Morgunblaðið - 15.03.1955, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 15.03.1955, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 15. marz 1955 MORGVTSBLAÐIÐ 13 Samkomur K. F. U. K. — A.D. Unglingadeildin sér um fundinn í kvöíd kl. 8,30. Efni: Hallgrímur Pétursson. — Takið handavinnu með. Allt kvenfólk velkomið. I. O. G. T. St. Daníelslier nr. 4: Fundur í kvöld og kosið í hús- nefnd. Morgunroðinn o. fl. — Æ.t. St. Verðandi nr. 9: 1 Fundur í kvöld kl. 8,30. — 1. Inntaka nýliða. 2. Kosning fulltrúa til Þing- stú'ku. — 3. Önnur störf. — Mætið stund-. víslega. — Æ.t. Félagslíl V A L U R! Handknattleiksæfingar verða í kvöld sem hér segir: Kl. 6,50 fyrir 3. fl. karla. Kl. 7,40 fyrir meist- ai'a og 2. fl. kvenna og kl. 8,30 fyrir meistara, 1. og 2. fl. karla. Mætið öll. — Nefndin. l.R. — Skíðadeildin! Áríðandi rabbfundur í Í.R.-hús- inu, í kvöld kl. 8,30. Sýnd verður kvikmynd, spilað og teflt. — Allt skíðafólk velkomið. SkíSadeild Í.R. VÍKINGUR! Meistarar, 1. og 2. flokkur: Munið knattspyrnuæfinguna í kvöld að Hálogalnndi, kl. 10,10, stundvíslega. — Fjölmennið. — Nefndin. Meistaramót fslands 1955 í stökkum, án atrennu, — fer íram í Iþróttahúsi Háskólans, sunnudaginn 27. marz n.k. og hefst kl. 2 e.h.. Keppnisgreinar: Hástökk án atrennu Langstökk án atrennu Þristökk án atrennu Auk þess verður aukakeppni í: Hástökki með atrennu og kúluvarpi. — Þátttaka tilkynnist formanni F. 1. R. R., Sigurjóni Þorbergssyni, Grjótagötu 5, Rvík., eigi síðar en 21. marz n. k. Frjálsíþróttaráð Reykjavíkur. VAI.UR, II. flokkur: Æfing í kvöld kl. 7 að Hlíðar- enda. — Þjálfarinn. Garðastræti 6. VöfBujám Straujárn Hraðsuðukatlar Hrærivélar. Alltaf eitthvað nýtt. R AFL AMP AGERÐIN Suðurg. 3. Sími 1926. Kobold ryksugan léttir störf húsmóðurinnar, komið og sjáið hvernig Kobold ryksugan vinnur. Góðir greiðsluskilmálar RAFLAMPAGERÐIN Suðurgötu 3 — Sími 1926 Tilboð I Hessinn Vér óskum eftir tilboðum í hessian f. o. b. á megin- landshöfn í eftirfarandi magn: 120 þúsund metrar 7% oz. X 52 cm. 240 þúsund metrar 7% oz. X 82 cm. Afgreiðsla sé í ágúst/október 1955. Tilboð sendist fyrir 23. marz 1955. Samlag skreiðarframleiðenda, Austurstræti 14, Reykjavík. Nýkomið: Sveskjur Santa Clara 70f80 Epli, þurrkuð Blandaðir ávextir: Blanda: Santa Clara sveskjur 40% Extra Choice ferskjur 20% Extra Choice perur 20% Apricots 10% Epli 10% Lækkað verð Sif jff. Shjalclley'ý h.j-. Læknar segja að hin milda PALMOLIVE sápa fegri hörund yðar á 14 dögum gerið aðeins þetta 1. Þvoið andlit yðar með Palmolive sápu 2. Núið froðunni um andlit yðar í 1 mín. 3. Skolið andlitið. Gerið þetta reglu- lega í þrjá daga. Palmolive inniheldur enga dýrafeiti Framleidd í Englandi • Hreinust, endingarbezt • Gerir hörund yðar yngra og mýkra Aðeins bezta iurtafeiti er í PALMOLIVE sápu Aðalumboð: O, Johnson & Kaaber h.f. Ölluni þeim, sem glöddu mig á sjötugs afmælinu með skeytum, blómum og gjöfum, þakka ég af alhug. Guð blessi ykkur öll. Kristín Pétursdóttir, Þórsgötu 16. Hjartanlega þakka ég börnum mínum, tengdabörnum, barnabörnum, ásamt öllum þeim kunningjum, sem minntust mín og heiðruðu mig á 70 ára afmæli mínu, 3. marz s.l. með blómum, gjöfum og skeytum. Guð blessi ykkur öll. Svanhvít S. Þórarinsdóttir. Skrifstofupláss óskast nú e-ða um mánaðamótin. — Má vera eitt stórt herbergi eða 2 lítil, helzt sem næst Miðbænum. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 20. þ. m., merkt: „623“. LOKAÐ í dag frá hádegi, vegna jarðarfarar.. Otaf ur Cjíó laóo n (tS? Cfo. hf. Maðurinn minn PÁLL ANDRÉSSON Njálsgötu 83, andaðist 14. marz Lilja Hjartardóttir. Ekkjan SIGRÍÐUR ÞÓRÐARDÓTTIR frá Hausthúsum, andaðist að Elli- og hjúkrunarheim- ilinu Grund, sunnudaginn 13. marz. Fósturbörn. Maðurinn minn og faðir SKÚLI EGGERTSSON rakarameistari, andaðist að heimili sínu, Lönguhlíð 13, mánudaginn 14. þ. mán. Klara Rögnvaldsdóttir, Kristrún Skúladóttir. GUÐBJÖRG JÓNSDÓTTIR frá Reyni, Innri-Akraneshreppi, lézt að Elli- og hjúkr- unarheimilinu Grund, þann 13. þ. m. Systkini og frændfólk hinnar látnu. Jarðarför móður minnar KRISTÍNAR GÍSLADÓTTUR frá Hóli, fer fram frá Hallgrímskirkju fimmtudaginn 17. marz, kl. 2 e. h. Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað. Húskveðja heima kl. 1. F. h. vandamanna Gísli Guðmundsson, Kveðjuathöfn móður okkar GUÐBJARTAR GUÐBJARTSDÓTTUR sem andaðist á Elliheimilinu Grund, 9. þ. m. fer fram í Dómkirkjunni þriðjudaginn 15. marz kl. 4. Blóm afbeðin. — Jarðsett verður á ísafirði. F. h. fjarstaddra aðstandenda, Georg og Franklín Hólmbergsson. Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför föður míns GRÍMS JÓHANNSSONAR Grettisgötu 39. Fyrir hönd vina og vandamanna Axel Grímsson. I í ' (irf ' ‘ UM llíll I < - fL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.