvadóttir opnaði ný- lega málverkasýningu í Gallerie Birch í Kaupmannahöfn. Blaðið Politiken skrifar mjög vinsam- lega um sýningu hennar. Segir þar, að í list hennar verði vart áhrifa frá ýmsum listamönnum, en þrátt fyrir það, að hún hafi tileinkað sér listaeinkenni ann- arra rnálara, hafi list hennar til að béra persónuleg og sérstök einkenni. Alþjóða áhrifa gætir í málverkum hennar, en mörg þeirra málverka, er á sýning- unni eru, gætu aðeins verið mál- uð af Norðurlandabúa. Þessi mál- verk eru þess verð að veita þeim athygli. Blaðið lýkur umsögn sinni með þessum orðum: „En það sakar ekki að skríða úr egg- inu í andagarði heimsborgara- mennskunnar, svo framarlega sem eggið er svanaegg.“ Húsvíklngar fagna fogarakaupum Húsavík, 13. marz IFYRRA mánuði áttu fulltrúar frá Húsavík, Ólafsfirði og Sauðárkróki í samningum við ríkisstjórnina um kaup á togar- anum Vilborgu Herjólfsdóttur. Samkvæmt þessum samningum er kaupandi hlutafélag, sem Húsa vík, Ólafsfjörður og Sauðárkrók- ur standa að, í sameiningu. ABYRGJAST % HLUTA HVERT Bæjarfélögin ábyrgjast með venjulegri sjálfsskuldaábyrgð kaupverð togarans að Vs hluta hvert. Kaupverðið verður náiægt. 5,8 millj. kr. Hlutfé félagsins sem stendur að togaranum verður 800 þús. HÚSVÍKINGAR LÝSA STUÍiNÍNGI SÍNUM i smninganeíndinni áttu sæti aí----1 Kúsavíkur Ari Kristins- son, J óhann Hermannsson og Karl Kristjánsson. Almcnnur borgarafundur, sem haldinn var hér í Húsavík, lýsti yfir stuðningi sínum við það, að togarinn Vil- borg Herjólfsdóttir verði keyptur, í félagi við Ólafsfjörð og Sauðár- krók og samþykkir gerðir bæjar- stjórnar í því máli. BÆTTIR ATVINNU- MÖGULEIKAR Með þessum togarakrupuns áleit fundurinn, að nokku'J væri bætt úr atvinnuleysi vetrarmán- aðanna í áðurnefndum kaupstöð- um, en jaínframt bæri þassum aðilum að beita sér fyrir útvegun nýs diseltogara af fullkor.mustu gerð. FORSETAKJÖR í BÆJARSTJÓRN Nýlega fór fram forsetr.kjör í Bæjarstjórn Húsavikur. Kosinn var Karl Kristjánsson og varafor seti Jóhann Hermannsson. í bæj- arráði eiga sæti Ingólfur Helga- son, Jóhann Hermannsson og Karl Kristjánsson. — Fréttaritari 454 kr. fyrlr 10 rélta Á LAUGARDAG urðu úrslit í getraunalaikjunum: Birmingh. 0 — Manch. City 1 2 Notts Co 0 — York City 1 2 Sunderland 2 — Wolves 0 1 Arsenal 2 — Aston Villa 0 I. Burnley 2 — Sheff. Wedn 0 1 Cardiff 4 — Charlton 3 1 Chelsea 0 — Blackpool 0 x Leicester 4 — Portsmouth 0 1 Preston 1 — Tottenham 0 1 Bury 3 — Liverpool 4 2 Rotherham 5 — Blackburn 1 l. Stoke 0 — West Ham 2 2 Bezti árangur reyndist 10 réttir leikir og hæsti vinningur varð kr. 445 fyrir 1/, 4/9 á kerfi. Vinning- ar skiptust þannig: 1. vinningur: 293 kr. fyrir 10 rétta (3). 2. vinningur: 38 kr. fyrir 9 rétta (46).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.