Morgunblaðið - 16.03.1955, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 16.03.1955, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 16. marz 1955 MORGUNBLAÐIÐ 8 I Hraösaumavél Lítið notuð Union Spécial hraðsaumavél til sölu. Uppl. í síma 80690 og 6115. Gólfteppi Gólfteppi, sem nýtt, til sölu, með tækifærisverði. — Hagamel 6, uppi. DANSKUR vinnumaður óskar eftir vinnu, helzt við svína- eða hænsnahirðingu. Bifreiðaakstur kemur til greina. Tilb. merkt: „645“, sendist afgr. Mbl., fyrir föstudagskvöld. KEFLAVÍK 2—3 herb. og eldhús, óskast strax í Keflavík. Tilb. — merkt: „íbúð — 670“, send- ist afgr. Mbl. í Keflavík. EinbýSishiíis í Vesturbænum (helzt Sam- vinnuhús), óskast, tilboð sendist afgr. MbL, fyrir 18. þ.m., merkt: „643“. Fyrsta flokks TAÐA af gömlu túni, til sölu, — þurrkað með blásara. Uppl. gefur Jörgen Langfeldt, — Nesi, -símstöð, Selvogur. Sbúðaskipti Vil skipta á góðri þriggja herbergja íbúð á hitaveitu- svæðinu og fjögurra herb. íbúð, helzt með sér inngangi. Tilhoð sendist afgr. Mbl., fyrir 20. marz n. k., merkt: „Milliliðalaust — 647“. Ungur maður óskar eftir VINMU nú þegar. Hef bílpróf og hef lengi keyrt vöru'bíl. Til- boð sendist afgr. Mbl., fyr- ir laugardag, merkt: „Stund vís — 649“. Rúmgóður Willys Jeppi til sýnis og sölu í dag. — BIFREIÐASALAN Njálsgötu 40. Sími 5852. Er kaupandi að notuðu mótatimbri helzt 1,6” 1—2000 fetum. — Uppl. í síma 4642, til 2 í dag og næstu kvöld. Nælon acetale-buxur kr. 18,00 Nælon-buxur ........kr. 26,00 Brjóstahöld .... frá kr. 49,00 Millipils ...... frá kr. 35,00 Nælon-sokkar .. frá kr. 31,00 MEYJASKEMMAN Laugavegi 12. ÁfgreiðsSusfúlka Vön afgreiðslustúlka getur fengið atvinnu nú þegar. Gott kaup. Upplýsingar í síma 6305. BARNÁVAGM íbúð óskast til leigu, strax, 2—4 herb. og eldhús. — Fyrirfram- greiðsla, ef óskað er. Uppl. í síma 7227, milli kl. 5 og 7 til sölu Uppl. í Skipasundi 9. í dag. — Óska eftir HERBERGI 400 daga klukkur með glerhjálmi, nýkomnar. Verð .frá kr. 695,00. — UrsmíSavinnustofa Gottsveins Oddssonar Laugavegi 10. Gengið inn frá Bergstaðastræti. á góðum stað í bænum. — Uppl. í Bólsturgerðinni. — Sími 80388. — Tweedefnin N Ý K O M I Ð eru komin Karlmannssokkar Einlit ullarefni í mörgum litum, hentugt í fermingar- kápur (hagstætt verð). — Sauma eftir máli. Einnig nokkrar tilbúnar kápur til 10,65 parið og 8,85. Vefnaðarvöruverzlunin Týsgötu 1. Sími 2335. sölu. — Kápusaumastofan „D í A N A“ Miðtúni 78. ÍBUÐ Óska eftir 2 herb. og eld- Vil taka að mér ili. Upplýsingar í síma VIMIMU 6320. — helzt ákvæðisvinnu. Margt kemur til greina. Tilhoð sendist afgr. Mbl., merkt: „Akkorð — 655“. ÍBÚÐ 3—4 herb. íbúð óskast til leigu sem fyrst. Fyrirfram- greiðsla. Tilboð merkt: — „650“, sendist afgr. Mbl., fyrir föstudagskvöld. Verzlunin Réttarholt býður viðskiptavinum upp á fjölbreytt úrval af beztu fáanlegu nýlenduvöru. — Reynið viðskiptin! — KEFLAVÍK Saumastofan, Hafnarg. 58, tekur alls konar kven- og Réttarholtsvegur nr. 1. barnafatnað í saum. Sauma Sími 82818. úr tillögðum efnum og fyr- Sendum heim. irliggjandi. — Corei Flakes Rice Krispies All Bran Pep Frosted Flakes Bran Flakes HEILDSÖLUBIRGÐIR: ^JJ. dJenedibtáóoit JjT Cdo. ii.j. Hafnarhvoll — Sími 1228 lil skreiðarframleiðenda Erum kaupendur að skreið fyrir Ítalíu-markað. Tilboð óskast sem fyrst. ’ohannáon Umbcðs- og heildverzlun, sími 7015 Ókeypis námskeið Rauða krossins í hjálp í viðlögum er um það bil að hefjast. Þeir, sem ætla að taka þátt í námskeiðunum eru því áminntir um að láta innrita sig hið fyrsta á skrifstofu R.K.Í., Thorvaldsens- stræti 6, eða í síma 4658. Reykjavíkurdeild R.K.I. Ný verzlun Kjötbúð Austurbæjar Sláturfélag Suburlands opnar í dag nýja kjötverzlun oð Réttarholtsvegi i Reykjavík — Ber verzlunin nafnib Kjötbúð Austurbæjar Réttarholtsvegi 1 — Simi 6682 AÐALUMBOÐ O. JOHIMSON & KAABER H.F.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.