Morgunblaðið - 16.03.1955, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 16.03.1955, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 16. marz 1955 ! fl Innllntningur búvéln Samjiykklir Ársþings iðnrekenda EINS OG undanfarin ár hefi ég reynt að ná saman tölum um innflutning helztu búvéla ár- ið sem leið, og fara þær hér á éftir. j Geri ráð fyrir að lesendur Morgunblaðsins í sveitunum og jafnvel fleiri hafi gagn og gam- án af að fylgjast með þessu. INNFLUTNINGUR BÚVÉLA 1953 og ’54 |fEGUND l'raktorplógar: 1 skera ............. 45 1 víxlplógur ....... ; 2 skera............... 5 i Skærpeplógar .... 2 Iraktorherfi: Rome plógherfi .... 10 Diskaherfi .......... 29 i Fjaðraherfi .......... 2 ! Rótherfi .......... ’traktorvagnar: 4 hjóla ............ 1 2 hjóla ........... Traktor-sláttuvélar .. 224 4eppasláttuvélar .... 50 Traktorsnúningsvélar Traktor-rakstrarvélar Traktor-múgavélar .. 29 Mykjudreifarar f. traktor ............. 27 Áburðardreifarar f. 1953 1954 63 1 3 73 3 2 1 2 468 10 7 3 68 35 Ford amerískur....... 1 Farmal Cub ........ 52 101 Ferguson TE-A-20 .... 106 273 Ferguson TEF dísil .. 1 11 Hanomag dísil ............. 1 Alls 193 484 Beltatraktorar: Int«rnational TD-9 með ýtu ............ International TD-6 með skóflu ......... International TD-14A með ýtu ............ Caterpillar D-4 m. ýtu Do D-4 með skóflu Do D-6 með ýtu Do D-7 með ýtu Alls 16 traktor (tilb. áb.) .. 4 8 Ávinnsluherfi f. traktor Ámoksturstæki f. 13 hjólatraktor 12 34 Hestaplógur 4 Diskaherfi f. hesta .. 2 Fjaðraherfi f. hesta .. Hestaherfi önnur til 3 jarðvinnslu 2 Forardreifarar Áburðardreifarar f. til- 48 44 búinn áburð (f. h.afl) 81 165 Sláttuvélar f. hestafl .. Hakstrarvélar f. 2 hestafl Snúningsvélar f. 20 50 hestafl 1 Múgavélar f. hestafl 20 63 Heyhleðsluvélar 30 Saxblásarar 6 7 Knosblásarar Brýnsluvélar f. 2 15 sláttuvélarljái Kornsláttuvélar og 30 167 kornbindivélar .... 1 Vagnsláttuvélar 5 7 Þreskivélar 1 Kornmyllur 1 Sáðvélar f. handafl .. 43 40 Hreykiplógur f. hestafl 20 Fjölyrkjar f. hestafl 7 9 Fjölyrkjar f. handafl Kartöflusetjarar f. 6 'l traktor Upptökuvélar f. 6 15 traktor Upptökuvélar f. 5 14 hestafl 32 30 Úðadreifarar f. vélaafl 2 Úðadreifarar f. handafl 55 116 Duftdreifarar 80 120 Skilvindur vélsnúnar 2 Skilvindur handsnúnar 79 91 Strokkar vélsnúnir .. 1 Strokkar handsnúnir 20 40 ' Mj altavélalagnir, I tala fjósa 1 Mjaltavélar tala vél- 1 fötur 2 19 Prjónavélar, flatvélar 56 64 Útungunarvélar 1 i Forardælur, vélknúnar 1 (turbinudælur) 10 25 Forardælur, handafl .. 15 40 Kílplógar !| Tætarar f. traktor .. 2 9 Garðtætarar m. mótor 2 Garðtraktorar, aðrir .. 2 2 SKURÐGROFUR Fimm gröfur voru fluttar inn, 4 Priestman Wolf og 1 Pristman Panter. Þá síðastnefndu fékk Reykjavíkurhöfn. Þá fékk Lands- síminn eina Wolf-gröfu og flug- völlurinn á Akureyri aðra, svo að í raun og veru er aðeins um 2 gröfur að ræða til búnaðar- þarfa. Aðra þeirra fékk Véla- sjóður, en Ræktunarsamband Flóa og Skeiða hina. Reykjavík, 8. marz 1955. Árni G. Eylands. Árna Krisljánssyni ákaft fapað á fónleikum hér SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT Ríkis- útvarpsins hélt hljómleika í Þjóð- leikhúsinu í gærkveldi. Einleik- ari með hljómsveitinni var Árni Kristjánsson píanóleikari, stjórn- andi Olav Kielland. Voru þetta fyrstu hljómleikarnir sem Olav Kielland stjórnar hér á þessu ári. Húsið var þéttskipað áheyr- endum og komust færri að en vildu. Einleikara og hljómsveit- arstjóra var ákaft fagnað. Á efnis skránni voru Píanókonsert nr. 5 í Es-dúr, op. 73 eftir Beethoven og Sinfínóa nr. 1 í C-moll eftir Brahms. Bæði þessi verk eru með áhrifamestu og stórfenglegustu tónverkum beggja þessara meist- ara. Er þetta í fyrsta skipti sem píanókonsert þessi er leikinn hér á landi, en sinfóníuna lék hljóm- sveitin fyrir 2V2 ári og þá einnig undir stjórn Olav Kielland. EFTIRFARANDI tillögur voru samþykktar á ársþingi iðnrek- enda, sem haldið var nýlega hér í bænum: IÐNSKÓLAR Ársþingið telur, að í frum- varpi til laga um iðnskóla, sem nú liggur fyrir Alþingi, sé starfs- sviði íðnskólanna alltof þröngur stakkur skorinn, en í frumvarp- inu er því eingöngu ætlað að ná til nemenda í lögvernduðum handiðnaðargreinum. 1 Tækniþróunin í landini* krefst iðnskólalöggjafar með víðtækara markmiði. Iðnskólarnir ættu að veita tilsögn og starfsþjálfun á sem flestum tæknilegum sviðum, ekki hvað sízt við vandasöm störf í verksmiðjum. Ársþingið telur að við undir- I búning frumvarpsins hefði átt að i leita umsagnar frá Félagi ís- lenzkra iðnrekenda og skorar árs- þingið á háttvirt Alþingi að af- greiða ekki frumvarpið fyrr en Félagi íslenzkra iðnrekenda hef- ur verið gefinn kostur á að koma sjónarmiðum sínum á framfæri við þingnefndir, sem um málið fjalla. í VINNUVEITENDASAMTÖK Ársþingið leggur áherzlu á það, að Vinnuveitendasamband ís- lands, Félag íslenzkra iðnrekenda og Vinnumálasamband samvinnu félaganna taki upp enn nánari og skipulegri samvinnu en verið hefur, t.d. í því formi, að sam- starfsnefnd sé sett á laggirnar, með þátttöku allra þessara aðila. Felur ársþingið stjórn F.Í.I. að vinna að þessum málum fyrir hönd félagsins. ÖRYGGISRÁÐ | Með tilvísun til samþykktar ársþings iðnrekenda 1953, sam- þykkir ársþingið að mæla með því $ð frumvarp Eggerts Þor- steinssonar til breytinga á lög- um um öryggisráðstafanir á vinnustöðum, verði samþykkt sem lög frá Alþingi. I SAMSTARF IÐNAÐARGREINA Ársþingið telur að ágreiningur um takmörk milli lögverndaðra iðnaðarstarfa og frjálsra eigi ekki að valda sundurþykki og flokkadráttum milli atvinnurek- enda í iðnaði og beinir því til stjórnar Félags íslenzkra iðnrek- enda að vinná að því að slíkur ágreiningur sé jafnaður með samkomulagi. Iðnskólar — Samtök vinnuveitenda — Ör- yggisráð — Samtök iðnaðargreina — Hluta- félagalcgin — Endurskoðun tollskrárinnar. — Tolleftirlit — Vörusmygl — Iðnaðar- bankinn — Víxlakaup seðlabankans o. fl því til ritstjóra blaðsins hvort ekki sé tiltækilegt að birta til i kynningar stuttar frásagnir um I einstök fyrirtæki og starfsemi þeirra. I ENDURSKOÐUN TOLLSKRÁRINNAR í Um leið og ársþingið færir Al- þingi og ríkisstjórn þakklæti fyrir að hafa komið í fram- kvæmd breytingum á tollskránni, með tilliti til iðnaðarins í land- inu, vill ársþingið vekja athygli á því, að sökum síaukinnar tækni , og breyttra framleiðsluhátta er nauðsynlegt að framkvæma eigi j sjaldnar en á tveggja ára fresti slíka endurskoðun tollskrárinn- ar. — TOLLEFTIRLIT Ársþingið skorar á fjármála- ráðuneytið að auka til muna eft- irlit með tollgreiðslum af inn- lendum tollvörutegundum, þann- ig að tryggt verði að fram- leiðslutollur sé greiddur af allri tollskyldri framleiðslu. Beinir þingið ósk um það til hlutaðeig- andi stjórnarvalda, að sérstakir eftirlitsmenn verði látnir helga starf sitt að óskiptu ofan- greindu eftirliti. Ársþingið telur það miður far- ið, ef núgildandi lögum um gjald af innlendum tollvöruteg- undum yrði breytt án þess að teknar séu til greina umbótatil- lögur Félags ísl. iðnrekenda á löggjöfinni. VÖRUSMYGL Ársþingið telur eigi vanzalaust hve mikil brögð eru að þvi, að smyglaðar vörur séu á boðstól- um í verzlunum, og skorar á hlut- TRAKTORAR INNFLUTTIR 1953 og 1954. Hjólatraktorar: 1953 1954 Massey Harris Pony 10 5 David Brown Crop- master ............. 2 David Brown D 25 dísil 2 Lahz-Alldog................. 5 Allis Chalmers mod. B 12 4 Fahr model D 17 .... 4 18 Fahr model D 22 .... 1 Unimog traktorbíll .. 5 Deutz dísil ............... 4 Deutz dísil 15 ha... 1 8 Deutz dísil 11 ha. 4 44 Fordson Major dísil .. 1 1 Bífreíð með kvenna- skólasfúlkim hvolfir SAUÐÁRKRÓKI, 15. marz. — Það slys vildi til um s. 1. helgi, að stór fólksflutningabifreið valt í Hjaltadal. Var bifreiðin að koma frá Hólum í Hjaltadal, en þar höfðu heimamenn haldið árshátíð sína og boðið stúlkum á Kvennaskólanum á Löngumýri til skemmtunarinnar. Voru 28 farþegar i bifreiðinni. Hafði færð verið sæmileg þeg- ar haldið var til skemmtunar- innar, en þegar heim var haldið var kominn bloti og flughált á veginum. Þegar komið var niður hjá Ási í Hjaltadal rann bifreið- in, sem var með keðjur á aftur- hjólum, á svellbunka, enda þótt hægt og varlega væri farið, og fór hún á hliðina fyrir utan veg- inn. Slys urðu ekki mikil á far- þegum, svo sem búast hefði mátt við, en þó handleggsbrotnaði ein stúlkan, en tvær meiddust nokk- uð, önnur brákaðist á viðbeini en hin skarst á handlegg. Bífreiðastjórinn, sem er viður- kenndur bifreiðastjóri, gætinn og öruggur, var ekki undir áhrifum áfengis, enda bindindismaður. Og er þetta því rneiri óheppni, sem hann ók ákaflega varlega. — Guðjón. 25 ARA AFMÆLISRIT Ársþingið ályktar að fela stjórn teiagsins að undirbúa rit um sögu íelagsins á 25 ára af- mæli pess að þremur árum liðn- um. ÁRSSKÝRSLA FRAMKVÆMDASTJÓRA Ársþingið áhtur æskilegt að stjórn íéiagsins láti fjölrita eða prenta skýrslu framkvæmda- stjóra, sem flutt er á aðalfundi ár hvert, svo að öllum félags- mönnum gefizt kostur á að kynn- ast henni. HLUTAFÉLAGALÖGIN Með tilvisun til umsagnar nefndar frá Félagi íslenzkra iðn- rekenda, Verzlunarráði Islands, Sambandi smásöluverzlana og Vinnuveitendasambandi íslands um frumvarp til laga um hluta- félög, ályktar þingið að skora á háttvirta ríkisstjórn að leggja ekki fram frumvarp til nýrra hlutafélagalaga, nema að undan- genginni athugun stjórnskipaðr- ar nefndar, með fulltrúum frá samtökum atvinnulífsins í land-, „ISLENZKUR DÐNAÐUR" Ársþingið lýsir enn sem fyrr ánægju yfir útkomu mánaðar- blaðsins „íslenzkur iðnaður", frá- gangi þess og efnisvali, en beinir aðeigandi yfirvöld að gera nú þegar ráðstafanir til þess að slíkt geti ekki komið fyrir. BIFREIÐ AINNFLUTNIN G UR Ársþingið álítur nauðsynlegt að innflutningur sendi- og vöru- flutningabifreiða verði óháður gjaldeyris- og innflutningsleyf- um og þar með komið í veg fyrir svartamarkaðsverzlun á innflutn ingsleyfum fyrir slíkum bifreið- um. IÐNAÐARBANKINN Ársþingið fagnar því að Iðn- aðarbankinn hefur eflzt hröðum skrefum, svo að sparifjárinnstæð- ur nema nú eftir lVz árs starfs- tíma 30 milljónum króna. Jafnframt skorar ársþingið á byggingaryfirvöld Reykjavíkur og Innflutningsskrifstofuna að veita greiðlega nauðsynleg leyfi til nýbyggingar bankahúss á lóð bankans við Lækjargötu, þar eð núverandi húsnæði bankaris er alls ófullnægjandi. VÍXLAKAUP SEDLABANKANS Ársþing Félags íslenzkra iðn- rekenda 1955 fagnar því fyrir- heiti um endurkaup Seðlabank- ans á iðnaðarvíxlum, sem gefið er i starfssáttmála núverandi rikisstjórnar. Ársþingið beinir því eindregn- um tilmælum til ríkisstjórnarinn- ar um, -að hún gangi sem allra fyrst frá samningum við Seðla- bankann og verði þar fastmælum bundið að hann endurkaupi jafn- an iðnaðarvíxla, sem aðrar banka stofnanir hafi umráð yfir, og í samræmi við nánari reglur, sem yrðu settar um þessi viðskipti. Hokkrar bókaverzl. faka upp nýjan háff í sölu hóka Eldri bækur sitji í fyrirrúmi fyrir hinum yngri IDAG verður tekinn upp nýr háttur á sölu bóka í fjórum bóka- verzlunum hér í bænum, en hann er sá, að á boðstólum verða þær bækur er fyrir nokkru hafa komið út. Þær bækur, sem ný- lega hafa komið út, t. d. í haust og síðar, verða hinsvegar ekki í umferð í þrjár næstu vikur, meðan sala þessi stendur yfir. GÓÐAR BÆKUR GLEYMAST Fréttamenn áttu fund með Gunnari Einarssyni, forstjóra ísafoldarprentsmiðju og Birni Péturssyni, bóksala, í gær í j þessu tilefni. Kvað Gunnar Ein-' arsson flestar bækur koma út á | haustin og fyrir jólin, en þá er af skiljanlegum ástæðum mest j sala þeirra. Þetta yrði til þess( að bækur, sem komið hefðu út á árinu „græfust undir“ og þannig gleymdust margar góðar bækur, sem fólk vildi kaupa, er þær sæjust ekki í verzlunum. Hefði þetta lengi verið þyrnir í augum bókaútgefenda, en væri illt við að ráða vegna þrengsla í bókaverzlunum. NÝR HÁTTUR HAFÐUR Á Vegna þessa verður hið nýja fyrirkomulag tekið upp og hefur það ekki tíðkazt hér áður. Fjórar bókaverzlanir munu um þriggja vikna skeið, sýna og selja áður útkomnar bækur. Eru það Bóka- verzlun Sigfúsar Eymundssonar, Bókaverzlun ísafoldarprent- smiðju, Bókabúð Braga Brynj- ólfssonar og Bókabúð Máls og menningar. Standa að þessari sölu sjö bókaforlög, sem eru: Draupnisútgáfan, ísafoldarprent- smiðja, Helgafell, Hlaðbúð, Mál og menning, Æskan og Leiftur. ÞRÍR BÓKAFLOKKAR Verða bækurnar sýndar og seldar í þrem flokkum. Fyrstu vikuna koma fram íslenzk og er- lend skáldrit, aðra vikuna æfi- sögur, ferðasögur og ýmsar fræðibækur, en þriðju vikuna barna- og unglingabækur. Verða bækurnar seldar á sama verði og áður, að undanskildu því, að bækur, sem hafa áður komið á útsölur halda því verði. MIKILL FJÖLDI BÓKA Er allmikill fjöldi bóka, sem fyrirhugað er að selja með þessu fyrirkomulagi. Þess má geta, að í skáldsagnaflokknum eru rúm- lega 200 bækur, í öðrum flokkn- um um 150 bækur og í þriðja flokknum sem eru barna- og unglingabækur um 100. ★ Ætti þetta að auðvelda fólki mjög kaup á góðum bókum, sem Framh. á bls. 12

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.